Dagur - 22.08.1995, Page 9

Dagur - 22.08.1995, Page 9
Þriðjudagur 22. ágúst 1995 - DAGUR - 9 Dean Martin var án efa einn bcsti leikmaður KA gegn brótti en framlag hans dugði skammt. Hér brunar hann fram- hjá varnarmanni Þróttar eins og svo oft í Iciknum. 2. deild karla: ivar yfir iði samt leikmenn Þróttar eftir í sporunum og gaf síðan fasta sendingu inn í mark- teiginn þar sem Þorvaldur Makan tók við knettinum og afgreiddi hann í netið. Hafi menn haldið að þar væri björninn unninn fyrir KA þá var það mikill misskilningur því Þróttarar náðu smátt og smátt undirtökunum á miójunni og lcikmenn liðsins voru aðgangsharðir við KA-markið. Páll Einarsson jafnaði leikinn eftir þunga sókn Þróttara og Gunnar Gunnarsson skoraði þriðja markió í lokin. KA- menn fengu vissulega færi í síðari hálfleiknum, Þorvaldur Makan átti skalla að rnarki cn alltof lausan og þá mátti litlu muna að skot Hclga Aðal- steinssonar rataði rétta leið eftir að markvörður Þróttar hafói hætt sér of langt út í vítateiginn. Hins vegar má segja að Eggert Sigmundsson hafi haft mikið meira að gera í markinu hjá sér cn Fjalar markvörður Þróttar og þrátt fyrir mark á síðustu mínútu var sigur gestanna ekki óverðskuld- aður. Eggert Sigmundsson varði mjög vel í marki KA og Dean Martin skapaði oft usla með hraða sínum og leikni á hægri kantinum. Hins vegar vantaði hann mciri hjálp frá samherj- um. Vamarleikurinn var langt frá því að vera nógu traustur, vömin opnað- ist oft illa. KA: Eggert Sigmundsson, Helgi Aóal- steinsson, Bjarki Bragason, Dean Martin, Halldór Kristinsson, Stefán Þóröarson, Bjarni Jónsson, Höskuldur Þórhallsson (Jó- hann Amarsson 77.), Þorvaldur M. Sig- björnsson, Sverrir Ragnarsson (Steingrimur Birgisson 69.), Hermann Karlsson. Knattspyrna - 3. deild: Völsungur þokast nær 2. deildinni Knattspyrna - 4. deild: „Fáum litla umb- un fyrir að standa okkur vel“ - segir Mark Duffield þjálfari KS „Mér finnst fyrirkomulagið á úr- slitakeppninni ekki vera sann- gjarnt og við fáum litla umbun fyrir að standa okkur vcl allt sumarið. Þegar í úrslitakeppnina er komið getur allt gerst, meiðsli og leikbönn setja strik í reikning- inn og dagsformið skiptir mestu máli,“ segir Mark Duffield, þjálf- ari og leikmaður KS en Siglu- fjarðarliðið sigraði örugglega í C- riðli 4. deildarinnar. Fyrsti mótherji KS í úrslita- keppninni vcrður KVA sem cr sam- eiginlegt lið Vals á Rcyðarfirði og Austra Eskifirði, en liðið hafnaði í öðru sætinu í Austfjarðariölinum. Tindastóll sem um helgina tryggði sér sæti í úrslitakcppninni mcö sigri á SM, leikur gegn Sindra, sig- urliðinu í Austfjarðariðlinum. „Ég veit ekki hversu sterkt KVA-liöiö er en við komum vel undirbúnir og erum að mínu mati Mark DufTield, þjálfari KS. með betra lið heldur en í fyrra þeg- ar meðal annars meiðsli heima- manna settu strik í reikninginn,“ sagði þjálfarinn. Fyrri leikur liðanna fcr fram á Siglufirði á laugardaginn en sá síð- ari líklega á Eskifirði þremur dög- um síðíir. Sömu leikdagar eru á öðrum leikjum úrslitakeppninnar. Sigurvegarar úr leik KS og KVA mæta sigurvegurum úr Icik Gróttu og Léttis í fjögurra liða úr- slitum en þau lió urðu efst í B-riðL inum og sigurvegarar úr leik Tinda- stóls og Sindra mæta annað hvort Rcyni Sandgerði cða Ármanni. Sigurliðin úr 4-liða úrslitunum tryggja sér sæti í 3. deildinni. UMSJÓN: SÆVAR HREIÐARSSON gegn Aston Villa Urslit Urvalsdeild: Arsenal-Middlesbrough 1:1 Aston Villa- Man.Utd. 3:1 Rlíinlíhiirn.OPR 1*0 gegn Sheffield Wedncsday og sigr- aði 1:0. Jamie Redknapp átti stór- leik á miðjunni hjá Liverpool og var nálægt því að skora í fyrri hálf- leik en skot hans fór í þverslár.a. Hinum mcgin máttu varnarmenn heimamanna hafa sig alla við og björguðu eitt sinn á marklínu. Sig- urmarkið kom á 51. mínútu og það skoraði Stan Collymore með glæsilegu skoti af löngu færi. Collymore er því þegar byrjaður að borga inn á kaupvcró sitt en hann kom frá Nottingham Forest í sumar fyrir mctfé og hélt Robbie Fowler fyrir utan liðió í fyrsta leiknum. Newcastle fékk fljúgandi start og sigraði Coventry 3:0. Robert Lee skoraði eftir sjö mínútur mcð glæsilegum skalla af löngu færi. Pcter Beardsley bætti öðru rnarki vió úr vítaspyrnu á 82. mínútu og mínútu síðar skoraði Les Ferdin- and þriðja markió eftir að hafa fengið stungusendingu inn fyrir vörn Coventry. Chelsea fékk Everton í hcim- sókn og lauk lciknum með marka- lausu jafntcfli. Everton var nær því að skora í fyrri hálflcik. Anders Limpar átti skot í stöng og Duncan Ferguson skallaði framhjá í dauða- færi. Mark Hughes komst næst því að skora fyrir Chelsea en Neville Southall bjargaði meistaralega. Manchester City og Tottenham skildu jöfn 1:1. Teddy Sheringham skoraði fyrir Tottenham með skalla á 34. mínútu en Uwe Rösler jafnaði stuttu eftir hlé með öðru skallamarki og við það sat. Völsungur bætti þremur stigum í safnið með sigri á Boltafélagi Ísaíjarðar í leik liðanna fyrir vestan og virðist nú nær öruggt með sæti í 2. deild á næsta keppnistímabili. Staðan á toppn- um tók hins vegar litlum breyt- ingum þar sem þrjú efstu lið deildarinnar sigruðu öll um helg- ina og Leiknir er enn líklegast til að fylgja Völsungi upp. Reykja- víkurliðið á þó eftir erfiða úti- leiki gegn bæði Völsungum og Dalvíkingum þannig að ýmislegt getur enn gerst. Völsungur sigraói BI 3:1 í leik lióanna á Isallrði með mörkum þeirra Arngríms Arnarsonar sem skoraði tvívegis og Jónasar Grana Garðarssonar og komu öll þrjú mörk Völsungs í fyrri hálfleiknum. „Við hefóum getað verið fimm til scx - núll yfir í hálficik cn við slökuðum síðan á í síðari hálfieikn- Chelsea-Everton 0:0 LiverpooI-Sheff.Wed 1:0 Man.City-Tottenham 1:1 Newcastlc-Coventry 3:0 Southampton-N. Forest 3:4 West Ilam-Leeds 1:2 Wimbledon-Bolton 3:2 1. deild Barnsley-Oldhant 2:1 Charlton-Birmingham 3:1 Grimsby-Portsmouth 2:1 Huddersfield-Watford 1:0 Ipswich-Cr. Palace 1:0 Leicester-Stoke 2:3 Norwich-Sunderland 0:0 Port Vale-Millwall 0:1 Reading-Derby 3:2 Shcff.Utd.-Tranmere 0:2 Southend-Luton 0:1 Wolves-WBA 1:1 um,“ sagði Jónas Grani. „Staðan í deildinni hjá okkur er þægilcg en þctta er cngan veginn búið og við ætlum að leggja okkur alla fram í síðustu leikina,“ sagði Jónas. Dalvík með undirtökin Dalvík hafói undirtökin allan lcik- inn gegn Ægi og Bjarni Svein- björnsson gaf tóninn á tólftu mín- útu leiksins mcð glæsilegu skoti fyrir utan vítateig. Bjarni bætti öðru marki við um miðjan hálficik- inn, að þessu sinni úr vítaspyrnu eftir aó Jóni Þóri Jónssyni hafói vcrið brugðið innan vítatcigs. Gestirnir minnkuðu muninn á 36. mínútu með skallamarki eftir auka- spyrnu en mínútu síðar skoraöi Jón Þórir þriöja mark Dalvíkur eftir að markvörður Ægis haföi variö skalla frá Bjarna. Jón var fijótur að átta sig og sendi knöttinn í nctið. Lcikurinn var ekki jafn lífiegur í síðari hálfieiknum, heimamenn höfðu undirtökin á miðjunni og fjórða markið kom ckki fyrr en á lokamínútunni og það gerði Orvar Eiríksson. Sigurinn var þó skamm- góður vermir því Leiknir sigraði í sínum leik og situr því cnn sem fastast í öðru sæti deildarinnar. Hamar félagsheimili Þórs: Líkamsrækt og tækjasalur Ljósabekkir Vatnsgufubað Nuddpottur Salir til leigu Beinar útsendingar Getraunaþjónusta Hamar sími 461 2080 FROSTI EIÐSSON Staðan l.deild karla: ÍA-Leiftur 2:2 Grindavík-KR 1:0 ÍBV-Keflavík 3:2 Breiðablik-Fram 1:2 Valur-FIl 3:0 ÍA 13 12 1033:937 KR 1381419:12 25 Leiftur 1363425:2021 ÍBV 1261526:17 19 Keflavík 1354 418:2019 Grindavík 1352616:17 17 BreiOablik 134 27 16:17 14 Valur 13 3 2 8 14:2611 Fram 12 3 2 7 13:27 11 FH 13 22 918:33 8 l.dcild kvenna: Lcikir 15. ágúst: Stjarnan-ÍBA 1:0 Ilaukar-Valur 1:4 ÍBV-ÍA 0:6 KR-Breiðablik 0:3 Laugardagur: ÍBV-Brciðablik 0:3 ÍBA leikur næsta leik sinn í deildinni annað kvöld klukkan 18:30, gegn botnliðinu, ÍBV, á Akureyrarvelli. 2. deild karla KA-l»róttur 2:3 ÍR-Þór 1:2 Víkingur-Víðir 3:0 Skallagrímur-HK 1:1 Staðan fyrir leik Stjörnunnar og Fylkis sem fram fór í gærkvöldi. Stjarnan 1310 2131:1032 Fylkir 13 9 2 230:16 29 l>ór 14 7 1 625:26 22 Skallagrímur 13 54 417:1619 KA 14 5451921 19 Þróttur 13 4 3618:2015 Víðir 14 43713:2015 Víkingur 14 4 37 20:29 15 ÍR 14 41920:31 13 IIK 14 33827:31 12 3. deild karla Dalvík-Ægir 4:1 BÍ-Völsungur 1:3 Höttur-Iæiknir 1:4 Fjölnir-Haukar 6:0 ScIfoss-I>róttur N. 0:2 Völsungur 14103 127: 933 Leiknir 14 9 2 340:18 29 Dalvík 14 67 127:1525 Þróttur 14 8 0 624:1624 Ægir 14 7 1 6 19:2022 Selfoss 14 61 7 24:31 19 Fjölnir 14 52 7 27:2017 Höttur 14 42 816:2214 BÍ 14 2 3 915:32 9 Haukar 14 2 1 11 10:46 7 4.deild: A: riðill: Víkingur Ól.-Léttir 4:4 Víkverji-GG 4:1 Frarntherjar-Afturelding 3:3 Lcttir (37 stig) og Árntann (33 stig) fara í úrslitakeppnina. B-riðill: Njarðvík-Grótta 1:5 ÍH-Ökkli 0:3 Reynir S.-Bruni 8:0 Reynir Sandgerði (31 stig) og Grótta (26 stig) fara í úrslitakeppnina. C-riðill Magni-Hvöt 9:4 SM-Tindastóll 2:4 Þrymur-Neisti 1:4 KS 1211 1 049: 7 34 Tindastóll 12 8 2 2 36:1126 Magni 12 7 3 240:1624 Ilvöt 12 51 647:3016 SM 12 4 0 8 24:48 12 Neisti 12 31 819:4310 Þrymur 12 0012 3:73 0 D-riðill KBS-Sindri 2:8 Huginn-Einherji 1:0 UMFL-KVA 2:4 Sindri sigraði í riðlinum með 34 stig, KVA náði öðru sætinu með 22 stig og KBS varð í þriðja sæti með 19 stig. Sindri og KVA fara í úrslitakeppn- ína.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.