Dagur - 19.01.1995, Side 11

Dagur - 19.01.1995, Side 11
IÞROTTIR Fimmtudagur 19. janúar 1995 - DAGUR - 11 SÆVAR HREIÐARSSON Handknattleikur - 2. deild: Allt of auövelt - fyrir Þórsara gegn fámennum Keflvíkingum Tilboð Joe Royle, stjóri Evcrton, hefur boöiö 2 niilljónir punda í Dcan Saundcrs, f'ramhcrja Aston Villa. Þá hcfur Royle einnig hug á að kaupa Earl Barrett, sem nú er varamaður hjá Aston Villa. Ncwcastlc hefur áhuga á króa- líska framherjanum Davor Suker hjá Seviíla. Hann er 27 ára og áöur hafa Arsenal og AC Milan sýnt honum áhuga. Atvinnuleyfi Atvinnumálaráöancyti Brcut hefur ncitað hinuni nýja lram- herja Leeds, Anthony Yeboah, um atvinnuleyfi enn sem kom- iö er. Nokkuð hefur borið á því að lið segjast hafa kcypt er- lcnda lcikmcnn scm í raun cru aöeins fengnir aö láni en það dugir ekki til aö fá atvinnu- leyfi. Þetta cr túlkunaratriöi á samningi cn I.eeds scgist hafa kcypt Ycboah ntcð þcint skil- málum þó að hann mcgi lára aftur til Eintracht Franklurt eft- ir eitt ár. Vinsæll Lundúnaliðin Arsenal, Totten- ham og Wimblcdon fylgdust meö írska miðverðinum Gary Breen í leik með Peterbrough uin hclgina. Hann cr 21 árs og „Þetta var eiginlega of auðvelt. Þetta er góð æfíng fyrir leikinn við Eyjamenn og vonandi að sjálfstraustið hafí eflst. Við spil- uðum þokkalega en vorum full kærulausir á köflum. Við eru til- búnir í slaginn fyrir restina af mótinu, til að klára dæmið,“ sagði Atli Már Rúnarsson, leik- maður Þórs, eftir hann hafði Körfuknattleikur: Grindvíkingar í heimsókn f kvöld er fyrirhuguð heil um- ferð í úrvalsdeildinni í körfu- knattleik og þar er sennilega at- hyglisverðastur leikur Þórs og Grindavíkur í íþróttahöllinni á Akureyri. Tindastóll verður einnig í eldlínunni en þeir eiga að leika gegn Snæfelli ef veður leyfír. Taka verður öllum leikjaáætl- unum með fyrirvara þessa.dagana og frestanir tíðar hjá norðanliðum. Þórsarar léku síöast gegn Skaga- mönnum hér heirna og unnu ör- uggan sigur í fjörugum leik. Grindvíkingar gætu þó reynst öllu erfiðari enda sennilega með sterk- asta lið landsins í dag. Tindastóll á leik í Stykkishólmi gegn Snæfelli og fær þar gullið tækifæri til að bæta vió stigum en enn hefur engu liði tekist aö tapa fyrir Hólmurum, þrátt fyrir ágætar tilraunir. hjálpað félögum sínum að sigra Keflvíkinga í 2. deildinni í hand- knattleik. Lokastaðan var 35:24 eftir að staðan í hálfleik var 17:12 fyrir Þór. Keflvíkingar mættu með aóeins átta leikmenn til Akureyrar og þar af voru tveir markveröir. Það var því ljóst að þeir þurftu að keyra á sama mannskap allan leikinn og sá mannskapur var ekki mjög sterkur. Þórsarar skoruðu tvö fyrstu mörkin en spiluðu út um víðan völl með vörnina og óreiðan kom gestunum vel. Þeir jöfnuðu og lengi framan af leik voru þaö aðeins tvö mörk sem skildu liðin að þó getumunur væri mun meiri. Um miðjan hálfleikinn meiddist einn útileikmanna gestanna og varamarkvörðurinn þurfti að koma inná í sóknina. Þrátt fyrir það tókst Þórsurum ekki að hrista Keflvíkinga af sér og staöan í hálfleik var 17:12. Karlalið KA í blaki hefur ráðið rússneskan þjálfara til starfa og mun hann einnig leika með lið- inu. Sá heitir Alexander Vladim- irovitch Korneev og er 25 ára. Hann hefur starfað sem íþrótta- kennari við menntaskólann í Múrmansk í vetur og þykir verð- ugur sendiboði Múrmanskborg- ar, sem tók upp vinabæjasam- starf við Akureyri á síðasta ári. Korneev er 190 sm á hæð og 82 kg á þyngd. Hann hefur spilað í 1. deild í Rússlandi og er sagður í góðu leikformi. Korneev er væntanlegur til landsins á morgun og mun sennilega taka einhvern þátt í leik KA gegn ÍS í Hagaskóla á sunnudaginn. KA-menn hafa verið í vandræðum með þjálfara- mál í vetur. Fyrir tímabilið var Bandaríkjamaðurinn Mike Whit- comb ráðinn til starfsins en hann yfirgaf liðið í byrjun nóvember án þess að hafa samráð við KA- menn. Hugmyndin að því að fá rússneskan þjálfara kviknaði þeg- ar Akureyri og Múrmansk tóku upp vinabæjasamband fyrir ára- mót og þrátt lyrir góðar undirtekt- ir hefur það tekið sinn tíma aó fá Rússann til landsins. Pétur Olafs- son, fyrirliði KA, hefur átt mikil samskipti við íþróttayfirvöld í Múrmansk en illa gekk að fá vegabréfsáritun fyrir Korneev. í ■ síðustu viku sendi Pétur síðan Eins og greint var frá í blaðinu á þriðjudaginn fór fram íslands- mót í þolfími í Háskólabíói í Reykjavík um síðustu helgi. Til keppni mættu 38 manns til að reyna með sér og þar á meðal voru tvö frá Akureyri. Gunnar Már Sigfússon hafnaði í öðru sæti í karlaflokki og Guðrún Gísladóttir í þriðja sæti í kvennaflokki. Síðari hálfleikur var jafn fram- an af þar sem Þórsarar gerðu ara- grúa mistaka og endaöi með því að Jan Larsen, þjálfari, snéri sér undan og starði á vegginn í stað þess að horfa upp á mistökin. Jafnt og þétt jókst þó forskotið því aðeins einn leikmaður Keflvíkinga virtist kunna eitthvað fyrir sér í handbolta. I lokin skildu ellefu mörk liðin að, 35:24, en getuleysi gestanna dró Þórsara niður og gegn betri andstæðingum hefðu þeir eflaust spilað betur. Atli Már Rúnarsson var bestur Þórsara og virtist geta skorað úr hvaða stöðu sem var. Sævar Arna- son og Páll Gíslason voru ágætir í fyrri hálfleik en minna bar á þeim eftir hlé. Mörk Þórs: Atli Már Rúnarsson II, Sævar Árnason 6, Páll Gíslason 5, Geir Aöalsteinsson 4, Matthías Stef- ánsson 3, Heiómar Felixson 2, Þor- valdur Sigurðsson I, Jón Kjartan Jóns- son 1, Baldvin Hermannsson 1, Amar borgarstjóranum í Múrmansk sím- bréf þar sem hann óskaði eftir að málinu yrði flýtt. „Þetta er búið að ganga mjög hratt fyrir sig í dag. Það kom bréf frá borgarstjóranum í morgun og um leið og hann setti puttana í málið þá gekk þetta mjög vel,“ sagði Pétur í samtali við Dag í gær. „Þetta verður von- Systurnar Hildur og Brynja Þor- steinsdætur frá Akureyri bættu árangur sinn í stórsvigi á mótum í Duved í Svíþjóð í gær og fyrra- dag. Ásta Halldórsdóttir frá ísa- fírði keppti einnig á mótunum og náði frábærum árangri. Á þriðjudaginn varð Ásta í 7. sæti og fékk fyrir það 32,33 punkta. Brynja varð í 32. sæti með 58,30 punkta og Hildur kom ekki langt á eftir, í 35. sæti með 59,05 punkta. Sigurvegari á mótinu varð Ingrid Helander frá Svíþjóð en styrkleiki mótsins var 15,66 Ekki var hægt að búast við mik- ið betri árangri hjá Gunnari, þar sem Magnús Scheving er einráður á toppnum í karlaflokki og Guðrún átti í harðri keppni við Ónnu Sig- urðardóttur, sent sigraði, og Irmu Gunnarsdóttur, sem varð í öðru sæti, og var stigamunur ekki mikill á þremur efstu sætunum. Hér til hliðar má sjá akureyrsku keppend- uma í æfingum sínum. Atli Már Rúnarsson skoraði grimmt hjá Keflvíkingum. Sveinsson 1. Varin skot: Hermann Karlsson 15/1. Mörk Kcflvíkinga: Olafur Thorder- sen 13, Gunnar Gunnarsson 4, Einar Skaftason 3, Óskar Haraldsson 2, Hans Þóröarson 1, Einar Sigurpálsson 1. Varin skot: Halldór Rósmundur 8/2. Dómarar: Guðmundur Lárusson og Halldór Rafnsson. Samviskusamir og reyndu aö hjálpa gestunum eins mikið og hægt var. andi vítamínssprauta fyrir liðiö. Það vantar smá kraft í þetta,“ sagói Pétur, sem vonast til að hann verði fljótur að aðlaga sig ís- lenska blakinu. „Hann hefur mjög góð meðmæli og ég held að það sé allt annað að fá mann frá Múrm- ansk heldur en frá ströndunum í Kalifomíu.“ punktar. I gær varð Asta síðan í 6. sæti með 33.82 punkta en Brynja færði sig upp í 23. sæti með 64,41 punkta. Hildur hélt sig vió 35. sætiö með 85,59 punkta. Kristina Anderson frá Svíþjóð sigraði í mótinu en styrkleiki þessa móts var 17,37 punktar. Allar bættu stúlkurnar töluvert punktastöóu sína á heimslistanum. Hildur var með 121,48 punkta fyr- ir mótin og Brynja með 149,31, þannig að árangurinn í þessum mótum lækkar þær mikið. Ásta var með 41,56 punkta fyrir þessi mót. metinn á 500.000 pund, Með á ný Paul Ince, tengiliöur Man. Utd., vcrður að öllum líkindum tilbúinn í slaginn mcö fclögum sínum í toppslagnum gegn Blackburn á sunnudaginn. Ince hcfur ekkerl leikið síðan hann meiddist á milli jóla og nýárs. Frestanir Leik Gróttu og KA í undanúr- slitum bikarkeppni HSI var frestað í gær og verður reynt að hafa leikinn á sama tíma í kvöld, kl. 20.00. Þá hefur leik IR og KA í 1. deild sem vera átti á morgun verið frestað urn óákveðinn tíma. Blak: Rússneskur þjálfari til KA - Alexander Korneev kemur til landsins á morgun Þolfimi: Akureyringar ofarlega á íslandsmóti Skíöi: Hildur og Brynja bæta sig á mótum í Svíþjóð

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.