Dagur - 05.01.1995, Blaðsíða 10

Dagur - 05.01.1995, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 5. janúar 1995 DACDVEUA Stiörnuspá AMII I AA eftir Athenu Lee Fimmtudagur 5. janúar j^V Vatnsberi (80- jan.-18. feb.) J Þú verður fyrir mótstöðu en ákveðinn stuðningur við hug myndir þínar kemur úr óvæntri átt. Ekki fresta ákvörðun í við kvæmu máli. Fiskar ' (19. feb.-80. mars) y Hugmynd sem þú hefur gengið með í maganum reynist óhag kvæm og þarfnast endurskoðunar. Vertu ekki of fljótur að móðgast yf- ir einhverju sem sagt er í gríni. (2 Hrútur (21. mars-19. apríl) Þab ríkir spenna í fjölskyldunni; sennilega vegna ágreinings sem tengist fjármálum. Þú leysir vand ann með sáttfýsi og dálitlu hug myndaflugi. (W Naut (20. apríl-20. maí) Þú ert heppinn ab óvænt atvik sem þú hefur enga stjórn á reyn ist þér í hag. Vinátta þróast ná- kvæmlega eins og þú hafðir von- ab. (S Tvíburar (21. maí-20. júní) ) Nú er rétti tíminn til að prófa eitt- hvað óvenjulegt og ævintýralegt. Þá ríkir jafnvægi í persónulegu sambandi. Happatölur2, 17, 33. Krabbi (21. júni-22. júlí) 3 Þú uppgötvar ab áhugamál þín eru þau sömu og einhvers annars og leibir þetta til sterkra vináttu- banda. Þú lætur í Ijós andúð þína á áætlun vinar þíns. (mfM Ioon 3 VjTuV (23. júll-22. ágúst) J Þú ferð f stutt ferbalag og nýtur þess ab vera í nýju umhverfi. Láttu ekki smá vandamál í ástar- sambandi setja þig út af laginu. Þetta líbur hjá. Meyja (23. ágúst-22. sept. D Þú færð síðbúnar fréttir sem leiba til þess að þú færð á ný traust á einhverjum. Vandamál krefst þess að þú leitir abstoðar. -Uf- (33. sept.-22. okt.) J Fólk sem vinnur við samkeppni finnur til spennu sem sennilega leibir til reibikasts. Kvöldið verður besti tími dagsins ef þú heldur þig heima. (JH SporðdrekiN (23. okt.-21. nóv.) J Ekki taka undir fordæmingu fólks á ákveöinni manneskju, því sann- leikurinn leiöir annab í Ijós. Hætta er á mistökum í starfi vegna streitu. Bogmaöur 'N (22. nóv.-21. des.) J Q dag munu óvenjulegar og jafnvel óþægilegar hugmyndir borga sig svo vertu ekki hræddur vib hvers konar tilraunir. Þab er frekar kalt yfir ástarmálunum þessa dagana. a Manneskja meb sterkan persónu- leika reynir ab hafa áhrif á þig en stattu fast á þínu! Einhver svik eru í gangi. Vertu hreinskilinn í dag. Steingeit 3 T\ (22. des-19. jan.) J A léttu nótunum Þetta þarftu ab vita! Ekta Skoti „Hér hef ég verið í tíu ár og unnið þriggja manna verk fyrir eins manns kaup og nú ætla ég ab fara þess á leit, að það verði hækkab." „Þab er ekki hægt," sagði vinnuveitandinn, sem var Skoti, „en ef þú segir mér nafn hinna tveggja, þá skal ég sjá um að þeir verbi reknir." Afmælisbarn dagsins Orbtakib Atlasar Hvers vegna eru kortabækur nefndar Atlasar? jú, það er ab kenna, eba þakka hollensk-þýsk- um landfræðingi sem hét Merca- tor. Eina fyrstu kortabók af Evr- ópu prýddi hann meb mynd af risanum Atlasi meb jarðhnöttinn á herbum sér. Einhver grundvallarbreyting á sér stað í lífi þínu í ár. Sennilega skiptir þú um vinnu eða eignast nýtt heimili. Þá muntu uppgötva nýja hæfileika í ár sem koma sér vel. Þá verður þetta líflegt hvað félagslífib snertir. Detta fyrir bor’ó Merkir að fara út um þúfur, gef- ast upp. Orðtakib er kunnugt frá 16. öld. Eiginleg merking er al- kunn. Spakmælib Kraftur Ég er eins og djúpskreitt skip. Ég skríb best þegar strangast blæs. (Ónefnd kona) &/ STOBT • íþróttaárib Mörgum íþróttaáhuga- mönnum á Norðurlandi létti eflaust mjög þegar árinu 1994 lauk og nýtt ár tók vib. Oft hefur libum okkar norban- manna gengib betur og á það sérstaklega vib í knattspyrn- unni, þar sem hver „rassskell- urinn" af öbrum kom sl. sum- ar. Þetta er mörgum kannski efst í huga þegar litib er um öxl en ekki má gleyma þeim fjölmörgu afrekum sern unnin voru. í hófi vib úthlutun úr Af- reks- og styrktarsjóbi voru samankomnir allir þeir íþróttamenn á Akureyri sem unnið höfbu íslandsmeistara- og deildarmeistaratitla á árinu 1994 og þab var fjölmennur hópur. Þab má því meb sanni kalla Akureyrl „íþróttabæ." • Undarlegt val Undir lok síb- asta árs völdu íþróttafrétta- menn íþrótta- mann árslns og kom fæst- um á óvart þegar Magn- ús Scheving nu. Abrir sem komust inn á „topp 10" voru fulltrúar knattspyrnu, hand- knattleiks, frjálsra íþrótta og snókers. Undirritabur efast ekki um afrek flestra í þessum hópi á árinu en finnst ab sama skapi hafa verib litlb framhjá þeim Akureyringum sem stóbu sig best á árinu. Júdó- kappinn Vernharð Þorleifsson varb í 12. sæti en verbur væntanlega ab vinna gull á Ólympíuleikum til ab komast inn á „topp 10" og kylfingur- inn Sigurpáll Ceir Sveinsson varb í 30. sætí. Eitthvab virbíst sem golfíþróttin hafi gleymst hjá íþróttafréttamönnum þetta árlb en erfitt er ab gera betur en Sigurpáll geröi sl. sumar. Annað sem undirritub- um þótti einkennilegt var hversu mörg atkvæbi abrir synir Sveins fengu í kjörinu. • Betra bíó Sem yngsti starfsmabur blabsins finnst undir- ritubum vert ab geta eins afreks sem vannst á síb- asta árl og er yngri kynslóð- ina. Borgarbíó hefur tekið mlklum framförum í þeirrí Ibn ab sýna bæjarbúum nýjar myndir. Nú telst þab frekar til undantekninga ef stórmynd- irnar koma ekkl í Borgarbíó um leib og þær eru teknar til sýningar í „stórborginni" Reykjavík. Nýja árib lofar einnig góbu þar á bæ og fyrsta mynd árslns vekur vonlr um gott ár fyrir kvikmynda- unnendur bæjarins. Blóbsug- urnar Louis og Lestat skemmta bæjarbúum þar til næsta meistaraverk tekur vib. Umsjón: Sævar Hreiöarsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.