Dagur - 21.03.1995, Side 16

Dagur - 21.03.1995, Side 16
 Akureyri, þriðjudagur 21. mars 1995 ^Peátomynda HVERRI FRAMKÖUUN FYLGIR GETRAUNASEDILL Skipagata 16 - 600Akureyri - Slmi 96-23520 - o Loðnan komin í hrygningu og hrognatöku hætt: Þórshöfn aflahæst norðlenskra hafna - Júpíter ÞH landaði þar 1.200 tonnum í nótt með Austurlandi né upp að Vest- Gftir að stanslaust hefur bætt á snjónn í margar vikur er Ioksins útiit fyrir það í dag að hann geti sjatnað eitthvað. í það minnsta er spáð a.m.k. 5 stiga hita. Mynd: Benni. Um 20 þúsund tonn veiddust af loðnu um helgina og einn bátanna, Júpíter ÞH-61, kom um miðnættið með fitllfermi af loðnu til Þórshafnar, eða um 1.200 tonn, en aflinn fékkst sunnan við Jökul á sunnudag. í gærdag voru nokkrar bátar að kasta á litlar peðrur við Önd- verðarnes en það var eini staður- inn þar sem var eitthvað skjól fyrir brælu. En hrygningin á sér stað þessa dagana. Loðnuveiðinni viróist því vera að ljúka því ekki hefur orðið vart við nýja göngu, hvorki suður „Veðurtepptur“, óslægður fiskur til Dalvíkur talinn ónýtur: „Vegagerðin brynjaði sig gegn mokstri vegna veðurspárinnar" - segir Stefán Gíslason, flutningabílstjóri, sem var veðurtepptur vestan Víðihlíðar rúma þrjá sólarhringa eftir á Blönduósi því þar var farin Flutningabflarnir frá Akur- eyri, Dalvík og víðar, sem setið höfðu fastir í Húnavatns- sýslu vestan Víðihlíðar síðan á miðvikudagskvöld, komust loks til Eyjaíjarðar á sunnudags- kvöld en ferðalagið hafði þá staðið frá því klukkan 10 á mið- vikudagskvöld. Um var að ræða 10 bfla vestan Víðihlíðar og a.m.k. 5 bfla nokkru austar, eða við Víðidalsafleggjarann. Með bflunum voru ýmsar vörur sem lágu undir skemmdum, m.a. 6 tonn af slægðum og óslægðum fiski sem fara átti til vinnslu á Dalvík hjá Norðurströnd hf. og Fiskverkun Jóhannesar & Helga hf. og er hætt við að óslægði fiskurinn sé allur ónýtur og jafn- vel eitthvað af þeim slægða. Einnig var í bílunum grænmeti og skyldur vamingur auk máln- ingar, en eigendur vamingsins þurfa að skoða hann og meta hvort eitthvað af honum er skemmt. Tveir af bílunum sem komu norður á sunnudagskvöldið voru strax lestaðir og héldu þeir þegar aftur til Reykjavíkur. „Þaó kom til okkar stór snjó- blásari á sunnudagsmorguninn frá Hvammstanga, en hann hafði ver- ið bilaður. Það tók nokkra klukku- tíma að „græja“ bílana í ökuhæft ástand og það kom einnig olíubíll, enda sumir bílanna orðnir olíulitl- ir. Björgunarveitarmennimir frá Hvammstanga útveguðu okkur allt sem við þurftum, m.a. heitt vatn á brúsum og Kosangastæki til að þíða bremsur og Ioft á bílunum enda hafði lekið niður af vélunum og fokið inn í bremuskálar og sumir lofthreinsaranna voru orðnir fullir. Minn bíl varð svo að skilja í honum kúplingin. Verkstæðis- mennimir komu svo með hann til Akureyrar klukkan fimm aðfara- nótt mánudags,“ sagöi Stefán Gíslason, flutningabílstjóri hjá Dreka hf. á Akureyri. - Telur Stefán að Vegagerðin hefði getað komið flutningabílun- um til aðstoóar strax á fimmtu- dagsmorguninn? „Þeir brynjuðu sig strax á fimmtudagsmorguninn gegn því að moka vegna veðurspárinnar. Þeir hefðu auðveldlega getað komið okkur burtu úr Víðidalnum þann dag og a.m.k. til Blönduóss, þar sem við hefðum getað komið bílunum í rafmagn til að halda kyndingu í gangi og sparað okkur ýmis óþægindi. A föstudag og laugardag var veðurofsinn slíkur að mokstur kom ekki til greina,“ sagói Stefán Gíslason. GG Hrísey: Austfirskir batar afla hráefnis fyrir frystihúsið - nokkuö um aðkomufólk, þ.m.t. Færeyingar VEÐRIÐ I dag ætti hitinn víðast að yera yfir fimm stig á landinu. Á vestanverðu Norðurlandi verður suðvestan hvassvirði með rigningu framan af degi en allhavasst og dregur úr úrkomu síðdegis. Á Norður- landi eystra verður allhvöss eða hvöss sunnanátt og dá- lítil rigning fyrst í stað en suðvestlægari og úrkomu- laust seinnipartinn. Stöðug vinna hefúr verið í frystihúsi KEA í Hrísey það sem af er árinu að undanskild- um tæpum hálfúm mánuði í janúarmánuði sl. Fiskurínn sem unninn hefur verið hefur komið nokkuð af fískmörkuðum og er þá fluttur með skipum eða bflum norður í land. Hráefnisöflunin er að miklu sameiginleg með frystihúsi KEA á Hesthúsahverfið í Ólafsfirði: Enn talin snjóflóðahætta Síðdegis í gær var enn talin hætta á að snjóflóð gæti fallið á hesthúsahverfi Ólafsfirðinga. Hesthúsahverfið er vestan við flugvöllinn vió rætur Ósbrekku- fjalls. Engin íbúðabyggð er á þessu svæði og ekki talin hætta á að snjóflóð falli á sjálfan bæinn. HA Dalvík og þannig næst fram meiri hagkvæmni og nýting. Togarinn Björgúlfur EA-312 hefur ekki afl- að frystihúsunum hráefnis að und- anfömu, en hann hefur verið á grá- lúðuveiðum fyrir austan land og landað í gáma til útflutnings. Magnús Helgason, nýráðinn frystihússtjóri í Hrísey, segir veiði- heimildir Súlnafells EA-840, sem nýlega var selt til Rifs hf. í Hrísey án kvóta, hafa verið nýttar af öðr- um bátum, aðallega austur á Homafirði, sem hafa veitt hann, tonn gegn tonni, en aflinn unninn í Hrísey. Aflinn hefur síðan verið fluttur norður með skipum Sam- skipa hf. Magnús Helgason var áð- ur útgerðarstjóri Hraðfrystistöðvar Þórshafnar hf. Nokkrar færeyskar fjölskyldur komu til Hríseyjar í fyrra til vinnu, aðallega í frystihúsinu, eða um 14 manns, en í dag em eftir 8 manns, og er það aðallega fjöskyldufólk. Nokkuð er um annaö aðkomufólk, íslenskt, sem dvelur flest í eins- konar „verbúó“. Einnig hafa nokkrir unglingar komið til vinnu í frystihúsinu vegna kennaraverk- fallsins. GG Húsavík: Fannfergi í bænum Mikil ófærð hefur verið á götum Húsavíkur síðustu dagana og elstu menn horfa upp í loftið á skaflabrúnirnar og muna ekki annað eins. Um og fyrir helgina var ástand- ið verst og rétt hægt að kalla að Garðarsbrautin og einstaka aðrar götur væru jeppafærar. Lögregla og snjóbíll ók starfsfólki sjúkra- húss til og frá vinnu meðan versta ófærðin var. Slysalaust var í óveðrinu og hafði fólk hægt um sig, að sögn lögreglu. IM fjörðunum. Einhverja daga í viðbót kunna bátamir að fá ágætan afla af karl- loðnu meóan hún gefur sig. Allur afli nú fer til bræðslu því lokið er við að framleiða upp í samninga til Japan á frystum loðnuhrognum. Heildaraflinn á vetrarvertíö er nú orðinn 348 þúsund tonn en enn óveidd 279 þúsund tonn og þarf mikið að gerast til þess að loðnu- flotinn nái að veiða það magn því loðnugangan vió Snæfellsnes er aó hrygna og af því loknu sekkur hún til botns. Þórshöfn er oróin aflahæst norðlenskra hafna á loðnuvertíð- inni með 13.300 tonn og hefði þaö einhvem tíma fyrr á ámm þótt saga til næsta bæjar að meiri loðna bærist til Þórshafnar en til Siglu- fjarðar og Raufarhafnar. Til Siglu- fjarðar hafa borist 13.265 tonn, 9.418 tonn til Krossaness og 6.816 tonn til Raufarhafnar. Vestmanna- eyjar eru sem fyrr aflahæsta höfnin með 70.529 tonn en síðan Seyðis- fjörður með 48.320 tonn. GG Húsavíkurflugvöllur: Ekkert flug í þrjá daga Þetta er með lengri köflum sem flug hefur fallið niður, það var ekkert flogið hingað á fimmtudag, föstudag og laugar- dag og ekki fyrr en á sunnu- dagskvöld,“ sagði Bjöm Hólm- geirsson, umboðsmaður Flug- leiða á Húsavík. Er loks var flogið komu 58 far- þegar á völlinn en 35 flugu suður. Á föstudag var hætt við hópferðir, bæði skemmtiferðir og íþrótta- ferðir, þar sem farþegar komust ekki af svæóinu vegna snjóa. „Þetta er með því almesta af snjó sem við höfum séð á leiðinni á flugvöllinn, en ekki með því mesta sem verið hefur á vellin- um,“ sagði Bjöm. „Það var ekki búið að ryðja snjónum af flugvél- arstæðinu svo farþegar urðu að ganga i 18 stiga frosti af flug- brautinni að flugstöðinni á sunnu- dagskvöldið," sagði Björn. IM ^ínnanhúss-"1 málning 10 lítrar KAUPLAND B Kaupangi • Sími 23Ö65 B

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.