Dagur - 27.09.1995, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 27. september 1995 - DAGUR - 5
HRISALUNDUR
Öxnadalur angar
af Jónasi
Hraundrangi í Öxnadal gnæfir yfír dalnum eins og kóngur yfír ríki sínu og
vekur athygli allra sem um þessar slóðir fara. Flestir vita einnig að „þar til
fjalla frammi, fæddist Jónas áður.“ Mynd: Rikki
Gylfi Pálmason, sveitarstjóri á
Hvolsvelli, sem nú er orðinn þing-
maður, spurður að því hverjir væru
helstu möguleikar til viðreisnar í
atvinnulífi þess byggðarlags. Hann
taldi þá ekki síst vera í ferðaþjón-
ustu því margir vildu kynna sér
söguslóðir Njálu. „Hér angar allt
af sögu,“ sagði sveitarstjórinn. -
Með sama hætti er lag hjá Öxndæl-
ingum. Tilvalið er setja þar upp
safn um ljúflingsskáldið. Svona
eru möguleikamir í atvinnnumál-
um margir, ekki síst þegar um
Öxnadal allan leggur angan af Jón-
asi Hallgrímssyni. -sbs.
Viðurkennd staðreynd er meðal
þeirra sem gerst þekkja til í
ferðaþjónustu að eins og staðan
er nú er síst þörf á auknu gisti-
rými eða veitingasölum. Miklu
fremur vanti einhverja afþrey-
ingu fyrir ferðamenn, til dæmis
skoðunarferðir, fleiri söfn og
margvíslega aðra dægradvöl sem
geti verið aflvaki þess að ferða-
menn heimsæki viðkomandi
stað. Þegar slíkt sé komið á lagg-
irnar stuðli það aftur að betri
nýtingu á gististöðum og greiða-
sölum.
I þessu sambandi get ég þess að
í vor sem leið var opnuð á Suður-
landi, í félagsheimilinu Brúarlundi
í Landsveit, sýning sem hlotið hef-
ur nafnið Heklumiðstöðin. Þar er
til sýnis margt athylgisvert sem
tengist Heklu, eldfjalladrottningu
Islands. Góð aðsókn var í Heklu-
miðstöðina í sumar og verður
sjálfsagt ennþá betri þegar vegur
hennar eykst og fleiri frétta af
henni. Allt hefur sinn tíma. Og þá
er komið að kjama málsins; að
ferðamenn hafi beinlínis tilefni til
að heimsækja Landsveit með því
að skoða Heklumiðstöðina og
ganga jafnvel á Heklutind. Mun
Sunnlendingar hafa gert. Ekkert
sýnist mér sjálfsagðara vera þar en
setja upp safn um Jónas Hall-
gnmsson. Leggja gamalt sam-
komuhús eða sveitabæ undir safn
um Ijúflingsskáldið góða, sem vel-
flestir íslendingar þekkja einhver
deili á. Og það hefur reyndar víða
og oft verið gert að setja upp sýn-
ingar og ýmislegt það sem minnir
á fallnar hetjur.
Og hvað á að vera til í Jónasar-
safni? Þar inættu vera til sýnis
teiknaðar myndir af skáldinu,
gamlar ljóðabækur og gömul ein-
tök af Fjölni, myndir af ættingjum
hans, úrklippur úr blöðum þar sem
fjallað hefur verið um skáldið
góða og einnig mætti gera heim-
ildarmynd um skáldið sem sýnd
væri á sjónvarpsskjá. Ekki væri
síðan fjarri lagi að byggður yrði
lítill sumarbústaður sem yrði
fræðimannsíbúð fyrir þá sem
kynna vilja sér ljóð Jónasar eða
ævi hans. Innblástur gefur að
koma á þær slóðir þar sem skáldið
ólst upp, það er „þar sem háir hól-
ar, hálfan dalinn fylla,“ líkt og seg-
ir í kvæði Hannesar Hafsteins um
skáldbróður sinn. Jafnframt væri
hægt að bjóða uppá gönguferðir
upp að Hraunsvatni, þar sem faðir
skáldsins drukknaði með svipleg-
um hætti og síðsumars yrðu á veg-
um Jónarsafns í Öxnadal grasa-
ferðir upp til fjalla, svipaðar þeirri
sem Jónas og systir hans fóru í
forðum.
Einhverju sinni var Isólfur
- fyrir þigl
Loksins komin aftur
Jónas Hallgrímsson, skáld allra
tíma. Tilvalinn aflvaki í atvinnulífí
á Norðurlandi.
það þá að líkindum aftur leiða til
þess að fleiri gista þar og kaupa
veitingar af ýmsu tagi. Hafa við-
dvöl og eyða peningum. Sem betur
fer gera flestir sér ljóst að starf og
markaðssetning ferðaþjónustunnar
gengur út á það.
A leið minni um Öxnadal fyrir ■
fáum dögum sá ég tilvalda leið
fyrir fólk þar í sveit, eða einhverja
aðra framtakssama Norðlendinga,
að gera eitthvað í svipuðum dúr og
Gunnar Rafn Jónsson við eitt verka sinna.
Mynd: IM
Nýreyktu kindabjúgun frá KEA
í metravís aðeins kr. 399
Myndlist á Akureyri:
Gunnar Rafn sýnir
vatnslitamyndir
Gunnar Rafn Jónsson, yfirlækn-
ir við Sjúkrahúsið á Húsavík,
opnar málverkasýningu í Heklu-
sal, Gallery Allra Handa að
Gleráreyrum nk. föstudag kl. 20.
Við opnunina leika Arnhildur
Eyja Sölvadóttir og Sigurveig
Gunnarsdóttir á gítar.
Gunnar Rafn sýnir 63 vatnslita-
myndir, en þetta er hans þriðja
einkasýning. Fyrst sýndi hann á
Húsavík í fyrrahaust, síðan í Sví-
þjóð snemma á þessu ári. Annan
hvern mánuð starfar Gunnar Rafn
sem skurðlæknir á sjúkrahúsi í
Svíþjóð. Þá vinnur hann inikið á
bakvöktum og það er sá tími sem
hann notar aðallega til að mála
myndir sínar.
Gunnar Rafn er sonur Jóns
Kristinssonar, Jónda, listamanns í
Lambey í Fljótshlíð. Hann ólst
upp á Akureyri hjá rnóður sinni,
Ingibjörgu Gunnarsdóttur og
stjúpföður, Guðmundi Karli Ósk-
arssyni. Gunnar Rafn nam ungur
myndlist hjá Einari Helgasyni á
Akureyri og síðan hjá Arthur
Harrington, er hann dvaldi sem
skiptinemi í Bandaríkjunum. Ann-
ars er Gunnar Rafn sjálfmenntað-
ur myndlistarmaður. Hann málar
fallegar, mjög ljúfar myndir þar
sem birta og/eða litir setja svip á
landslagið. Myndir hans hafa
reynst mjög eftirsóttar.
Sýningin í Heklusal stendur til
10. október og er opin kl. 14-19
daglega. IM
Svínakótilettur kr. 949 kg
Londonlamb kr. 669 kg
Krafttilboð
Kraft þvottaduft 2 kg kr. 499
Ávaxtadagar fýrir þig f H
Epli Jonagold kr. 89 kg
Kiwi kr. 199 kg
Plómur kr. 199 kg
Appelsínur kr. 129 kg
Mánud.-föstud.kl. 10.00-19.
laugard.kl. 10.00-18.00