Dagur - 05.01.1995, Blaðsíða 8

Dagur - 05.01.1995, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 5. janúar 1995 Smáauglýsingar Húsnæöi í boðt Til leigu 2ja herb. íbúö. Hentar vel fyrir skólafólk. Uppl. T síma 22272 eftir kl, 19.00. 390 fm. (2600 rúmm.) húsnæöi til leigu. Hentar vel sem geymslu- eöa at- vinnuhúsnæöi, háar dyr og mikil lofthæö. Býöur upp á ýmsa mögu- leika. Er skiptanlegt í smærri ein- ingar. Uppl. gefur Jóhannes í síma 24851 eöa Kristján í síma 12468 í hádeg- inu og eftir kl. 19.00._________ Raðhúsíbúð til leigu! Til leigu 4-5 herb. raðhúsíbúð í Gler- árhverfi. Laus 1. febrúar. íbúöin er 160 fm. og í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 11087._____________ Til leigu 2ja herb. íbúð í Keilusíöu. Leigist í 4 mánuði, ef til vill lengur. Leigist meö húsgögnum. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. í síma 96-22944 eöa 22033. Herbergi til leigu! Til leigu herbergi á Brekkunni. Sérsnyrtingi Uppl. í síma 21067._____________ Herbergi til leigu. Herbergi meö aðgangi aö eldhúsi, snyrtingu og sjónvarpsherbergi, laust. Á góðum stað í bænum. Uppl. í síma 21160 á kvöldin. Til leigu 2 herbergi á Suður-Brekk- unni meö aögangi aö eldhúsi, baöi, stofu og snyrtingu. Laus eftir 5-10 daga. Uppl. í síma 96-44393 milli kl. 19 og 20. Gisting 1 Reykjavík Vel búnar 2ja til 3ja herb. íbúðir, aöstaöa fyrir allt aö sex manns. Uppl. hjá Grími og Önnu, sími 91- 870970, og hjá Sigurði og Maríu, sími 91-79170. Heilsuhornið Nú þarf að koma meltingunni í lag eftir allan hátíöarmatinn!!! Bjóöum þér BIO Chrom til aö koma jafnvægi á blóösykurinn og losna þar meö viö sætindaþörfina. Guarvital, Bantamín, Yucca Gull og Trefjatöflur til aö örva melting- una. Grænmetissafar úr lífrænt ræktuðu grænmeti til aö bæta meltinguna, hjálpa til við föstur og bæta þarma- flóruna. í matinn, bráðhollar og bragðgóöar grænmetispylsur og heilhveitipasta sem þú færö bara í Heilsuhorninu. Ávaxtakaffi í staöinn fyrir koffínkaff- iö!! Tilboð á alnáttúrulegu C vítamíni t fijótandi formi, hentar sérlega vel fyrir ungabörn, 15% afsiáttur. Ólífubar, ætiþistlar og antipasto. Sneisafullur hnetubar fyrir þrettánd- ann. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri, sími 96-21889. GENGIÐ Gengisskráning nr. 2 4. janúar 1995 Kaup Sala Dollari 67,53000 69,65000 Sterlingspund 105,19400 108,54400 Kanadadollar 47,56300 49,96300 Dönsk kr. 11,00930 11,40930 Norsk kr. 9,90040 10,28040 Sænsk kr. 9,03330 9,40330 Finnskt mark 14,16490 14,70490 Franskur franki 12,49950 12,99950 Belg. franki 2,09870 2,18070 Svissneskur franki 51,13820 53,03820 Hollenskt gyllini 38,51010 39,98010 Þýskt mark 43,25440 44,59440 itölsk l(ra 0,04123 0,04313 Austurr. sch. 6,12480 6,37480 Port. escudo 0,41960 0,43770 Spá. peseti 0,50680 0,55980 Japanskt yen 0,66289 0,69089 Irskt pund 103,73600 108,13600 Ökukennsla - Endurhæfing KJARTAN SIGURÐSSON FURULUNDI 15 B - AKUREYRI SÍMI 96-23231 & 985-31631 ÖKUKENIXISLA KenniáGalant2000GLSi 4x4'92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓN S. ÁRIMASON Símar 22935 ■ 985-44266 Kenni allan daginn og á kvöldin. mmn HisisíeimiBH Spennandi og margslunginn sakamálaieikur! SÝNINGAR 4. sýning laugardaginn 7. jan. kl. 20.30 5. sýning sunnudaginn 8. jan. kl. 20.30 Miöasalan cr opin virku daga ncnia m.imid.iíM kl. 14-1H. 2 dag jóla kl. 14-18 og sýningardaga l'ram aó sýningu. Sími 24073 Greiöslukortaþjónusta Takíð eftir Smáiðnaður, gott tækifæri. Er aö leita að traustum aðila í sam- starf um iðnframleiðslu. Viökomandi þarf aö hafa umráð yfir 200-4Ó0 fm. upphituðu húsnæöi. Hitaveita æskileg. Tilvalið fyrir bændur með vannýttan húsakost. Skapar vinnu fyrir 1-2 starfsmenn. Nánari upplýsingar veitir: Bíla- og búvélasalan, Hvammstanga, símar 95-12617 og 985-40969. Vélsleðar Tii sölu Artic Cat ZR-580 árg. 95. Lítur út sem nýr. Uppl. T síma 96-33185, Sveinn. Bólstrun Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768.______________________ Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leöurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góöir greiðsluskilmálar. Vísaraögreiðslur. Fagmaöur vinnur verkiö. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475. Eldhús Surekhu Indverskt lostæti við ysta haf. Veisluþjónusta fyrir einkasam- kvæmi og minni veislur. Heitir indverskir réttir í hádeginu virka daga fyrir vinnuhópa. Kjötréttir - Fiskréttir - Grænmetis- réttir - Baunaréttir. Panta þarf meö a.m.k. dags fyrir- vara. Heimsendingarþjónusta. Indís, Suðurbyggð 16, Akureyri, símar 11856 og 985-63250. Sala Vel með farinn, dökkblár Silver Cross barnavagn óskast. Uppl. T símum 24222-20 eöa 22289.__________________________ Kæliskápur til sölu! Til sölu Atlas kæliskápur, 85 cm á hæö, 60 cm á breidd. Nýlegur. Verð 28. þús. Nánari upplýsingar hjá Ásgrími og Dóru, Hríseyjargötu 21, sTmi 26852. Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasimi 27078 og 985-39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High spedd" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opiö allan sólarhringinn s: 26261. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færöu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 25055.___________________________ Leigjum út áhöld til ýmissa verka. Beitum nýrri tækni við stíflulosun. Ýmis tilboö. Látum vélarnar vinna verkin. Vélaleigan Hvannavöllum. Opið alla daga. Sími 23115. Bifreiðar Til sölu er MMC L-300 diesel, mini- bus árg. 91. Ekinn 112 þúsund km. Uppl. í síma 43542 eða 985-32342._______________________ Til sölu Hínó KL 645 árg. 1981, ek- inn 350 þús. km. í góöu lagi. Burðargeta 5 tonn meö flutningakassa 22 m3. Uppl. í síma 96-27147 á kvöldin og 985-23847._______________________ Til sölu Toyota Extra Cab, dísel, '90, ek. 94 þúsund km. Sami eigandi frá upphafi. Gott eintak. Uppl. í símum 52229 og 52331. Móttaka smáauglýslnga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. — *ÖT 24222 CcrGArbié Q23500 INTERVIEW WITH A VAMPIRE Interview With a Vampire, nýjasta stórmynd Neil Jordan (Crying Game) meö stórleikurunum Tom Cruise, Brad Pitt og Cristian Slater. Ein vinsælasta myndin í Bandaríkjunum þessi jól. Fimmtudagur: Kl. 9.00 og 11.15 Interview With a Vampire. B.i. 16 Föstudagur: Kl. 9.00 og 11.15 Interview With a Vampire. B.i. 16 LION KING Þessi Walt Disney perla var frumsýnd í Bandaríkjunum í júní og er nú aftur komin á toppinn fyrir þessi jól. Já, ótrúlegt en satt!!! Lífið í frumskóginum er oft grimmilegt en í grimmdinni getur líka falist fegurð. Lion King, fyrir fólk á öllum aldri (svo þið getið tekið ömmu með í bíó). Fimmtudagur: Kl. 9.00 Lion King Föstudagur: Kl. 9.00 Lion King iS D1 ftciihii'jwckd, emoborKtÍty charftsi so'ök* fictiön rolkír-ojíisltT ríá* (hat Ls as entcrtahinjj SiS i! ílÍÉhl simuiation rúic.” “A cosmic joy-ritic. Patt 'StarWan', part ‘Oosc fincounten', oart ‘Intiiana Joncs’. and afl fun. ‘Stargate' is stfite oflht* art filniniakin*," STARGATE Stjörnuhliðið flytur þig milljón Ijósár yfir í annan heim... en kemstu til baka? Stórfengleg ævintýramynd. Frábærlega hugmyndaríkur söguþráður, hröð framvinda, sannkölluð háspenna og ótrúlegar tæknibrellur. Bíóskemmtun eins og hún gerist best! Fimmtudagur: Kl. 11.00 Stargate B.i. 12 Föstudagur: Kl. 11.00 Stargate B.i. 12

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.