Dagur


Dagur - 19.05.1995, Qupperneq 15

Dagur - 19.05.1995, Qupperneq 15
IÞROTTIR Föstudagur 19. maí 1995 - DAGUR - 15 SÆVAR HREIÐARSSON Sund: Óðinn sigraði á Is- landsmeistaramót- inu í Garpasundi Þann 29. apríl sl. fór fram fs- landsmeistaramót í Garpasundi 1995 í Sundhöll Reykjavíkur. Þar voru keppendur á aldrinum 25 ára og eldri sem reyndu með sér og sundfólk úr Óðni frá Ak- ureyri stóð sig vel. Óðinn sigraði á mótinu með flest samanlögð stig og það með talsverðum yfir- burðum. Margir glæsilegir ár- angrar náðust og hér á eftir er farið yfir helstu afrek sundfólks- ins úr Óðni. í 4x50 metra skriðsundi stóð A-görpusveit Óðins sig best og sigraði en sveitina skipuðu Rósa Sigursveinsdóttir, Laufey Magn- úsdóttir, Margrét Ríkarðsdóttir og Sigríður Olgeirsdóttir. A-görpu- sveit Óðins sigraði einnig í 4x50 metra fjórsundi en sveitina skip- uðu Karen Malmquist, Helga Sig- urðardóttir, Fanney Benediktsdótt- ir og Helga Alfreðsdóttir. í 50 metra skriðsundi karla sigraði Bjöm Gunnarsson í flokki 50-54 ára og Geir Baldursson varð annar í flokki 30-34 ára. í 50 metra skriðsundi kvenna sigraði Fanney Benediktsdóttir í flokki 30-34 ára og átti rúmar tvær sek- úndur á næstu stúlku. I flokki 40- 44 ára varð Helga Alfreðsdóttir önnur, aóeins 14 hundruðustu úr sckúndu frá fyrsta sætinu. í 100 metra skriðsundi karla sigraði Jón Baldvin Hannesson í flokki 40-44 ára og Jón Már Héó- insson varð annar. í sama ald- ursflokki kvenna sigraði Helga Alfreðsdóttir. I 50 metra bringusundi karla sigraði Bjöm Gunnarsson í flokki 50-54 ára. I kvennaflokknum sóp- uðu Óðinsstúlkur að sér verðlaun- um í flokki 40-44 ára. Helga varð fyrst, Sigríður önnur, Rósa þriðja og Margrét fjórða. I 100 metra bringusundi kvenna sigraði Helga í flqkki 40-44 ára. I 50 metra baksundi var það Fanney sem hélt uppi merki Óðins og sigraði í flokki 30-34 ára og í 100 metra fjórsundi varð Geir í öðru sæti í flokki 30-34 ára. Sundgarpar úr Óðni stóðu sig mjög vel á íslandsnieistaramótinu í Garpasundi og tryggðu félaginu sigur. Mynd: Robyn Knattspyrna -1. deild karla: Leiftri spáð sjöunda sæti - „hæfilega bjartsýnn,“ segir þjálfarinn KSÍ efhdi tíl blaðamannafúnd- Við bíðum spennúr eftir móúnu, Spáin fyrir sumarið er eftirfar- ar í gær þar sem m.a. var kynnt lögðum á okkur mikió erfiði í hin árlcga spá um röð liðanna í fyrra og hlökkum til þess að tak- 1. deild karla í knattspyrnu. ast á við verkcfni komandi leik- KR er spáð íslandsmeistaratitli tíóar“ sagói Óskar Ingimundar- en Leiftri 7. sæti. „Þetta cr nú bara spá og mér líst ágætlega á hana í sjálfu sér. Ég veit ekki mikið um styrk hinna liðanna og held að menn renni almennt nokkuð blint í sjó- inn varðandi gctu annarra liða. son, þjálfari Leifturs. Aðspurður hvort hann gætí stíllt upp sterk- asta liðinu á þriðjudaginn gegn Fram sagði Óskar þá Júlíus Tryggvason og Sverri Sverrisson byrja í banni og það minnkaði þá möguleika sem hann hefði. Að öðru leyti væru allir heilir. SV andi: l.KR 285 stig 2.ÍA 270 stíg 3. Fram I99 stíg 4. ÍBK 159 stig 5. Valur 154stíg 6.FH 145 stig 7. Leiftur 143 stíg 8. ÍBV 103 stig 9. UBK 98 stig 10. UMFG 94 stíg Knattspyrna - keppni í 2. deild karla hefst á mánudag: Þór mætir Þrótti og KA fær Víking í heimsókn Keppni í 2. deild í knattspyrnu hefst nk. mánudag. Akureyrar- félögin Þór og KA verða í eldlín- unni og KA byijar á heimavelli gegn Víkingi á meðan Þór heim- sækir Þrótt í Reykjavík. Mikil- vægt er fyrir liðin að byrja tíma- bilið vel og gefa tóninn fyrir sumarið. Julian Duranona, Kúbverjinn sem mættur er til Akureyrar til að kynna sér aðstæður hjá KA og æfa með liðinu, hefur ekki getað æft með liðinu í vikunni vegna öklameiðsla en KA-menn eru þó enn bjartsýnir á að hann leiki með liðinu næsta vetur. „Hann var ekki beinlínis í formi,“ sagði Alfreð Gíslason, þjálfari KA, í samtali við Dag. Duranona mætti á fyrstu æfingu sína með KA á miðvikudag en gat lítið tekið þátt og fjölmargir áhorf- Þrátt fyrir að golfvöllurinn að Jaðri sé að miklu leyti undir snjó ennþá eru golfarar byrjaðir að slá á fúllu. Melgerðismelar eru vinsælir til golfiðkunar og þar fer fram fyrsta golfmót sumarsins á vegum GA á sunnu- dag. Þórsarar koma til leiks í 2. deild með nokkuð breytt lið frá síðasta sumri. Guðmundur Bene- diktsson, Lárus Orri Sigurðsson, Hlynur Birgisson, Júlíus Tryggva- son, Bjami Sveinbjömsson og Ör- marr Orlygsson em allir horfnir á braut en í staðinn em komnir ung- ir og efnilegir strákar, auk þess endur sem mættir voru til aö berja hann augum urðu fyrir vonbrigð- um. Alfreð kvaðst hafa vitað af meiðslum Duranona en ekki að þau væm eins slæm og raun bar vitni. „Hann fer í læknisskoðun og til sjúkraþjálfara og síðan sjáum við til hvað hann hefur í huga. Ef um semst þá fer hann strax að æfa með okkur,“ sagði Alfreð og hann sagðist enn bjartsýnn á að þessi landflótta Kúbverji verði leikmað- ur KA. „Ég veit hvað hann gat áð- ur og þó hann hafi ekki spilað í Hér er um að ræða opið mót þar sem Norðlendingar fá fyrsta tækifærið til að spreyta sig norðan heiöa í sumar. Búið er að útbúa ágætan 9 holu golfvöll á Melgerð- ismelum og þar verður keppt í svokölluðum snærisleik. Þar fá keppendur snærisspotta í samræmi hefur Sveinbjöm Hákonarsson snúió aftur til liðsins og serbnesk- ur framherji, Radovan Cvijanovic, kemur í næstu viku. „Ég tel það alveg skaólaust að það verði ein- hverjar breytingar á liðinu á milli ára, sérstaklega þegar gengið er eins og var síðasta sumar,“ sagði Nói Bjömsson, þjálfari Þórs, í einhvem tíma á ég von á að ég geti náð honum á svipaðar slóðir aftur," sagði Alfreð. Vöruhús KEA á Akureyri verð- ur með kynningu á Lotto við forgjöf sína og fá að færa kúlu nær holu þar til spottinn er á enda. Mæting í keppni er kl. 10.00 á sunnudag. Ræst verður út á milli 10.00 og 13.00. Æskilegt er að keppendur skrái sig til keppni í síma 22974. samtali við Dag og hann var tilbú- inn í slaginn gegn Þrótti. „Ef við ætlum að vera í þessari toppbaráttu þá verðum við nátt- úrulega aó vinna þau lið sem koma til með að slást við okkur og eins og ég legg dæmið upp er þetta eitt af þeim liðum. Við leggjum því allt kapp á að vinna Þrótt og ég sé ekki mikinn mun á því hvort leikið er heima eða að heiman,“ sagói Nói. Dean Martin með KA KA mætir Víkingi á malarvelli sínum á mánudag. „Það verður skemmtilegt að takast á vió Vík- inga. Maður er farinn að fmna lyktina af þessu og er spenntur," sagði Pétur Ormslev, þjálfari KA. „Við leggjum upp í leikinn með íþróttavörum í dag frá kl. 14- 18. Nú fer knattspyrnuvertíðin að hefjast fyrir alvöru - eftir langan og skemmtilegan hand- boltavetur og því orðið tímabært að fara að huga að fótboltaskóm og öðrum íþróttafatnaði fyrir sumarið. Leikmenn úr meistaraflokki Þórs í knattspymu mæta framan við Vöruhúsið meðan á kynning- unni stendur og verða meó knatt- spymu- og leikjaþrautir fyrir gesti og gangandi. Akureyringar og nærsveitamenn em hvattir til að koma í göngugötuna í dag en krökkunum verður boðið uppá Frissa fríska. það fyrir augum að vinna. Það hafa verið ýmis ljón í veginum varðandi undirbúninginn en ég sé ekki að menn verði að örvænta. Mannskapurinn er í líkamlega góðu ástandi og það er allt hægt,“ sagði Pétur. KA hefur einnig misst leik- menn þar sem ívar Bjarklind, Sig- þór Júlíusson og Þórhallur Hin- riksson eru horfnir á hraut en í staðinn hafa KA-menn fengið enska framherjann Dean Martin og markvörðinn Isak Oddgeirsson úr Magna auk þess sem Ami Stef- ánsson hefur tekið fram skóna á ný. Martin hefur æft með liðinu í vikunni og líst KA-mönnum vel á piltinn. Enn á eftir að ganga frá félagsskiptum hans frá Degenham í Englandi yfir í KA en Pétur bjóst við að hann yrði löglegur í fyrsta leik. Aðrir leikir sem eru á dagskrá á mánudag eru: Stjaman-IR, Víðir- Skallagrímur og Fylkir-HK. Allir leikimir hefjast kl. 20.00. Sumar- búðir í Hamri fyrir börn fædd 1982-1989 hefjast 6. júní Innritun í Hamri í síma 12080 Handknattleikur: Duranona gat ekki æft með KA vegna meiðsla Golf: Fýsta mót sumarsins á Melgerðismelum á sunnudag Vöruhús KEA: Kynning á Lotto íþróttavörum í dag

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.