Dagur - 07.01.1995, Blaðsíða 16

Dagur - 07.01.1995, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 7. janúar 1995 Húsnæöl í boöi Herbergi til leigu í Geröahverfi. Eldunaraöstaða og snyrting meö sturtu, sér inngangur, leigist með húsgögnum. Á sama staö er til sölu ísskápur. Einnig er til sölu Artic Cat 700 vél- sleði, árg. 92 með löngu belti. Uppl. í síma 96-24080.___________ íbúö til leigu! Til leigu 2ja herb. íbúð í Tjarnar- lundi. Laus strax. Uppl. í síma 21411 eftir kl. 19.00. Herbergi til leigu! Til leigu er rúmgott herbergi á Brekkunni. Aðgangur að eldhúsi. Laust strax. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 23837.______________ Til leigu herbergi frá 15. janúar. Uppl. í síma 26984 eftir kl. 19.00. Herbergi til leigu. Til leigu tvö herbergi á Brekkunni, 16 og 9 fm., með aðgangi að eld- húsi og baði. Laus strax. Uppl. í síma 24943.______________ Til leigu 2ja herb. íbúö í Keilusíöu. Leigist í 4 mánuöi, ef til vill lengur. Leigist meö húsgögnum. Aöeins reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. ? síma 96-22944 eða 22033. Raöhúsíbúö til leigu! Til leigu 4-5 herb. raðhúsíbúð T Gler- árhverfi. Laus 1. febrúar. íbúðin er 160 fm. og í mjög góðu ástandi. Uppl. í sTma 11087. ♦ ♦ OkukcnnsU Kenni á Toyota Coro/la Liftback '93. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b. Akureyri Sími 25692, símboði 984-55172, farsími 985-50599. Bifreiöar Til sölu Citroén árg. 1986, ekinn aðeins 54 þús. km. Nagladekk, nýskoðaöur og yfirfar- inn. Verð 90 þús. Góð greiðslukjör möguleg. Uppl. í sTma 985-40506 (Jón). Til sölu Hínó KL 645 árg. 1981, ek- inn 350 þús. km. í góðu lagi. Burðargeta 5 tonn með flutningakassa, 22 m3. Uppl. T síma 96-27147 á kvöldin og 985-23847. Húsnæöi óskast Snyrtivörur Herbergi eöa lítil íbúð óskast til leigu strax. Helst nálægt V.M.A. Uppl. í stma 61778._______________ íbúö óskast! Þriggja herb. Tbúö óskast til leigu strax. Góö umgengni og skilvísar greiösl- ur. Uppl. í sTma 95-12909 og 95-36297._________________________ íbúö óskast! Óskum eftir 4ra herb. íbúð til leigu. Skilvísum greiöslum heitið. Erum reglusöm og reykjum ekki. Uppl. í síma 26981._______________ Óskum eftir aö taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð í Glerárhverfi frá 1. mars. Á sama stað er til leigu 2ja herb. 63 fm. íbúð viö Smárahlíð frá sama tíma. Uppl í síma 11439 eftir kl. 20.00. P.H. snyrtivörur. Vilt þú halda heimakynningu á hinni nýju, Tslensku snyrtivöru sem er unnin einvörðungu úr náttúrulegum efnum? Kynntu þér veröiö. Uppl. T símum 27356 og 24390. Veiðimenn Urriöasvæöiö í Laxá í S-Þingeyjar- sýslu. Veiðileyfi fyrir sumarið 95. Móttaka pantana leyfa er hjá Áskeli Jónas- syni, Þverá, Laxárdal, 641 Húsavík T síma 96-43212 og Hólmfríöi Jóns- dóttur, Arnarvatni I, Mývatnssveit, 660 Reykjahltð í síma 96-44333 og fax 44332 til 1. febrúar. Kaup - Sala Kaupum brotablý gegn stað- greiöslu. Sandfell h/f, Laufásgötu, sími 26120. Gistiheimili Flókagata nr. 1 á horni Snorrabrautar Notaleg gisting á lágu verði miðsvæðis í Reykjavík. Eins til fjögurra manna herbergi m/handlaug, ísskápi og sjónvarpi. Eldunaraóstaða. Verið velkomin! Svanfríður Jónsdóttir, símar 91-21155 og 24746, fax 620355, 105 Reykjavík. mmt Spennandi og margslunginn sakamálaleikur! SÝNINGAR 4. sýning Laugard. 7. jan. kl. 20.30 5. sýning Sunnud. 8. jan. kl. 20.30 6. sýning Laugar. 14. jan. kl. 20.30 7. sýning Sunnu. 15. jan. kl. 20.30 mfu EgS MiPasalan cr opm virka daga ncma mánudaga kl. 14-18. 2 dag jóla kl. 14-18 og sýningardaga Iram aö sýningu. Sími 24073 Grcióslukortuþjónustu Atvinna í boði Vanur „trailer“-bílstjóri óskast strax. Uppl. í síma 11596 í hádeginu og eftir kl. 17.00. Vinnuvélar Traktorsgrafa til sölu, MF-50 árg. 89. Uppl. T síma 96-62532 á kvöldin. Bílskúrssala Bílskúrssala veröur laugardaginn 7. janúar 95 frá kl. 13.00- 16.00 aö Holtagötu 10, Akureyri. Seldir verða ýmsir munir, bamavör- ur, húsgögn og m.fl. Á sama stað er til sölu Toyota Hilux árg. 80, upph. 1/36“, upptek- in að hluta. Tvejr dekkjagangar á felgum 35". Tek hross í tamningu og þjálfun Sigurður Árni Snorrason F.T. Akureyri Upplýsingar í síma 96-26240. Helgar.HeilabrotM Lausnir 7-© Z-® z-® x-@ 1-© x-© 1-© 7-© x-© z-® 1-© l-® i-(D Leikfélag Dalvíkur sýnir söngleikinn Land míns föður eftir Kjartan Ragnarsson Tónlist eftir Atla Heimi Sveinsson Leikstjóri: Kolbrún Halldórsdóttir Tónlistarstjóri: Gerrit Schuil Aukasýning laugardaginn 7. jan. Sýningar eru í Ungó og hefjast kl. 21 Miðasala kl. 17-19 sýningardaga í Lambhaga, sími 61900, og í Ungó eftir kl. 19 fram að sýningu Tekið við pöntunum í símsvara í sama númeri allan sólarhringinn EcreArbió E S23500 INTERVIEW WITH THE VAMPIRE Interview With a Vampire, nýjasta stórmynd Neil Jordan (Crying Game) með stórleikurunum Tom Cruise, Brad Pitt og Cristian Slater. Ein vinsælasta myndin I Bandaríkjunum þessi jól. Laugardagur: Kl. 9.00 og 11.15 Interview With the Vampire. B.i. 16 Sunnudagur: Kl. 9.00 og 11.15 Interview With the Vampire. B.i. 16 Mánudagur: Kl. 9.00 og 11.15 Interview With the Vampire. B.i. 16 TREPARE TO BE AWED! THE LION KING' ISATRIUMPH’ TVENEVERSEEN ANYTHING LIKEII! HVSrtRIÖUVFUNS’t EXClTISiC AND M0VING l£ING LIVE LHt KINQ' «« i!K%í50ei5>W:t.si>t; “DISNEY'S THE LI0N KING’ ISASUMMERFILM MANE EVENT!" “VISUALLY , ENCHANTING. 'TWOTHUMBSUP FOR'THF. LI0N KfNGT' WAI.T DISNEV PICTUBES f'BXtitNtK ______THE________ LlON KING LIONKING Þessi Walt Disney perla var Irumsýnd í Bandaríkjunum I júnl og er nú aftur komin á toppinn fyrir þessi jól. Já, ótrúlegt en satt!!! Lífið i frumskóginum er oft grimmilegt en í grimmdinni getur líka falist fegurð. Lion King, lyrir fólk á öllum aldri (svo þið getið tekið ömmu með I bíó). Laugardagur og mánudagur: Kl. 9.00 Lion King Sunnudagur: Kl. 3.00, 5.00 og 9.00 Lion King (ísl. tal, 550 kr.) f ||pjp. | 1 '‘'Sianjalt’ ik an “Acosmic p aclimi-jwcktt!. I rftWtiufi'jII'. ■■■ ' ‘StarWírs’, | char^ctí jwrt’Onsc 1 fiiliim | ntlivr-öttisitT part indiana Í riá' tha; is as Joncs’. arni ali 1 entertítirúng Eua ’StarSalc’ 16 <: lligld m&i is stirtr oí thc 1 simulatíon é i j§3éi Móttaka smáauglýsínga er tll kl. 11.00 f.h. daglnnfyrir útgáfudag. - -ö* 24222 STARGATE Stjörnuhliðið flytur þig milljón Ijósár yfir í annan heim... en kemstu til baka? Stórfengleg ævintýramynd. Frábærlega hugmyndaríkur söguþráður, hröð framvinda, sannkölluð hásþenna og ótrúlegar tæknibrellur. Bíóskemmtun eins og hún gerist best! Laugardagur, Sunnudagur og mánudagur: Kl. 11.00 Stargate B.i. 12 MIRACLE ON 34TH STREET Sunnudagur: Kl 3.00 og 5.00 Miracle on 34th Street (550 kr.) 1 i áiIJiJLuj ■■■■■■■■..................................................................................■■■■■■■■■■■■■■■■■■■nrn■■■■■■■■4

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.