Dagur - 02.03.1995, Blaðsíða 9

Dagur - 02.03.1995, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 2. mars 1995 - DAGUR - 9 DACSKRÁ FjÖLMIÐLA ^1 RÁS2 7.00 Fréttlr SJÓNVARPID 17.00 FrtttaíkeyU 17.05 LelðarlJOa 17.50 Táknmálsfréttli 18.00 Stundla okkar Endursýndur þáttur. 18.30 Lotta I Skarkalagðtu (Lotta pá Brákmakargatan) Sænsk- ur myndaflokkur byggður á sögu eftir Astrid Lindgren. Pýðandi: Haflgrimur Helgason. 19.00 Ó í þættinum eru sýnd tónlistar- myndbönd í léttari kantinum. Dag- skrárgerð: Steingrímur Dúi Más- son. 19.15 Dagtljói 20.00 Fiéttlr og vaður 20.40 filandimótlð 1 handknatt- lelk Bein útsending frá seinni hálfleik í 8 liða úrslitum, leik Aftureldingar og FH, eða leik Vals og Hauka. 21.20 Ólánidagur vlð Dlnuna- klfltt (Bad Day at Black Rock) Bandarisk bíðmynd frá 1955. íbúar bæjarins Dimmakletts búa yfir sameigin- legu leyndaimáli. Dag einn kemur ókunnugur einhentur maður til bæjarins og fer að spyrja heima- menn óþægilegra spuminga. Myndin var á sínum tima tflnefnd tfl þrennra óskarsverðlauna. 23.00 EUefufréttlr og dagikrár- lok STÖÐ2 16.45 Nágrannar 17.10 Glaaitar vonlr (The Bold and the Beautiful) 17.30 M*ðAfa(fl) 18.45 Sjónvarpimarkaðurinn 19.1919:19 20.15 Sjónannið með Stafánl Jónl Hafiteln 20.45 Dr. Qulnn (Medicine Woman) 21.40 Selnfeld 22.05 Breiku tónllstarverðlaun- tn 1995 (The Brit Awards) Nú verður sýnd- ur sérstakur þáttur um Bresku tónUstarverðlaunin en afhending þeirra fór fram 20. febrúar síðast- Uðinn. Það var engin önnur en sjálf Madonna sem flutti upphafslagið en fjöldi þekktra Ustamann kom fram við þetta tækifæri og þá má geta þess tU gamans að Elton John fékk afhent sérstök heiðurs- verðlaun fyrir framlag sitt til tón- Ustar i gegnum tíðina. 23.35 Stúlkan I róluunl (Girl in a Swing) Breskur fom- gripasaU á ferðalagi í Kaupmanna- höfii verður ástfanginn af undur- faUegri, þýskri stúUtu og biður hennar eftir stutt kynni. í öUum ástarbrimanum láðist fomgripasal- anum hins vegar að spyrja þá þýsku um upprana hennar og for- tíð. 01.30 Hnefaleikakapplnn (Gladiator) Tommy Ðytur með föð- ur sinum tfl suðurhluta Chicago þar sem barist er á götunum og einnig í hnefaleikahringnum. Skúrkurinn Hom, sem stendur fyr- ir ólöglegum hnefaleUcum, tekur Tommy opnum örmum og gerir hann að „hvitu voninni" sem geti staðið uppi í hárinu á þeldökkum hnefaleikuram í hverfinu en málin flækjast þegar Tommy vingast við efnflegasta bardagamanninn úr hópi þeldökkra. Stranglega bðnnuð bðraum. e RÁS 1 6.45 Veóurbegnlr 6.50 Bsen: Þorbjóra Hlynur Áraa- son flytur. 7.00 Fréttlr Morgunþáttur Rásar 1 Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fróttayflrlit og veðurfregn- Ir 7.45 Daglegt mál Bjöm Ingólfsson flytur þáttinn. 8.00 Fréttlr 8.10 PóUtiika hornið Aðutan 8.31 Tfðlndl úr menningarliflnu 8.40 Myndliitarrýnl 9.00 Fréttlr 9.03 Laufikálinn Afþreying í taU og tónum. 9.45 Segðu mér iðgu, „Ævisaga Edisons" eftir Sverre S. Amundsen. Frey- steinn Gunnarsson þýddi. Kjartan Bjargmundsson les lokalestur, 10.00 Fréttlr 10.03 Morgunlelkflml með HaUdóra Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnb 11.00 Fréttlr 11.03 Samíélagið I nærmynd Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Amljótsdóttir. 12.00 FréttayflrUt á hádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veðurfregnlr 12.50 AuðUndln 12.57 Dánarfregnlr og auglýs- ingar 13.05 Hádegislelkrlt Útvarps- lelkhússlns, Járnharpan eftir Joseph O'Connor. 4. þáttui af tíu. 13.20 Stefnumót með HaUdóru Friðjónsdóttur. Leik- ritaval hlustenda. 14.00 Fréttlr 14.03 Útvarpisagan, „Marió og tðframaðurlnn" eftir Thomas Mann. Arnar Jóns- son hefur lestur þýðingar Ingólfs Pálmasonar. 14.30 Mannlegt eðU 1. þáttur: Stórlygarar. Umsjón: Guðmundur Kr. Oddsson. 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn Umsjón: Leifur Þórarinsson. 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Slrima - fjölfræðlþáttur. 16.30 Veðurfregnlr 16.40 Púlslnn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttlr 17.03 Tónllstásíðdegl 17.52 Daglegtmál Bjöm Ingólfsson flytur þáttinn. 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarjwl • Grettls saga Örnólfur Thorsson les (3). 18.30 Rvika Tíðrndi úr menningarlifinu. 18.48 Dánarfregnlr og auglýs- Ingar 19.00 KvðldfrétUr 19.30 Auglýsbigar og veður- fregnir 19.35 RúUettan - ungUngar og málefnl þelrra Morgunsagan endurflutt. 19.57 Tónlistarkvðld Útvarpslns Bein útsending frá tónleikum Sin- fóniuhljósmveitar íslands í Há- skólabiói 22.00 Fréttlr 22.07 PóUtfska homlð 22.15 Hér og nú Lestur Passíusálma Þorleifur Hauksson les 16. lestur. 22.30 Veðurfregnlr 22.35 Aldarlok: FUshvarUð Jón Hallur Stefánsson fjallar um smásagnasafn Japanans Haruki Murakami. Umsjón: Guðmundur Andri Thorsson 24.00 Fréttlr 00.10 Tónstiginn Umsjón: Leifur Þórarinsson. 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum tU morguns 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað tUUfsins 8.00 Morgunfréttlr -Morgunútvarpið heldur áfiam. 9.03 Halló fsland Umsjón: Magnús R. Einarsson. 10.00 Hallófsland Umsjón: Margrét Blöndal. 12.00 FréttayflrUt og veður 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Hvitlr máfar Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 1403 Snoiralaug 16.00 Fréttir 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttlr Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttlr 18.03 Þjóðarsálln - Þjóðfundur I bebml útsendtngu Síminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvðldfréttk 19.32 MUU stelns og sleggju 20.00 Sjónvarpsfréttir 20.30 Á hljómleUtum með Suiy Bogguss 22.00 Fréttlr 22.10 Vefurinn Umsjón: Guðmundur Ragnar Guð- mundsson og Hallfriður Þórarins- dóttir. 2400 Fréttlr 2410 í háttlnn 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum tU morguns: NÆTURÚTVARPIÐ 01.30 Veðurfregnir 01.35 Glefsur úr dægurmálaút- varpl 02.05 Úrhljóðstofu 03.30 Næturlðg 04.00 Þjóðarþel 0430 Veðurfregnlr 05.00 Fréttlr 05.05 Kvðldsól 06.00 Fréttlr og fréttlr af veðri, færð og Qugsamgðngum. 06.05 Morguntónar Ljúf lög i morgunsárið. 06.45 Voðurfregnlr Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00 HYRNAHIF BYGGINGARVERKTAKI / TRÉSMIÐJA Dalsbraut 1 - Akureyri • Sími 96-12603 - Fax 96-12604 Smíðum fataskápa, baðinnréttingar, eldhúsinnréttingar og innihurðir Teiknum og gerum föst verðtilboð, þér að kostnaðarlausu Greiðsluskilmálar við allra hæfi KJARNABYGGÐ - AKUREYRI Orlofshúsahverfj við Kjarnaskóg ÚTBOÐ Úrbótamenn hf. Akureyri óska eftir tilboðum í smíði 10-12 orlofshúsa við Kjarnaskóg, Akureyri. Húsin eru úr timbri, um 55 fm. að stærð og með um 27 fm. sólpall. Veggir eru panelklæddir en þak klætt með pappa. Húsin eru á límtrésbitum sem hvíla á steyptum súluundir- stöðum. Undir húsunum er steyptur lagnakjallari. Gerð undir- staða og lagnakjallara er utan þessa útboðs og verður það verk boðið út síðar. Gert er ráð fyrir að húsin séu smíðuð á athafnasvæði verktaka og afhent verkkaupa til hífingar á undirstöður á byggingarstað, þar sem verktaki skal síðan full- gera verkið. Tilboðið nær til smíði húsanna og sólpalls, frágangs að utan og innan, ásamt föstum innréttingum, laus búnaður o.þ.h. er undanskilinn. Heimilt er að bjóða f smíði færri húsa en að ofan greinir. Óheimilt er að bjóða í aðra gerð húsa en útboðsgögn greina. Verkinu skal að fullu lokið 15. júlí nk. Útboðsgögn eru til sölu á Verkfræðiskrifstofu Sigurðar Thor- oddsen hf., Glerárgötu 30, Akureyri og kosta þau kr. 5.000. Tilboð skulu hafa borist Verkfræðiskrifstofu Sigurðar Thor- oddsen, Glerárgötu 30, Akureyri, eigi síðar en þriðjudaginn 14. mars 1995 kl. 11.00 f.h., og verða þau opnuð þar í viður- vist þeirra bjóðenda sem þess óska. Úrbótamenn h.f. Akureyri. Heilsuhornið Lecithin-Lecithin!!! Efniö góöa sem vinnur gegn blóöfitu, bætir minniö og meltinguna. Til í dufti, kornum og belgjum. Sterkt Glandin, vinnur gegn of- næmi, slæmri húö og minnkar fyrir- tíöaspennu. Chrom, jafnar blóösykurinn og minnkar sykurlöngunina, bæöi til eitt sér og í hvítlauk. Ester C, sýrusnautt C vítamfn meö kalki, frábært vítamín. Caroten ásamt öörum sérvöldum andoxunarefnum, gott fyrir sjónina. Blómafrjókorn og aðrar afuröir hun- angsflugunnar. Þrumublandan G.P.E. Royal. Propolisdropar viö munnangri og propolis olía við eyrnabólgu. Sykurlausar sultur, sykurlausir nið- ursoðnir ávextir, sykurlaus ávaxta- þykkni og nýtt sætuefni í mat. Nýja línan fyrir bóiótta óhreina húð, Bath’ Seba hreinsifroða, meðferð- arvökvi og krem sem jafnar fitustig húðarinnar. Gott úrval af náttúrulegum snyrtivör- um fyrir alla. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið, Skipagata 6, Akureyri, sími 21889. Eínkatímar Bandaríski vökumiöillinn og leiö- beinandinn Patrice Noli veröur á Akureyri 27. feb.-6. mars. Patrice mun verða meö einkatíma virka daga og námskeiöin Sköpun allsnægta á öllum sviðum, laugard. 4. mars og Að verða eigið sálar- Ijós, sunnud. 5. mars. Námskeiðin verða kl. 10-17.30 og er verð kr. 3.900.- á hvort nám- skeið fyrir sig. Einkatíminn, % klst., kostar 2.500,- Upplýsingar eru T stma 24283 kl. 16-19. Fatnaöur Kuldagallar á börn og unglinga, t.d Max, Kraft og Jet Set. Gallabuxur kr. 1600.- Vinnuskyrtur kr. 990.-, fóöraöar kr. 1990.- Vaöstígvél kr. 2.176.- Einangruö stTgvél kr. 9200,- Sandfell hf. v/Laufásgötu, sími 26120. Opið frá 8.00-12.00 og 13.00- 17.00 virka daga. Fataviðgerðir Tökum aö okkur fataviögeröir. Fatnaöi veitt móttaka frá kl. 13-16. Burkni h.f., Jón M. Jönsson, klæðskeri, Gránufélagsgata 4, 3. hæð (J.M.J. húsið), simar 27630 og 24453. Ökukennsla Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, simi 23837 og bíla- siml 985-33440._______________ Kenni á Toyota Corolla Liftback árg. 93. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til viö endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgerði 11 b, Akureyri, siml 25692, farsimi 985-50599. Kenni á Nissan Terrano II árg. '94. Get bætt viö mig nokkrum nemend- um nú þegar. Útvega öll námsgögn. TTmar eftir samkomulagi. Kristinn Örn Jónsson, ökukennari, Hamragerði 2, símar 22350 og 985-29166. Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bönum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardTnur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasíml 27078 og 98S39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. • Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High spedd" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opiö allan sólarhringinn s: 26261. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færöu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sfmi 25055. Bólstrun j Bólstrun og viðgerðir. Áklæöi og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, simi 21768._________________________ Klæðí og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leöurlíki og önnur efni til bólstrunar T úrvali. Góöir greiösluskilmálar. Vísaraögreiöslur. Fagmaöur vinnur verkið. Leitiö upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475. Ferðafélag Akureyrar. Laugardaginn 4. mars: Skíðaferð, Eyjafjaröará- Garðsárdalur. Skráning þátttakenda á skrifstofu fé- lagsins, Strandgötu 23, kl. 17.30-19 fimmtudag og föstudag. Sími 22720. Næstu ferðir: Laugardaginn 18. mars: Snjóbíls- og skíðagönguferð í Lamba. 23.-26. mars: Þátttaka í ferð Ferðafé- lags Islands: Skíðaganga: Landmanna- laugar-Hrafntinnusker-Landmanna- laugar. Laugardaginn 25. mars: Skíðaferð á Þorvaldsdal. Ferðanefnd. Akureyrarkirkja. Fyrirbænaguðsþjónusta veröur í dag, fimmtudag, kl. 17.15 í Akureyrarkirkju. Allir velkomnir. Sóknarprestar. Laufássprcst akali: Messa í Laufásskirkju nk. sunnudag, 5. mars kl. 14 á æskulýðsdegi Þjóðkirkj- unnar. Sóknarpresturinn sr. Pétur Þórarinsson messar. Unglingar aðstoða t messunni. Fjölskyldur væntanlegra ferming- arbarna prestakallsins sérstaklega hvattar til að koma til kirkju þennan dag. Sóknarncfnd. Dalvíkurprestakail: Dalvíkurkirkja: Kvöldguðsþjónusta sunnudaginn 5. mars kl. 20.30. Athug- ið breyttan tíma. Efni flutt sem frestað var á konudaginn. Konur syngja og flytja hugleiðingu. Kórsöngur. Sóknarprestur. Samkomur Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Fimmtudag kl. 20.30. Hjálparflokkur. Fundur fyrir konur. Samhygð - samtök um sorg og sorg- arviðbrögð verða með opið hús í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 2. mars kl. 20.30. Stjómarfundur samtakanna verður sama dag í Safnaðarheimili Akureyrar- kirkju kl. 19. Stjórnin.__________________________ Alþjóðlegur bænadagur kvenna 3. mars 1995. Alþjóðlegur bænadagur kvenna er haldinn fyrsta föstudag í mars á ári hverju. Víðs vegar um heiminn koma konur saman til bænagjörðar. Hér á Akureyri verður það í þetta sinn á Sjónarhæð á föstudag, 3. mars kl. 20.30. Allar konur hjartanlega velkomnar. Nefndin.___________________________ Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ófbeldi. Símatími til kl. 19,00 ísíma 91-626868._____________ Minningarkort Sjálfsbjargar á Ak- ureyri og nágrenni fást í Bókabúð Jónasar, Bókval, Akri Kaupangi og Sjálfsbjörg Bjargi.________________ Minningarkort Menningarsjóðs kvenna í Hálshreppi, fást í Bókabúð- inni Bókval. Söfn Náttúrugripasafnið á Akureyri, Hafnarstræti 81, sími 22983. Sýningarsalurinn er opinn á sunnudög- um kl. 13-16,__________________ Safnahúsið Hvoll, Dalvík. Opið frá kl. 14-17 á sunnudögum. Móttaka smáauglýslnga er tll kl. 11.00 f.h. daginn fyrlr útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga - TST 24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.