Dagur - 02.03.1995, Blaðsíða 11

Dagur - 02.03.1995, Blaðsíða 11
DAO DVE LJ A Fimmtudagur 2. mars 1995 - DAGUR - 11 Stjörnuspa * eftlr Athenu Lee Fimmtudagur 2. mars Vatnsberi (SO. jan.-18. feb.) Þú nærð ekki langt með einstaklings- framtakinu einu saman svo vertu við- búinn því að þurfa að þiggja stuðn- ing frá öðrum. Hópvinna er einmitt kjörin þessa dagana. Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Einhver vandræbi koma upp varb- andi samskipti svo reyndu ab ganga úr skugga um ab þínir nán- ustu viti ávallt hvar þig er ab finna. Þetta verður í heild erfiður dagur. fHrútur 'N (21. mars-19. april) J Þetta verður annasöm vika þar sem hib óvænta sækir þig nokkrum sinn- um heim. Cættu þess ab taka ekki ab þér nýjar skuldbindingar nema þú hafir ekki öðru ab sinna. íSM? Naut ^ ' ~V (20. apríl-20. maí) J Vertu viðbúinn uppnámi í dag þótt ástæðan kunni að vera dálítib ýkt. Fólk í kringum þig er á nálum og til lítils gagns. Þú þarft því að reiba þig á sjálfan þig. CjMbS'Siss) Þú stendur andspænis vandamáli sem erfitt er að losna vib. Ef þú hins vegar einsettir þér ab leysa þetta tekst það meb góðra manna hjálp. Líkur eru á stuttu ferðalagi. f Utf TCnMM \ \Vð>c (21. júm-22. júlí) J Þú þarft ekki að vera feiminn vib ab sýna frumkvæbi og vinna meb öðr- um sem eru í samskonar ham og þú. Cættu þess bara að taka ekki ab þér meira en þú getur sinnt. fa#1*ÓXl V^rvnV (23. júli-22. ágúst) J Vertu ekki of fljótfær í dag. Það gæti orbib til þess ab þú ýtir frá þér frá- bærri hugmynd sem hefði gefið vel í aðra hönd. Hlustabu á fólk sem hefur aðrar skoðanir en þú. f jtf Meyja N \ (23. ágúst-22. sept.) J Þú átt aubvelt með ab láta skoban- ir þínar í Ijós sem gerir ab verkum að þetta verður góbur dagur fyrir hvers konar samningaumleitanir. Þú eignast nýja bandamenn. (23. sept.-22. okt.) Þetta er tími góðra hugmynda og vinargreiði sem þú átt inni verður endurgoldinn. Leggðu þig fram við þab í dag að aðstoða fólk sem ekki getur hjálpað sér sjálft. ({mC Sporðdreki^ (83. okt.-21. nóv.) J Kringumstæður leyfa óvenjulega nálgun vandamáls sem legið hefur í láginni. Ekki láta undan ósann- gjörnum þrýstingi frá manneskju sem þú þekkir lítið. (Bogmaður A X (22. nóv.-21. des.) J Reyndu að beita viðskiptavitinu í dag og meta stabreyndir eins kalt og þú getur. Að öðrum kosti gætir þú lent í ab eyba tíma þínum til einskis. Kvöldib verbur ánægjulegt. Þú verbur kærulaus í dag því þig skortir einbeitingu nú þegar mikið er um utanaðkomandi truflanir. Cættu þess að læsa á eftir þér þegar þú ferð út. Afmælisbarn dagsins Þú skilur lítib eftir þig vib vinnu þessa dagana og þetta ástand mun vara eitthvab áfram. Það sem kemur til meb að skipta mestu máli er ab nýta hæfileika þína og þau sambönd sem þú hefur. Vertu ekki feiminn við ab sýna hæfileikana sem þú býrð yfir. Orbtakib í húb og hár Merkir algjörlega, á allan hátt. Sumir telja líkinguna dregna af rándýrum, sem gleypa bráb sína, aðrir segja að orðtakib sé komib úr lagamáli, dregið af húbstrýk- ingu og hárrökun. Þetta þarftu ab vita! Þrælasala Samtals voru 20 milljónir svartra þræla fluttir frá Afríku til Ameríku. Af þeim dóu 6 milljónir ábur en þeir komumst um borb í þræla- skipin sem fluttu þá frá Dakar í Senegal. Spakmælib Helvíti Helvíti er ekki stabur heldur hug- arástand. (A. Stríndberg) A léttu nótunum Lítt uppörvandi læknir Læknirinn var ekki beint þekktur fyrir ab vera sérlega uppörvandi. „Ég er eitthvab svo óskaplega slappur, læknir," sagbi sjúklingurinn. „Jæja. Hvab ertu gamall," spurbi læknirinn. „Ég verb 54 ára gamall í desember." „Hver segir þab," sagbi þá læknirinn. STORT • Grísk dæmí- saga... í tilefni kenn- araverkfalls Júpíter kallabi fólk saman á Olympsfjalli. Til- gangurinn var sá ab verblauna þann mann sem unnib hefbi mannkyninu mest gagn. Full- trúar hinna ýmsu stétta gengu fram og tíund- ubu ágæti sitt. Til sögunnar eru nefndir prestur, læknir, lögfræb- ingur, söguritiari, skáld og mynd- höggvari. Allt voru þetta gagn- merkir menn, frægir fyrir störf sín og verbugir verblauna. En í þann mund er Júpíter ætlabi ab úthluta myndhöggvaranum verblaununum sá hann tilsýndar öldung, hærugrá- an og beygban af elli. Hvab hefur þú þér til ágætis, aldni þulur? spurbi Júpíter. Ég hef ekkert fram ab færa sagbi öldungurinn og ég geri ekkert tilkall til launa. En þeir sem hafa sótt mál sitt meb svo mik- illi mælsku og andagift eru allir lærisveinar mínir. Þá stób Júpíter upp úr hásæti sínu og mælti vib viskugybjuna Aþenu: Þetta er mab- urinn sem hefur unnib til launanna. Krýndu kennarann. • Um Skagfirb- inga og Hún- vetninga Skagfirbingar og Húnvetning- ar hafa löngum þótt miklir and- ans- og glebi- menn og fáir kunna ab skemmta sér betur, eba leng- url Af því tilefni m.a. hafa eftir- farandi vísur orbib til. Skýrir þykja Skagfirbingar, skemmtilegt er þeirra vit. Held ég þó ab Húnvetningar hafi meira vit. Skagafjarbar fögur sýsla fer ab verba mibur sín. Hún skelfur alveg eins og hrísla, ef ég smakka brennivin. Keyrbu hart í Húnaver hetjur Skagfirbinga. Meb svartadauba og sénever ab sebja Húvetninga. • Síblausar athafnir Samelnubu þjóbirnar standa fyrir ráb- stefnu í haust í Peklng { Kína um málefni kvenna þar sem eflaust verbur einhugur um langar og miklar jöfnun abstöbu kvenna í heimlnum. Sameinubu þjóbirnar hafa samþykkt samning um afnám allrar mismununar gagn- vart konum og f Mannréttindayfir- lýsingu Sameinubu þjóbanna segir í inngangi: Þab ber ab vfburkenna ab hver mabur sé jafnborinn til vlrbingar og réttinda, er eigi verbi af honum tekln, og er þetta undir- staba frelsis, réttlætis og fribar í helminum. Haff mannréttindi verib fyrir borb borin og lítilsvirt hefur slíkt í för meb sér siblausar athafnir sem ofbobib hafa samvlsku mann- kynslns. Umsjón: Ceir A. Cubstelnsson. Wf samþykktir um

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.