Dagur - 27.09.1995, Blaðsíða 9

Dagur - 27.09.1995, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 27. september 1995 - DAGUR - 9 PAOSKRÁ F/ÖLMIÐLA SJÓNVARPIÐ 17.30 Fréttaskeyti 17.35 Leiðarljós 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Sómi kafteinn 19.00 Matador Danskur framhaldsflokkur sem gerist í Korsbæk, litlum bæ í Dan- mörku og lýsir í gamni og alvöru lífinu þar. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Vikingalottó 20.40 Uppljóstranir 21.35 Frúin fer sína leið (Eine Frau geht ihren Weg) Þýskur myndaflokkur um konu á besta aldri sem tekur við fyrirtæki eigin- manns síns eftir fráfall hans. Aðal- hlutverk: Uschi Glas, Michael Deg- an, Christian Kohlund og Siegfried Lowitz. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. 22.30 Æmar þagna Um þessar mundir er rætt um að fækka þurfi fullorðnu sauðfé á ís- landi um að minnsta kosti 50 þús- und. í sauðfjárræktinni kristaUast eitt mesta þjóðfélagsvandamál ís- lendinga með hræringum sem snerta byggðamynstur, umhverfis- mál og fjárhag þjóðarbúsins. í þættinum eru bændur í öllum landshlutum sóttir heim, mismun- andi aðstæður skoðaðar og spurt um orsakir og afleiðingar. Umsjón- armaður er Ómar Ragnarsson. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Einn-x-tveir í þættinum er fjallað um ensku knattspyrnuna. 00.05 Dagskrárlok STÖÐ2 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstar vonir 17.30 Sesam opnist þú 18.00 Hrói höttur 18.20 Visasport (e) 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 19:19 20.15 Eirikur 20.40 Beverly Hills 90210 21.35 Suður á bóginn 22.25 Tíska 22.50 Kynlífsráðgjafinn (The Good Sex Guide) 23.20 Nóg komið (Falling Down) Mögnuð mynd um ósköp venjulegan Bandaríkjamann sem hefur fengið sig fullsaddan á streitu stórborgarlífsins og gengur af göflunum. Óskarsverðlaunahaf- amir Michael Douglas og Robert Duvall fara með aðalhlutverkin. Leikstjóri er Joel Schumacher. Maltin gefur tvær og hálfa stjömu. 1993. Stranglega bönnuð böm- um. 01.10 Dagskrárlok 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Séra Irma Sjöfn Ósk- arsdóttir flytur. 7.00 Fréttir Morgunþáttur Rásar 1 7.30 Fréttayfirlit 7.45 Náttúrumál Þorvarður Árnason flytur pistil. 8.00 Fréttir 8.20 Menningarmál Steinunn Sigurðardóttir talar. 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egils- stöðum). 9.38 Segðu mér sögu, Ferðin á heimsenda eftir Hallvard Berg. Jón Ólafsson þýddi. Arnhildur Jónsdóttir les (6:9) 9.50 Morgunleikfimi með Halldóm Bjömsdóttur. 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Tónstiginn Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnardóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýs- ingar 13.05 NordSol - Tónbstarkeppni Norðurlanda Kynning á keppendum. 3. þáttur af 5. 13.20 Hádegistónleikar Ensk þjóðlög. 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Sól á svölu vatni eftir Framjoise Sagan. Svala Arnar- dóttir les þýðingu Guðrúnar Guð- mundsdóttur (7:11) 14.30 Tónlist Strengjakvartett í F-dúr eftir Maurice Ravel Alban Berg kvar- tettinn leikur. 15.00 Fréttir 15.03 Blandað geði við Borgfirð- inga 2. þáttur: Fyrstu læknar í Borgar- firði og uppskurðurinn í baðstof- unni. Umsjón: Bragi Þórðarson. 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónlist á síðdegi 16.52 Náttúmmál Þorvarður Ámason flytur pistil. 17.00 Fréttir 17.03 Þjóðarþel - Eyrbyggja saga Þorsteinn frá Hamri les (18:27) 17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1 Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ás- geir Sigurðsson. 18.00 Fréttir 18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1 - heldur áfram. 18.30 Allrahanda Hljómsveitin Hljómar flytja nokkur lög. 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir 19.40 Morgunsaga bamanna endurflutt - Barnalög. 20.00 Þú, dýra list Umsjón: PáU Heiðar Jónsson. 21.00 Svipmynd af Guðmundu EUasdóttur söngkonu Umsjón: Elíabet Indra Ragnars- dóttir. 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir Orð kvöldsins: Guðrún Edda Gunnarsdóttir flytur. 22.30 Hvfldardagur í Portúgal Smásaga eftir Isaac Bashevis Sin- ger. Hjörtur Pálsson les þýðingu sína. 23.00 Túlkun í tónlist Umsjón: Rögnvaldur Sigurjónsson. 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns: Veður- spá ék RÁS2 7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins 8.00 Morgunfréttir -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halló ísland Umsjón: Magnús R. Einarsson. 10.03 LisuhóU Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður 12.20 Hádegisfróttir 12.45 Hvítir máfar Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Ókindin Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 16.00 Fréttir 16.05 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarsálin • Þjóðfundur í beinni útsendingu Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 í sambandi 20.00 Sjónvarpsfréttir 20.30 Úr ýmsum áttum Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir 22.10 Á mörkunum 23.10 VinsældaUsti götunnar 24.00 Fréttir 24.10 Sumartónar 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns: Veðurspá NÆTURÚTVARPIÐ 01.35 Glefsur 02.00 Fréttir 02.04 Blúsþáttur 03.00 „Já, einmitt" 04.00 Næturtónar 04.30 Veðurfregnir - Næturlög. 05.00 Fréttir 05.05 Stund með Gary Moore 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar 06.45 Veðurfregnir Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUT AÚTV ARP ÁRÁS2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00. Þróunarsetrið á Laugalandi: Námskeiðahald hefst á haustdögum - leitað eftir hugmyndum hvernig Þróunarsetrið geti orðið að liði í atvinnusköpun í handverki Takið eftir íþróttafélagið Akur vill minna á minningarkort félagsins. Þau fást á eft- irtöldum stöðum: Bjargi Bugðusíðu 1 Akureyri og versluninni Bókval við Skipagötu Akureyri. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Páls- dóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sig- urðardóttur Langholti 13 (Ramma- gerðinni), í Möppudýrinu Sunnuhlíð og versluninni Bókval.____________ Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blómabúðinni Akri og Bókvali._____ Minningarkort Gigtarfélags íslands fást í Bókabúð Jónasar.____ Samúðar- og heillaóska- kort Gideonfélagsins. Samúðar- og heillaóskakort Gideonfélagsins liggja frammi í flestum kirkjunt landsins, einnig hjá öðrum kristnum söfnuðum. Ágóðinn rennur til kaupa á Biblíum og nýjatestamentum til dreifingar hér- lendis og erlendis. Útbreiðum Guðs heilaga orð._______ Frá Náttúruiækningafélagi Akur- eyrar. Félagar og aðrir velunnarar era vin- samlega minntir á minningarkort fé- lagsins sem fást í Blómabúðinni Akri, Amaro og Bókvali. Minningarspjöld félags aðstandenda Alzheimer-sjúklinga á Akureyri og nágrenni, fást í bókabúð Jónasar, Hafnarstræti, skóverslun Lyngdal, Hafnarstræti, Sjóvá-Almennum trygg- ingum við Ráðhústorg, Dvalarheimil- inu Hlíð og hjá Önnu Báru í bókasafn- inu á Dalvík. Minningarspjöld sambands ís- lenskra kristniboðsfélaga fást hjá Hönnu Stefánsdóttur Víðilundi 24, Guðrúnu Hörgdal, Skarðshh'ð 17 og Pedromyndum Skipagötu 16. Minningarkort Menningarsjóðs kvenna í Hálshreppi, fást í Bókabúð- inni Bókval. Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. Þróunarsetrið á Laugalandi í EyjaQarðarsveit hefur tekið til starfa á nýjan leik eftir sumar- lokun. Starfsemin í vetur verður með svipuðu móti og verið hef- ur. Fyrstu verkefnin á haustdögum verða námskeið. Helga Þórsdóttir kennir á námskeiði í þjóðbúninga- saumi, Kolbrún Bjömsdóttir verð- ur leiðbeinandi á námskeiði í meðferð nytjajurta og Ólafur Egg- ertsson leiðbeinir á útskurðamám- skeiði. Samkvæmt upplýsingum Lydiu A. Helgadóttur hjá Þróunar- setrinu eru fleiri námskeið í undir- búningi. Skráning er hafin í þjóðbún- inganámskeiðið og námskeið í notkun jurta til manneldis og fer skráningin fram hjá Þróunarsetr- inu. Sérstaklega er hvatt til þes að íbúar sveitanna hafi samband og komi á framfæri hugmyndum um verkefni þannig að Þróunarsetrið geti orðið að liði í atvinnusköpun í handverki, sem er meginhlutverk þess. Þróunarsetrið mun standa fyrir faglegum leiðbeiningum fyrir þá sem vantar hana. Mjög góð þátttaka var í nám- skeiðum og öðm starfí Þróunar- setursins síðastliðinn vetur og standa vonir til að svo verði áfram á komandi vetri. Opnunartími Þró- unarsetursins verður milli kl. 13 og 17 frá mánudegi til fimmtu- dags. Vefstofa setursins er opin öllum til afnota og þar er einnig handverksbókasafn þar sem hægt er að finna góðar hugmyndir fyrir handverk og smáiðnað. JOH Heilbrigðisráðuneytið: Fimmtán sækjast eftir ráðuneytis- stjórastöðunni Fimmtán umsækjendur eru um stöðu ráðuneytisstjóra í heil- brigðis- og tryggingaráðuneyt- inu en umsóknarfrestur er lið- inn. Ráðherra mun á naestunni gera tillögu til forseta íslands um hver skuli hljóta stöðuna. Einn umsækjenda óskaði nafn- leyndar en aðrir eru: Anór Péturs- son, Árni Njálsson, Davíð Á. Gunnarsson, Dögg Pálsdóttir, Guðjón Magnússon, Guðmundur Einarsson, Haukur Ingibergsson, Jóhann Einvarðsson, Ragnheiður Haraldsdóttir, Sigríður Snæbjörns- dóttir, Sigríður Snævarr, Skúli Bjarnason, Sólveig Guðmunds- dóttir, Valgerður Gunnarsdóttir. Breyting á húsa- leigu frá 1. október Leiga fyrir íbúðarhúsnæði og at- vinnuhúsnæði, sem samkvæmt samningum fylgir vísitölu hús- næðiskostnaðar eða breytingum meðallauna, sbr. lög nr. 62/1984, hækkar um 1,1% frá og með 1. október 1995. Reiknast þessi hækkun á þá leigu sem er í sept- ember 1995. Leiga helst óbreytt næstu tvo mánuði, þ.e. í nóvem- ber og desember. HVRIMA HR BYGGINGAVERKTAKI . TRÉSMIÐJA Dalsbraut 1 • 600 Akureyri • Sími 461 2603 • Fax 461 2604 SmíÓum fatoskápa, baðinnréttingar, eldhúsinnréttingar og innihurðir Teiknum og gerum föst verðtilboð, þér að kostnaðarlausu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Félagsmálaráðuneytið Auglýsing um próf til réttinda leigumiðlunar Félagsmálaráðuneytið vekur athygli á því að fyrirhug- að er að halda próf til réttinda leigumiðlunar, miðviku- daginn 18. október nk. frá kl. 14.00 til kl. 17.00. Þeir sem hug hafa á að sækja um leyfi til leigumiðlunar eru hvattir til þess að leggja inn umsókn, á eyðublöð- um er liggja frammi í félagsmálaráðuneytinu, fyrir 12. október nk. Prófgjald er 10.000 kr. og leyfisgjald 5.000 kr. Móðir okkar, STEFANÍA STEINDÓRSDÓTTIR, Munkaþverárstræti 1, Akureyri, lést 24. september. Útförin auglýst síðar. Erla, Ásta, Marta, Alda og Þórdís Þórðardætur. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför SNJÓLAUGAR VALDEMARSDÓTTUR. Halldór Gunnlaugsson, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabarn lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 24. september sl. Jarðsungið verður frá Akureyrarkirkju mánudaginn 2. október nk. kl. 13.30. Gunnar Óskarsson, Ellý Guðnadóttir, Hreinn Óskarsson, Sigurjóna Kristinsdóttir, Gíslína M. Óskarsdóttir, Tryggvi Valsteinsson, Agnar B. Óskarsson, Þóra Guðjónsdóttir, Guðmundur K. Óskarsson, Hrafn Óskarsson, Örn Óskarsson, Erla Pálsdóttir og fjölskyldur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.