Dagur - 27.10.1995, Qupperneq 13
Föstudagur 27. október 1995 - DAGUR - 13
Tipparar!
Getraunakvöld í Hamri
á föstudagskvöldum
frá kl. 20.00.
Málin rædd og spáð í spilin.
Alltaf heitt á könnunni.
Munið að getraunanúmer
Þórs er 603.
Hamar, félagsheimili Þórs
við Skarðshlíð.
Sími 461 2080.
Samkomur
§H jálpræðishcrinn,
Hvannavöllum 10.
6 Föstud. 27. okt. Flóamark-
aðurkl. 10-17.
Kl. 18. 11 +
Kl. 20. Unglingaklúbbur.
Sunnud. 29. okt. Sunnudagaskóli kl.
13.30.
Kl. 20. Almenn samkoma. Erlingur
Nfelsson talar.
Allir velkomnir.
HVlTASUtmumHJAH ^bbshub
Föstud. 27. okt. kl. 17. Krakkaklúbb-
ur, öll böm velkomin og takið vini
ykkar með.
Kl. 20.30. Bænasamkoma.
Laugard. 28. okt. kl. 20.30. Sam-
koma í umsjá unga fólksins, ræðumað-
ur Jóhannes Hinriksson.
Sunnud. 29. okt. kl. 15.30. Vakn-
ingasamkoma, ræðumaður Jóhann-
es Hinriksson.
Samskot verða tekin til starfsins.
Mikill og fjölbreyttur söngur.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Vonarlínan, sími 462 1210.
Takið eftir
Minningarspjöld Zontaklúbbs Ak-
ureyrar fást í Bókabúð Jónasar, Hafn-
arstræti og Blómabúðinni Akri, Kaup-
angi.
Messur
Akureyrarprestakall.
Sunnudagaskóli í Safnaðar-
heimilinu nk. sunnudag kl.
11.
Öll böm velkomin, munið kirkjubíl-
ana.
Guðsþjónusta kl. 14. Séra Ólafur Jó-
hannsson predikar.
Guðsþjónusta á Hlíð kl. 16.
G.G.
Biblíulestur nk. mánudagskvöld kl.
20.30. __________Akureyrarkirkja.
Glerárkirkja.
Laugardaginn 28. okt.
verður biblíulestur og
bænastund í kirkjunni kl.
13. Þátttakendur fá afhent stuðnings-
efni sér að kostnaðarlausu.
Allir velkomnir.
Sunnudaginn 29. október verður
guðsþjónusta í kirkjunni kl. 11. For-
eldrar em hvattir til að fjölmenna með
bömum sínum.
Guðsþjónusta verður að dvalarheimil-
inu Hlíð kl. 16. sama dag.
Fundur æskulýðsfélagsins verður kl.
18._________________Sóknarprestur.
Laugalandsprestakall.
Messur næstu daga:
Sunnudaginn 29. okt. er sunnudaga-
skóli í Grundarkirkju kl. 11. Sama dag
er Guðsþjónusta í Möðmvallakirkju kl.
13.30.
Sunnudaginn 5. nóv. á allra heilagra-
messu er messa og altarisganga í
Munkaþverárkirkju kl. 21.
Sunnudaginn 12. nóv. er hátíðarguðs-
þjónusta í Grundarkirkju í tilefni af 90
ára afmæli kirkjunnar.
Sr. Bolli Gústavsson vígslubiskup
predikar._________________________
Laufássprestakall.
Kyrrðar- og bænastund í
Grenivíkurkirkju nk. sunnu-
dagskvöld 29. okt. kl. 21.
Sóknarprestur.____________________
Dalvíkurprestakall.
Dalvíkurkirkja.
Bamamessa sunnudaginn 29. október
kl, 11._____________Sóknarprestur.
Húsavíkurkirkja.
Sunnudagaskóli nk. sunnudag kl. 11.
Foreldrar eru hvattir til að mæta með
bömum sínum.
Kyrrðar- og bænastund, sunnudags-
kvöld kl. 21.
Beðið fyrir sjúkum. Fyrirbænaefni ber-
ist sóknarpresti fyrir stundina.
Allir eru velkomnir. Sóknarprestur.
Árnað heilla
70 ára verður á morgun, laugardag-
inn 28. okt. Ólafur Stefánsson, Staf-
holti 3, Akureyri.
I tilefni dagsins ætla Ólafur og eigin-
kona hans Matthea Amþórsdóttir að
taka á móti gestum í sal starfsmanna-
félags KEA í Sunnuhlíð frá kl. 16-19 á
afmælisdaginn.
Þóroddur Sæmundsson, Lyngholti
4, Akureyri, verður níræður 31.
október næstkomandi.
Hann tekur á móti gestum í Húsi aldr-
aðra sunnudaginn 29. október frá kl.
3-6.
Takið eftir
Minningarspjöld Hríseyjarkirkju
fást í Bókabúð Jónasar.
Innilegar þakkir sendum við öllum þeim er sýndu okkur
samúð og hlýhug við andlát og útför,
JÓNS KRISTJÁNSSONAR,
Skútustöðum, Mývatnssveit.
Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks Sjúkrahúss
Húsavíkur.
Aðstandendur.
Ástkær eiginmaður minn,
JÓHANNESJÓSEPSSON,
Rauðumýri 4, Akureyri,
er lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á
Akureyri 8. október, verður jarðsunginn
frá Akureyrarkirkju föstudaginn
27. október kl. 13.30.
Fyrir hönd barna, tengdabarna, barnabarna og barnabarnabarna,
Helga Arnþóra Geirmundsdóttir.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
GÚSTAF KJARTANSSON,
bóndi,
Brimnesi, Árskógsströnd,
verður jarðsunginn frá Stærra-Árskógs-
kirkju mánudaginn 30. október kl. 14.
Karólína Gunnarsdóttir,
börn og fjölskyldur.
ORÐ DAGSINS
462 1840
_____________r
DA6SKRÁ FJÖLMIÐLA
SJÓNVARPIÐ
17.00 Fréttir.
17.05 Leiðarljós. (Guiding Light).
17.50 Táknmólsfréttir.
18.00 Fimm kínverskir bræður. (We All
Have Tales: Five Chinese Brothers).
Bandarísk teiknimynd. Sögumaður: Hall-
mar Sigurðsson.
18.30 Fjör ó fjölbraut. (Heartbreak
High). Ástralskur myndaflokkur sem ger-
ist meðal unglinga í framhaldsskóla.
19.30 Dagsljós.
20.00 Fréttir og veður.
20.40 Dagsljós. Framhald.
21.10 Happ í hendi. Spuminga- og skaf-
miðaleikur með þátttöku gesta í sjón-
varpssal. Þrír keppendur eigast við í
spumingaleik í hverjum þætti og geta
unnið til glæsilegra verðlauna. Þættirnir
em gerðir í samvinnu við Happaþrennu
Háskóla íslands. Umsjónarmaður er
Hemmi Gunn og honum til aðstoðar Unn-
ur Steinsson.
21.50 Stórþjófnaður. (The Big Steal).
Bandarísk bíómynd frá 1949. Rán er
framið í herstöð og í framhaldi af því
verður mikill og flókinn eltingarleikur í
Mexíkó og suðvesturríkjum Bandaríkj-
anna. Leikstjóri er Don Siegel og aðal-
hlutverk leika Robert Mitchum og Jane
Greer. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson.
23.101492 • Landvinningar í Paradis.
(1492 - Conquest of Paradise). Fjölþjóð-
leg bíómynd frá 1992 þar sem segir frá
afrekum Kristófers Kólumbusar. Leik-
stjóri: Ridley Scott. Aðalhlutverk: Gerard
Depardieu, Sigoumey Weaver, Armand
Assante og Frank Langella.
01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
STÖÐ2
15.50 Popp og kók.
16.45 Nágrannar.
17.10 Glæstar vonir.
17.30 Köngulóarmaðurinn.
17.50 Eruð þið myrkfælin?
18.15 NBAtilþrif.
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.1919:19.
20.20 Lois og Clark. (Lois & Clark The
Adventures of Superman).
21.15 Guðfaðirinn m. (The Godfather
m). Þriðja og síðasta þemamynd mánað-
arins um Guðföðurinn. Myndin er nokkm
nýrri en hinar en hefur fengið frábærar
viðtökur enda stendur sama úrvalsliðið
að gerð hennar. Myndin á að gerast
tveimur áratugum eftir að þeirri fyrri lík-
ur eða árið 1979. Nýir tímar em mnnir
upp í heimi mafíunnar og veldi Corlone-
fjölskyldunnar er í hættu. Don Michael
sem varð höfuð fjölskyldunnar í síðustu
mynd er nú orðinn roskinn maður. Hann
streitist við að gera fjárfestingar Corl-
one-veldisins löglegar. En viðleitni hans
getur ekki forðað óhugnanlegum atburð-
um sem em í vændum. A1 Pacino þykir
sýna snilldarleik í hlutverki Don Michael
og aðrir leikarar fara líka á kostum. Malt-
in gefur þrjár stjömur. Aðalhlutverk: A1
Pacino, Diane Keaton, Bridget Fonda ofl.
Leikstjóri: Francis Ford Coppola. 1990.
Stranglega bönnuð börnum.
00.10 Duldar ástríður. (Secret Passions
of Rob). Þegar hallar undan fæti hjá lög-
fræðingnum Robert Clayton yngri snýr
hann heim til Georgiu og gerist umdæm-
issaksóknari. Brátt tekur hann upp fyna
samband við gamla kæmstu sem er því
miður harðgift kona. En eiginmaður
hennar er gmnaður um að hafa myrt
fatafellu og Clayton yngri sækir málið
fyrir ríkið. 1992. Bönnuð börnum. Loka-
sýning.
01.45 Illur grunur. (Honor Thy Mother).
Árið 1988 urðu Von Stein-hjónin fyrir
fólskulegri árás á heimili sínu. Bonnie
komst af nær dauða en lífi en eiginmaður
hennar lést. Gmnur lögreglunnar beind-
ist fljótt að syni húsmóðurinnar sem var
á heimavistarskóla og kominn í vafasam-
an félagsskap. Aðalhlutverk: Sharon
Gless, Brian Wimmer og Billy McNa-
mara. 1992. Bönnuð börnum.
03.15 Dagskrárlok.
RÁS 1
6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Valdi-
mar Hreiðarsson flytur. 7.00 Fréttir.
Morgunþáttur Rásar 1. - Stefanía Val-
geirsdóttir. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Tíðindi
úr menningarlífinu. 8.00 Fréttir. „Á ní-
unda tímanum", Rás 1, Rás 2 og. Frétta-
stofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30
Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgun-
þáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir.
9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns
Ragnars Stefánssonar. 9.50 Morgunleik-
fimi. með Halldóm Bjömsdóttur. 10.00
Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagna-
Guðfaðirinn III
Stöð 2 sýnir í kvöld kl. 21.15
þriðju og síðustu mynd um Guð-
föðurinn, Godfather IH. Þessi
mynd er gerð nokkru síðar en
hinar tvær eða árið 1990 en hlaut
frábæiar viðtökur eins og þær
fyrri. A1 Pacino er hér í hlutverki
Dons Michaels, guðföður Corle-
one-fjölskyldunnar.
slóð. Frásagnir af atburðum smáum sem
stórum. Gluggað í ritaðar heimildir og
rætt við fólk. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnar-
dóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01
Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá
morgni). 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veð-
urfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um
sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og
auglýsingar. 13.05 Hádegistónleikar For-
leikurinn að Rakaranum í Sevilla. Hljóm-
sveitin Fílharmónía leikur; Carlo Maria
Giulini stjómar. Þættir úr ópemm eftir
Verdi, Rossini og Puccini, útsettir fyrir
sinfóníuhljómsveit af Christopher Palmer
og Andrew Pryce Jackman. St. Martin in
the Fields hljómsveitin leikur; Sir Neville
Mariner stjómar. Kiri te Kanawa syngur
aríu úr ópemnni Carmen eftir Georges
Bizet: Fílharmóníusveit Lundúna leikur;
Sir George Solti stjómar. 14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Óbyggðimar kalla.
eftir Jack London. Þómnn Hjartardóttir
les þýðingu Ólafs. Friðrikssonar. (5:11).
14.30 Hetjuljóð: Sigurðarkviða hin
skamma. Síðari þáttur. Sigfús Bjartmars-
son les. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson.
(Áður á dagskrá í júlí 1994). 15.00 Fréttir.
15.03 Léttskvetta. Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Frétt-
ir. 16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá
Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Endurflutt-
ur að loknum fréttum á miðnætti). 17.00
Fréttir. 17.03 Þjóðarþel - Gylfaginning.
Fyrsti hluti Snorra-Eddu. Steinunn Sig-
urðardóttir les. (12). Rýnt er í textann og
forvitnileg atriði skoðuð. 17.30 Síðdegis-
þáttur Rásar 1. Umsjón: Halldóra Frið-
jónsdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón
Ásgeir Sigurðsson. 18.00 Fréttir. 18.03
Síðdegisþáttur Rásar 1 heldur áfram. -
Frá Alþingi. 18.48 Dánarfregnir og aug-
lýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Aug-
lýsingar og veðurfregnir. 19.40 Bakvið
Gullfoss. Menningarþáttur bamanna í
umsjón Hörpu Amardóttur og Erlings Jó-
hannessonar. 20.15 Hljóðritasafnið Svíta
úr Dimmalimm eftir Atla Heimi Sveins-
son. Guðrún Th. Sigurðardóttir og Þór-
hallur Birgisson syngja með bamakór
undir stjóm Þorgerðar Ingólfsdóttur.
Með þeim leikur Sinfóníuhljómsveit ís-
lands sem höfundurinn, Atli Heimir
Sveinsson, stjómar. Lagasyrpa eftir Emil
Thoroddsen úr sjónleiknum Pilti og
stúlku. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur;
Páll P. Pálsson stjórnar. Lög úr Skugga-
Sveini og Nýársnóttinni. Sigurveig
Hjaltested, Sigríður Ella Magnúsdóttir og
fleiri flytja. 20.40 Blandað geði við Borg-
firðinga: Ekkjan og yfirvaldið. Umsjón:
Bragi Þórðarson. (Áður á dagskrá sl. mið-
vikudag). 21.20 Heimur harmóníkunnar.
Umsjón: Reynir Jónasson. (Áður á dag-
skrá sl. laugardag). 22.00 Fréttir. 22.10
Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Guðmundur
Ingi Leifsson flytur. 22.20 Tónlist á síð-
kvöldi Haustspil eftir Leif Þórarinsson.
Poemi eftir Hafliða Hallgrímsson. Adagio
eftir Mgnús Blöndal Jóhannsson. Sinfón-
íuhljómsveit íslands leikur, einleikari á
fiölu er Sigrún Eðvaldsdóttir, Petri Sakari
stjómar. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónas-
Dagsljós
Dagsljós er sent út í Ríkissjón-
varpinu alla virka daga, frá
mánudegi til föstudags. Þáttur*
inn byrjar kl. 19.30 og er sendur
út til kl. 20 þegar kvöldfréttir
sjónvarpsins hefjast. Að þeim
loknum tekur Dagsljósfólk síðan
upp þráðinn og heldur áfram til
kl. 21. Umsjónarmenn eru Sig-
urður Valgeirsson, Áslaug Dóra
Eyjólfsdóttir, Svanhildur Kon-
ráðsdóttir, Logi Bergmann Eiðs-
son og Þorfinnur Ómarsson.
ar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm
fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kol-
brúnar Eddudóttur. (Endurtekinn þáttur
frá síðdegi). 01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns. Veðurspá.
RÁS2
6.00 Fréttii. 6.05 Morgunútvarpiö. -
Magnús R. Einarsson leikur músík fyrir
alla. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir.
Morgunútvarpiö. - Leifur Hauksson og
Magnús R. Einarsson. 7.30 Fréttayfirlit.
8.00 Fréttir. „Á níunda timanum" með
Rás 1 og Fréttastofu. Útvarps: 8.10 Hér
og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35
Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Lísu-
hóll. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20
Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Um-
sjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03
Ókindin. 15.15 Barflugan sem var á bam-
um kvöldið. áður mætir og segir frá. Um-
sjón: Ævar Öm Jósepsson. 16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis rekja
stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. -
Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur. -
Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni út-
sendingu. Siminn er 568 60 90.19.00
Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurflutt-
ar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00
Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt. Um-
sjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir.
22.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni
Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10
Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már
Henningsson. 01.00 Næturtónar á sam-
tengdum rásum til morguns: Veðurspá.
NÆTURUTVARPIÐ. Næturtónar á sam-
tengdum rásum til morguns: 02.00 Frétt-
ir. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og
fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2. Útvarp
Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.
Útvaip Austurlands kl. 8.10-8.30 og kl.
18.35-19.00. Svæðisútvaip Vestfjarða kl.
18.35-19.00.