Dagur - 02.03.1995, Page 10

Dagur - 02.03.1995, Page 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 2. mars 1995 ÍÞRÓTTIR SÆVAR HREIÐARSSON Handknattleikur - úrslitakeppni 1. deildar: Glæsilegur sigur KA-manna Körfuknattleikur - úrvalsdeild: ÞóNA í kvöld - tryggðu sér oddaloik gegn Stjörnunni með fimm marka sigri „Það er kominn tími til að kom- ast á beinu brautina og við ætl- um okkur sigur í næsta leik. Menn voru taugastrektir eftir gengi liðsins í síðasta leik en við rákum af okkur slyðruorðið,“ sagði Valdimar Grímsson, KA- maður, eftir að KA sigraði Stjörnuna í fjörugum leik í gær- kvöldi. Lokastaðan var 26:21 og liðin mætast í hreinum úrslita- lcik í Garðabæ annað kvöld. KA byrjaði leikinn af gífurleg- um krafti og fyrstu þrjú mörkin komu frá KA mönnum en dómar- amir byrjuóu snemma að reka grimmt útaf í báóum liðum og vió það jafnaóist leikurinn. Valur Amarson fór á kostum framan af leik og skoraði fjögur af fyrstu fimm mörkum KA-manna. Heimamenn héldu eins til tveggja marka forustu fram að leikhléi en Stjaman jafnaði með tveimur mörkum, 10:10, þrátt fyrir aó vera tveimur leikmönnum færri síðustu sekúndumar. Þaó var í upphafi síðari hálf- leiks sem KA gerði út um leikinn. Valdimar og Atli skiptu fyrstu fjórum mörkunum á milli sín og eftir það hélt KA ömggu forskoti. Sigmar varði sem berserkur og lióið lék fullkomna vöm. Mest komst forskot heimamanna í sjö mörk, 24:17, en síðustu mínútum- ar var sem liðið slakaði aðeins á klónni og Stjaman slapp með fimm marka tap, 26:21. Það voru ungu strákamir, Valur og Atli, sem voru í lykilhlutverki hjá KA ásamt Valdimar, sem fór vel með færin. Sigmar varði vel á köflun. KA-vöminni tókst að loka á beittasta vopn gestanna, Sigurð Bjamason og aðrir þekktir leik- menn áttu einnig erfitt uppdráttar. Mörk KA: Valdimar 10/5, Atli Þór 5, Valur 5, Leó Öm 2, Patrekur 1, Erlingur I, Alfreð 1. Varin skot: Sigmar Þröstur 14, Bjöm 1. Mörk Stjörnunnar: Konráó 6/3, Filippov 4, Jón Þ. 4, Einar 2, Skúli 2, Magnús 2, Vióar 1. Varin skot: Gunnar II, Ingvar 4. Ahorfendur: 839 og virkuðu sem auka- maóur hjá KA. Dómarar: Sigurgeir Sveinsson og Gunn- ar Viðarsson. Dæmdu vel mikinn hasar- leik en ráku of oft útaf. Hópferð suður KA-menn eru stórhuga fyrir odda- leikinn annað kvöld og ætla að efna til sætaferðar til Reykjavíkur. Farið verður með rútu frá KA- heimili á föstudag kl. 11.00 og farið kostar 2,500 krónur. Nánari upplýsingar fást í KA- heimilinu. - IR í heimsókn á Króknum Valur Arnarson átti stórleik mcð KA í gærkvöldi og skoraði hvert glæsi- markið af Öðru. Mynd: Robyn. í kvöld verður leikin síðasta um- ferðin í úrvalsdeildinni í körfú- knattleik og í næstu viku tekur við úrslitakeppni. Þórsarar taka á móti Skagamönnum í íþrótta- höllinni á Akureyri í kvöld en Tindastóll, sem enn á smá möguleika á sæti í úrslitakeppn- inni, mætir ÍR á Sauðárkróki. „Þetta er búið að vera hálf erf- iður vetur hjá IA og það er ekki spuming að við erum með betra lið. Við höfum aó meiru aó keppa þannig að mínir menn verða vel stemmdir í leiknum," sagði Hrannar Hólm, þjálfari Þórs, í samtali við Dag. Þórsarar eiga góða möguleika á 2. sæti riðilsins með sigri en þrátt fyrir að flestir hafi talið það tryggja liðinu heimaleikjarétt í úrslitakeppninni hefur annað komið á daginn. Eftir miklar vangaveltur kom í ljós að það lið í hverri viðureign sem hef- ur fleiri stig eftir deildarkeppnina fær heimaleikinn og Þórsarar eiga því enga möguleika á tveimur heimaleikjum, hvort sem andstæð- ingamir verða Keflvíkingar, Grindvíkingar eða IR-ingar. „Við erum búnir að vera að keppa að því að ná heimaleikjunum meiri hlutann af vetrinum og síðan er bara eins og því hafi verið kippt frá okkur. Þetta var bara klúður hjá KKÍ að hafa ekki alla hluti á hreinu,“ sagði Hrannar Hólm. Tindastóll fær ÍR í heimsókn í síðustu umferóinni í kvöld og verður að sigra í leiknum til aö eiga möguleika á sæti í úrslita- keppninni. Ef sigur hefst er það undir úrslitum úr leik Hauka og Snæfells komið hvort Tindastóll kemst áfram en Haukamir teljast sigurstranglegri í þeirri viðureign. Skíðaganga: Jaðarsgangan og ókeypis kennsla Næstkomandi sunnudag efna Skíðaráð Akureyrar og Golf- klúbbur Akureyrar til göngu- skíðadags á golfvellinum á Ak- ureyri. Þar fer fram svokölluð Jaðarsganga, sem er trimmganga, en þeir sem vilja ganga á tíma og keppa fá einnig möguleika á því. Brautin verður opin frá kl. 11 til 16. Keppni í flokkum 12 ára og yngri hefst kl. 12 og í flokkum 13 ára og eldri kl. 13:15. Þrenn verð- laun verða í hverjum flokki. Okeypis kennsla verður á golf- vellinum kl. 11.00 og 14:30 og má reikna með að kennslan taki um klst. Eitthvað verður af skíðum til útlána. Jaðarsgangan er sú þriðja í röð- inni af fímm almenningsgöngum á Akureyri í vetur og eru þeir mintir á sem tóku þátt í fyrri göngum aö hafa þátttökukortin með sér til þess að fá stimpil í það. Þeir sem taka þátt í fjórum af fimm göngum fá sérstaka viðurkenningu í vor. Golfskálinn verður opinn og þar býóst fólki að kaupa sér hress- ingu. Vonandi veróa veðurguðim- ir hliðhollir Norðlendingum og að sem flestir sjái sér fært að koma á golfvöllinn, sem er alveg frábært gönguskíðaland fyrir almenning. Skíði - alpagreinar: Jöfn keppni á Um síðustu helgi var haldið Dalvíkurmót í svigi og stórsvigi fyrir krakka á aldrinum 9 til 14 ára. Keppendur voru alls 46 og keppni var hörð í öllum aldurs- flokkum. Hér á eftir eru úrslitin í öllum flokkum: Stúlkur 9-10 ára í svigi: 1. Vema Siguróardóttir 1.02.54 2. Magdalena Valdimarsd. 1.06.91 3. Thelma Óskarsdóttir 1.08.14 Stúlkur 11-12 ára í svigi: 1. Inga Bóasdóttir 1.25.48 2. Andrea Víóisdóttir 1.29.15 3. Elsa H. Einarsdóttir 1.29.19 Stúlkur 13-14 ára í svigi: 1. Ásrún Jónsdóttir 1.24.08 Feðgar sam- ■ ■ <•> ■■■ herjar a velli Sá óvenjulegi atburður átti sér stað þegar b-lið Þórs og Dalvík mættust í 2. deildnni í körfuknattleik í fyrradag að feðgar spiluðu saman í liði Þórs. Nick og John Cariglia náðu vel saman í liði Þórs og í sam- einingu skoruðu þeir 35 stig en Þór sigraði í leiknum, 89:81. John hefur verið í leikmanna- hópi Þórs í úrvalsdeildinni í vetur en lítið fengið að spreyta sig og fékk því tækifæri meó b-liðinu. Samkvæmt heimild- um Dags er þetta í fyrsta sinn sem feðgar leika saman í liði í deildarkeppninni á íslandi. 2. Berglind Óóinsdóttir 1.26.45 3. Elsa Benjamínsdóttir 1.33.48 Piltar 9-10 ára í svigi: 1. Ómar Sævarsson 1.02.32 2. Hjalti Steinþórsson 1.03.92 3. Steinar Sigurpálsson 1.05.27 Piltar 11-12 ára í svigi: 1. Fjölnir Finnbogason 1.16.63 2. Skafti Brynjólfsson 1.20.28 3. Kristján K. Bragason 1.26.63 Piltar 13-14 ára í svigi: 1. Björgvin Björgvinsson 1.09.33 2. Þorsteinn Marinósson 1.19.46 Stúlkur 9-10 ára í stórsvigi: 1. Vema Sigurðardóttir 1.30.73 2. Jóhanna Ragnarsdóttir 1.33.03 3. Magdalena Valdimarsdóttir 1.34.34 Skíði - alpagreinar: Tvö bikar- mótum helgina Skíðafólk hefur næg verkefni þessa dagana og um helgina verða tvö bikarmót á Ólafsfirði og Dalvík. Á laugardaginn verður bikar- mót í svigi, minningarmót um Bjöm Brynjar Gíslason í karlaflokki og bikarmót í svigi í kvennaflokki í Ólafsfirði. Á sunnudag verður síðan bikarmót í stórsvigi á Dalvík, sem Skíðafélag Dalvíkur og Skíðadeild Leifturs halda í sameiningu. Handknattieikur: Þórsarar lágu fyrir Fýlki Þórsarar eiga í erfiðleikum í úrslitakeppni 2. deildar í handknattleik og í gærkvöldi tapaði liðið fyrir Fylki í íþróttahúsinu Austurbergi, 20:18, eftir að staðan var jöfn í hálfleik, 9:9. Leikurinn var í jámum framan af en um miðjan hálf- leikinn misstu Þórsarar aðeins takinn og áttu á brattann að sækja. Þeir náðu að jafna fyrir hlé og staðan í hálfleik var 9:9. Þórsurum misstu heima- menn framúr sér í síðari hálf- leik og Fylkismenn vom komnir með fjögurra marka forustu. Þórsarar eyddu mikl- um kröftum í aö vinna þann mun upp og í lokin fengu þeir gullin tækifæri til að jafna leikinn en þá var enginn ícraft- ur eftir og Fylkismenn sigmðu með tveimur mörkum, 20:18. Síðustu mínútumar misstu Fylkismenn besta mann sinn, markvörðinn Sebastian Alex- anderson, útaf í 2 mínútur auk þess sem tveir útileikmenn fóru sömu leið. Þrátt fyrir liðs- muninn náðu Þórsarar ekki að jafna. Þeir náðu muninum nið- ur í tvö mörk og fengu þrjú önnur færi sem ekki nýttust. Páll Gíslason var sterkastur Þórsara í leiknum og skoraði 6 mörk en aðrir leikmenn áttu nokkuð jafnan leik. Dalvík Stúlkur 11-12 ára í stórsvigi: 1. Harpa R. Heimisdóttir 1.15.92 2. Inga Bóasdóttir 1.31.24 3. Guðrún S. Víðisdóttir 1.32.05 Stúlkur 13-14 ára í stórsvigi: 1. Ásrún Jónsdóttir 1.29.90 2. Berglind Óóinsdóttir 1.34.09 3. Elsa Benjamínsdóttir 1.47.00 Piltar 9-10 ára í stórsvigi: 1. Steinar Sigurpálsson 1.26.51 2. Hjalti Steinþórsson 1.29.19 3. Ómar Sævarsson 1.30.49 Piltar 11-12 ára í stórsvigi: 1. Fjölnir Finnbogason 1.26.60 2. Skafti Brynjólfsson 1.30.82 3. Ámi F. Ámason 1.34.17 Piltar 13-14 ára í stórsvigi: 1. Björgvin Björgvinsson 1.17.98 2. Þorsteinn Marinósson 1.20.40 3. Skafti Þorsteinsson 1.21.55 Munið ódýru morgun- tímana frá kl. 9-14 Aðeins kr. 270,- Sólstofan Hamri Sími 12080

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.