Dagur - 07.01.1995, Blaðsíða 17

Dagur - 07.01.1995, Blaðsíða 17
Laugardagur 7. janúar 1995 - DAGUR - 17 Smáauglýsingar Rafvirkjun Akureyringar - Nærsveitamenn! Öll rafvirkjaþjónusta, til dasmis lagnir og viögeröir í íbúöarhús, útihús og fjölmargt annað. Allt efni til staðar. Ekkert verk er það lítið aö því sé ekki sinnt. Greiðsluskilmálar. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Sími 96-22015 í hádeginu og á kvöldin. Bílasími 985-30503. Bólstrun Húsgagnabólstrun. Bílaklæðningar. Efnissala. Látið fagmann vinna verkiö. Bólstrun Einars Guðbjartssonar, Reykjarsíða 22, sími 25553._____ Bólstrun og viðgerðir. Áklæöi og leðurlíki I miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raögreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, s?mi 21768.______ Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæöi, leöurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góöir greiösluskilmálar. Vísaraðgreiðslur. Fagmaöur vinnur verkið. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475. Ökukennsla Kenni á Galant 2000 GLS 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll námsgögn. Hreiðar Gíslason, Espilundi 16, sími 21141 og 985- 20228._________________________ Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör viö allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440._________________ Kenni á Nissan Terrano II árg. '94. Get bætt við mig nokkrum nemend- um nú þegar. Útvega öll námsgögn. Tímar eftir samkomulagi. Kristinn Örn Jónsson, ökukennari, Hamragerði 2, símar 22350 og 985-29166. Innréttingar Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Dalsbraut 1 - 600 Akureyri Sími (96) 11188 - Póstfax (96) 11189. Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón T heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 27078 og 985-39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High spedd" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opiö allan sólarhringinn s: 26261. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 25055._________________________ Leigjum út áhöld til ýmissa verka. Beitum nýrri tækni við stíflulosun. Ýmis tilboö. Látum vélarnar vinna verkin. Vélaleigan Hvannavöllum. Opið alla daga. Sími 23115. Átt þú þennan kött??? Hann er búinn að vera heima hjá okkur síðan í október. Hann er dökkgrár með hvítar loppur og bringu. Upplýsingar í síma 12140. Eldhús - bað þvottahús og forstofu □LUR trésmiðja Fjölnisgötu 6i • Sími 27680 Bílar og búvélar Við erum miðsvæðis! Vegna mikillar sölu vantar allar geröir bíla á söluskrá. Sýnishorn af söluskrá: Daihatsu Feroza árg. 90, mjög góöur. Toyota 4-runner árg. 88. Econoline árg. 89, 12 manna, 4x4 7.3 diesel, ekinn 22.000 frá upphafi. Nýr bíll, ónotaöur. Econoline árg. 88, 150 XL Coko 6.2 diesel. Mikiö úrval af jeppum og fólksbílum. Dráttarvélar: MF 375 árg. 92 meö Tryma 1420, ekin 700 tíma. Rat árg. 85 4x4, ekin 3100 tíma. Rat árg. 91 8090, ekin 1850 tíma, Alö 540 tæki. Case árg. 90 895 4x4 Vedo tæki. Ford árg. 87, ekin 6610 tíma, Tryma 1620. MF árg. 89 3080. Bíla- og búvélasalan, Hvammstanga, símar 95-12617 og 98540969. Eldhús Surekhu Indverskt lostæti við ysta haf. Veisluþjónusta fyrir einkasam- kvæmi og minni veislur. Heitir indverskir réttir í hádeginu virka daga fyrir vinnuhópa. Kjötréttir - Fiskréttir - Grænmetis- réttir - Baunaréttir. Panta þarf meö a.m.k. dags fyrir- vara. Heimsendingarþjónusta. Indís, Suðurbyggð 16, Akureyri, símar 11856 og 989-63250. Takið eftir Smáiðnaður, gott tækifæri. Er að leita aö traustum aöila í sam- starf um iönframleiöslu. ■ Viökomandi þarf að hafa umráö yfir 200-400 fm. upphituöu húsnæöi. Hitaveita æskileg. Tilvalið fyrir bændur meö vannýttan húsakost. Skapar vinnu fyrir 1-2 starfsmenn. Nánari upplýsingar veitir: Bíla- og búvélasalan, Hvammstanga, símar 95-12617 og 98540969. Vélsleðar Til sölu Artic Cat ZR-580 árg. 93. Lítur út sem nýr. Uppl. í síma 96-33185, Sveinn. Fundir □ HULD 5995197 IV/V 2._______________ Mánudaginn 9. janúar kl. 20.00 verður sameiginlegur fundur í Stúkunum Isafold nr. 1 og Brynju nr. 99. Inntaka nýrra félaga. Afmælis Regl- unnar verður minnst. Kaffiveitingar eftir fund. Mætið vel og stundvíslega. Æ.t. Messur Glerárkirkja. Guðsþjónusta verður nk. 1l IIK sunnudag 8. janúar kl. ^UlllU 14.00. Sóknarprestur. ' Kaþólska kirkjan. Messa laugardag kl. 18.00 og sunnudag kl. 11.00._____________ Akureyrarkirkja. Guðsþjónusta verður nk. sunnudag 8. janúar kl. 4.00. Sálmar: 108,9, 112, 250 og 111. Þ.H. Takið eftir Lciðbeiningastöð hcimilanna, sími 91-12335.______________________ Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. - *o* 24222 Athugið Kvenfélagið Baldursbrá gerir kunn- ugt að í tilefni andláts Björgvins Elías- sonar eru allar upplýsingar um Minn- ingarsjóð Júdithar veittar hjá Guðrúnu í síma 22946.__________________ Útlendingafclag Eyjafjarðar hefur opnað þjónustu- og upplýsingamiðstöð fyrir útlendinga búsetta á Eyjafjarðar- svæðinu. Miðstöðin er til húsa í Laxdalshúsi, Hafnarstræti 11. Sími 26680. Opnunartími er á þriðjudögum kl. 19,- 21 og á föstudögum kl. 14-17. Þjón- ustufulltrúi er Inger N. Jensen. Samkomur Hjálpræðisherinn, Hvannavellir 10. Sunnudag kl. 13.30. Sunnu- dagaskóli. Kl. 20.00. Hjálp- ræðissamkoma. Imma og Oskar tala. Allir hjartanlega velkomnir. Mánudag kl. 16.00. Heimilasamband fyrir konur. Miðvikudag kl. 17.00. KK Krakka- klúbbur. Laugardagur: Barnafundur kl. 13.30. Allir Ástirningar eru sérstaklega vel- komnir! Unglingafundur kl. 20 fyrir alla unglinga. Sunnudagur: Sunnudagaskóli í Lund- arskóla kl. 13.30. Öll böm vclkomin. Almcnn samkoma kl. 17.00 á Sjónar- hæð. Allir velkomnir! KFUM og KFUK, Sunnu- hlíð. Sunnudagur: Samkoma kl. 20.30. Bjarni E. Guð- leifsson talar. Samskot til starfsins. Allir velkomnir. Bænastund kl. 20.00. HVlTA5unnumKJAn »*»«*>shud Laugard. 7. jan. kl. 20.30. Samkoma í umsjá ungs fólksins. Sunnud. 8. jan. kl. 11.00. Safnaðar- samkoma (brauðsbrotning). Sunnud. 8. jan. kl. 15.30. Vakninga- samkoma. Allir hjartanlega vclkomnir. Ath.: Bænavika heldur áfram frá 10. janúar. Slys gera ekki boð á undan sér! SKXS UUMFEROAR RAD Emil Fríðfinns- son hornleikari áheimavelli Á morgun, sunnudag, verða ný- árstónleikar Sinfóníuhljómsveit- ar Norðurlands í Akureyrar- kirkju. Á efnisskrá er meðal annars Hornkonsert nr. 4 eftir Mozart. Einleikari í Hornkons- ertinum verður Emil Friðfmns- son, sem er fæddur og uppalinn á Akureyri. En hann er sonur Friðftnns Friðfmnssonar og Rannveigar Ragnarsdóttur, sem búsett eru á Akureyri. „Eg byrjaði í Tónó þegar ég var áttá eða níu ára og var alla tíð nemandi Roars Kvam,“ sagói Em- ii. Eg tók stúdentspróf af tónlist- arbraut Menntaskólans á Akureyri árið 1985 og fór haustið eftir í Tónlistarskólann í Reykjavík." I Reykjavík var Joseph Ogni- bene kennari Emils en hann lauk einleikarapróft frá skólanum aó tveimur árurn liðnum, árið 1987. Næsta ár starfaði hann hjá Sinfón- íuhljómsveit Islands en hélt síðan til frekara náms til Þýskalands. Emil er 28 ára gamal, hann kom heim til Island í haust og er nú fastráðinn hornleikari hjá Sin- fóníuhljómsveit Islands. „Eg var í hljómsveit í Þýska- landi og líkaði mjög vel aó búa þar en þessi staða hjá Sinfóníunni var nokkurskonar farmiði heim til Islands.“ Emil sagói að sér litist vel á að leika á tónleikunum í Ak- ureyrarkirkju á morgun en það væri alltaf crfitt að spila á Akur- eyri því það væri viss pressa að þekkja annan hvern mann í saln- uni. KLJ Vélstjóri óskast 1. vélstjóri sem leysir af yfirvélstjóra óskast á Víði EA 910, vélarstærð 2.207 KW (3000 hö). Viðkomandi þarf að geta hafið störf í marsbyrjun. Skriflegar umsóknir sendist til Samherja hf., Glerár- götu 30, 600 Akureyri. Nánari upplýsingar um starfið veittar í síma 96-12275. HYRNA"* BYGGINGARVERKTAKI / TRÉSMIÐJA Dalsbraut 1 • Akureyri ■ Sími 96-12603 • Fax 96-12604 Smíðum fataskápa, baðinnréttingar, eldhúsinnréttingar og innihurðir Teiknum og gerum föst verðtilboð, þér að kostnaðarlausu Greiðsluskilmálar við allra hæfi

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.