Dagur - 27.05.1995, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - Laugardagur 27. maí 1995
Þvera í Dalsmynni er nyrsta byggða jörð í Hálshreppi í
Suður-Þingeyjarsýslu. Þar búa félagsbúi tvenn hjón,
Erlingur Arnórsson og Friðrika Jónsdóttir og sonur
þeirra Arnór Erlingssson og kona hans Elín Eydal frá
Böðvarsnesi í Fnjóskadal. Þrjú börn Arnórs og Elínar
eru til heimilis á Þverá, Valdís Arna, Bjarki Freyr og
Birkir Týr. Á Þverá er stórt fjárbú og blaðamaður og
Ijósmyndari Dags lögðu leið sína í ijárhúsin til að
fylgjast með sauðburðinum og spjalla um búskapinn.
Arnór tók á móti komumönnum á snjóskaflinum á
bæjarhlaðinu.
- Amór, er þetta ekki óvenjulega mik-
ill snjór hér á þessum árstíma?
„Jú, tvímælalaust. Þaó hefur aldrci
verió svona mikill snjór hér í maí svo
ég muni, þó hefur snjórinn sigið um
eina 80 cm frá því þegar mest var, en
það er nóg eftir enn,“ segir Amór og
þaó em oró aó sönnu. Heimreióin er
ófær fóiksbílum, hundakofinn á kafi,
öll tún undir snjó og Bjarki, eldri son-
ur Elínar og Amórs, að gera viö snjó-
sleóa á hlaóinu en slóðimar eftir sleð-
ann skreyta fönnina allt frá ánni og
upp undir brún Þveráraxlarinnar.
Elín tekur á móti gestunum í fjár-
húsdyrunum og við klifmm niöur
skaflinn og spyrjum hana hvort hún sé
ekki oróin langeygð eftir vorinu.
„Eg skal segja þér aó mér varð
hugsaó til þess um drjinn að í mars
hringdi í mig vinkona mín sem er bú-
sett í Reykjavík og húr kvartaði mikió
yfir því hvaö vorió væri seint á fcró-
inni! Eg var nú að hugsa um hvort ég
ætti aó bjóóa henni að skipta."
Veðurfarið hefur áhrif á
vinnuna og aikomuna
„Aijðvitað skipta véó'urfar og snjóalög
okkur géýsilegu máli, það er ekki bara
spumingin um þaó aó geta ekki klæöst
sumarstökkum, grillað og lagaó til í
garóinum heldur er daglegt starf okkar
og líLafkoma nátengt veóurfarinu.
Það aö vori seint skiptir okkur
vemlegu máli bæöi hvaó varóar
vinnuálag og fjárhagsafkomu. Það er
geysileg aukavinna aó hafa lambæmar
á húsi fram eftir öllu og Iömbin veröa
ekki eins væn, kartöflumar komast
ekki nióur og ekki sprettur túnið og út-
haginn undir snjónum."
Höldum okkar striki
Á Þverá ciga samtals 550 kindur að
Fnjóskadal, þar sem þríbýlt var á
þremur þeirra. Þar með, segir hann,
hurfu um 50 manns úr næsta nágrenni.
„Nú em tveir bæir í byggö í Dals-
mynni, Skarð og Þverá.“
Elín og Amór telja aó það sé
„harðari kjaminn“ ef svo má segja sem
enn búi í sveitunum en fjölmargir séu
famir í þéttbýlið og fleiri muni fara í
kjölfarió á næstu ámm. Margt ungt
fólk kjósi nútíma þægindi eins og að
fá Helgar-Dag um helgar en ekki á
mánudagskvöldum og páskadagskrár
fjölmiólanna í blöóunum fyrir páska
en ekki eftir. Þetta fólk kjósi líka að
eiga frídaga um hátíóar, helgar-, og
sumarfrí og sé ekki tilbúið til aó takast
á viö lífsmynstrið sem fylgir búskapn-
um sérstaklega ekki vegna þess hve af-
koman er Iélcg.
„Að mínu mati er það skemmtileg-
ast vió búskapinn einmitt uppbygging-
in, að byggja upp og bæta jöróina og
búió. En eins og málin standa þá ríkir
óhjákvæmilega stöónun í sveitunum
og þá er einfaldlega ekki eins gaman
að vera bóndi. Sú ánægja sem fylgir
því að sjá eitthvaó cftir sig, framfarir
og uppbyggingu, er' frá manni tekin,“
segir Ámór.
Með pelann í höndunum
Æmar bera hver af annarri og Elín
grípur einn þrílembing sem þarf á
aukadropa aó halda og þaó er stíll yfir
hcnni og yngsta bóndanum á bænum
Birki Tý, 10 niánaða, með sinn hvom
pelann.
Allar kindumar á Þvcrá bera nöfn
og em nöfnin þeirra stimpuó í álmerk-
ió sem þær bcra í eyranu. I ærbókun-
um eiga þær þó bæði naln og númer
en númerin em nauðsynleg vegna
tölvuvinnslu.
Heimsókn í Qárhúsin á
Þverá í Dalsmynni
bera á þessu snjóþunga vori en í þeim
hópi er 91 gemlingur. Amór sagói að
þrátt fyrir verulegan nióurskurð á
framleiöslurétti hafi Þverárbændur
kosið aö halda sínu striki í staö þess aö
draga saman.
„Vió höfum fækkað mjög lítið
þrátt fyrir niöurskuró á kvóta en kvót-
inn hefur skerst mikió hér eins og hjá
öðmm sauðfjárbændum. Þess vegna
fer mikið af okkar kjöti í útflutning.
Vió emm sauófjárbændur og búum
hér til að annast sauóféó hvort sem
það er fleira eða færra. Hér em nýleg
fjárhús og úrvals afréttarland við bæj-
ardymar þannig aó allar aóstæður til
sauðfjárbúskapar em góóar. Við erum
ekkert að hlaupa til og skera niður þó
ári illa í nokkur ár, vió lifum í voninni.
Ég held raunar að þcir séu nú ansi
margir bændumir sem lifa í voninni
um betri tíð en auðvitað em líka marg-
ir famir úr sveitunum."
Fækkar í sveitum
Erlingur rifjar upp aó þegar hann hafi
komió fyrst í Dalsmynnið vom fimm
bæir þar í byggó sem nú em komnir í
eyói og einnig fjögur ystu býlin í
Skírðu 91 einstakling
Elín segir okkur frá því að fyrstu helg-
ina í maí hafi verið heilmikil skímarat-
höfn í fjárhúsunum en þá hafi 91 hvít-
ur gemlingur hiotið nafn.
- Hvemig gengur að finna 91 nafn?
„Það gengur ljómandi vel, vió not-
um hin ýmsustu nöfn og margir eiga
nöfnu hér á Þverá án þess að vita af
því. Annars vel ég helst stutt nöfn,
ckki lengri en fjögurra til fimm stafa.
Nær allar kindumar okkar em hvítar
og lang flestar hymdar en þær hom-
óttu hafa reynst bctur í okkar stofni.
Þær hafa engu að síður sín einkenni og
af þeim em nöfnin oft dregin. Til
dæmis Rönd, sem er með svarta rönd í
homunum en þær heita til dæmis Gáta,
Greiða, Nepja, Orka, Voð, Stúfa og
Öld.“
Með lit á eyra eða hrygg
„Vió mörkum lömbin nokkuó jafnóð-
um, svona tveggja til fjögurra daga
Neðan frá hliði sést aðeins ^
grilla í íbúðarhús Arnórs og ^
Elínar en aðrar byggingar sjást ekki
á þessari mynd, aðcins snjórinn í
Þveráröxlinni.