Dagur - 28.10.1995, Page 17
Laugardagur 28. október 1995 - DAGUR - 17
Varahlutir - Felgur
Flytjum inn felgur undir flesta jap-
anska bíla, tilvaliö fyrir snjódekkin.
Einnig varahlutir í:
Range Rover ’78-’82, LandCruiser
’88, Rocky ’87, Trooper ’83- ’87,
Pajero '84, L200 ’82, Sport '80-
'88, Fox ’86, Subaru ’81-’87, Justy
’85, Colt/Lancer ’81-’90, Tredia
’82-'87, Mazda 323 ’81-’89,
Mazda 626 ’80-’88, Corolla ’80-
'89, Camry '84, Tercel '83-’87, To-
uring '89, Sunny '83-’92, Charade
’83-'92, Coure '87, Swift '88, Civic
'87-'89, CRX ’89, Prelude ’86, Vol-
vo 244 '78-’83, Peugeot 205 ’85-
’88, BX '87, Monza '87, Kadett
’87, Escort ’84-'87, Orion ’88, Si-
erra ’83-’85, Fiesta ’86, E 10 '86,
Blaizers S 10 '85, Benz 280e '79,
190e ’83, Samara ’88, Space Wag-
on '88 og margt fleira.
Opið frá kl. 09-19 og 10-17 á laug-
ardögum.
Visa/Euro.
Partasalan,
Austurhlíö, Akureyri,
sími 462 65 12, fax 461 2040.
Þjónusta
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niöur
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasími 462 7078 og 853 9710.
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
- Daglegar ræstingar.
- Hreingerningar.
- Gluggaþvottur.
- Teppahreinsun.
- Sumarafleysingar.
Securitas.
- Bónleysing.
- Bónun.
- „High speed”
- Skrifstofutækjaþrif.
- Rimlagardínur.
‘ bónun.
Opið allan sólarhringinn s: 462 6261.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsiö,
Tryggvabraut 22,
sími 462 5055.
Bólstrun §§
Húsgagnabólstrun.
Bílaklæöningar.
Efnissala.
Látið fagmann vinna verkið.
Bólstrun Einars Guöbjartssonar,
Reykjarsíða 22, sími 462 5553.
Bólstrun og viögerðir.
Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali.
Vönduð vinna.
Visa raðgreiðslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
sími 462 1768. ___
Klæöi og geri viö húsgögn fyrir
heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og
báta.
Áklæði, leðurlíki og önnur efni til
bólstrunar T úrvali. Góðir greiðslu-
skilmálar.
Vísaraðgreiðslur.
Fagmaöur vinnur verkið.
Leitið upplýsinga.
Bólstrun B.S.
Geislagötu 1. Akureyri.
Sími 462 5322,
fax 461 2475.
Dráttarvélar
Bíla- og búvélasalan,
530 Hvammstanga,
sími 451 2617 og 854 0969.
Viö erum miðsvæöis!
Dráttarvélar á söluskrá: Case 385
2x4 '86, Case 4230 4x4 ’95, Case
485 2x4 '87, Case 595 IHL 2x4
'91, Case 685 2x4 '89, Case 795
XL 2x4 '92, Case 585 IHL 2x4 '89,
Case 595 IHL 2x4 '92, Case 685
XL 2x4 ’90, Case 795 XL 2x4 ’90,
Case 795 XLA 4x4 ’91, Case 885
XLA 4x4 '89, Case 895 XLA 4x4
'92,
Fiat 6090 4x4 ’87, Fiat 8090 4x4
'88, Fiat 8090 4x4 ’91, Fiat 8290
4x4 '94,
Ford 3000 ’66, Ford 4610 2x4 '82,
Ford 5610 4x4 '86, Ford 6810 4x4
'86,
M.F. 3070 Turbo 4x4 ’85, M.F.
350 2x4 '87, M.F. 355 2x4 ’88,
M.F. 375 4x4 ’93, M.F. 390 4x4
’91, M.F. 399 4x4 '92, Steyr 8090
4x4 '86, Steyr 8090 4x4 '88,
Ursus 1014 4x4 ’90, Ursus 1014
4x4 '80,
Zetor 7745 4x4 ’90, Zetor 7245
4x4 '87, Zetor 7245 4x4 '88, Zetor
7745 T 4x4 '91, Zetor 7245 4x4
'90, Valmet 665 4x4 '95.
Nýjar dráttarvélar, oft á tilboös-
verði.
Einnig leitum við tilboða fyrir menn
á nýjum vélum. Heyvinnuvélar og
alls konar landbúnaðartæki, notuð
og ný. Jeppar, pick-upar og alls kon-
ar bflar, notaðir og nýjir.
Bíla- og búvélasalan,
530 Hvammstanga,
sím| 451 2617 og 854 0969.
Ertu að breyta
eldhúsinu?
Eða einhverju öðru?
Annast allar viðgerðir,
smáar sem stórar.
Öll rafmagnsþjónusta og
rafmagnsteikningar.
Sími
461 1090
Innréttingar
Framleiðum
Eldhúsinnréttingar.
Baðinnréttingar.
Fataskápa.
Gerum föst verðtilboð.
Greiðsluskilmálar.
Dalsbraut 1 • 600 Akureyri
Sími 461 1188 Fax 461 1189
Hestar-Hesthús
Til sölu þrír til sex básar.
Á sama stað þæg hross til sölu.
Uppl. T sTma 462 2742, Valur Ás-
mundsson. __________ __________
Til sölu 8-10 hesta hús í Breiðholts-
hverfi, nýlega innréttað.
Hlaða, hnakkageymsla, kaffistofa
og gott gerði.
Tilboð óskast T húsið.
Nánari upplýsingar gefa Þorbergur í
síma 452 4991 og FrTmann í vinnu-
síma 462 4222 og heimasíma 462
1830.
Gisting
Ert þú á leiö til Akureyrar?
Vantar þig góðan stað til aö dvelja
á?
Sumarhúsin við Fögruvtk eru 4 km
noröan Akureyrar. Þau eru vel búin
og notaleg.
Við verðum með sérstakt kynningar-
verð í haust og vetur.
Sílastaðir, símar 462 1924, SoffTa
og 462 7924 Kristín.
SÁÁ
Mánudaginn 30. október nk. flytur
Guöbjörn Björnsson læknir fyrir-
lestur sem hann nefnir: Lögleg
ávanabindandi lyf.
Fyrirlesturinn verður haldinn í hús-
næði Göngudeildar SÁÁ, Glerárgötu
20 og hefst kl. 17.15.
Aðgangseyrir kr. 500,-
Mánudaginn 6. nóv. kl. 17.15 verð-
ur haldinn kynningarfundur á sama
stað um meðferðarstarf SÁÁ. Fund-
urinn er öllum opinn.
Engin aðgangseyrir.
Göngudeild SÁÁ,
Glerárgötu 20, Akureyri,
sími 462 7611.
Fundir
□ HULD 599510307 VI 2.
Messur
Laufássprcstakall.
Kyrrðar- og bænastund í
Grenivíkurkirkju nk.
sunnudagskvöld 29. októ-
ber kl. 21.00.
Sóknarprestur._____________________
Akureyrarprestakall.
Sunnudagaskóli í Safn-
aðarheimilinu nk. sunnu-
dagkl. 11.
Öll böm velkomin, munið
kirkjubílana.
Guðsþjónusta kl. 14. Séra Ólafur Jó-
hannsson predikar.
Guðsþjónusta á Hlíð kl. 16.
G.G.
Biblíulestur nk. mánudagskvöld kl.
20.30.____________Akureyrarkirkja.
í Glerárkirkja.
JL Laugardaginn 28. okt.
411 ll\ ver®ur biblíuiestur og
=5i-ll !1U' bænastund í kirkjunni kl.
13. Þátttakendur fá afhent stuðnings-
efni sér að kostnaðarlausu.
Allir velkomnir.
Sunnudaginn 29. október verður
tjölskylduguðsþjónusta í kirkjunni
kl. 11. Foreldrar eru hvattir til að fjöl-
menna með börnum sínum.
Guðsþjónusta verður að dvalarheimil-
inu Hlíð kl. 16. sama dag.
Fundur æskulýðsfélagsins verður kl.
18._____________Sóknarprestur.
Dalvíkurprestakall.
Dalvíkurkirkja.
Barnamessa sunnudaginn 29. október
kl. II.
Sóknarprestur.
Húsavíkurkirkja.
Sunnudagaskóli nk. sunnudag kl. 11.
Foreldrar eru hvattir til að mæta með
börnum sínum.
Kyrrðar- og bænastund, sunnudags-
kvöldkl. 21.
Beðið fyrir sjúkum. Fyrirbænaefni ber-
ist sóknarpresti fyrir stundina.
Allir eru velkontnir.
Sóknarprestur.______________
Stjóm Bandalags kennara á Norðurlandi eystra:
Hefur áhyggjur af
stoðþjónustunni
Stjórn Bandalags kennara á
Norðurlandi eystra hefur
áhyggjur af þeirri stöðu sem upp
er komin vegna yfirfærslu stoð-
þjónustu grunnskólans frá ríki
til sveitarfélaga 1. ágúst á næsta
ári. Þetta kemur fram í ályktun
stjórnarinnar sem hún sam-
þykkti á fundi sínum 17. októ-
ber sl.
í ályktuninni segir að sam-
kvæmt fyrirmælum menntamála-
ráðherra skuli allri þjónustu
Fræðsluskrifstofunnar vera lokið
fyrir 16. júní á næsta ári. Það þýði
að verulega dragi úr þeirri lág-
marksþjónustu sem veita á grunn-
skólum á Norðurlandi eystra
skólaárið 1995-1996 eða núna
strax um áramótin 1995-1996.
„Stjóm BKNE lýsir allri ábyrgð á
hendur menntamálaráðuneytis og
sveitarfélaga varðandi fram-
kvæmd grunnskólalaga og að
grunnskólum í landinu verði
tryggð ráðgjafar- og sérfræðiþjón-
usta eins og kveðið er á um í
grunnskólalögum frá 1991 og
1995.“
Kjaramálin
Á sama fundi samþykkti stjóm
BKNE að ítreka samþykktir aðal-
fundar Bandalags kennara á Norð-
urlandi eystra um kjaramál og
leggur til að þegar verði mótuð
kröfugerð vegna nýs kjarasamn-
ings við sveitarfélögin komi til
þess flutnings verkefna frá ríki til
sveitarfélaga samkvæmt gmnn-
skólalögum. Stjóm BKNE vill að
lögð verði áhersla á:
- Einföldun þess kjarasamnings
sem kennarafélögin hafa nú
við fjármáiaráðuneytið.
- Verulega hækkun grunn-
launa.
- Lækkun kennsluskyldu.
- Nýja launaflokkaröðun. óþh
Húsavíkurkirkja:
Kyrrðar- og
bænastund á
sunnudagskvold
Kyrrðar- og bænastund verður í
Húsavíkurkirkju nk. sunnudags-
kvöld kl. 21 vegna náttúruhamfar-
anna á Flateyri.
Opið hús
í Hafnarstræti 90,
Akureyri,
í dag, laugardaginn 28. október, kl. 11-12.
Skipst á skoðunum um bæjarmálin og fleira.
Stjórn Framsóknarfélags Akureyrar.
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir og amma,
KRISTÍN HALLDÓRSDÓTTIR,
Dalsgerði 1b, Akureyri
sem lést af slysförum þann 22. október,
verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju
þriðjudaginn 31. október kl. 13.30.
Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir en þeim sem vildu minnast
hennar er bent á Kristnesspítala eða Kvenfélagið Framtíðin.
Sigurður Hólm Gestsson,
Sigríður Margrét Sigurðardóttir, Reynir Björnsson,
Lísa Björk Sigurðardóttir, Hermann Björnsson,
Hallfríður Dóra Sigurðardóttir, Jón Þór Árnason
og barnabörn.
Samkomur
SJÓNARHÆÐ
HAFNARSTRÆTI 63
Sunnud. 29. okt. Sunnudagaskóli í
Lundarskóla kl. 13.30.
Jesús sagði: Svo elskaði Guð heiminn,
að hann gaf...
Samkoma á Sjónarhæð kl. 17. Allir
velkomnir!
Mánud. 30. okt. Fundur fyrir 6-12 ára
Ástirninga og aðra krakka. Yngri böm
komi í fylgd fullorðinna.
Samkomur
Hjáipræðisherinn,
Hvannavölluin 10.
1 Sunnud. 29. okt. kl.
13.30. Sunnudagaskóli.
Kl. 20. Almenn samkoma. Erlingur
Níelsson talar.
Mánud. 30. okt. kl. 16. Heimilasam-
band.
Miðvikud. 1. nóv. kl. 17. Krakka-
klúbbur.
Fimmtud. 2. nóv. kl. 20.30. Biblíu-
lestur.
Allir velkomnir!
Móttaka smáauglýssnga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrír útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 fimmtudaga - ÍP 462 4222