Dagur - 19.01.1995, Síða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 19. janúar 1995
DACDVELJA
Stjörnuspa
eftir Athenu Lee
Fimmtudagur 19. janúar
(Æ
Vatnsberi '
(20. jan.-18. feb.)
Ef þú þarft að gera eitthvab
óvenjulegt í dag skaltu byrja dag
inn snemma. Þú mátt búast viö
einhverjum truflunum þegar líbur
á daginn.
(i
Fiskar
(19. feb.-20. mars)
)
Þú þarft aö líta opinskátt á mál
efni dagsins. Ef þú einblínir um of
á smáatriöin missir þú af kjarna
málsins. Hafðu þetta efst í huga
dag.
Hrútur
(21. mars-19. april)
Ef þú veitir einhverjum abstoð í
dag verbur þú sjálfur fyrir
einhverjum óþægindum. En að
stobin verbur vel þegin og borgar
sig þegar til lengri tíma lætur,
(W
Naut
(20. apríl-20. maí)
)
Þú veist ekki hvort þú átt að gera
það sem þig langar eba þab sem
skyldan segir þér ab gera. Farbu
ab eigin hugboði; þá mun þér
líba betur.
(S
Tvíburar
(21. maí-20. júm')
)
Þetta verbur ekki auðveldur dagur
og þú þarft ab vera dálítib dónaleg-
ur vib fólk þegar þú kemur skyldum
þínum á abrar hendur. Cerbu eitt-
hvab skemmtilegt í kvöld.
Krabbi
(21. júní-22. júlí)
)
Ef þú lætur undan öbrum og gerir
eitthvab niburdrepandi leibir þab
til þunglyndis. Gerbu eitthvab
róttækt til ab lyfta sjálfum þér á
hærra plan.
(Ljón
(25. júli-22. ágúst) y
Þú hefur á tilfinningunni ab ein-
hver sé ab notfæra sér þig. Leiktu
meb um stund þar tH þú veist um
hvað málið snýst. Óvissa ríkir í
fjármálum.
(E
Meyja
(23. ágúst-22. sept.
0
Óreibu gætir mebal samstarfs-
manna þinna í upphafi dags svo nú
reynir á forystuhæfileika meyjunnar
til ab koma öllu í röb og reglu aftur.
Taktu þab rólega í kvöld.
(23. sept.-22. okt.) J
Þú er hálf niburdreginn í morg-
unsárib en þú lifnar vib þegar þú
færb góbar fréttir. Hafbu sam-
band vib góba vini; þab mun létta
lund þína til muna.
/S
fmn
Sporðdreki
(23. okt.-21. nóv.
V
Sumu fólki hættir til ab vera
óákvebib og vita ekki hvab skal
gera. Vertu skynsamur og komdu
meb tillögu um úrbætur; sérstak-
lega ef hagsmunir þínir eru ab vebi.
f Bogmaður A
(22. nóv.-21. des.) J
Nú er upplagt ab reyna eitthvab
nýtt, hvort sem um er ab ræða
nálgun á gömlu vandamáli eða
hugmynd til ab glæba umhverfiö
Happatölur: 8, 24, 25.
6
Fjármálin og félagslífið tengjast
sterkum böndum svo ef til vill
færbu endurgreitt lán eða vinnur
í happadrætti. Óvissa sem gætt
hefur í einkalífinu er úr sögunni.
Steingeit ^
flfl (22. des-19. jan.) J
Á léttu nótunum
Þetta þarftu
áb vita!
Stór spurning
Kennarinn: Hvab er helmingurinn af átta?
Drengurinn: Af ofan eba frá hlib?
Kennarinn (undrandi): jú, ef þab er ofan frá, þá er þab núll, ef þab er á
hlib, þá er þab þrír.
Afmælisbarn
dagsins
Orbtakib
Fyrsti takkasíminn
Fyrsti takkasíminn var
framleiddur í Bandaríkjunum árib
1963 og 1970 sáu menn fyrsta
sjónvarpssímann. Þráblausu sím-
arnir komu ekki á markab fyrr en
1983.
Hætta er á ab á næstu tveimur
mánubum missir þú af tækifæri
sem þér býbs því þú ert of kæru-
laus hvað varbar áætlanagerb. Þú
gætir náb miklum árangri á árinu
ef þú leggur þig fram. Þegar líbur
á árib ætti þér ab geta libið mjög
vel.
Láta meb beini ganga
Merkir ab beita hörku. Orbtakib
kemur fyrir í fornmáli. Líkingin er
runnin frá vopnavibskiptum.
Spakmællb
Samvinna
Samvinna en ekki samkeppni er
líf vibskiptanna. (w.c.Fitch)
• Bryndís
Bryndís
Schram
reiddist illa
yfir sjón-
varpsfrétt
varbandi
dagpeninga-
greibslur til
hennar. Hún
ritabi Morgunblabinu bréf og
kvabst ekki vera ómagi á
þjób sinni, heldur ætti hún
inni hjá þjóbinni. Ennfremur
sagbist hún vera hætt ab
sinna opinberum verkum vib
hlib utanríkisrábherra. Ab
vonum fannst hk á Húsavík
þetta grafalvarlegt mál og
gerbi vísu af þessu tilefni:
Margt er okkar mótlaeti nú,
og mikil veröur ógcefa sú,
efBryndís burtu gengur
og brosir ekki lengur,
sem utanríkisrábherrafrú.
Gubbergur
Bergsson
sagbi f sjón-
varpsvibtali
fyrir jólin ab
maburinn
væri sífellt ab
leita ab ást-
inni. Einnig
mátti skilja skáldib sem svo,
ab leit þessi væri í flestum til-
fellum árangurslaus meb öllu.
í framhaldi af þessu varb eft-
irfarandi vísa til hjá hk:
Skáldin í sífellu þola og þjást,
þab er komib í vana.
Gubbergur leitar ab eiiífri ást,
án þess ab fmna hana.
• Bóndadagur
Fósturlands-
ins freyjur
sitja í dag og
velta vöngum
yfir því
hvernlg þær
eigi ab glebja
bændur sína
á morgun,
bóndadaginn. Þab er af sem
ábur var ab vib hæfi þyki ab
stinga vænni flís af feitum
saub ab karlgarminum, slíkt
þykir nú óhollusta ef ekki
brábdrepandí. Þab gæti því
flokkast undir morbtilræbi ab
færa bóndanum hrokaban
bakka af svibum, hangikjötl
og bringukollum í rúmib í
fyrramáli. Svo getur vel verib
ab enginn hafi athugab hvort
í EES samningunum leynist
samræmd reglugerb og
ákvæbl um hvab gefa megl
körlum í morgunmat síbari
hluta janúarmánabar. Þab er
varla þjóblegt á þessum degi
ab fara ab troba pizzu eba
pasta í karlana, en grænmet-
issalat og blóm hafa þeir lík-
lega lítib ab gera vib í belj-
andi norbangarranum. Kon-
urnar geta aubvitab bobib
körlunum í leikhús eba bíó, á
mynd eba verk sem þær
langar til ab sjá. Líklega er þó
enn betra á morgun, ab leyfa
þeim ab opna krukkur, moka
snjógöng, draga bíla í gang
og finna virkilega fyrlr því
hvab þeir eru sterkir og úr-
ræbagóbir og ómissandi í
djúpum lægbum.
llmsjón: ingibjörg Magnúsdóttir.