Dagur - 16.12.1995, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - Laugardagur 16. desember 1995
♦ ♦
OkukcnnsU
Kenni á Toyota Corolla
Liftback.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til við
endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson,
ökukennari frá KHÍ
Akurgerði 11 b, Akureyri
Sími 462 5692,
símboði 845 5172,
farsími 855 0599.
Húsnæði í boði
Til leigu 4ra herb. íbúð f Glerár-
hverfl.
Tilboö leggist inn á afgreiöslu Dags
merkt „Knorr".__________________
Tll leigu 3ja herb. íbúö meö hús-
gögnum.
Leigutími frá 1. janúar til 31. maí.
Uppl. í síma 462 7273, Jóhann._
Tvö herbergi til leigu á besta staö
á Brekkunni.
Sérinngangur og snyrting.
Laust nú þegar.
Uppl. í síma 462 6641.__________
Til leigu 4-5 herb. íbúö í þríbýli á
góöum staö í bænum.
Leigist ca. frá áramótum.
Uppl. í síma 462 2901.
Húsnæði óskast
Óska eftlr aö taka á leigu 2ja herb.
íbúö sem fyrst.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitiö, er reyklaus.
Uppl. í síma 467 1030.
SÁÁ
Mánudaginn 18. desember nk. flyt-
ur Þórarinn Tyrfingsson yfirlæknir
SÁÁ fyrirlestur um alsælu, amfeta-
mín og önnur skyld efni. Fyrirlestur-
inn verður haldinn í húsnæöi
Göngudeildar SÁÁ, Glerárgötu 20
og hefst kl. 17.15. Aðgangseyrir kr.
500,-
Göngudeild SÁÁ,
Glerárgötu 20, Akureyri,
síml 462 7611.
Notað innbú
Vantar vörur fyrlr jólin.
Boröstofusett, hornsófa, leöursófa-
sett, svefnsófa (klikk klakk), bóka-
hillur, video, sjónvörp, geislaspil-
ara, græjur, hátalara, ísskápa,
frystikistur, frystiskápa, þvottavélar,
eldavélar, örbylgjuofna, leikjatölvur,
tölvur 386 og 486, og margt, margt
fleira.
Notaö innbú,
Hólabraut 11, Akueyri,
sími 462 3250.
Gleðileg jól og þökkum samstarfið
á árinu sem er aö líða.
GENGIÐ
Gengisskráning nr. 251
15. desember1995
Kaup Sala
Dollari 63,7200 67,12000
Sterlingspund 98,08000 103,48000
Kanadadollar 46,02100 49,22100
Dönsk kr. 11,40190 12,04190
Norsk kr. 9,99430 10,59430
Sænsk kr. 9,59800 10,13800
Finnskt mark 14,62640 15,48640
Franskur franki 12,82220 13,58220
Belg. franki 2,13510 2,28510
Svissneskur franki 54,66590 57,70590
Hollenskt gyllini 39,43440 41,73440
Þýskt mark 44,25270 46,59270
ítölsk Ifra 0,03966 0,04226
Austurr. sch. 6,26520 6,64520
Þort. escudo 0,41970 0,44670
Spá. peseti 0,51700 0,55100
Japanskt yen 0,61987 0,66397
Irskt pund 100,90500 107,10500
Leiguskipti
Akureyri-Reykjavik
Bjóðum stórt (5-6 herbergja) raðhús
f Reykjavík f leiguskiptum fyrir hús-
næði á Akureyri.
Leiguskiptin gætu fariö fram um
mánaöamótin janúar/febrúar 1996
og staöiö f eitt til tvö ár.
Áhugasamir leggi inn nafn og sfma-
númer á afgreiöslu Dags, Strand-
götu 31, í umslagi merkt „Húsnæö-
isskipti Akureyrl - Reykjavík" fyrir
18. des.
Sala
Til sölu leöursófasett, 3+1+borö
m/glerplötu.
Einnig sjónvarps- og/eöa hljómflutn-
ingstækjaskápur.
Uppl. í sfma 462 6212.
Bifreiðar
Til sölu MMC Colt árg. ’86.
Skipti möguleg á Honda Prelude
árg. ’83-’85.
Á sama staö óskast „götuhjól”.
Uppl. f síma 452 2691 á kvöldin.
Bækur
Mlkið úrval af ódýrum bókum.
Ævisögur, ástarsögur, spennusög-
ur, þjóðsögur, Ijóðabækur, ætt-
fræöibækur, ritsöfn, tímarit o.m.fl.
Opiö á laugardögum f desember.
Fróði - fornbókabúð,
Kaupvangsstræti 19, Akureyri,
sími 462 6345.
iA.lrEl Eilnft, ,nnlnl
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
Qjafalmrt
í leiktímið
er jráhær
Miöasalan í Leikhúsinu
er opin mónudaga-föstudaga
kl. 14-18.
Greiðslukortaþjónusta.
SÍMI 462 1400
eftir Tennessee Williams
Frumsýning
3ja í jólum:
27. des. kl. 20.30.
2. sýning:
Föstud. 29. des. kl. 20.30.
3. sýning:
Laugard. 30 des. kl. 20.30
SP0RVAGNINN
GIRND
Betri þri£
• Gluggahreinsun.
• Almennar ræstingar.
• Teppahreinsun.
• Dagleg þrif.
• Bónhreinsun & bónhúðun.
• Rimlagardínur, hreinsaðar
með hátíðni.
Betri þrif
Benjamín Friðriksson,
Vestursíða 18, Akureyri,
sími 462 1012.
Tamningar
Tamningar og þjálfun hesta.
Tek að mér hross í tamningu og
þjálfun f vetur.
Er þegar byrjaður með nokkur
hross.
Er félagi í F.T.
Þórarlnn Ingi Pétursson,
Laufási v/Eyjafjörö.
Sími 463 3106.
Búvélar
Viö erum miösvæöis!
Eigum nokkrar nýjar dráttarvélar til
sölu fyrir áramót.
Notaðar vélar sem teknar hafa ver-
iö upp í nýjar á sanngjörnu verði.
Bílar, sýnishorn:
Toyota Doublecap diesel, árg. '90
og '91, Ford Econoline árg. ’89 og
'92, Grand Cherokee árg. ’93.
Jeppar og fólksbílar af ýmsum gerð-
um.
Einnig vörubflar og vinnuvélar.
Vegna mikillar sölu undanfariö vant-
ar allar geröir á söluskrá.
Bíla- og búvélasalan,
Hvammstanga,
sími 451 2617 & 854 0969.
Fatnaður
Max kuldagallar á alla fjölskyld-
una.
Hagstætt verö.
Einnig aðrar gerðir.
Sandfell hf.,
Laufásgötu,
sími 462 6120.
Oplö vlrka daga frá kl. 8-12 og 13-
17.
Gistihúsið
Flókagata nr. 1
gengið inn frá
Snorrabraut
Notaleg gisting á lágu
verði miðsvæðis í
Reykjavík.
Eins til fjögurra manna
herbergi m/handlaug,
ísskáp, síma og
sjónvarpi.
Verið velkomin!
Svanfríður Jónsdóttir
Sími 552-1155 og 552-
4647. Fax 562 0355.
Ecre/trbíc U
S 462 3500
COLDENEYE
Hann er mættur aftur og er enn sem fyrr engum öðrum líkur.
Þekktasti og vinsælasti njósnari heims, í bestu og
stærstu Bond mynd allra tíma.
Gríbarleg átök, glœnýjar brellur, glœsikonur og rússnesk fúlmenni.
Allt eins og þaö á aö vera.
Þú þekkir nafniö, þú þekkir númerib.
Pierce Brosnan er hinn nýi BOND... JAMES BOND
Sýnd samtímis í Borgarbíói, Háskólabíói og Sambíóunum
Laugardagur, sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur:
Kl. 21.00 og 23.10 Goldeneye
hú finnur Bontí uefina
á HeimasíQu Borgarhíós:
http://iceinieh.ismennt.is/l3/borgarliio
ASSASSINS
Nú er hún fallin, önnur
jólasprengja Borgarbíós,
frumsýnd samtímis og
í Sambíóunum. m
Stórstjömurnar Sylvester Stallone og B
Antonio Banderas eru launmorðingjar B
í fremstu röð. Annar vill hætta. Hinn vill B
ólmur á toppinn í hans stað. B
Laugardagur, sunnudagur, B
mánudagur og þriðjudagur: a
Kl. 21.00 Assassins - B.i. 16 ■
NETIÐ
Þú telur eflaust að þú hafir náð tökum á
tölvutækninni! Gettu betur. Sannleikurinn er
sá að tölvutæknin hefur náð tökum á þér.
Sandra Bullock, sem kom, sá og sigraði í
myndunum „Speed" og „While you were
sleeping”, kemst að raun um það í þessari
nýjustu mynd sinni NETIÐ þar sem hún þarf
að berjast fyrir tilvist sinni, ein síns liðs gegn
kerfinu. Það er töggur í Söndru Bullock.
Laugardagur, sunnudagur,
mánudagur og þriðjudagur:
Kl. 23.15 Netið
LEYNIVOPNIÐ
Sunnudagur:
Kl. 3.00 Leynivopnið
Miðaverð kr. 550
HUNDAUF
Sunnudagur:
Kl. 3.00 Hundalíf
Miðaverð kr. 550
Sýningaráaetlun Borgarbíós á Netinu
http://iceweb.ismennt.is/b/borgarbio
Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. dagínn fyrír útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 fimmtudaga- •SQT* 462 4222
P ■ ■ ......... ■ i ■ ii ■ ■■■■■■■■■■■■■■ m ■ ■ ■