Dagur - 16.12.1995, Blaðsíða 3
FRETTIR
Laugardagur 16. desember 1995 - DAGUR - 3
Ólafsfjörður:
Hallarekstur ógnar
Hraðfrystihúsinu
Mikil óvissa er með
áframhaldandi rekstur Hrað-
Jólaleikur Radíónausts
og Dags:
Vinnings-
hafarí
þriðja hluta
Dregið var í gær í þriðja
hluta jólaleiks Radíónausts
og Dags. Tveir vinningshafar
voru dregnir út og verður
það gert í hverri getraun, en
þær verða alls fimm. í verð-
laun eru úrvals Coby vasa-
diskó frá Radíónausti, sem
send verða vinningshöfum.
I þriðja hluta voru dregin út
nöfn Fanneyjar og Odds P.
Laxdal, Seljahlíð le, Akureyri
og Guðbjargar Sigurðardóttur,
Kjalarsíðu 16 b, Akureyri.
Nægjanlegt var að svara ann-
arri af tveimur spumingum
rétt. Spurt var um hvaða matur
er borðaður á Þorláksmessu og
svarið var að sjálfsögðu skata.
Seinni spumingin var hvað
síðustu vikumar fyrir jól eru
kallaðar og svarið er aðventa.
Vinningshöfunum er óskað
til hamingu og þeir eiga nú í
vændum óvænta jólagjöf sem
verður send þeim. JÓH
frystihúss Ólafsfjarðar hf., sam-
kvæmt frétt í vikublaðinu Múla í
Ólafsfirði sl. fímmtudag.
í blaðinu kemur fram að fyrstu
tíu mánuði ársins hafi orðið mikið
tap á rekstrinum, en ekki hafi
neinar tölur verið gefnar upp í því
sambandi. Haft er eftir Karli Guð-
mundssyni, framkvæmdastjóra
Hraðfrystihússins, að framtíð þess
sé í óvissu vegna þessarar erfiðu
stöðu, sem hafi verið vaxandi á ár-
inu.
Helsta skýringin á miklum
taprekstri er m.a. verðlækkun á
ýsuafurðum, gengislækkun dollars
um 10-15% og fleira.
Orðrétt er haft eftir Karli Guð-
mundssyni í Múla: „Reksturinn
var eiginlega á núllinu í fyrra en
nú keyrir um þverbak og tapið er
allt of mikið. Svona taprekstur
gengur einfaldlega ekki til lengd-
ar.“ óþh
Klappakrakkar kaupa jólatré
Krakkarnir á lcikskólanum Klöppum á Akureyri brugðu sér í bæinn í vik-
unni og keyptu jólatré fyrir Icikskólann sinn. Rétt er að vera tímanlega í að
kaupa jólatréð, enda ekki nema ríflega vika til jóla. Jólastemmningin er alls-
ráðandi á leikskólununum þessa dagana og börnin syngja jólalögin.
óþh/Mynd: BG
Breytingar á geðdeild FSA:
Tilraun með
rekstur dagdeildar
Innan tíðar, væntanlega fljót- Sjúkrahúsið á húsnæði það
lega á næsta ári, mun Fjórð- sem langlegudeildin er í núna
ungssjúkrahúsið á Akureyri en Halldór segir ekki liggja fyr-
breyta rekstri geðdeiidar. Þá ir um nýtingu á því en gerði ráð
verður hafinn rekstur dag- fyrir að nóg yrði með það að
deildar við Skólastíg en lang- gera.
legudeild lokað, sem starfrækt Ekki er um það að ræða að
hefur verið við Spítalaveg. starfsfólk færist á milli enda um
allt önnur störrf að ræða á dag-
„Við teljum að við getum deild, að sögn Halldórs, en
nýtt fjármuni betur með þessu hann sagði einnig unnið að því
móti og þjónað fleirum, reyndar að leysa mál starfsfólks.
á annan hátt. Ég reikna með að „Ókkar mat er að við séum
þetta verði reynt í 1-2 ár a.m.k. að bæta við þjónustuna þó hún
og síðan gerð úttekt á árangrin- sé í öðru formi og mikil þörf sé
um," sagði Halldór Jónsson, fyrir svona dagdeildarrekstur,"
framkvæmdastjóri FSA. sagði Halldór. HA
Jólaverslunarhelgi
Það verður líf og ljör í jólaversl- -
uninni á Norðurlandi um helg-
ina og má fastlega gera ráð fyrir
að þetta sé lang mesta verslun-
arhelgi ársins.
í dag, laugardag, verða verslan-
ir víðast hvar, í það minnsta í um-
dæmi Kaupmannafélags Akureyr-
ar, opnar frá kl. 10 til 22 í kvöld
og á morgun verður einnig opið
frákl. 13 til 17.
Á Sauðárkróki fengust þær
upplýsingar hjá Ómari Braga Stef-
ánssyni, verslunarstjóra í Skag-
firðingabúð, að opið yrði alla
helgina og sagði hann að þetta
myndi vera fyrsta sunnudaga-
opnun Skagfirðingabúðar frá upp-
hafi. Þar verður sem sagt opið á
morgunkl. 13-17. óþh
Munið ódýru
morguntímana
frá kl. 9-14
aðeins kr. 270.
H ZlItXtlY
sími 461 2080
111!
iwMMI
hvað er í gangi mamma?
geturðekki farið í önnur föt?
strákarnir erað koma
og þú eins og unglingur til fara
pl íís men ?!?!