Dagur - 27.09.1995, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 27. september 1995
DAÚDVEUA
Stiörnuspá
eftir Athenu Lee
Mibvikudagur 27. september
(Vatnsberi 'N
yéVK (20. jan.-18. feb.) J
Ef þú verður beðinn um að gera
einhverjum greiða í dag skaltu
ekki búast við þakklæti. Það getur
meira búið undir en virðist við
fyrstu sýn.
Fiskar
(19. feb.-SO. mars)
)
A næstunni munu hversdagsverk-
in þurfa að víkja fyrir nýrri starf-
semi af einhverju tagi. Okunnugt
umhverfi setur mark sitt á daginn.
(Hrútur
(31. mars-19. april) J
Cættu þess að sökkva þér ekki svo
niður í ákveðið vandamál að ekk-
ert annað komist að hjá þér.
Reyndu að breyta til í kvöld og
lyfta þér upp.
(SVp Naut 'N
(30. april-30. mai) J
Þér leiðist, því hversdagsverkin
eru farin ab þreyta þig. Reyndu
að breyta til því annars mun skap
þitt bitna á öbrum sem ekki eiga
það skilib.
(/jk/jk Tvíburar ^
\^/V 7V (31. mai-30. júní) J
Cættu ab því hvab þú segir og
vib hvern því hætta er á ab rangt
verði eftir þér haft. Kringumstæö-
urnar gera það að verkum ab þú
finnur fyrir streitu.
Krabbi
(21. júní-22. júlí)
Þú ert umhyggjusamur að eölis-
fari og þessi eiginleiki þinn nýtur
sín vel í dag hvað rómantík snert-
ir. Þá fer að lifna yfir félagslífinu
bráðlega.
frt|d(lldón 'N
\f\♦ Tv (23.júli-22. Agust) J
Þetta verður sannkallaður happa-
dagur því áhætta sem þú tekur
mun skila sínu til baka. Þú gerir
ábatasamar áætlanir í dag.
(jtf Meyja \
\ (23. ágúst-22. sept.) J
Mat þitt á aðstæbum er óljóst
vegna ónógra upplýsinga eba vib-
horfa annarra^ Mikið óöryggi ein-
kennir þennan dag og þú skalt
vara þig á nýjum vinum.
Þú ert í einhverri óvissu varbandi
ákveöiö málefni og þínir ná-
komnu finna mjög fyrir þessu.
Þetta lagast þegar á daginn líður.
Happatölurnar eru 9,12 og 24.
Þab getur verib dýrkeypt að vera
of óþolinmóður svo ef þú þarft að
taka ákvörðun skaltu bíba með
þab þar til allar stabreyndir koma
í Ijós.
(E
Bogmaöur
(22. nóv.-21. des.)
)
Þab er mikill erill í kringum þig
svo ef þú þarft að vinna ná-
kvæmnisverk skaltu loka þig af.
Fjölskyldulífið horfir til hins betra.
Steingeit
(22. des-19. jan.)
Þú ert viðkvæmur og átt til ab
mikla vandamálin fyrir þér. Leit-
abu eftir félagsskap góbra vina.
Ferðalag er hugsanlega fyrirsjáan-
legt.
t
V
U)
U)
ui
a.
U)
U\
3
a.
:0
"5
Á léttu nótunum
Þetta þarftu
að vita!
Krufníng
„Ég heyrbi sagt að lík mannsins þíns hafi verið krufib."
„já, en ekki fyrr en eftir andlát hans. Bara að þeir hefbu krufið hann fyrr, þá
hefðu þeir kannski getab bjargað lífi hans."
Afmælisbarn
dagsins____
Orbtakib
Kofi Tómasar frænda
Fyrsta metsölubókin í Bandaríkj-
unum var bók Harriet Beecher
Stowe „Kofi Tómasar frænda"
sem kom út 1852. Kaflann um
dauða Tómasar skrifabi hún í
einni lotu.
Farbu gætilega næstu vikurnar
því þú gætir orðið fórnarlamb
óprúttinna sölumanna. Eftir þab
er brautin greib og líklegt að þú
fáir ósk þína uppfyllta. Ræktaðu
vináttu við aðra.
Vera laus í rásinni
Merkir ab vera laus fyrir, laus á
kostum. Orbtakiö er kunnugt frá
20. öld. Líkingin er dregin af
gangi hesta, þ.e. því hvort þeir
eru gangvissir eba óstöbugir í
gangi.
Spakmælift
Staðreyndum neitað
Sumum er sérstaklega lagið ab
neita staðreyndum.
(C.T. Prentice)
Fornmaburinn
Skribdal!
Einhver mesti
hvalreki sem á
fjörur fjölmiðla-
manna hefur
rekib kom upp
á yfirborbið
austur í Skrib-
dal á dögunum.
Þvílíkur hval-
reki! Fjölmiblungar hafa ab von-
um veít sér upp úr honum Ævari,
eba þab skilst mér ab menn telji
gripinn heita. Gárungarnir eru
ab sjálfsögbu búnir ab finna nafn
á fornmanninn; Ævar Skribdal
skal kappinn heita!
• Prestavísur
Fyrir skömmu
gaf sr. Sigurður
Gubmundsson,
vígslubiskup, út
Ijóbabók sem
hann nefnir
Prestavísur. Þar
rifjar sr. Sigurb-
ur upp ab á
prestastefnu í Borgarnesi 1987
hafi sr. Geir Waage í Reykholti
flutt erindi og um þab hafi sr.
Hjálmar jónsson og sr. jón Ragn-
arsson ort í sameiningu:
Sté í pontu presturinn
prímitívur og rogginn.
k þaö benti ákvebinn
ab ekki lýgur Mogginn.
Lítinn höfum fengib frib
fabirinn himna besti.
Enginn kemur vörnum vib
vablinum í presti.
• Gaman ab syngja
og klappa
í sömu bók er
ágæt vísa eftir
Sigurb Ingólfs-
son. Formálinn
er sá ab klapp
og glebskapur í
kirkjum fer mis-
vel í fólk og
spunnust um
slíkt allnokkrar deilur í Digranes-
söfnubi:
Gott og blessab er gubsorbib
og gaman ab syngja og klappa
og þó ab sé fremur framorbib
fœturnir áfram stappa.
Kennimenn af kœti þar um vappa.
Boborbin tíu
Og svo að lok-
um einn lauf-
léttur úr skóla-
stofunni:
Kennari við
ónefndan skóla
hafbi lagt ríka
áherslu á þab
vib nemendur
sína ab læra boborbin tíu utan-
bókar. Og þab stób heima; allir
nemendurnir lærbu boborbin tíu
nema einn.
„Siggi minn," sagbi kennarinn
blíbum rómi, „kannt þú ekki eitt-
hvert boborb?"
„Nei," svarabi Siggi.
„Þú hlýtur nú ab kunna eitt bob-
orb," sagbi kennarinn.
„Kannski," svarabi Siggi.
„Viltu ekki fara meb þab?" spurbi
kennarinn.
Þá heyrbist Siggi muldra: „Þú
skalt ekki giftast náunga þínum."
Umsjón: Óskar Þór Halldórsson.