Dagur - 27.10.1995, Síða 3

Dagur - 27.10.1995, Síða 3
FRETTIR Föstudagur 27. október 1995 - DAGUR - 3 Stjórn veitustofnana Akureyrarbæjar: Tillaga um 3% lækkun gjald- skrár Rafveitu Akureyrar á næsta ári Stjórn veitustofnana Akureyrar- bæjar samþykkti samhljóða á fundi sínum sl. miðvikudag Qár- hags- og framkvæmdaáætlun Rafveitu Akureyrar fyrir næsta ár. f þeirri samþykkt felst meðal annars að orkugjald gjaldskrár Rafveitunnar fyrir almenna Húsnæðisnefnd Akureyrar og Arkitekta- og verkfræðistofa Hauks hf. undirrituðu í gær samning um skipulag og hönn- un á 72 félagslegum íbúðum í 18 húsum, sem rísa munu að Snæ- gili 2-36 á Akureyri. Um er að ræða lítil Qöleignahús á tveimur hæðum og eru íjórar íbúðir í hverju húsi. íbúðirnar verða tveggja, þriggja og fjögurra her- bergja og stærð þeirra frá 70 og upp í 105 fermetrar. Byggingarsvæðið Snægil 2-36 er í Giljahverfi III og afmarkast af Merkigili í suðri, Snægili í vestri, leikskólanum Kiðagili í austri og skipulögðu útivistarsvæði í norðri. Það var á síðasta ári sem húsnæð- isnefndin leitaði eftir tillögum frá arkitektum á Akureyri að skipu- lagi svæðisins og húsagerð sem hentaði fyrir byggingu félagslegra íbúða. Skipuð var sérstök dóm- nefnd sem í áttu sæti Gísli Kr. Lórenzson, Guðmundur Ómar Guðmundsson og Baldvin Valdemarsson en með dómnefnd- Sléttbakur flutti björgunar- sveitarmenn vestur Togarinn Sléttbakur EA-304 frá Akureyri var staddur í fyrrinótt í vari vestur á Pat- reksfirði og þegar fréttir bár- ust af snjóflóðinu vestur á Flateyri og hinum hörmulegu afleiðingum þess fór skipið strax til Patreksfjarðar, þar sem 19 björgunarsveitar- menn af suðurijörðum Vest- Qarða voru teknir um borð ásamt þeirra útbúnaði. Þegar var haldið til Flateyr- ar og var togarinn kominn til Flateyrar um klukkan fjögur í gær. Gunnar Jóhannsson skip- stjóri sagði að í upphafi ferðar- innar hafi verið mjög dimmt og allt að 12 vindstig en tekið hafi að lægja eftir hádegið. Gunnar sagði að hluti áhafnar- innar fari til aðstoðar við leit á snjóflóðasvæðinu en óvíst væri hversu lengi skipið verði á Flateyri, það ráðist m.a. af því hvort það sé hagur af því með einhverjum hætti. GG notkun, iðnað og þjónustu lækkar um 3% frá og með næstu áramótum. Áður hafði stjórn veitustofnana samþykkt lækkun á gjaldskrá Hitaveitu Akureyrar um sem næst sömu prósentu- tölu. Þessi samþykkt stjórnar veitustofnana um lækkun gjald- inni störfuðu Guðríður Friðriks- dóttir, forstöðumaður Húsnæðis- skrifstofu Akureyrar, og Árni Ragnarsson, arkitekt. Hönnunarkostnaður á hverja íbúð er um 185 þúsund krónur en gera má ráð fyrir að heildarbygg- ingarkostnaður á öllu svæðinu sé ekki undir 500 milljónum króna en stefnt er að því að ljúka fram- kvæmdum á sex árum. Gísli Lór- enzson, formaður húsnæðisnefnd- ar Akureyrar, sagði við undirskrift hönnunar- og skipulagssamnings- ins að á Akureyri vantaði íbúðir í félagslega kerfinu en nefndin hefði nokkrar íbúðir til ráðstöfun- ar en verð þeirra mætti lækka til að gera þær söluhæfari. I hönnunartillögu Arkitekta- og verkfræðistofu Hauks hf., sem systumar Anna Margrét og Fann- ey Hauksdætur eiga mestan heiður af, segir m.a. að markmið skipu- lagstillögu sé að skapa hlýlegt og mannvænt umhverfi þar sem fjöl- Nærri 200 rafmagnsstaurar, að minnsta kosti, brotnuðu í áhlaupinu sem gekk yfir vestan og norðanvert landið í fyrradag. Milli 40 og 50 rafmagnsstaurar brotnuðu á Norðurlandi vestra og á Norðurlandi eystra brotn- uðu á annað hundrað staurar. Víða er rafmagnslaust, en á mörgum stöðum eru varaafls- stöðvar keyrðar. Vinnuflokkar RARIK unnu í gær af fullum krafti við að koma rafmagni á að nýju og við að kanna hverjar skemmdirnar væru, en víða var það óljóst. Að sögn Tryggva Haraldsson- ar, umdæmisstjóra RARIK á Norðurlandi eystra, fór veituraf- magn af nær allri Norður-Þingeyj- arsýslu, þar sem línan milli Laxár- virkjunar og Kópaskers var slitin. Víða í þéttbýlisstöðum voru dísel- stöðvar þó keyrðar. Björguðu þær þá málum í knappri stöðu. Þá var einnig víða rafmagns- laust í Aðaldal, á Tjömesi, í Eyja- fjarðarsveit og í byggðunum við skrár Rafveitunnar á eftir að hljóta staðfestingu bæjarstjórn- ar. Að sögn Svanbjöms Sigurðs- sonar, rafveitustjóra, hefur gjald- skrá Rafveitu Akureyrar verið óbreytt frá 1. ágúst 1993, en þá var gjaldskráin hækkuð til að skyldur vilji búa. Skipulagið sam- anstendur af smáum húseiningum með tveimur til fjómm íbúðum hver. Húsin em öll tveggja hæða nema tveir „tumar“ sem eru þriggja hæða. Húsin standa þvert utanverðan Eyjafjörð. Þá brotnuðu straurar í línunni um Lágheiði, milli Ólafsfjarðar og Skeiðfoss- virkjunar. Tryggvi Haraldsson sagði ennfremur að viðgerðir tækju þó nokkra daga og allt að viku. Vonir vom þó bundnar við að rafmagn yrði komið á, á einhverjum stöðum, í gærkvöld. Vinnuflokkur frá Egilsstöðum kom til aðstoðar, vegna viðgerða í Norður-Þingeyjarsýslu. Miklar rafmagnstmflanir urðu einnig og staurar brotnuðu á Norðurlandi vestra, hvað mest í Skagafirði og á Tröllaskagasvæð- inu. Víða var rafmagslaust, svo sem í Fljótum og á austanverðum Skaga. Á þéttbýlisstöðum kjör- dæmisins var notast við allt tiltækt varaafl, búist var við því að skammta þyrfti rafmagn á Skaga- strönd og á Siglufirði. Starfs- mönnum RARIK á Norðurlandi vestra komu til aðstoðar félagar þeirra á Suður- og Vesturlandi. Áhersla var lögð á að kanna skemmdimar, en í gær var þó ekki mæta hækkun Landsvirkjunar, en ekki til að mæta öðmm verðlags- hækkunum. Landsvirkjun hækk- aði heildsöluverð á rafmagni 1. janúar 1994 urn 3% en Svanbjöm segir að Rafveita Akureyrar hafi þá ekki hækkað sína gjaldskrá. Hann segir að hækkun til að mæta á aðalvindátt og mynda umgjörð um opið svæði milli húseining- anna sem skapa leiðir til sam- skipta milli íbúa og þar með betra mannlífs en gengur og gerist í hefðbundnum blokkum. GG hægt að segja nákvæmlega hve miklar þær í raun em eða tjónið mikið. Ljóst er þó að tjónið skiptir tugum ef ekki hundmðum millj- óna króna. -sbs. öðrum verðlagshækkunum en gjaldskrárhækkunum hafi ekki orðið hjá Rafveitu Akureyrar síð- an á árinu 1991. Um raunlækkun á raforkuverði hafi því verið að ræða frá þeim tíma um allt að 15%. Svanbjöm bendir á að Raf- veita Akureyrar hafí jafnan verið með eina lægstu gjaldskrá á land- inu, ef ekki þá lægstu. Um þessar mundir muni hún vera sú lægsta. Svanbjöm segir að á undan- fömum ámm hafi farið fram mikil endumýjun og styrking á dreifi- kerfi Rafveitu Akureyrar, sem hafi krafist nrikilla fjárfestinga, en nú sé farið að sjá fyrir endann á því verkefni og útlit fyrir nokkuð jafn- ar og eðlilegar fjárfestingar á komandi árum. Langtímaáætlanir geri því ráð fyrir að rafmagnsverð á Akureyri geti farið lækkandi á næstu árum. Samkvæmt áðumefndri fjár- hags- og framkvæmdaáætlun Raf- veitu Akureyrar verður stærsta framkvæmd veitunnar á næsta ári í aðveitustöð 1 við Þingvalla- stræti, en þar verður komið fyrir nýjum spenni með tilheyrandi fylgihlutum, rofum og öðmm tengibúnaði. Aðrar framkvæmdir verða við aukningu dreifikerfisins, endumýjun dreifistöðva og götu- lýsingar. Á áðumefndum fundi stjómar veitustofnana sl. miðvikudag var samþykkt tillaga um að aðstoða Hita- og vatnsveitu Akureyrar við að lækka gjaldskrá á heitu vatni með því að lækka verulega raf- magnsverð til Hitaveitunnar. Þetta mun þýða um 2ja milljóna króna spamað fyrir Hitaveituna og jafn- mikla tekjulækkun fyrir Rafveit- una á næsta ári. Svanbjöm Sigurðsson, raf- veitustjóri, lét þess getið að 1. ágúst sl. hafi verið undirritaður samningur við Rannsóknarstofnun Háskólans á Akureyri, um aðstoð við að koma á gæðakerfi (gæða- stjómun) hjá Rafveitu Akureyrar. Sjálft verkið hófst, að lokinni und- irbúningsvinnu, um síðustu mán- aðamót og er áætlað að því ljúki í lok maí á næsta ári, þá hefjist reynslutímabil. Samkvæmt lögum um rafmagnsöryggismál er það skylda rafveitna að taka í notkun hluta slíks kerfis, sem er innra ör- yggiseftirlit, eigi síðar en 1. ágúst á næsta ári. Áætlað er að gæða- kerfi Rafveitu Akureyrar verði að fullu komið í notkun í lok næsta árs. óþh TM-hugleiðsla Kynningarfundur á Hótel Hörpu á laugardag. TM-hugleiðsIa hefur sýnt eftirtektarverð- án árangur sem þroskaaðferð og heilsu- bót og er þessi árangur staðfestur af um 350 birtum rannsóknum. TM-hugleiðsla hefur verið tekin í notkun innan fyrirtækja eins og Sony, Mitsubishi, Somitomo og General Motors, - iðkendur fá afslátt af iðgjöldum tryggingarfélaga bæði í Evrópu og Bandaríkjunum og Breska heilbrigðiskerfið er byrjað að borga fyrir námskeið í TM-hugleiðslu gegn framvísun lyfseðils. Kynningarfundur verður haldinn á Hótel Hörpu, Hafnarstræti, laugardaginn 28. okt. kl. 13. Upplýsingar í síma 562 8485 á skrifstofutíma. Maharishi Mahesh Yogi, frumkvöðull TM-hugleiöslu. Skipulag og hönnun hafin að 72 félagslegum íbúöum að Snægili 2-36: Samningar undirritaður við Arkitekta- og verkfræðistofu Hauks hf. Gísli Kr. Lórenzson, formaður húsnæðisnefndar Akureyrar, ásamt hönnuð- unum Fanneyju og Onnu Margréti Hauksdætrum. Mynd: BG Að minnsta kosti 200 rafmagnsstaurar brotnir: Mikið tjón og víða rafmagnslaust

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.