Dagur - 27.05.1995, Blaðsíða 20
Akureyri, laugardagur 27. maí 1995
TVOFALDUR
1. VINNINGUR
Landsleikurinn okkar!
Sjómannaverkfallið hefur víðtæk áhrif dragist þaö á langinn:
Gott að formaður LÍÚ skuli viðurkenna
að það þurfi að vera lágmarksverð á fiski
- segir Konráð Alfreösson, formaöur Sjómannafélags Eyjafjarðar
Verkfall hófst á fiskiskipaflot-
anum á miðnætti aðfaranótt
fimmtudagsins og fóru þá togar-
ar og bátar að tínast inn til lönd-
unar. Flestir norðlenskra báta
og togara voru komnir til hafnar
í gær að undanskildum Baldvini
Þorsteinssyni EA frá Akureyri
sem er á úthafskarfaveiðum ut-
an íslensku lögsögunnar á
Reykjaneshrygg og Sunnu SI og
Arnarnesi SI frá Siglufirði sem
eru á rækjuveíðum á Flæm-
ingjagrunni við Nýfundnaland,
en þessi skip hafa verið leigð er-
lendum útgerðum. Samninga-
nefndir sjómanna og útvegs-
manna sátu á sáttafundi til
klukkan þrjú um nóttina í húsa-
kynnum ríkissáttasemjara, en
Hætta á að varp
misfarist og
fuglar drepist
Vorið hefur verið óvenjulega
kalt og víða er enn alhvítt til
fjalla. Hætta er á að fuglavarp á
Norðulandi verði mjög lélegt ef
ekki fer að hlýna og er jafnvel
orðið of seint fyrir sumar teg-
undir að fara að verpa.
Að sögn Kristins Skarphéðins-
sonar hjá Náttúrufræöistofnun er
ástæða til að ætla að varp verði lé-
legt í ár sökum ótíðar. „Utlitið er
mjög slæmt á Norður- og Vestur-
landi. Æðarfuglinn cr til dærnis
fyrst núna að setjast upp, u.þ.b.
þrentur vikuin seinna en venjulega
og svo verða margir fuglar hrein-
lega geldir í svona kulda, t.d. álftir
og gæsir. Alftir sem vcrpa hátt til
fjalla rnunu sennilega ekki verpa í
ár, ferlið hjá þcini tekur um fjóra
mánuði frá því aó þær verpa þang-
aó til ungamir verða fleygir þann-
ig að þær eru að verða of seinar.
Varptíminn er mun styttri hjá
smáfuglunum þannig aó i sjálfu
sér er ckki hundrað í hættunni þó
þeir verpi ckki strax. Að vísu get-
ur langvarandi kuldi hreinlega
haft þau áhrif að fuglarnir fari að
drepast, sérstaklega fuglar sem
þurfa nauðsynlega á skordýrum að
halda. Menn eru farnir að líkja
þessu vori við vorið 1979 en þá
drápust einmitt lóur og spóar á
Noröurlandi úr hor, þannig að ef
ekki fer að hlýna fljótlega mun
fuglalíf noröanlands verða illa úti
þetta árið.“ shv
í dag og á morgun verður aust-
an og norðaustan kaldi, skýjað
um nær allt land og rigning
með köflum, einkum um landið
norðan- og austanvert. Hitinn
hjá Norðlendingum verður að-
eins 2-7 stig en allt að 14 stig-
um suðvestanlands. Ekki tekur
betra við á mánudaginn því þá
snýst vindur meira í norórið og
kólnar heldur. Seinna í vikunni
er þó spáð sunnanáttum.
þá var þeim slitið og hefur ekki
verið boðað til nýs sáttafúndar í
deilunni. Þorsteinn Pálsson sjáv-
arútvegsráðherra hefur Iýst því
yflr að rikisstjórnin muni ekki
grípa inn í deiluna með laga-
setningu. Sjómenn hafa ekki
skrifað undir neina heildar-
kjarasamninga í átta ár, eða síð-
an 1987, en hafa hins vegar haft
samflot með öðrum stéttarfélög-
um í svokölluðum þjóðarsáttar-
samningum. Sjómenn fóru í
verkfall í ársbyrjun 1994 en það
var stöðvað með lagasetningu 14
dögum síðar.
Konráð Alfreðsson, formaður
Sjómannafélags Eyjafjarðar og
varaformaður Sjómannasambands
Islands, segir að ekkert sé rætt viö
samninganefnd útvegsmanna nú,
hvorki opinberlega né á bak við
tjöldin.
Konráð segir útilokað að reyna
átta sig á því hvort hér sé um byrj-
un á langvinnu verkfalli að ræða
eður ei, cn ekki sé hægt að vera
bjartsýnn um framgang mála.
Verkfall kann því að dragast í þaó
minnsta fram yfir sjómannadag-
inn, I 1. júní nk.
Ljóst er aö dragist verkfallið á
langinn hefur þaó vítæk áhrif á
vinnumarkaónum, m.a. mun á
annað þúsund fiskverkafólks á
Norðurlandi missa vinnu sína, þar
af um 500 á félagssvæði Einingar
við Eyjaljörð.
„Það var búið að ná samkomu-
lagi um ýmis atriði cn þaö áttu
ýmis önnur atriði alllangt í land,
þar á mcðal samkomulag um ráó-
stöfun aflans. Vió erum ckki aó
semja beint um fiskvcró eins og
Kristján Ragnarsson formaður
LIU segir að við gerum kröfu um,
heldur ráðstöfun aflans og það
verð sem greitt er fyrir hann og
hvemig samskiptin eiga að vera.
Við viljum tryggja með þessari
kröfu að farið sé eftir kjarasamn-
ingi cn í honum segir afdráttar-
laust aó útgerðarmaður hafi með
höndum sölu aflans og hann skuli
tryggja skipverjum hæsta gang-
verð fyrir fiskinn. Það er veruleg-
ur misbrestur á því í dag.
Það er mjög gott að Kristján
Ragnarsson skuli viðurkenna aó
það þurfi að vcra citthvert lág-
marksveró á þorski og 60 krónur
fyrir kílóið er gott innlegg í það
og þar með vióurkennir hann
vandamálið, en við erum ekki að
semja um neinar krónutölur. Auk
þess hefur Kristján Ragnarsson
ekki lagt fram þessa skoðun sína
skriflega á samningafundunum
hcldur aðeins í viðtölum við fjöl-
miðla. Ég veit ekki hvort þetta 60
krónu tilboð á þorski er skref í átt-
ina að samkomulagi en það trygg-
ir þó þeim sem fá 20 krónur fyrir
kílóið í dag þrcföldun á kaupi
þeirra. Utgerðarfélag Dalvíkinga
hefur verið að borga Kambaröst
20 krónur fyrir kílóið, en báturinn
hefur verið að landa á Dalvík en
UD leggur þeim til kvóta. Þannig
haga fleiri útgeróir sér, t.d. Vísis-
útgerðin á Suðurnesjum,“ sagði
Konráð Alfreðsson. GG
Sigurður VE 15 kom drckkhlaðinn til Krossanesverksmiðjunnar sl. fimmtudag og landaði þar 1400 tonnum af síld
tii bræðslu. Að iöndun lokinni hélt skipið til Vestmannacyja þar sem það verður bundið við bryggju meðan sjó-
mannaverkfall stendur yfir. Til Krossancsvcrksmiðjunnar hafa þá borist á sjötta þúsund tonn af síld. Mynd: KK
Aöalfundur Verkalýðsfélagsins Einingar:
Yfir 40% félagsmanna fengu greiddar
atvinnuleysisbætur á árinu 1994
Mikið atvinnuleysi hrjáði fé-
lagsmenn Verkalýðsfélags-
ins Einingar í Eyjafirði á sl. ári
en 1.617 félagsmenn, eða
40,92%, fengu greiddar atvinnu-
leysisbætur að upphæð
129.315.817 sem er heldur hærri
upphæð en á árinu 1993 en þá
voru greiddar liðlega 120 millj-
ónir króna. Aðalfélagar eru nú
3.952 talsins, aukafélagar 836
eða alls 4.788 alls. Flestir aðal-
og aukafélagar eru á Akureyri
Breski togarinn Glenrose I
landaði hundrað tonnum af
þorski á Siglufirði í vikunni, en
aflann fékk togarinn á Bjameyj-
arsvæðinu. Um er að ræða ágæt-
an fisk sem var ísaður um borð.
Sami togari landaði svipuðu
magni á Siglufirði fyrir réttum
eða 3.626, á Dalvík 527, í Ólafs-
firði 324, á Grenivík 134, í Hrís-
ey 12 og í bílstjóradeild 57 tals-
ins. Þessar upplýsingar komu
fram á aðalfundi félagsins sem
haldinn var sl. miðvikudag á
Akureyri.
Niðurstaða af rekstri allra sjóða
félagsins var jákvæð á þriðju
milljón króna en sjúkrasjóður rek-
inn með tapi. Orlofssjóður hefur
aukið við orlofshúsaeign sína og
jafnframt tekið fleiri hús til leigu
hálfum mánuði síðan en áður
hafói togarinn Dorothy Gray land-
að þar svipuðu magni. Alls hafa
því borist 300 tonn af þorski til
vinnslu á Siglufirði af breskum
togurum að undanfömu, sem
styrkir mjög hráefnisstöðu frysti-
húss Þormóðs ramma hf., ekki síst
í ljósi sjómannaverkfalls. GG
yfir sumartímann. Alls bárust um-
sóknir um 560 vikur á þessu vori
en aðeins eru 200 vikur til ráðstöf-
unar. Eining veitti styrk á árinu til
nokkurra mála. Það voru Félag
heyrnarlausra, rekstrarstyrkur til
Iðnþróunarfélags Eyjafjarðar, til
MFA vegna fullorðinsfræðslu, til
„Islenskt, já takk“, til Mæóra-
styrksnefndar, til Punktsins og til
þjálfunarlaugar í Kristnesi að upp-
hæð 328 þúsund krónur. A árinu
kostaði eða styrkti fræðslusjóður
130 félagsmenn til að sækja nám-
skeið og auk þess gaf sjóðurinn
öllum 10. bekkingum á Eyjafjarð-
arsvæðinu bækling um réttindi og
skyldur launamanna sem heitir
„Vegabréf á vinnumarkaði“.
Aðeins einn framboðslisti barst
og var stjóm því sjálfkjörin en í
henni sitja: Bjöm Snæbjömsson
Akureyri formaður, Matthildur
Sigurjónsdóttir Hrísey varafor-
maður, Helga Rósantsdóttir Akur-
eyri ritari, Ema Magnúsdóttir Ak-
ureyri gjaldkeri og meðstjómend-
ur Hilmir Helgason Akureyri,
Siglufjörður:
Breskur togari landaði
Guórún Skarphéóinsdóttir Dalvík
og Sigurður Búasson Svalbarðs-
strönd. I fyrsta skipti í sögu fé-
lagsins var kona kosin varafor-
maður félagsins. GG
r ínnanliúss- "*
málning
10 lítrar
kr. 4.640,-
0
KAUPLAND
Kaupangi • Sími23565