Dagur - 27.05.1995, Blaðsíða 15
Laugardagur 27. maí 1995 - DAGUR -15
UTAN LANPSTEINANNA
SÆVAR HREIÐARSSON
Berst með kjafti og klóm
Söng- og leikkonan Grace Jones hefur gaman aó
því aó hneyksla fólk. Hún er til vandræða hvar
sem hún kemur og fara mióur skemmtilegar sög-
ur af framkomu hennar. Ekki er langt síóan
spurðist út saga um hana uppdópaða og alls-
nakta inni á salemi skemmtistaóar og lýsingin
var ekki fögur. Nú á hún yfir höfði sér ákæru
fyrir líkamsáras eftir aó hafa ráóist á útkastara
næturklúbbs í Miami. Utkastarinn reyndi aó
stöóva áflog milli hennar og annarrar ólánsamrar
konu þegar söngkonan hávaxna stökk skyndilega
til og sló útkastarann auk þess sem hún sökkti
tönnunum í handlegg hans. Útkastarinn lá sár eft-
ir en Grace var flutt í fangageymslur.
Gracc Joncs cr
^ ekkert lamb að
Ieika við og er til
vandræöa hvar sem
hún kemur.
Rosic Perez segist hafa skoriö konu á háls þegar hún var aðeins 12 ára.
Ósátt við fortíðina
Leikkonan smávaxna Rosie Perez
er ekki eins og fólk cr flest og
segja sérfræðingar að þar sé erfiðri
æsku um aó kenna. Hún er ein af
12 systkinum sem fátækir foreldr-
ar hennar áttu í erfrðleikum með
að annast. Rosie var ásamt tveimur
systrum sínum, skilin eftir á mun-
aðarleysingjahæli þegar hún var
aðeins tveggja ára og þar ólst hún
upp. Þegar hún varð eldri var hún
flutt á sambýli fyrir heimilislaus
börn þar sem hún var sögð vera
rólegt bam, þjáð af tilfinningaleg-
um erfiðleikum. Nú er hún orðin
fræg leikkona og hefur slegið í
gegn í myndum á borð vió White
Men Can’t Jump, Fearless og It
Could Happen To You. Eitthvað
virðist hún ósátt við fortíð sína og
hefur skáldað .mismunandi sögur
til að segja blaóamönnum. Sú
svæsnasta segir frá því að hún hafi
alist upp í skuggahverfum Brook-
lyn og þegar hún var 12 ára segist
hún hafa skorið konu á háls. I refs-
ingarskyni hafi hún verió send á
vandræðabarnaheimili og tekin frá
foreldrum sínum. Sannleikurinn er
þó alveg jafn sorglegur og óvæntur
og lygarnar sem hún segir um
sjálfa sig en í raun var Rosie send
á sambýli talsvert fyrir utan New
York þegar hún var 10 ára. Systir
hennar, Magda, ólst upp með
henni á munaðarleysingjahælinu.
„Hún segir aó hún hafi skorið
konu á háls þegar hún var 12 ára
en þaó er bara þvaður sem hún
segir til að líta út sem hörku-
kvendi," segir Magda. „Það er úti-
lokað að Rosie hafi skorið konu á
háls þegar hún var 12 ára,“ segir
Stcve Roca, sem rak sambýlió sem
hún bjó á á árunum 1975 til 1980.
„Rosie var langt frá því að vera of-
beldishneigó. Hún átti við tilfinn-
ingaleg vandamál aó stríða sem
barn. Eg hefði vitað ef eitthvað
eins hryllilegt og þetta hefði gerst.
Hún bjó á sambýlinu hjá mér og
saug cnn þumalinn og lék viö
heimilishundinn þegar hún var á
þessum aldri,“ sagði Steve.
◄ Phil Coliins segist óttast um iíf
sitt í hvcrt sinn scm hann stígur
á svið.
Söngfuglinn Phil Collins segist lifa í ótta við að verða fyrir barðinu á
brjáluðum byssumanni og vera skotinn niður á sviði. „Eg sé þetta fyrir
mér líkt og atriði í kvikmynd," segir Phil um þessa draumsýn sína.
„Hljómsveitin mín er á sviði og skyndilega sé ég allt í gegnum kíki á
riffli. Ég er ekki sjúklega tortrygginn en maður hefur áhyggjur af ástvin-
um jafnt sem sjálfum sér. Ég býst þó við að þaó sé hluti að starfmu að
vera skotspónn brjálæóinga,“ segir söngvarinn, sem hefur áóur oróið fyr-
ir áreitni andlega truflaðs aðdáenda. Fyrir fjórum árum braust kona inn á
heimili hans til að vinna honum mein en án árangurs. Hún haföi áður
sent honum fjölda símbréfa þar sem hún sakaöi hann um að siga mallu-
morðingjum á sig. „Þetta var klikkuð frönsk kona sem versnaði stöðugt,“
sagði Phil um kellu.
það heilaga en Cage segist hafa
beðið hennar þegar þau hittust
fyrst, fyrir átta árum. Þau hittust
fyrst á kaffihúsi og sagðist hann
hafa fallið strax fyrir henni. Til
að sanna það fór hún fram á að
hann færði henni svart brönugras
og eiginhandaráritun frá rithöf-
undinum ómannblendna JD Sa-
linger. Cage brá$t skjótt við og
þar sem ekki er til svart brönu-
gras fann hann purpuralitað og
málaði það svart. Hann borgaði
einnig um 150.000 krónur fyrir
bréf sem Salinger haföi skrifað
undir. Patricia heillaðist að
áræðni stráksins og ákvað að
stinga af frá kærasta sínum og
fara með Cage til Kúbu í
skemmtiferð. En á síðustu stundu
hætti hún við og fór aftur í faðm
kærasta síns. Hún sá Cage aðeins
fjórum sinnum næstu átta árin.
Það var síðan fyrir örfáum vikum
aó hún hringdi og bað mig að
giftast sér, sagði Cage í sjónvarps-
viðtali skömmu eftir giftinguna.
Cage segir Patriciu vera sannan
sálufélaga og þá persónu sem ég
myndi vilja vera ef ég væri kona.
I Cindy Craw-
1 ford segist
enn eiga mikið
ólært í leik-
listinni.
Ekki er langt síðan fréttir bárust
frá Hollywood af enn einu
Patricia Arquette lætur ganga á eft-
ir sér.
stjömuhjónabandinu. Nicolas
Cage og Patricia Arquette gengu í
Nicholas Cage beið í átta ár eftir
draumastúlkunni.
Vlðurkennlr
vankanta sína
Fyrirsætan Cindy Crawford reynir sig nú á nýju sviði. Hún
hefur snúið sér að kvikmyndaleik og væntanleg er myndin
Fair Game, þar sem hún leikur á móti William Baldwin.
er um spennumynd að ræða og segir Crawford það létta
henni verkið og auðveldara sé að leyna því að hún sé ekki
sérlega góð leikkona. Ég er alveg örugglega engin Meryl
Streep en þessi mynd þarfnast þess heldur ekki, segir Craw-
ford. Hún segir það hafa hjálpað sér mikió að Baldwin sé
mótleikarinn enda hafi þau þekkst um 8 ára skeið. Sagan
segir að unnusta hans, leikkonan Chynna Phillips, hafi ekki
verið ánægð með það hversu vinalegir aöalleikendurnir
voru á meðan á tökum stóö. Eftir aó hafa séð ástarsenur
þeirra í myndinni skildi Chynna eftir haröorð skilaboð á
símsvara fyrirsætunnar þar sem hún ráðlagði Cindy að láta
karl sinn í friði. Ef marka má ummæli Cindy eftir að tökum
lauk er þó ekki líklegt að sambandið við Baldwin nái út
fyrir hvíta tjaldið. Hún segir hann hafa troðið í sig illa
þefjandi samlokum áður en ástaratriðin voru mynduð og
hún hafi liðið fyrir það. Einn daginn hlýtur hann aó hafa
étið einhvers konar ítalska samloku með kryddpylsu og
hvítlauk á milli. Ég spurði hann hvers vegna hann bætti
ekki túnfisk í safnið og gcrði endanlega útaf við mig,
sagði Cindy um þann andfúla. Nú er barist um að fá
Cindy til að leika í væntanlegum myndum. Wamer Bros
hefur gert samning við hana um aðra mynd og þrátt fyr-
ir að enn hafi ekki fundist hentugt viðfangsefni fær
hún tvöföld þau laun sem hún fékk fyrir Fair
Game, eða um 2 milljónir dollara.