Dagur - 07.01.1995, Blaðsíða 18

Dagur - 07.01.1995, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - Laugardagur 7. janúar 1995 LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 09.00 Morgunijinvaip bamanna. Góðan dag! Myndasaínið. Nikulás og Tryggur. Það er garaan að telja. Tómas og Tim. Anna í Grænuhlið. 10.55 Wé. 13.00 Kaitljós. Endursýndur þáttur frá föstudegi. 13.25 Syrpan. Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. 14.00 Áramótasyipan. Endursýndur þáttur frá gamlársdegi. 15.00 Ólympluhreyflngln i 100 ár. í þessum þáttum er fjallað um sögu Ólympíuhreyfingarinnar siðustu 100 árin og htið til þeirra verkefna sem blasa við næstu áratugina. 16.00 Handknattleikur. Bein útsending frá landsleik tslendinga og Þjóðverja í íþróttahúsinu Smáranum í Kópavogi. Lýsing: Heimir Karlsson og Samúel Öm Erlingsson. Stjórn útsendingar: Gunnlaugur Þór Pálsson. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Einu sinnl var... 19.00 Strandverðir. 20.00 Fréttlr. 20.30 Veður. 20.35 Lottó. 20.40 Hasar á heimavellh 21.10 Ganesh. (Ganesh) Bandarisk/kanadísk sjónvarpsmynd frá 1992 um kanadískan strák sem elst upp í þorpi á Indlandi. Þegar hann er 15 ára falla foreldrar hans frá og hann flyst til frænku sinnar í Kanada en á erfitt með að festa rætur. Leikstjóri: Giles Walker. Aðalhlutverk: Ryan Reynolds, Glenne Headley, David Fox, Heath Lamberts og Paul Anka. Þýðandi: Sveinbjörg Svein- bjömsdóttir. 22.551939. Sænsk stórmynd frá 1989 um viðburðarikt æviskeið ungrar stúlku sem flytur úr sveít til Stokkhólms á stríðsámnum. Leikstjóri: Göran Carmback. Aðalhlutverjr: Helene Egelund, Per Moberg, Heiena Bergström, Per Oscarsson, Anita Ekstiöm og Ingvar Hirdwall. 01.55 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 09.00 Morgimsjónvarp barnanna. Ofurbangsi. Verður gott veður á sunnudaginn? Nilli Hólmgeirsson. Markó. 10.30 Hló. 13.35 Eldhúsld. Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 13.50 Áramótaskaup Sjónvarpsins. Endursýndur þáttur frá gamlárskvöldi. 14.50 Ertu frá þér, Maddý? (Du ár inte klok, Madicken) Sænsk bamamynd byggð á sögu eftir Astrid Lindgren. Þýðandi: Jó- hanna Jóhannsdóttir. 16.30 Þegar Ijósin slokkna. (When the Lights Go Out) Bresk heimildarmynd um kakkalakka og lífshætti þeirra. Þýðandi og þulur: Jón O. Edwald. 17.00 Ljósbrot Endursýnd atriði úr Dagsljóssþáttum liðinnar viku. 17.40 Hugvekja. Heimir Steinsson útvarpsstjóri. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. 18.30 SPK. 19.00 Borgarlíf. 19.25 Fólkid í Forsælu. 20.00 Fréttir. 20.30 Veóur. 20.40 Landsleikur í handbolta. Bein útsending frá seinni hálf- leik í viðureign íslendinga og Þjóðverja. Lýsing: Arnar Bjöms- son. Stjórn útsendingar: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.20 Draumalandlð. (Harts of the West) í kvöld og næsta sunnudagskvöld verða sýndir tveir þættir sem urðu eftir í bandarískum framhaldsmyndaflokki um fjölskyldu sem breytir um lífsstíl og heldur á vit ævintýranna. Aðalhlutverk: Beau Bridges, Harley Jane Kozak og Lloyd Bridges. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 22.15 Helgaraportið. 22.35 Af breikum ijónarhólL (Anglo-Saxon Attitudes) Breskur myndaflokkur byggður á frasgri sögu eftir Angus Wilson. Hún gerist um miðbik aldarinnar og fjallar um ástir, afbrýði, öfund og undirferli. Leikstjóri er Diarmuid Lawrence og aðalhlutverk leika Richard Johnson, Tara Fitzgerald, Douglas Hodge og Elizabeth Spriggs. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 23.55 Liitaalmanakið. (Konstalmanackan) Þáttur frá sænska sjónvarpinu. 00.05 Útvarpifréttir 1 dagikrárlok. MÁNUDAGUR 9. JANÚAR 17.00 FréttaskeytL 17.05 Lelðarljós. 17.50 Táknmálsfiréttir. 18.00 Þytur i laufl. 18.25 Hafgúan. 19.00 FlaueL í þættinum eru sýnd ný tónlistarmyndbönd. Dag- skiárgerð: Steingrimur Dúi Másson. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.40 Þorpið. (Landsbyen) Danskur framhaldsmyndaflokkur um gleði og sorgir, leyndarmál og drauma fólks i dönskum smábæ. Leikstjóri: Tom Hedegaard. 21.05 Kóngur í uppnámL (To Play the King) Sjálfstætt framhald breska myndaflokksins Spilaborgar sem sýndur var haustið 1991. Nú er klækjarefurinn Francis Urquhart orðinn forsætisráð- herra Bretlands en sjálfur kongngurinn er andvígur stefnu hans i mörgum málum. Og þá er bara að bola honum frá með einhverjum ráðum. 22.05 Ofnæml er ekkert grín. (Nature of Things - Allergies: Nothing to Sneeze at) Kanadísk heimildarmynd um ofnæmi. erfðasjúkdóm sem 8% jarðarbúa eru haldin. Ofnæmi veldur flest- um aðeins minni háttar óþægindum en getur reynst öðrum ban- vænt. Þýðandi: Jón 0. Edwald. Þulur: Guðmundur Ingi Kristjáns- son. 23.00 Ellefufréttir og EvrópuboltL 23.20 Viðskiptahornlð. Umsjón: Pétur Matthiasson fréttamað- ur. 23.30 Dagskrárlok. Stöð 2 LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 09.00 MeðAfa. 10.15 Benjamin. 10.45 Ævlntýri úr ýmsum áttum. 11.10 Svalur og Valur. Nýr ævintýialegui og skemmtilegur teiknimyndaflokkur með þessum heimsþiekktu teiknimyndhetj- um.. 11.35 Smællngjarnir. Nýii og skemmtilegii þættir með Smæl- ingjunum. 12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn. 12.25 Krókur. (Hook) Pétui Pan er nú loksins vaxinn úr grasi en kann ekki lengur að fljúga. Hann heldui aftur til Ævintýralands- ins ásamt bjölludisinni Glmg-gló og saman mæta þau Króki kap- teini án þess að blikna. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Robm Williams, Juha Roberts og Bob Hoskins. Leikstjóri: Steven Spiel- berg. 1991. Lokasýning. 14.35 Úrvalsdelldin. (Extreme Limite) 15.00 3-BÍÓ. Gelmaldarfjölikyldan. (Jetsons: The Movie) Nú eru liðlega 30 ár síðan brosleg og skemmtileg ævintýri Jetson fjölskyldunnar hófust og halda þau áfram í þessari skemmtilegu mynd. Fram- leiðendur og leikstjórar: William Hanna og Joseph Barbera. 1990. 16.20 Imbakaiiinn. Áramótaþátturinn endursýndur. 17.05 Jólin viðjötuna. 17.45 Popp og kók. 18.40 NBA molar. 19.1919:19. 20.00 Fyndnar fjölikyldumyndir. (Americas Funniest Home Videos) 20.30 BINGÓ LOTTÓ. 21.40 Bekkjarfélagið. (Dead Poets Society) Frábær mynd frá ástralska leikstjóranum Peter Weir sem gerist árið 1959 og fjallar um enskukennarann John Keaton og óhefðbundna kennsluhætti hans. Hann ræður sig að Welton-drengjaskólanum þar sem strangar reglur gilda og nemendum eru innrættir góðir siðir. Keaton tekur annan pól í hæðina og leggur mest upp úr að kenna nemendum sínum að tjá sig og lifa lifinu með öll skilning- arvit galopin. Hann er mikið fyrir ljóð og segir strákunum að njóta líðandi stundar. Keaton býður skólayfirvöldum og foreldr- um birginn með því að dirfast að kenna annað og meira en finnst í kennslubókunum. Leiðsögn hans breytir lífi drengjanna um ókomna framtíð. Myndin hlaut Óskarsverðlaun fyrir handrit- ið og Maltin gefur henni þrjár stjörnur. í aðalhlutverkum eru Ro- bin Williams, Robert Sean Leonard og Ethan Hawke. Leikstjóri er sem áður segir Peter Weir. 1989. 23.45 Á flótta. (Run) Laganeminn Charlie Farrow er í sumar- leyfi í smábæ nokkrum þegar hann er sakaður um að hafa myrt einkason aðalbófans á staðnum. Charlie kemst hvorki lönd né strönd og er með heilan bófaflokk á hælunum. Það verður ekki til að bæta úr skák að spilltir lögreglumenn vilja líka hafa hend- ur í hári hans. Brjálæðislegur flótti upphefst og fljótlega kemur í ljóst að Charlie er einn á móti öllum. Eini bandamaður hans er Karen Landers, stúlka sem vinnur í spilavíti í bænum. Myndin fær tvær og hálfa stjörnu í kvikmyndahandbók Maltins. Aðal- hlutverk: Patrick Dempsey, Kelly Preston og Ken Pouge. Leik- stjóri: Geoff Burrowes. 1990. Stranglega bönnuð böraum. 01.15 Áitarbraut. (Love Street) Nýr létterótískur myndaflokk- ur. 01.40 Leyniskyttan. (The Sniper) Geðsjúklingurinn Eddie Mill- er er útskrifaður af geðsjúkrahúsi fangelsis nokkurs og hleypt út á götuna. Honum stendur þó stuggur af löngunum sínum og hann reynir að koma öðrum í skilning um andlegt ástand sitt - en allt kemur fyrir ekki. Aðalhlutverk: Adolphe Menjou, Arthur Franz og Marie Windsor. Leikstjóri: Edward Dmytryk. 1952. Bönnuð böraum. 03.10 Leiðin langa. (The Long Ride) Roskinn maður í Wyoming í Bandaríkjunum fellir gamla klárinn sinn en minningarnar hell- ast yfir hann um leið og skotið kveður við. Hann hugsar um æsi- legan flótta sinn og vrnar síns á gæðingnum Aranka undan nas- istum í Ungverjalandi og hvemig þeir voru hvað eftir annað við dauðans dyr. Með aðalhlutverk fara John Savage og Kelly Reno. 1983. Stranglega bönnuð böraum. 04.40 Dagikrárlok. Stöð 2 sunnudag kl. 20.50: Hjónaband á villigötum Hér er um að ræða áhrifamikla mynd um sjónvarpsfrétta- manninn Susan Coo- per sem hefur verið boðið að sjá um sinn eigin þátt en íhugar að hafna boðinu til að bjarga hjóna- bandi sínu. Hún er gift saksóknaranum Jack Evans sem er óforbetranlegur kvennamaður. Sus- an trúir þó alltaf að hægt sé að berja í brestina og fá Jack til að snúa frá villu síns vegar. Það er ekki fyrr en viðmæl- andi hennar í sjónvarpi bendir henni á hversu gjörsamlega hún er háð Jack, að hún ákveður að gera eitthvað í sín- um málum og losa sig úr viðjum hins ótrúa eiginmanns. Stöð 2 laugardag kl. 21.40: Bekkjarfélagið Þessi frábæra mynd frá ástralska leik- stjóranum Peter Weir hefur heldur betur slegið í gegn. Myndin gerist árið 1959 og fjallar um enskukennarann John Keaton og óhefðbundna kennslu- hætti hans. í aðalhlutverkum eru Ro- bin Williams, Robert Sean Leonard og Ethan Hawke. Sjónvarpið laugardag kl. 16: / Það er skammt stórra högga á milli hjá „strákunum okkar" í handboltalands- liðinu. í liðinni viku stóðu þeir í ströngu á Norræna mótinu í hand- knattleik í Svíþjóð, þar sem þeir lentu i þriðja sæti, og um helgina taka þeir á mótí Þjóðverjum í tveim landsleikjum. Fyrri leikurinn verður í dag kl. 16 í nýju íþróttahöllinni í Kópavogi og verður hann allur sýndur beint. Síðari leikurinn verður annað kvöld og verð- ur siðari hálfleikur sýndur beint í sjón- varpínu og hefst útsending kl. 20.40. SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 09.00 KoUikáU. 09.25 í bamalandL 09.40 Köttur ÚU i mýrL 10.10 Sögur úr Andabæ. 10.35 Ferialangar á furöuslöðum. 11.00 Brakúla grelfi. 11.30 Tldblnbilla. (Sky Trackers) Ævintýralegui og spennandi myndaflokkui um tvo kiakka sem búa með foieldrum sinum á geimrannsóknarstöð. 12.00 Á slaginu. 13.00 íþróttlr á sunnudegi. 16.30 Sjónvarpsmarkaðurlnn. 17.00 Húslð á sléttunnl. (Little House on the Prairie) 18.00 f sviðsljósinu. (Entertainment This Week) 18.45 Mörk dagsins. 19.1919:19. 20.00 Lagakrókar. (L.A. Law) 20.50 Hjónaband á villlgötum. (Sjá kynningu) 22.25 60 minútur, 23.10 f minnlngu Elvis. (Elvis - The Tribute) Nú verður sýnd upptaka frá tónleikum sem fram fóru 8. október 1994 í Memphis í Tennessee. Tónleikarnir voru haldnir til minningar um Elvis Presley og þarna kom fram fjöldi heimsþekktra tónhstarmanna. Þátturinn var áður á dagskrá í október á siðasthðnu ári. 01.45 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 9. JANÚAR 17.05 Nágrannar. 17.30 Vesalingamlr. 17.50 Ævintýrahelmur NINTENDO. 18.15 Táningamb i Hæðagarðl. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.1919:19. 20.15 Eirikur. 20.35 Matreiðslumelstarinn. f kvöld eldar Sigurður L. Hall létta og Ijúffenga máltið sem samanstendur af tómatsúpu, bleikju á nýmóðins máta og íslenska skyrtertu. 21.10 Veglr ástarlnnar. (Love Hurts III) 22.00 Dazzle. Fyiri hluti bandarískrar framhaldsmyndar sem gerð er eftir samnefndri metsölubók Judith Krants. Hér segir frá ljósmyndaranum Jazz sem er heimsþekkt fyrir ljósmyndir sinar af fyriifólki. Næst staifi sínu elskar hún búgaið fjölskyldunnar og er sammála pabba sinum um að landið verði aldrei metið til fjái. Þegai faðii hennar fellur frá mjög sviplega breytist margt i lifi Jazz og hún gerir sér grein fyrir að hún á mun fleiri óvini en hún hélt. Meira að segja hálfsystui hennar tvær standa ekki með henni. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. 23.35 Banvænli þankai. (Mortal Thougts) Vinkonurnai Joyce og Cynthia eru önnum kafnai húsmæður en reka auk þess sam- an snyrtistofu. Þegar eiginmaður Cynthiu finnst myrtur hefst lögreglurannsókn sem á eftir að leyna mjög á vinskap þeiira stallsystra. Stianglega bönnuð börnum. 01.15 Dagakiáilok 0““ LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Karl Sigurbjörnsson flytur. Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 7.30 Veðurfregnir. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Með morgunkaffinu - Létt lög á laugardagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Frá liðnum dögum Kat- hleen Ferrier syngur. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Um- sjón: Logi Bergmann Eiðsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Hringiðan. Menningarmál á líðandi stund. Umsjón: HaUdóra Friðjónsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aóalsteinn Jóns- son. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Portrett af Hauki Tómassyni. 17. 10 Króníka. Þáttur úr sögu mannkyns. Umsjón: Þorgeir Kjartans- son og Þórunn Hjartardóttir. 18.00 Djassþáttur Jóns Múla Árna- sonar. 18.48 Dánaríregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19. 30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Óperukvöld Útvarpsins. Frá sýningu Metropolitanóperunnar í New York 17. desember sl. Rigoletto eftir Giuseppe Verdi. 22.07 Tónlist á síðkvöldi. Harm- ónikkulög úr ýmsum áttum. Bragi Hlíðberg leikur. 22.27 Orð kvöldsins: Kristín Sverrisdóttir flytur. 22.35 Norrænar smásögur: Sóttin í Bergamo eftir I. P. Jacobsen. Eyvindur P. Eiriksson les þýðingu sína. 23.40 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm fjórðu. Djassþattur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til moíguns. SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Guðmundur Þorsteins- son dómpröfastur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Messa eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Hljómeyki syngur undii stjóin höfundai. 9.00 Fiéttii. 9.03 Stundaikoin í dúi og moll. Þáttui Knúts R. Magnússonai. 10.00 Fréttii. 10.03 Konur og kristni: Gyðjur á síðfornöld Um þátt kvenna í mótun kristindóms íyistu aldimai. Umsjón: Inga Huld Hákonaidóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: Kristján Árnason. 10.45 Veðurfregnii. 11.00 Messa i Digraneskirkju. Séra Þorbergui Kristjánsson prédikar. 12.10 Dagskiá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttii. 12.45 Veð- urfiegnir, auglýsingai og tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævai Kjartansson. 14.00 Mynd af hstamanni. Dagskrá um Þor- stein Ö. Stephensen leikara og fyrrverandi leikhstaistjóra Rikis- útvarpsins i tilefni 90 ára afmæhs hans 21. desember sl. 15.00 Tónaspor. Þáttaröð um frumherja í íslenskri sönglagasmíð. Fyrsti þáttur af fjórum: Um Pétur Sigurðsson. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Kristján Viggósson. 16.00 Fréttir. 16.05 Trúar- straumar á íslandi á tuttugustu öld. Haraldur Nielsson og upp- haf spiritismans. Pétur Pétursson prófessor flytur 3. erindi. 16. 30 Veðurfregnir. 16.35 Sunnudagsleikritið: Flutt er leikrit sem hlustendur völdu í þættinum Stefnumóti síðasthðinn fimmtudag. 17.40 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Siguibjörnssonar. Frá afmæhstónleikum Skúla Hahdórssonar sem haldnii voru í ís- lensku óperunni 23. april sl. Einsöngvarar, kór og hljóðfæraleik- arar flytja verk eftii Skúla. Fyiri hluti. 18.30 Sjónaispil mannlífs- ins. Umsjón: Biagi Kiistjónsson. 18.50 Dánaifiegnii og auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttii. 19.30 Veðuifiegnii. 19.35 Fiost og funi - helgaiþáttur barna. Umsjón: Ehsabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonai. 21.00 Hjálmaklettui. Umsjón: Jóiunn Sigurðaidóttii. 22.00 Fiéttii. 22.07 Tónhst á síðkvöldi. 22.27 Oið kvöldsins: Kristín Sverrisdóttir flytur. 22. 30 Veðurfregnir. 22.35 Litla djasshornið. Charhe Haden Quartet West leikur lög af plötunni Haunted Heart frá árinu 1991.23.00 Fijálsar hendur. Umsjón: fllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkom í dúr og moh. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum tásum th morguns. MÁNUDAGUR 9. JANÚAR 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Kjartan Örn Sigurbjörnsson flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregn- ir. 7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri). 9.45 Segðu mér sögu, Leður- jakkar og spariskór. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les eigin sögu (5). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samféiagið í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Amljótsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að ut- an. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, -Hæð yfir Græn- landi" Höfundur og leikstjóri: Þórunn Sigurðardóttir. 1. þáttur af tíu. Leikendur: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Þröstur Leó Gunn- arsson, Sigurður Karlsson, Guðlaug María Bjamadóttir og Jón Baldvin Halldórsson. Einsöngur: Elín Ósk Óskarsdóttir. 13.20 Stefnumót með Gunnari Gunnarssyni. 14.00 Fréttir. 14.03 Út- varpssagan, Töframaðurinn frá Lúblin eftir Isaac Bashevis Sin- ger. Hjörtur Pálsson les eigin þýðingu (16:24). 14.30 Aldarlok. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Hákon Leifsson. 15. 53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþátt- ur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel - Odysseifskviða Hómers. Kristján Árnason les 6. lestur. Rýnt er í textann og forvitnileg at- riði skoðuð. 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.35 Um daginn og veginn. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Dóta- skúffan. Viðtöl og tónlist fyrir yngstu bömin. Morgunsagan end- urflutt. Umsjón: Guðfinna Rúnarsdóttir. 20.00 Mánudagstónleik- ar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið Hér og nú Gagnrýni. 22.27 Orð kvöldsins: Kristín Sverrisdóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Ljóðasöngur. 23.10 Hvers vegna?. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. Umsjón: Hákon Leifsson. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 8. M Fréttii. 8.05 Enduitekið barnaefni Rásai 1.9.03 Laugai- dagslíf. Umsjón: Hiafnhhdui Hahdórsdóttii. 12. 20 Hádegisfrétt- ir. 12.45 Helgarútgáfan. 13.00 Hvað er að gerast? 14.00 Mál- pipan annan hvern laugardag. 14.40 Litið í isskápinn. 15.00 Sýningar sóttar heim. 15.20 Poppari heimsóttur. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Heimsendir. 17.00 Með giátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 18.00 Innlendur poppannáh 1994.19.00 Kvöldfréttii. 19.30 Veðurfréttii. 19.32 Vinsældahsti götunnai. Umsjón: Ólafui Páh Gunnaisson. 20.00 Sjónvaipsfréttii. 20.30 Úi hljóðstofu BBC. 22.00 Fiéttii. 22.10 Næturvakt Rásar 2.24.00 Fréttii. 24.10 Næturvakt Rásar 2. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðuilands kl. 11.00- 12.20. Norðurljós, þáttur um norðlensk málefni. 01.30 Veður- fregnir Næturvakt Rásar 2 heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.05 Roldtþáttur Andreu Jónsdóttur. 03.00 Næturlög. 04.30 Veður- fréttir. 04.40 Næturlög halda áfram. 05.00 Fréttir. 05.05 Stund með Robertu Flack. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.03 Ég man þá tíð SUNNUD AGUR 8. JANÚAR 08.00 Fréttir. 08.10 Funi. Helgarþáttur bama. Umsjón: Elisabet Brekkan. 09.00 Fréttir. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spumingaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval dægurmálaút- varps hðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þóraiinsson og Ingólfur Margeirsson. 14.00 Helg- arútgáfan. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagbókaibrot Þorsteins Joð. 17. 00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson (Frá Akureyri). 18.00 Erlendur poppannáh 1994.19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milh steins og sleggjú. 20.00 Landsleikur i handbolta ísland - Þýskaland. 21.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Frá Hróarskelduhátið- inni. 23.00 Heimsendir. 24.00 Fréttir. 24.10 Margfætlan - þáttur fyrir unglinga. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns:. 01.00 Næturtónai. MÁNUDAGUR 9. JANÚAR 7.00 Fréttii. 7.03 Morgunútvarpið - 8.00 Morgunfréttir -Morgu- nútvarpið heldur áfram. 9.03 Hahó ísland. 10.00 Hahó Island. Umsjón: Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14. 03 Snorralaug. 16.00 Fréttii. 16.03 Dagskrá: Dæguimálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins,. 17.00 Fréttii - Dagskrá Hér og nú. 18.00 Fiéttii. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu Héraðsfréttablöðin. 19.00 Kvöldfréttir. 19. 32 Mihi steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 lús- þáttur. 22.00 Fréttir. 22.10 Aht í góðu. Umsjón: Guðjón Berg- mann. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum th morguns: Milh steins og sleggju. NÆTURÚTVARPIÐ. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur Úi dægurmálaútvaipi mánudagsins. 02.00 Fréttir. 02.05 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 04. 00 Þjóðarþel. 04.30 Veðurfregnii - Nætuilög. 05.00 Fréttir o g fréttii af veðri, færð og Ðugsamgöngum. 05.05 Stund með Steely Dan. 06.00 Fréttir og fréttir af veðii, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar Ljúí lög í moigunsáiið. 06.45 Veðurfiegnir Morguntónai hljóma áíram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18. 35-19.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.