Dagur - 22.08.1995, Side 13

Dagur - 22.08.1995, Side 13
DA6SKRÁ FJÖLMIDLA SJÓNVARPIÐ 17.30 Fréttaskeyti 17.35 Leiðarljós 18.20 Táknmálsíréttir 18.30 Gulleyjan 19.00 Matador Danskur framhaldsflokkur sem gerist í Korsbæk, litlum bæ í Dan- mörku og lýsir í gamni og alvöru lífinu þar. 19.50 Sjónvarpsbíómyndir 20.00 Fréttir og veður 20.35 Staupasteinn (Cheers X) 21.00 Ferðir Olivers (Oliver’s Travels) Breskur mynda- flokkur um miðaldra háskólakenn- ara sem sagt er upp störfum og lögreglukonu sem hann kynnist á ferð þeirra um Bretlandseyjar. Að- alhlutverk: Alan Bates og Sinead Cusack. Höfundur handrits er Al- an Plater og leikstjóri Giles Foster. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.00 Mótorsport Þáttur um akstursíþróttir í umsjá Birgis Þórs Bragasonar. 22.35 Atvinnuleysi Ný röð fimm leikinna þátta um fé- lagslegar og persónulegar afleið- ingar atvinnuleysis. Fylgst er með þremur persónum sem allar lenda í því að verða atvinnulausar. Guð- mundi, Bimi og Kristínu, sem eru nú öll farin að takast á við vand- ann, hvert á sinn hátt, stendur ýmislegt til boða. Höfundur hand- rits og þulur er Jón Proppé, Þor- finnur Guðnason kvikmyndaði, Helgi Sverrisson stjórnaði upptök- um en Umbi sf. framleiðir þættina. 23.00 Ellefufréttir og dagskrár- lok STÖÐ2 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstar vonir 17.30 Maja bífluga 17.55 Soffía og Virginía 18.20 Ellý og JúlU 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 19:19 20.15 Handlaginn heimiUsfaðir (Home Improvement III) 20.40 Bamfóstran (TheNannylI) 21.10 Hjúkkur (Nurses II) 21.35 Læknalíf (Peak Practice II) 22.25 Lög og regla (Law & Order m) 23.15 Lögregluforinginn Jack Frost III (A Touch of Frost III) Jack og nýi aðstoðarmaðurinn hans, Skotinn Webster, hafa nóg að gera þegar ökumaður keyrir á ellilífeyrisþega og stingur af frá slysstað. Bíllinn, sem ökumaðurinn var á, tilheyrir syni þingmanns sem hefur áður komist í kast við lögin en það er erfitt að sanna að hann hafi verið undir stýri. Aðalhlutverk: David Jason, George Anton og Den Dani- els. Leikstjóri: Anthony Simmons. 1992. Lokasýning. 01.00 Dagskrárlok © RÁS 1 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Sigrún Óskarsdóttir flytur. 7.00 Fréttir Morgunþáttur Rásar 1 - Leifur Þór- arinsson og Trausti Þór Sverris- son. 7.30 Fréttayfirlit 7.45 Daglegt mál Baldur Sigurðsson flytur þáttinn. 8.00 Fréttir 8.10 Að utan 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Tíðindi úr menningarlif inu 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn Halldór Brynjólfsson forstöðumað- ur Bifreiðastöðvar Kaupfélags Borgfirðinga er laufskálagestur. 9.38 Segðu mér sögu, Sumar- dagar eftir Sigurð Thorlacius. Herdís Tryggvadóttir les (6) 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Byggðalinan Landsútvarp svæðisstöðva. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðiindin Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýs- ingar 13.05 Með þeirra orðum Þættir byggðir á frægum viðtölum við þekkta einstaklinga. -Mér hef- ur alltaf fundist ég vera hálfgert plat". 2. þáttur: Marilyn Monroe (Norma Jean Baker) 13.20 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Bréfið eftir William Somerset Maugham. Áslaug Ragnars les þýðingu Kjart- ans Ragnars. 1. lestur af þremur. 14.30 Skáld um skáld Um ljóð íslenskra skálda um önnur skáld. Umsjón: Sveinn Yngvi Egils- son. 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn Umsjón: Edward Frederiksen. 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1 Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á síðdegi 17.52 Daglegt mál Baldur Sigurðsson flytur þáttinn. 18.00 Fréttir 18.03 Langt yfir skammt Gluggað í gamlar bækur og annað góss. 18.30 Allrahanda 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt - Barnalög. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins 21.30 Sendibréf úr Selinu Líf og hlutskipti nútímakonu eins og hún lýsir því í bréfum til vin- kvenna erlendis. 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir Orð kvöldsins: Eirný Ásgeirsdóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan, Plágan eftir Albert Camus. Jón Óskar les þýðingu sína (4) 23.00 Tilbrigði Við sjávarins nið. Hafið eins og skáld og tónlistarmenn hafa séð það. 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn Umsjón: Edward Frederiksen 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns Veðurspá ra» RÁS 2 7.00 Fréltlr 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson hefja daginn með hlust- endum. 8.00 Morgunfréttir -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halló ísland Umsjón: Magnús R. Einarsson. 10.03 Halló ísland Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir. 12.00 Fréttayfirlit og veður 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Hvítirmáfar Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Lisuhóll Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 16.00 Fréttir 16.05 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir 18.03 íþróttarásin KR-Grevenmacher í Evrópukeppni bikarhafa í knattspymu og ÍBV- Framí 1. deild. 20.00 Sjónvarpsfréttir 20.30 Rokkþáttur 22.00 Fréttir 22.10 Gamlar syndir 24.00 Fréttir 24.10 Sumartónar 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns: Veðurspá NÆTURÚTVARPIÐ 01.35 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 02.00 Fréttir 02.05 Meistarataktar Umsjón: Guðni Már Henningsson. 04.00 Næturtónar 04.30 Veðurfregnir Næturlög. 05.00 Fréttir 05.05 Stund með Sam Cooke 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar Ljúf lög í morgunsárið. 06.45 Veðurfregnir Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Vélaleiga Muniö okkar vinsælu vélaleigu. Borvélar - Brotvélar Loftbyssur - Flísasagir Steinsagir- Gólfslípivélar Steypuhrærivél - Snittvél Háþrýstivélar - Jarðvegsþjappa Rafstöðvar - Stigar - Heflar Slípivélar - Borösagir - Nagarar Sláttuvélar - Sláttuorf Teppahreinsivélar o.fl. Leiðin er greið... KEA Byggingavörur, Lónsbakka - 601 Akureyri sími 463 0322, fax 462 7813. Athugið Stuðningsliópur fóiks sem fengið hefur hálsávcrka, veröur meö fund í Safnaðarheimili Akurcyrarkirkju, mið- vikudagskvöldið 23. ágúst 1995 kl. 20. Pétur Pctursson heilsugæslulæknir verðurgcslur fundarins. Aliir vclkomnir. Gcngið er inn um kapclludyr. Stjórnin. Leiðbciningastöð hciniilannu, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga._ Ahugahópur uni vöxt og þroska barna hittast alla þriðjudaga milli kl. 14 og 16 í Safnaöarsal Glcrárkirkju. Takið eftir Minningarspjöld fclags aðstandcnda Al'/.hciincr-sjúklinga á Akurcyri og nágrcnni, fást í bókabúð Jónasar, Hafnarstræti, Bókvali, Kaupvangs- stræti, skóverslun M.H. Lyngdal, Hafnarstræti, Sjóvá-Almennum trygg- ingum við Ráðhústorg, Dvalarheimil- inu Hlíð og hjá Onnu Báru í bókasafn- inu á Dalvík.______________________ Minningarkort Menningarsjóðs kvenna í Hálshreppi, fást í Bókabúð- inni Bókval._______________________ Iþróttafclagið Akur vill minna á minningarkort fclagsins. Þau fást á eftirtöldum stöðum: Bjargi Bugðusíðu 1 Akurcyri og versluninni Bókval við Skipagötu Akureyri.________________ Minningarkort Gigtarfclags íslands fást í Bókabúð Jónasar. Minningarspjöld Hjálpræðishersins fást hjá Hermínu Jónsdóttur, Strand- götu 25b (2. hæð). Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blómabúðinni Akri og Bókvali.______ Minningarkort Minningarsjóðs Kagnars Þorvarðarsonar fást í Bóka- búð Jónasar, Blómabúðinni Akri og í Möppudýrinu í Sunnuhlíð. Skákfclag Akureyrar. Minningarspjöld Hríscyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. Takið eftir Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Páls- dóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sig- urðardóttur Langholti 13 (Ramma- gerðinni), í Möppudýrinu Sunnuhlíð og versluninni Bókval._______ Frá Náttúrulækningafclagi Akur- eyrar. Félagar og aðrir velunnarar eru vin- samlega minntir á niinningarkort fé- lagsins sem fást í Blómabúðinni Akri, Amaro og Bókvali._______________ Hornbrckka Ólafsfirði. Minningarkort Minningarsjóðs til styrktar ellihcimilinu aö Hornbrckku fæst í Bókvali og Valbergi, Ólafsfirði. Minningarspjöld Hjálpræðishersins fást hjá Hermínu Jónsdóttur, Strand- götu 25b (2. hæð). J----------s ORÐ DAGSINS 462 1840 __________/ Takið eftir Minningarspjöld Yinarhandarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Jónasar, Bókvali og Möppudýrinu, Sunnuhlíð,__________________ Minningarspjöld Sambands ís- lenskra kristniboðsfclaga fást hjá Hönnu Stefánsdóttur Víöilundi 24, Guðrúnu Hörgdal, Skarðshlíð 17 og Pedromyndum Skipagötu 16._______ Minningarkort Styrktarsjóðs hjartasjúklinga fást í öllum bóka- verslunum á Akureyri og einnig í Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför JENNÝAR ÁSGEIRSDÓTTUR, Spónsgerði, Hörgárdal. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarfólki Kristnesspítala fyrir góða hjúkrun og góðvild í hennar garð gegnum árin. Aðstandendur. V Þriðjudagur 22. ágúst 1995 - DAGUR - 13 AKUREYRARBÆR Leigjendur kartöflu- hólfa athugið! Vegna lokunar kartöflugeymslunnar verða leigj- endur hólfa að tæma þau fyrir 25. ágúst. Geymslan verður opin 23., 24. og 25. ágúst frá kl. 13-18 að báðum dögum meðtöldum. Umhverfisstjóri. 7 SSLYSAVARNASKÓLI SJÓMANNA Öryggisfrœðslu- námskeið Slysavamaskóli sjómanna heldur tvö öryggis- frœðslunámskeið á Akureyri, það fyrra 29. ágúst til 1. september og það síðara 19. til 22. septem- ber nk. Skólaskipið Sœbjörg verður þá staðsett í Akureyr- arhöfn og fara námskeiðin fram um borð í skóla- skipinu. Um er að rœða fjögurra daga almennf grunnnám- skeið og sfanda þau yfir frá kl. 09 til 17 alla daga. Verð: Almennt námskeið 6000 kr. Tekið er á móti skráningum á námskeiðin hjá tengilið skólans á milli kl. 8 og 16 í símum 562 7000, 852 3876 og 845 5181. Öldungadeild Verkmenntaskólans é Akureyri Innritun á haustönn 1995 er á skrifstofu skól- ans á Eyrarlandsholti á milli kl. 8.00 og 15.00 dagana 21. til 25. ágúst. Kennslugreinar: Tungumál, bókmenntagreinar, viðskiptagreinar, heil- brigðisgreinar, raungreinar, samfélagsgreinar. Upplýsingar í síma 461 1710 á milli kl. 10.00 og 12.00. Kennslustjóri öldungadeildar. r Fjarkennsla um tölvur við Verkmenntaskólann á Akureyri Kenndar verða eftirtaldar greinar ef næg þátttaka fæst: Bókfærsla, danska, eðlisfræði, efnafræði, enska, fé- iagsfræði, íslenska, íþróttafræði, saga, sálfræði, versl- unarreikningur, verslunarréttur, þjóðhagfræði, þýska. Öll kennsla er miðuð við yfirferð og krðfur í samsvar- andi framhaldsskólaáföngum og lýkur með prófi. Nánari upplýsingar og innritun á skrifstofutíma í Verk- menntaskólanum á Akureyri, sími 461 1710 á milli kl. 8.00 og 15.00 dagana 17. til 25. ágúst.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.