Dagur - 25.02.1995, Side 8

Dagur - 25.02.1995, Side 8
8 - DAGUR - Laugardagur 25. febrúar 1995 SKÓLALÍF - GLERÁRSKÓLI Á AKUREYRI Félagslíf í Glerárskóla Nemendaráó hefur umsjón með félagslífi Glerárskóla og í því eru tveir fulltrúar úr hverri bekkjar- deild í 8.-10. bekk. Innan nem- endaráösins eru formaður, vara- formaður, gjaldkeri, ritari og með- stjómandi og svo varamenn. Jan Larsen kennari hefur yfimmsjón með nemendaráði. Formaður er Hildur Ösp Gylfadóttir en varafor- maður Óskar Stefánsson. Óskar: „Nemendaráð hefur ýmsar uppákomur svo sem böll, spumingakeppni og bingó.“ Hildur: „Já, vió reynum að hafa böll mánaðarlega og svo erum við búin að hafa gistiball, það er krakkamir gista í skólanum eftir ball. Einnig stefnum vió að því að reyna að halda annað gistiball sem fyrst en það getum við ekki nema nokkrir foreldrar nenni líka að gista.“ Óskar: „Núna emm við að reyna að fá einhverja hljómsveit á árshátíðina svo sem SSSól eða- Spoon og auðvitað ætla allir að mæta.“ Hildur: „Spumingakeppnin fór þannig fram: Kennarar sömdu spumingar og lögðu fyrir umsjón- arbekkinn sinn og nemdaráð gekk í bekki og lét nemendur fá kringl- ur og kókómjólk en það var gjöf frá foreldrafélaginu." Óskar: „ Við viljum einnig nota tækifærið og vekja athygli á öm- urlegu félagslífi hér í bæ. Akveðn- ir aöilar em að eyðileggja félagslíf unglinga með því t.d. að loka Dynheimum kl. 24.00 og félags- miðstöðvunum kl. 22.00. Til hvers, spyrjum við unglingar bara, og hvetjum þessa aðila til að end- urskoða afstöðu sína. Þetta getur ekki orðið til góðs því unglingar hanga þá bara frekar niðri í bæ því þessar aðgerðir virðast ekki þess valdandi að unglingamir fari fyrr heim.“ Hildur og Óskar. Óðinshani Phaleropus lobatus Óðinshaninn er af vaðfuglsætt. Óóinshaninn er lítill fugl, um 17- 19 cm á lengd, með örmjótt og fremur langt nef, svart á litinn. Óðinshaninn hefur verið kall- aður mörgum nöfnum á Islandi eins og til dæmis skrifari og torf- grafarálft. Kvenfuglinn er bæði stærri og skrautlegri á litinn en karlfuglinn. Kvenfuglinn er blágrár að ofan með ryðgular rákir eftir bakinu, er að mestu hvítur að neðan. Fætum- ir em grágrænir. Áberandi ein- kenni á kvenfuglinum er skær- rauðgulur hálskragi. Liturinn á karlfuglinum er allur daufari. Kvenfuglinn verpir í hreiórið 4 eggjum, grágrænum eóa gulgræn- um á lit, með dökkum skellum og dílum. Ungamir koma úr eggjun- um eftir 17-20 daga. Karlinn ann- ast um þá með mikilli natni næstu þrjár vikumar en þá em þeir orðn- ir fleygir og færir í flestan sjó. Hann hefur tvo varpbletti á bring- unni, en kvenfuglinn engan. Óð- inshaninn dvelur á sjó á vetuma og lifir þá á ýmiskonar svifdýrum sem hann veiðir á yfirborðinu. Hulda, Garðar og Andri, Náttúrufræði, 6. bekkur. Atli Jens teiknaði þessa mynd sem lýsir staðsetningu Glerárskóla mjög vel, hann er utan Glerár og að sjálfsögðu er það Þórsarinn sem er að skora glæsimark með skalla. Atli Jens er í 3. bekk. Úr skólalífinu. Tómas Lárus Vilbergsson ásamt nemendum sínum. Ljóðskáld í 6. bekk Glerárskóla paD oar titt sínn aö gömlu kona ták sokkínn minn. p aö oar nú soona. Túk hón nokkuD sokkínn þinn? <ðg oar hxtt aD þora aD oona, aD hún kxmi mcD sokkínn minn. paD oar nú soona. Halldóra Magnúsdóttir. Hrjáls crtu fuslinn mínn, flúsur um hímininn. Víst crtu oxnsta skinn pcím í bcsta kofann þinn fljúsum oiD oinur mínn. íris Egilsdóttir. Þetta gerum við á bólutsaíinínu Þprhildur F. Kristjánsdóttir, 10. bekk „Eg nota bókasafnið frekar mikió m.a. vegna þess að ég er oft í eyð- um. Þar er gott næði og hægt að nota tímann til þess að læra fyrir næsta dag og fá lánaðar orðabæk- ur. ^ Ég kem á safnið til þess að vinna heimaverkefni, fá heimildir í ritgerðir, lesa tímarit og fá lánað- ar bækur. Á safninu get ég líka fengið að komast í ritvél og stund- um er hægt að tefla. Við komum líka á lesstofu safnsins í ýmsar kynningar eða fræóslustundir t.d. um brunavamir og tóbaksvamir. I janúar vomm við að setja ritdóma um enskar bækur inn í tölvuna á safninu í samvinnu við ensku- kennarann okkar. Þegar ég var yngri höfðum við sérstaka bóka- safnstíma fyrir bekkinn. Fyrir jól- in eru svo bókmenntakynningar á vegum nemendaráðs skólans og bókasafnsins." Þórhildur. Sara Dögg Jakobsdóttir og Fjóla Einarsdóttir, 6. bekk „Við fáum lánaðar bækur heim eða lesum á bókasafninu. Stund- um fömm við í lesstofuna á safn- inu og lærum fyrir næsta dag. Einnig hefur bekkurinn fastan tíma á safninu. Þá er okkur kennt Þórhildur F. Kristjánsdóttir, 10. bekk. Sara Dögg Jakobsdóttir og Fjóla Einarsdóttir, 6. bekk. ýmislegt um hvemig á að nota heimildarit o.fl. Við lukum nýlega við verkefni sem kennarinn okkar og skólasafnskennarinn unnu með okkur. Það var verkefni um alþýð- legar bókmenntir. Okkur var skipt í hópa. Við fengum hefti með nokkrum sögum og þulum og byrjuðum aó lesa sögumar upp- hátt yfir hópinn. Síðan flokkuðum við textana sem okkur fannst passa saman. Þá rökstuddum við flokkunina og sögðum frá ein- kennum hvers flokks. Síðan voru búin til veggspjöld þar sem flokk- amir voru tilgreindir og þau myndskreytt. Svo samdi hver nemandi eitt verkefni í flokkinn. I lokin komu allir saman, settu upp sýningu og lásu upp ritverkin sín. Sýningin er núna á bókasafninu og verður þar næstu vikur. Okkur fannst þetta mjög gaman og von- umst til að fá að gera eitthvað svipað aftur.“ Sara og Fjóla. Jóhannes Vollertsen, 3. bekk „Ég kem á bókasafnið til að fá lánaðar skemmtilegar bækur til að lesa. Ég les mikið og kem oft á bókasafnið og fer líka á Amts- bókasafnið. Það er líka gaman að koma á safnið og vinna verkefni um þaó hvemig bókasöfn eru og hvemig á að raða bókum. Stund- um er sögustund. Það var mjög gaman að heyra Skilaboðaskjóð- una. Það eru til margar bækur á dönsku á skólasafninu en þær mættu vera fleiri fyrir unglinga eins og til dæmis hana systur mína.“ Jóhannes. Kínduniar koma af fjöllunum allar mcD lömbín sín oxn. Voru þxr kannski hjá tröllunum scm buDu þcim i gcum; Hulda. Qinu sínní oar, bclja scm bar. Fúr ínn í hús, sá hún þar mús. iVlúsín oar á stúlnom þar stúllinn datt, ofan í hatt, hatturinn flaug, út aD míDbaug. Gottskálk Helgi Jósepsson. Xifið Til hucrs aD lifa? IjífiD cr of stutt, suo aD þaD tckur sig uarla, aD lifa cins og rús, liflr og fúlnar. enginn tilgangur. Ijífsganiga Fúlh og böm sitja ínni í skúla og hugsa, cn til hocrs? ViD fxDumst, Ixrum, oínnum ddumst og dcujum. pocr cr tilgangurinm pjá sumu fúlkí cr ást og kxrlcikur hjá öDrum hatur og sorg. paD cr lcpdarmál scm cnginn fxr aD oita. X>sugsun ‘BauDí, sorg, hatur og tár, oond upplifun. plátur, glcDí, skcmmtun og ást, pdislcg upplifun. én cf oiD oiljum upplifa, gúDa tíma, ocrDur aD upplifa þá uondu lika. Dauðínn Oft cr hxgt aD misskílja dauDann. 'OauDínn cr ckki sorg og tár. Tár sncrta þá látnu, þú þcir bcu ckki í sama hcimí. Gn glcDi og hlátur þá fpst luftist sál þcirra upp. pú þcir síu látnir taka þcir þátt í glcDi okkar og sorg. Dagbjört Pálsdóttir 9a. Við sjávarsíðuna I vetur hefur 4. bekkur unnið með verkefni sem tengt er samfélagsfræói og kallast, Við sjávarsíóuna. Nemendur veltu því fyrir sér við hvaó væri unnið í sjávarplássum. Hvaða atvinnu- greinar tengjast útgerð og fiskvinnslu. í því sambandi voru fyrirtæki eins og Slippurinn og Útgerðarfélagið heimsótt. Lífið í sjónum var tekið fyrir og inn í það fléttaðist mengun. Farið var í fjöruferð og ýmsu safnað og þaó sem fannst flokkað. Nemendur veltu því fyrir sér hvað ætti heima í fjörunni og hvað ekki. I tengslum við verkefnið fengu nemendur spumingar sem reynt var að vinna úr. Svo sem: Hvaó er sjávarpláss? Við hvað vinnur fólk í sjávarplássí? Hvemig, hvers vegna...? Á myndinni má sjá hluta verkefnisins, Við sjávarsíðuna. Nemendur í 4. bekk.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.