Dagur - 16.08.1995, Qupperneq 3
FRETTIR
Miðvikudagur 16. ágúst 1995 - DAGUR - 3
Foreldravakt um helgar á Siglufirði:
Hefur lukkast vel og á fullan rétt á sér
- segir Ólafur Jóhannsson, lögregluþjónn
þau eru aö gera. Þetta er ekki með þessu samstarfi við foreldra veldara.“ KK
eingöngu mál lögreglunnar og er hægt að gera þetta starf auð-
Fundur Vestnorræna þingmannaráðsins á Grænlandi:
Steingrímur J. Sigfússon
tekur við fbrmennsku
Siglfirskir foreldrar hafa farið
að fordæmi foreldra t.d. á Akur-
eyri og hafið foreldravakt um
helgar í bænum. Fyrir skömmu
boðuðu nokkrir foreldrar á
Siglufirði til fundar ásamt lög-
reglu staðarins, þar sem málin
voru rædd og þessi hugmynd
kynnt. Ólafur Jóhannsson, lög-
reglumaður á Siglufirði, sagði í
samtali við Dag, að þetta starf
hafi lukkast mjög vel og að það
eigi fullan rétt á sér.
I ágústblaði Hellunnar á Siglu-
firði, er fjallað um þetta mál og
rætt við nokkra úr hópnum. Þar
kom skýrt fram að þessi áhuga-
hópur cr að ekki að sinna lög-
gæslustörfum eins og sumir hafa
haldið en hann er þó í tengslum
við lögregluna. Mcð þessu starfi
eru foreldrar að reyna að kynnast
Akureyrarbær hefur akveðið að
festa kaup á 21 nýrri tölvu og
fjórum prenturum fyrir grunn-
skóla og dagvistir í bænum.
Að sögn Oddnýjar Snorradótt-
ur, hjá tölvudeild Akureyrarbæjar,
var þremur aðilum boðið að gera
bænum tilboð og í síðustu viku
unglingum sínum og fá fram hjá
þeim hvað þeir vilja og eins eru
þeir aðstoðaðir, eins og einn úr
hópnum orðaói það í Hcllunni.
Blaðið ræddi einnig við nokkra
unglinga á aldrinum 12-15 ára unt
foreldravaktina og voru skoðanir
þeirra mjög skiptar, þ.e. hvort hún
væri góö eða slærn. Surnir töldu
aó þessi mál ætti að leysa heima,
aðrir höfðu áhyggjur af því að viss
mótþrói gæti skapast hjá krökkun-
um en margir voru mjög jákvæðir
og töldu þctta vera af hinu góóa.
Ólafur Jóhannsson, sagói nauð-
synlegt að lögreglan og foreldrar,
stilltu saman strengi sína. En hef-
ur ástandið batnaó? „Það hefur
alla vega ekki versnað. Það eru
ekki til neinar töfralausnir í þessu
sambandi en hins vegar er mjög
gott fyrir foreldra að vita hvar
börn þeirra eru á kvöldin og hvað
var samþykkt að taka tilboði
Tölvutækja-Nýherja sem hljóðar
upp á 2.389.830 krónur.
Skólaskrifstofa Akureyrarbæjar
fær 19 tölvur til afnota, þar af 13
sem fara í Glerárskóla, og 2 prent-
ara en tvær tölvur og tveir prentar-
ar eru keyptir fyrir leikskóla. AI
Vestnorræna þingmannaráðið,
samstarfsvettvangur þjóðþinga
Færeyja, Grænlands og íslands,
hélt ársfund sinn í Qaqortoq á
Grænlandi um síðustu helgi.
Steingrímur J. Sigfússon tók í
lok fundarins við formennsku
ráðsins af Jonathan Motzfeldt.
Aðalviófangsefni fundarins var
að ræða framtíðartilhögun vest-
norrænnar samvinnu í ljósi breyt-
inga á norrænu samstarfi, fyrir-
hugaórar samvinnu ríkja sem
liggja að Norðurhcimskautssvæð-
um og fleiri þátta scm tekið hafa
breytingum aó undanförnu. Eftir-
farandi ályktun var gcrð á fundin-
um og verður hún send græn-
lensku heimastjórninni og forsæt-
isráðherrum Norðurlanda sem
einnig funda þessa dagana á
Grænlandi.
„Vestnorræna þingmannaráðið
hefur rætt þróunina í Thule-mál-
inu og harmar að danska ríkis-
stjórnin hefur vísað á bug kröfu
- fjallaö um Thule-máliö
grænlensku landsstjómarinnar og
utanríkis- og öryggisncfndarinnar
Steingrímur J. Sigfússon.
í sambandi við rannsókn Thule-
málsins, sem nú stendur fyrir dyr-
um.
Vestnorræna þingmannaráðið
vill láta í ljós stuðning sinn við
kröfur Grænlands varðandi um-
fang rannsóknarinnar og beina
grænlenska aðild að henni. Al-
mennt vill Vestnorræna þing-
mannaráðió láta í ljós þá skoðun,
að þjóðþingum vestnorrænu land-
anna og ríkisstjórnum beri að fá
aðgang að öllum uppplýsingum
um hernaðarlega notkun landanna,
bæði fyrr og síóar.
Um þessar mundir vinnur Vest-
norræna þingmannaráðið að
breyttu vinnuskipulagi fyrir starf-
semi sína, en vaxandi áhugi er í
öllum vestnorrænu löndunum á
samstarfinu.
Vestnorræna þingmannaráðið
óskar eftir stuðningi norrænu for-
sætisráðherranna til að vest-
norrænt og norrænt samstarf megi
aukast og eflast.“ shv
Akureyrarbær:
Kaupir tölvur fyrir
tvær milljónir
66N
SIX-TEX'
Sportfatnaður
mrr
Kuldagallar
66*N
SJÓKLÆÐAGERÐIN HF.
SKÚLAGÖTU 51, 105 REYKJAVÍK, SÍMI 551 1520
Við verðum með kynningu á öllum okkar þekktustu
vörumerkjum í sport- og hlífðarfatnaði á sýningunni
IÐNAÐUR '95 að Hrafnagili Eyjafirði 16. - 20. ágúst.
Verið velkomin í sýningarbás okkar.
Styðjum íslenskan iðnað!
Flísfatnaður