Dagur - 02.03.1995, Blaðsíða 8

Dagur - 02.03.1995, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 2. mars 1995 Húsnæði í boði Til leigu 2-3 herb. íbúö í Eyjafjarö- arsveit. Laus nú þegar. Uppl. í síma 96-31336._______ Til leigu herbergi meö aögangi aö eldhúsi og baöi. Staösett á Neöri-Brekku nálægt há- skólanum. Uppl. í síma 24943.__________ Til leigu tvö samliggjandi herbergi meö aögangi aö eldhúsi og baöi. Uppl. í síma 27659. Gisting í ReyKjavík Vel búnar 2ja til 3ja herb. íbúöir, aöstaöa fyrir allt aö sex manns. Uppl. hjá Grími og Önnu, slmi 91- 870970, og hjá Siguröi og Maríu, sími 91-79170. Orlofshús Orlofshúsin Hrísum Eyjafjaröarsveit eru opin allt áriö. Vantar þig aðstöðu fyrir afmæli, árshátíö eöa aöra uppákomu? Þá eru Hrisar tilvalinn staöur, þar eru 5 vel útbúin orlofshús, einnig 60 manna salur. Aöstaöa til aö spila billjard og borötennis. Upplýsingar í síma 96-31305. Samstarf Óska eftir aö komast I samband viö einhvern aöila sem hefur áhuga eöa fullmótaöa hugmynd um rekst- ur matvælafyrirtækis á Akureyri, annaö hvort innanlands og/eöa til útflutnings. Hef húsnæöi með frysti og kæli. Upplýsingar um nafn, heimili og símanúmer leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „Samvinna“ fyrir og meö mánudeginum 6. mars 1995. Bifreíðar Bílar til sölu: Nissan Sunny 4x4 SLX st árg. '92. Nissan Sunny 4x4 SLX Sedan árg. '95. Nissan Terrano II 3d árg. '94. Nýir bílar: Nissan Sunny SLX Sedan árg. '94, ókeyröur bíll á tilboösveröi. Verölækkun á Nissan Patrol: Verö áöur 3.995 þús., verö nú 3.680 þús. BSV - bílasala, Óseyri 5, simi 96-12960.________________ Til sölu Isuzu Trooper diesel Turbo árg. '89. Ekinn 120 þús. Tek ódýrari bíl upp í. Uppl. í síma 96-81288 á kvöldin, Ragnar eöa Laufey. Snjómokstur Tek aö mér snjómokstur á blla- stæöum, innkeyrslum og ýmsu ööru. Uppl. í síma 26380 og 985-21536, Friörik.______________________ Tek aö mér mokstur á plönum, stórum og smáum. Er meö hjólaskóflu og traktor meö tönn. Arnar Friöriksson, síml 22347 og 985-27247. GENCIÐ Gengisskráning nr. 45 1. mars 1995 Kaup Sala Dollari 64,21000 67,01000 Sterlingspund 101,53300 105,93300 Kanadadollar 45,56600 48,44800 Dðnsk kr. 11,05350 11,56550 Norsk kr. 9,92260 10,40260 Sænsk kr. 8,69030 9,15030 Finnskt mark 14,27280 14,95280 Franskur franki 12,46080 13,09080 Belg. franki 2,13270 2,23670 Svissneskur franki 51,93700 54,35700 Hollenskt gyllini 39,18990 41,04990 Þýskt mark 44,11770 45,89770 Itölsk llra 0,03841 0,04073 Austurr. sch. 6,23560 6,54760 Port. escudo 0,42280 0,44520 Spá. peseti 0,49920 0,52720 Japanskt yen 0,66166 0,69666 írskt pund 100,90800 106,34800 ÖKUKEIXIIMSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓN S. ÁRNASON Símar 22935 • 985-44266 Kenni allan daginn og á kvöldin. - Endurhæfing KJARTAN SIGURÐSSON FURULUNDI 15 B - AKUREYRI SÍMI 96-23231 & 985-31631 Reykjarpípur Pípusköfur. Pípustandar Pípufilter. Kveikjarar fyrir pípur. Reykjarpípur, glæsilegt úrval. Vorum aö fá ódýrar danskar pípur. Sendum f eftirkröfu. Hólabúöin, Skipagötu 4, sími 11861. Leikfélag Akureyrar Sólstafir Norræn menningarhátíö Þótt hundrað Samíska þjóðleikhúsið, Beávvas Shámi Teáhter sýnir í íþróttaskemmunni á Akureyri laugardaginn 4, mars kl. 20.30. Aðeins þessi eina sýning. Verð miða kr. 500.- IEPPA Já rn smíSaverkstæSi Handrið Stigar Öll almenn íárnsmíðavinna Smíðum úr ryðfríu Erum fluttir að Dalsbraut 1 Sími 96-11884 OPNUNARTIMI KOSNINGASKRIFSTOFU KOSNINGASKRIFSTOFA FRAMSÓKN ARFLOKKSINS VERÐUR OPIN FRÁ KL. 12.00 - 19.00 FYRST UM SINN. ALLIR ERUVELKOMNIR i KAFFI OG SPJALL VIÐ STARFSMENN SKRIFSTOFUNNAR OG FRAMRJÓÐENDUR. FRAM TIL KOSNINGA VERÐA SKIPULAGÐAR HEIMSÓKNIR VINNUHÓPA OGANNARA ÁHUGAMANNA UM STJÓRNMÁL ÞAR SEM RÆTTVERÐUR UM ÞAU MÁL SEM ERU i UMRÆÐUNNI HJÁ HVERJUM OG EINUM. Framsóknarflokkurinn í Norðurlandskjördæmi eystra Kosningaskrifstofan, Hafnarstræti 26 - 30, (Glerhúsið).Akureyri, Sími:21180, Fax:2ll80 Landbúnaðartækf Dráttarvélar: Zetor 7745T 4x4 m/Alö 540 árg. '90, 79 hö. Case 885 XLA 4x4 árg. '90, 83 hö. Case 695 XL 2x4 árg. '91, 72 hö. MF 590 2x4 árg. '78, 80 hö. Zetor 7745T 4x4 m/Alö 540 árg. '91, 79 hö. MF 240 2x4 árg. '85, 50 hö. Búvélar: Krone KR 130 m/netb. búnaöi árg. '92. Auto Roll pökkunarvél árg. '90. Stoll 415 DS 12ax4 tinda árg. '94. Fella 166 sláttuþyrla árg. '90. Kuhn 4 stjörnu 5,2 m árg. '87. Kuhn 2 stjörnu músavél árg. '90. Krone 125 árg. '89. Þórshamar hf., sími 96-22700. Hljóðfærl Harmonikur, margar stæröir og gerðir. Meöal annars Dallapé Supermae- stro Cassotto á kr. 398.000. Tónabúöin, sími 22111. Efnangrunargler íspan h/f Akureyri, Einangrunargler, sfmi 22333, fax 96-23294. • Rúðugler. • Hamrað gler. • Vírgler, slétt og hamraö. • Öryggisgler, glært, grænt og brúnt. • Litaö gler, brúnt og grænt. Hringiö og leitiö tilboöa um verö og greiöslukjör. Ispan h/f Akureyri, Einangrunargler, sími 22333, fax 96-23294. Móttaka smáauglýsinga er tíl kl. 11.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. - *0* 24222 EcrGArbíc S23500 DISCLOSURE Borgarbíó og Sambíóin frumsýna samtímis stórmyndina Disclosure, sem byggð er á bók Michel Crichton sem einnig skrifaði Jurassic Park, The Firm og Pelican Brief. Disclosure er hlaðin stórleikurum. Michael Douglas, Demi Moore og Donald Sutherland í kynferðislegri spennu. Leikstjórinn Barry Levison hlaut Óskarsverðlaun 1988 fyrir Rainman og einnig leikstýrði hann Good morning Vietnam 1987. Misstu ekki af kynferðislegri ógnar-spennu og skelltu þér á Disclosure. Fimmtudagur: Kl. 21.00 og 23.00 Disclosure - B.i. 16 Föstudagur: Kl. 21.00 Disclosure - B.i. 16 nne girí, jta}"*. ihm> jmmihiHíie*. THREESOME Stórskemmtileg gamanmynd með vafasömu ívafi með Lara Flynn Boyle, Stephen Baldwin og Josh Charles í aðalhlutverkum. Stuart er hrifinn af Alex, Alex þráir Eddy, en Eddy er ekki með kynhvatir slnar á hreinu. Fimmtudagur: Kl. 21.00 Threesome B.i. 12 Föstudagur: Ki. 23.00 Threesome B.i. 12 RIVER WILD Venjuleg fjölskylda á ævintýraferðalagi niður straumhart fljót lendir í klónum á harðsvíruðum glæpamönnum á flótta. í óbyggðum er ekki hægt að kalla á hjálp... Enginn heyrir. Pottþéttir leikarar og mögnuð áhættuatriði. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Kevin Bacon og Joseph Mazzello. Fimmtudagur: Kl. 21.00 Riverwild-B.i. 12 SÍÐASTA SINN TIMECOP Ofurhetjan Van Damme snýr aftur í spennuþrunginni ferð um tímann. Timecop er vinsælasta mynd Van Damme til þessa og það er ekki að ástæðulausu. Vilt þú flakka um tímann?! Skelltu þér þá á besta „þrillerinn" I bænum, Timecop. Aóalhlutverk: Jean Claude Van Damme, Ron Silver, Mia Sara og Gloria Reuben. Leikstjóri: Peter Hyams. Sýnd föstudag kl. 21.00 og 23.00 ..............................■■■■■■■■■ ■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■ ■ ■■■■■■ ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■.......■■■■■■■■■■■■■■■ ú

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.