Dagur - 31.10.1995, Síða 13
Þriðjudagur 31. október 1995 - DAGUR - 13
Þjónusta Kripalu jóga Fundir
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón t heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasími 462 7078 og 853
9710.
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
- Daglegar ræstingar.
- Hreingerningar.
- Gluggaþvottur.
-Teppahreinsun.
- Sumarafleysingar.
Securitas.
- Bónleysing.
- Bónun.
- „High speed"
- Skrifstofutækjaþrif.
- Rimlagardínur.
‘ bónun.
Opið allan sólarhringinn s: 462 6261.
Hreinsió sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið,
Tryggvabraut 22, sími 462 5055.
Gæludýr
Hjá okkur fáið þið allt fyrir gælu-
dýrin!
Fóður, búr, leikföng, vítamín og ótal
margt sem of langt væri að telja
upp.
Páfagaukar, hamstrar, finkur, dísar-
gaukar og fleiri tegundir.
Hestasport,
Kaupangi v/Mýrarveg,
sími 4611064.
Flísar
Veggflísar - Gólfflísar.
Nýjar gerðir.
Gott verð.
Teppahúsið,
Tryggvabraut 22, sími 462 5055.
Bækur
100 kr„ 200 kr.
Ljóðabækur, barnabækur, spennu-
sögur, ævisögur, ástarsögur, gaml-
ar sögur og þjóðlegur fróðleikur.
Fjölbreytt úrval af bókum.
Fróði,
fornbókabúð,
Listaglli,
sími 462 6345.
Opið frá kl. 14-18.
Leikfimi líkama, hugar og sálar.
Byrjendanámskeið er að hefjast.
Framhaldsflokkur í gangi.
Nánari upplýsingar í síma
462 1312.
Árný Runólfsdóttir,
jógakennari.
Ýmislegt
Víngerðarefni:
Vermouth, rauðvín, hvítvín, kirsu-
berjavín, Móselvín, Rínarvín, sherry,
rósavín.
Bjórgerðarefni:
Þýsk, dönsk, ensk.
Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alko-
hólmælar, sykurmælar, líkjörar, filt-
er, kol, kísill, felliefni, suðusteinar
o. fl.
Sendum í póstkröfu.
Hólabúðin hf„
Skipagötu 4,
sími 4611861.
Reykjarpípur
Pípusköfur.
Pípustandar.
Pípufilter.
Kveikjarar fyrir pípur.
Reykjarpípur, glæsilegt úrval.
Vorum að fá ódýrar, danskar pípur.
Sendum í eftirkröfu.
Hólabúðin,
Skipagötu 4,
sími 4611861.
LCGSTCINflR
Groníl s/f
Umboðsaðili:
TRÉSMIÐJAN EINVAL
Óseyri4 603Akureyri Sími:461 1730
I.O.O.F. 15 = 17710318/f = Sp.
Takið eftir
Frá Sálarrannsóknafé-
iaginu á Akureyri.
Opið hús verður í húsi fé-
lagsins að Strandgötu 37b,
miðvikudaginn 1. nóvem-
ber kl. 20.30.
Ræðumaður kvöldsins er Guðmundur
Einarsson.
Allir hjartanlega velkomnir.
Stjórnin.
Leiðbeiningastöð
551 2335.
heimiianna, sími
Opið frá kl, 9-17 alla virka daga.____
Áhugahópur um vöxt og þroska
barna hittast alla þriðjudaga milli kl.
14 og 16 í Safnaðarsal Glerárkirkju.
Frá Miðstöð fyrir fólk í atvinnulcit.
Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit hefur
samverustund á Punktinum alla mið-
vikudaga kl. 15. Þar verða prestarnir
til viðtals, veitingar verða á borðum og
dagblöðin liggja frammi.
Fyrsta miðvikudag hvers mánaðar
verður þó áfram opið hús í Safnaðar-
heimili Akureyrarkirkju með dagskrá
sem auglýst verður hverju sinni.
Nánari upplýsingar um starf Mið-
stöðvarinnar gefur umsjónarmaður
Safnaðarheimilisins í síma 462 7700
milli kl. 15 og 17 á þriðjudögum og
föstudögum.
Messur
Glerárkirkja.
Kyrrðarstund verður í
hádeginu á morgun,
miðvikudag, frá kl. 12 til
13.
Orgelleikur, fyrirbæn, sakramenti og
tilbeiðsla.
Léttur málsverður á vægu verði verður
í safnaðarsal kirkjunnar að helgistund
lokinni.
Allir velkomnir.
Sóknarprestur.
ORÐ DAGSINS
462 1840
r
Menntamálaráðuneytið
Styrkur til handritarann-
sókna í Kaupmannahöfn
í framhaldi af lyktum handritamálsins ákváðu dönsk stjórnvöld
að veita íslenskum fræðimanni styrk til handritarannsókna við
Stofnun Árna Magnússonar (Det Arnamagnæanske Institut) í
Kaupmannahöfn. Styrkurinn veitist til allt að tólf mánaða dval-
ar en miðast þó að jafnaði við styttri dvöl. Hann nemur nú um
16.900,- dönskum krónum á mánuði, auk ferðakostnaðar.
Styrkur Árna Magnússonar (Det Arnamagnæanske Legat).
Sjóðurinn Det Arnamagnæanske Legat hefur það verkefni að
veita íslenskum ríkisborgurum styrki til rannsókna í Árnasafni
eða öðrum söfnum í Kaupmannahöfn. Styrkir eru veittir náms-
mönnum og kandítötum, sem hafa sýnt svo mikla þekkingu á
norrænni tungu, sögu eða bókmenntum, að vænta megi að
þeir muni inna af hendi verk í þessum greinum, sem þyki
skara fram úr. Til úthlutunar á næsta ári eru 30.000 danskar
krónur.
Umsóknarfrestur um ofangreinda styrki á árinu 1996 er til
4. desember nk„ en umsóknir ber að stíla til Árnanefndar
(Dena Arnamagnæanske Kommision) í Kaupmannahöfn.
Nánari upplýsingar um styrkina og tilhögun umsókna fást í
menntamálaráðuneytinu, Stofnun Árna Magnússonar á íslandi
og skrifstofu heimspekideildar Háskóla íslands.
Menntamálaráðuneytið,
27. október 1995.
Móðursystir okkar,
MARGRÉT HALLGRÍMSDÓTTIR,
Lundgarði, Akureyri,
lést í Hjúkrunarheimilinu Seli að kvöldi
28. október.
Jarðarförin auglýst síðar.
Hallgrímur Skaptason,
Brynjar Ingi Skaptason.
PAOSKRÁ F/ÖLMIPLA
SJÓNVARPIÐ
13.30 Alþingi. Bein útsending frá
þingfundi.
17.00 Fréttir.
17.05 Leiðarljós. (Guiding Light)
Bandarískur myndaflokkur.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Gulieyjan. (Treasure Island)
Breskur teiknimyndaflokkur byggð-
ur á sígildri sögu eftir Robert Louis
Stevenson. Leikraddir: Ari Matthí-
asson, Linda Gísladóttir og Magnús
Ólafsson.
18.30 Píla. Endursýndur þáttur frá
sunnudegi.
19.00 Allis með „is“. (AUis med
„is") Sænskur myndaflokkur fyrir
börn og unglinga. Leikstjóri er
Christian Wegner og aðalhlutverk
leika Emelie Rosenquist og Tapio
Leopold. Þýðandi: Jóhanna Jó-
hannsdóttir.
19.30 Dagsljós.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagsljós. Framhald.
21.00 Staupasteinn. (Cheers X)
Bandarískur gamanmyndaflokkur.
Aðalhlutverk: Ted Danson og
Kirstie Alley.
21.30 Ó. Þáttur með fjölbreyttu efni
fyrir ungt fólk. Þema vikunnar er
áfengislöggjöfin og miðbæjarvand-
inn í Reykjavík. í kynlifshorninu
verður fjallað um einstaklinginn
sem kynveru, þrjú ungmenni segja
skoðun sína á einhverju sem teng-
ist bíómyndum og auk þess verða
fréttir og aðrir fastir liðir á sínum
stað. Umsjónarmenn eru Dóra
Takefusa og Markús Þór Andrés-
son, Ásdís Ólsen er ritstjóri og
Steinþór Birgisson sér um dagskrár-
gerð.
21.55 Derrick. Þýskur sakamála-
flokkur um Derrick, rannsóknarlög-
reglumann í Miinchen, og ævintýri
hans. Aðalhlutverk: Horst Tappert.
Þýðandi: Veturliði Guðnason.
23.00 Ellefufréttir og dagskrár-
lok.
STÖÐ2
16.45 Nágrannar.
17.10 Glæstar vonir.
17.30 Maja býfluga.
17.55 Lási lögga (e).
18.20 Stormsveipur.
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.1919:19.
20.15 Eirikur.
20.40 Visa-sport.
21.10 Handlaginn heimilisfaðir.
21.35 Læknalíf. (Peak Practice).
22.25 New York löggur. (N.Y.P.D
Blue).
23.15 Cooperstown. (Coo-
perstown). Hafnaboltastjarnan
Harry Willette er sestur í helgan
stein en gerir sér von um að verða
valinn í heiðursfylkingu hafnabolt-
ans í Cooperstown. Náinn vinur
hans er loks heiðraður en deyr áður
en hann fréttir það og þá er Harry
nóg þoðið. Hann ákveður að mót-
mæla kröftuglega og heldur til Coo-
perstown í óvenjulegum félags-
skap.
00.45 Dagskrárlok.
RÁS1
6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra
Valdimar Hreiðarsson flytur. 7.00
Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. -
Stefanía Valgeirsdóttir. 7.30 Frétta-
yfirlit. 7.31 Tíðindi úr menningarlíf-
inu. 7.50 Daglegt mál. 8.00 Fréttir.
„Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2
og Fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér og
nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pólitíski
pistillinn. 8.35 Morgunþáttur Rásar
1 heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03
Laufskálinn. Afþreying í tali og tón-
um. Umsjón: Erna Indriðadóttir.
9.38 Segðu mér sögu, Skóladagar.
eftir Stefán Jónsson. Símon Jón Jó-
hannsson les. (6:22). (Endurflutt kl.
Handlaginn heimilis
faðir
Stöð 2 sýnir í kvöld kl.
21.10 þátt í hinni vin-
sælu syrpu um hinn
handlagna heimilisföð-
ur (Home Improve-
ment). Þetta er einkar
vinsæl þáttaröð og er
þetta 20. þátturinn af
25.
19.40 í kvöld). 9.50 Morgunleikfimi.
með Halldóru Björnsdóttur. 10.00
Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15
Tónstiginn. Umsjón: Ingveldur G.
Ólafsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03
Byggðalínan. Landsútvarp svæðis-
stöðva. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Endurtekið úr Hér
og nú frá morgni). 12.20 Hádegis-
fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50
Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegs-
mál. 12.57 Dánarfregnir og auglýs-
ingar. 13.05 Hádegistónleikar. 14.00
Fréttir. 14.03 Útvarpssagan,
Óbyggðimar kalla. eftir Jack Lond-
on. Þómnn Hjartardóttir les þýð-
ingu Ólafs Friðrikssonar. (7:11).
14.30 Pálína með prikið. Þáttur
Önnu Pálínu Árnadóttur. (Endur-
flutt nk. föstudagskvöld). 15.00
Fréttir. 15.03 Út um græna gmndu.
Þáttur um náttúruna, umhverfið og
ferðamál. 15.53 Dagbók. 16.00
Fréttir. 16.05 Tónlist á síðdegi. Tón-
list eftir Franz Liszt. 16.52 Daglegt
mál. Baldur Sigurðsson flytur þátt-
inn. (Endurflutt úr Morgunþætti).
17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel- Gylf-
aginning. Fyrsti hluti Snorra-Eddu.
Steinunn Sigurðardóttir les (14).
Rýnt er í textann og forvitnileg at-
riði skoðuð. 17.30 Síðdegisþáttur
Rásar 1. Umsjón: Halldóra Friðjóns-
dóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón
Ásgeir Sigurðsson. 18.00 Fréttir.
18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1. -
heldur áfram. 18.48 Dánarfregnir og
auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Morgunsaga bamanna endur-
flutt. - Barnalög. 20.00 Þú, dýra list.
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Áður
á dagskrá sl. sunnudag). 21.00
Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.10 Veð-
urfregnir. Orð kvöldsins: Guðmund-
ur Ingi Leifsson flytur. 22:20 Tónlist
á síðkvöldi. Flautukonsert í D-dúr
eftir Luigi Boccherini Pemsina.
23.10 Þjóðlífsmyndir: Sveitin og dýr-
in. Minningar úr sveitinni. Umsjón:
Ragnheiður Davíðsdóttir. 24.00
Fréttir. 00.10 Tónstiginn. Umsjón:
Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Endurtek-
inn þáttur frá morgni). 01.00 Nætur-
útvarp á samtengdum rásum til
morguns. Veðurspá.
Út
RÁS2
6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. -
Derrick mætir til leiks
Þá er gamall vinur á
skjánum, hinn þýski lög-
reglumaður Derrick,
mættur aftur á skjáinn.
Sj ónvarpsáhorfendur
hafa horft á Derrick á
föstudagskvöldum, en
nú verður hann á þriðju-
dagskvöldum. Sýnd
verður næstu vikur 16
þátta syrpa með Derrick
og er sá fyrsti í kvöld kl.
21.55.
Magnús R. Einarsson leikur músík
fyrir alla. 6.45 Veðurfregnir. 7.00
Fréttir. Morgunútvarpið. - Leifur
Hauksson og Magnús R. Einarsson.
7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. „Á ní-
unda timanum" með Rás 1 og
Fréttastofu Útvarps: 8.10 Hér og
nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pólitíski
pistillinn. 8.35 Morgunútvarpið
heldur áfram. 9.03 Lísuhóll. 12.00
Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádeg-
isfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón:
Gestur Einar Jónasson. 14.03
Ókindin- sérlega ókindarleg í garð
hlustenda á þriðjudögum. Umsjón:
Ævar Öm Jósepsson. 16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp
og fréttir. Starfsmenn dægurmála-
útvarpsins og fréttaritarar heima og
eriendis rekja stór og smá mál
dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá
heldur áfram. - Ekki fréttir: Haukur
Hauksson flytur. - Pistill Helga Pét-
urssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóð-
arsálin - Þjóðfundur í beinni útsend-
ingu. Síminn er 568 60 90.19.00
Kvöldfiéttir. 19.30 Ekki fréttir end-
urfluttar. 19.32 Milli steins og
sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Ljúfir kvöldtónar. 22.00 Frétt-
ir. 22.10 Kynjakenndir. Sími 568-
6090. Umsjón: Óttar Guðmundsson.
24.00 Fréttir. 24.10 Ljúfir næturtón-
ar. 01.00 Næturtónar á samtengd-
um rásum til morguns: Veðurspá.
NÆTURÚTVARPIÐ. Næturtónar á
samtengdum rásum til morguns:
02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregnir.
05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð
og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og
fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum. 06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2.
Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00.