Dagur - 06.04.1995, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Fimmtudagur 6. apríl 1995
DACDVELJA
Stjörnuspá
* eftir Athenu Lee
Fimmtudagur 6. apríl
Vatnsberi
(20. jan.-18. feb.)
)
Þú nærð ekki langt meb einstaklings-
framtakinu einu saman svo vertu við-
búinn því að þurfa ab þiggja stuðn-
ing frá öðrum. Hópvinna er einmitt
kjörin þessa dagana.
Fiskar
(19. feb.-20. mars)
Einhver vandræbi koma upp varb-
andi samskipti svo reyndu að
ganga úr skugga um að þínir nán-
ustu viti alltaf hvar þig er ab finna.
Þetta verður í heild erfibur dagur.
fHrútur A
\^^>> (21. mars-19. april) J
Þetta verbur annasöm vika þar sem
hib óvænta sækir þig nokkrum
sinnum heim. Gættu þess að taka
ekki aö þér nýjar skuldbindingar
nema þú hafir ekki öbru ab sinna.
íNaut A
VjCC'' ~V (20. apríl-20. mai) J
Vertu vibbúinn uppnámi í dag
þótt ástæðan kunni ab vera dálít-
ib ýkt. Fólk í kringum þig er á
nálum og til lítils gagns. Þú þarft
því ab reiba þig á sjálfan þig.
®Tvíburar ^
(21. mai-20. júni) J
Þú stendur andspænis vandamáli
sem erfitt er ab losna vib. Ef þú
hins vegar einsetur þér ab leysa
þetta tekst þab meb góbra manna
hjálp. Líkur eru á stuttu ferbalagi.
Wvq (21. júni-22. júlí) J
Þú þarft ekki ab vera feiminn vib ab
sýna frumkvæbi og vinna meb öbr-
um sem eru í sams konar ham og
þú. Gættu þess bara að taka ekki
ab þér meira en þú getur sinnt.
(<mépijón \
\J\(23. júli-22. ágúst) y
Vertu ekki of fljótfær í dag. Þab
gæti orbib til þess ab þú ýtir frá þér
frábærri hugmynd sem hefbi gefib
vel í abra hönd. Hlustabu á fólk
sem hefur abrar skobanir en þú.
f Meyja \
V (23. ágúst-22. sept.) J
Þú átt aubvelt meb ab láta skob-
anir þínar í Ijós sem gerir ab verk-
um ab þetta verbur góbur dagur
fyrir hvers konar samningaumleit-
anir. Þú eignast nýja bandamenn.
(23. sept.-22. okt.)
Þetta er tími góbra hugmynda og
vinargreibi sem þú átt inni verbur
endurgoldinn. Leggbu þig fram
vib þab í dag ab abstoba fólk sem
ekki getur hjálpab sér sjálft.
ff uurr Sporðdreki)
\\^^C (23. okt.-21. nóv.) J
Kringumstæbur leyfa óvenjulega
nálgun vandamáls sem legib hef-
ur í láginni. Ekki láta undan
ósanngjörnum þrýstingi frá
manneskju sem þú þekkir lítib.
®Bogmaður \
(22. nóv.-21. des.) J
Reyndu ab beita vibskiptavitinu í
dag og meta stabreyndir eins kalt
og þú getur. Ab öbrum kosti gætir
þú lenti í ab eyða tíma þínum til
einskis. Kvöldib veröur ánægjulegt.
f’wí' Steingeit \
n (22. des-19. jan.) J
Þú verbur kærulaus í dag því þig
skortir einbeitingu nú þegar mik-
ib er um utanabkomandi truflan-
ir. Gættu þess ab læsa á eftir þér
þegar þú ferb út.
t
V
01
01
ULi
Herra Friórik Bjarnason frá
heilbrigðisráðuneytinu.
Nú á dögum hafa
allir áhyggjur af
l\ Sjálfur kýs ég
Og það / \ að nota skot-
sem menn/ f heldan
gerasemM stálhólk...
vörn númer V,—, f r.________
XfMaðurqetA,
eitt er „þið
^yitið"...
ur aldreí far
ið of var-
lega!
Og ekki nóg með það því
þegar ég ætla að „þið vitið"
fer ég alltaf á skó með
stáltá, þykka lianska, set upp
öryggisgleraugu og hjálm..
hað bara salnast fyrir. Stundum
er auðveldara að stinga hlutun-
um í geymsluna eu að ákveða
að lienda þeirn.
c
Hver átli nifilt með að
ákveða að lienda
þessum bjórllösku-
iampa?
\\
EINUVER álli hann i
—. lsór'D/\lnr>i im
A léttu nótunum
Tíkallaflób
Maburinn fór til sálfræbings og rétti honum miba sem á stób:
„Mér finnst ég vera stöbumælir."
Er sálfræbingurinn hafbi lesib þab sem stóð á mibanum spurði hann mann-
inn af hverju hann lalabi ekki eins og hver annar.
Maburinn teygbi sig í blabib og hripabi eftirfarandi á blab:
„Þegar ég opna munninn detta allir tíkallarnir út."
Afmælisbarn
dagsins
Þú skilur lítib eftir þig vib vinnu
þessa dagana og þetta ástand
mun vara eitthvab áfram. Þab
sem kemur til meb ab skipta
mestu máli er ab nýta hæfileika
þína og þau sambönd sem þú
hefur. Vertu ekki feiminn við ab
sýna hæfileikana sem þú býrb yf-
ir.
Orbtakib
Fara í ólestrt
Merkir ab ganga illa, lenda í óreibu.
Orbtakib er kunnugt frá 18. öld.
Þetta þarftu
ab vita!
Lengiab
Somerset Maugham var gííurlega
afkastamikill rithöfundur. Hann
gaf út sína fyrstu bók 1897, þá
23 ára. Síðan rak hver bókin
abra. Samtals skrifabi hann yfir
50 milljón orb sem prentub voru.
Yfir 300 milljónir eintaka af bók-
um hans hafa selst.
Spakmælib
Elll
Ab kunna ab eldast er hámark
viskunnar og einhver erfibasti
kafli þeirrar listar ab kunna ab
lifa. (Amiel)
• Þeir bestu megi
vinna
Þegar þessar
fáu línur birt-
ast lesendum
Dags, eru a'ó-
eins tveir
dagar fram
ab kjördegi
og eblilegl
ab spennan
sé farin ab magnast. Þab er
nu varla þorandi ab minnast
yfirleitt á þessar kosningar,
því alltaf verba elnhverjir hálf
vitlausir og vitlausir yfir því
sem sett er á prent og þá
ekki síst af blabamönnum.
Þab er hins vegar von undir-
ritabs ab þeir bestu megi
vinna á laugardaginn og ab á
sunnudaginn verbi sem flestir
ánægbir. (Þvílíkt hlutleysi).
• Páskarnir fram-
undan
En úr því ekki
er vogandi ab
skrifa um
pólitík í þess-
um dáiki, er
rétt ab snúa
sér ab ein-
hverju öbru.
Páskarnir eru
framundan og sjálfsagt eru
landsmenn farnir ab þrá ab
komast í páskafrí. Hér á
Norðurlandi eru einstaka
sveitarfélög búin ab leggja
mikla vinnu í ab draga til sín
ferbalanga um páskana og er
þab vel. Á Sigiufirbi, Ólafs-
firbi og Akureyrí og jafnvel á
fleiri stöbum, verbur í gangi
dagskrá fyrir bæbi heima-
menn og ferbamenn um
páskana og þar ættu fiestir
ab geta fundlb eitthvab vib
sitt hæfi og þá ekki síst þeir
sem hafa áhuga á skíba-
íþróttinni.
• Knattspyrnumenn
í vandræöum
Þab styttist í
vorib og eftir
langan og
erfiban vetur,
er sólin farin
ab hækka á
lofti og meira
ab segja hef-
ur sést til ló-
unnar fyrir sunnan. Veturinn
hefur reynst knattspyrnu-
mönnum erfibur, enda hefur
ekki verib hægt ab stunda þá
íþrótt utan dyra enn og óvíst
í dag hvenær þab verbur
hægt af einhverju viti t.d. á
Akureyri. Þab styttist hins
vegar í ab íslandsmótib hefj-
ist og þab liggur því alveg á
borðinu ab líbin á lands-
byggbinni koma mun vefr
undirbúin til leiks en libin á
höfubborgarsvæblnu. Staba
fótboltans á Akureyri er ekki
gób og hún er reyndar mjög
slæm. Fyrir því eru margar
ástæbur og ein þeirra og
sennilega sú stærsta snýr ab
abstöbunni. Þab er hins veg-
ar best ab fara ekki nánar út í
þá sálma, enda er hér stór-
pólítískt mál á ferbinni olg
frekari umfjöllun gæti valdib
misskilningi.
Umsjón: Kristján Kristjánsson.