Dagur - 30.12.1995, Blaðsíða 20

Dagur - 30.12.1995, Blaðsíða 20
20 - DAGUR - Laugardagur 30. desember 1995 LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Myndasafnið. Sögur bjórapabba. Karólína og vinir hennar. Hvita- bjarnalandið. Ég og Jakob, litla systir min. Bambus- birnimir. 10.45 Hlé. 14.00 Hvfta tjaldið. 14.20 Mótorsport ársins 1995. Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. 14.50 Enska knattspyman. Bein útsending frá leik í úrvalsdeildinni. 17.00 Fótboltasumarið 1995. Arnar Bjömsson rifjar upp eftirminnileg atvik á knattspymuvöllum lands- ins síðastliðið sumar. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Ævintýri Tinna. Sjö kraftmiklar kristalskúl- ur - Fyrri hluti. (Les aventures de Tintin) 18.30 Flauel. í þættinum em sýnd tónlistarmynd- bönd úr ýmsum áttum. 19.00 Strandverðir. (Baywatch V) 20.00 Fréttir 20.30 Veður. 20.35 Lottó. 20.40 Hasar á heimavelli. (Grace under Fire II) Ný syrpa í bandaríska gamanmyndaflokknum um Grace Kelly. 21.05 Ótemjan. (Wild Pony) Kanadísk fjölskyldu- mynd frá 1993 um ungan dreng og hestinn hans. Leikstjóri: Kevin Sullivan. Aðalhlutverk: Marilyn Lightstone og Art Hindle. 22.40 Saga frá Bronx. (A Bronx Tale) Bandarisk bíó- mynd frá 1993. Þetta er þroskasaga drengs sem á sér tvær hetjur, föður sinn og hins vegar hverfisskálkinn sem tekur hann undir verndarvæng sinn. Leikstjóri er Robert DeNiro og hann leikur jafnframt aðalhlut- verk ásamt Chazz Palminteri og Lillo Brancato. 00.35 Útvarpsfréttir i dagskráriok. SUNNUDAGUR 31. DESEMBER GAMLÁRSDA GUR 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. Tuskudúkkurnar. Sunnudagaskólinn. Geisli. Refurinn og kalkúnninn. Dagbókin hans Dodda. 10.35 Morgunbíó. Örkin hans Nóa. (Enchanted Tales: Noah's Ark) Teiknimynd byggð á sögunn: um örkina hans Nóa og syndaflóðið. Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir. 12.00 Hlé. 12.50 Táknmálsfréttir 13.00 Fréttir og veður. 13.25 Jólastundin okkar. Endursýndur þáttur frá jóladegi. 14.25 Veðurorgelið. (Augsburger Puppenkiste: Wetterorgel) Þýsk brúðumynd. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 15.30 Pila. Umsjónarmenn eru Eiríkur Guðmundsson og Þórey Sigþórsdóttir og dagskrárgerð annast Guð- rún Pálsdóttir. 16.00 Bakviðs á HM. Heimsmeistaramótið í hand- knattleik í maí var mesti íþróttaviðburður hér á landi til þessa og þótti framkvæmd mótsins takast vonum framar. í þættinum skoðar Logi Bergmann Eiðsson það sem gerðist, innan vallar jafnt sem utan. 17.00 Áramótasyrpan. í þættinum eru rifjuð upp nokkur eftirminnileg atvik úr íþróttalífinu hér innan lands á árinu sem er senn á enda í bland við óvenju- leg atriði úr Syrpum ársins. Umsjón: Ingólfur Hann- esson. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Þór Pálsson. 17.50 Hlé. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, Daviðs Oddssonar. Textað fyrix heyrnarskerta á síðu 888 í Textavarpi. 20.20 Svipmyndir af innlendum vettvangi. Um- sjón: Kristín Þorsteinsdóttir. Stjórn upptöku: Birna Ósk Björnsdóttir. Textað fyrir heymarskerta á síðu 888 í Textavarpi. 21.10 Svipmyndir af erlendum vettvangi. Umsjón: Fréttamenn erlendra frétta. Stjórn upptöku: Elín Þóra Friðfinnsdóttir. Textað fyrir heyrnarskerta á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 í fjölleikahúsi. 22.35 Áramótaskaup Sjónvarpsins. (Sjá kynningu.) 23.35 Ávarp útvarpsstjóra, Heimis Steinssonar. Á undan ávarpinu leika Júlíana Rún Indriðadóttir pí- anóieikari og Ármann Helgason klarinettuleikari þætti úr tvíleiksverki eftir Þorkel Sigurbjömsson sem byggt er á íslenskum þjóðlögum. Júlíana Rún og Ár- mann unnu til Tónvakaverðlauna Ríkisútvarpsins í ár. Ávarpið er textað fyrir heymarskerta á síðu 888 í Textavarpi. 00.10 Á fleygiferð. (Cannonball Fever) Bandarísk gamanmynd með John Candy í aðalhlutverki. Þýð- andi: Þorsteinn Þórhallsson. 02.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 1. JANÚAR NÝÁRSDAGUR 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Úlfurinn og kið- lingarnir sjö. Pétur kanina og vinir hans. Malli mold- varpa. Lína, Bína og Jeremías. 11.05 Hlé. 13.00 Ávarp forseta íslands, Vigdísar Finnboga- dóttur. Textað fyrir heymarskerta á síðu 888 í Texta- varpi. Að loknu ávarpinu verður ágrip þess flutt á táknmáli. 13.30 Svipmyndir af innlendum og erlendum vettvangi. Endursýnt efni frá gamlárskvöldi. Textað fyrir heyrnarskerta á síðu 888 í Textavarpi. 15.15 Lífsferill glaumgosans. (Rucklarens vág) Uppfærsla sænska sjónvarpsins á ópem eftir Igor Stravinskí við texta eftir W.H. Auden og Chester Kallman. 17.15 Mannkynssagan í myndum. Fyrri hluti. (The History of the Wonderful World) Dönsk teiknimynd þar sem veraldarsagan er skoðuð í nýju ljósi. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Seppi. íslensk barnamynd frá 1992. Lítill hvolp- ur býr með mömmu sinni undir gömlum bát við Reykjavíkurhöfn. Mamma hans er vön að fara að leita að æti handa þeim á hverjum degi en svo gerist það dag einn að hún skilar sér ekki til baka. Seppi litli verð- ur hræddur og fer að leita að henni. Hann lendir í ótal ævintýmm og eignast nýja vini, en skyldi hann finna mömmu sína. Handritið skrifuðu Guðmundur Þórarins- son og Björn Ragnarsson. 18.30 Fjölskyldan á Fiðríldaey. (Butterfly Island) Ástralskur myndaflokkur um ævintýri nokkurra bama í Suðurhöfum. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 19.00 Snæuglan. (Prince of the Arctic) Kanadísk heimildarmynd um snæugluna.20.00 Fréttir. 20.20 Veður. 20.25 í fótspor hugvitsmannsins. Heimildarmynd um ævi og störf Hjartar Thordarsonar hugvitsmanns frá Chicago. Umsjón og dagskrárgerð: Tage Am- mendmp. 21.20 Vesalingamir. (Les miserables) Upptaka frá hátíðarsýningu í Royal Albert Hall í Lundúnum í október síðastliðnum þar sem söngvarar frá ýmsum löndum flytja lög úr söngleiknum. Meðal þeirra sem koma fram er Egill Ólafsson. 23.50 Dagskrárlok. ÞRIÐ JUDAGUR 2. JANÚAR 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðaríjós. (Guiding Light) Bandariskur myndaflokkur. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 17.50 Táknmáisfréttir. 18.00 Kötturinn hans Hinriks. (Henry's Cat) Þýð- andi: Anna Hinriksdóttir. 18.25 Píla. Endursýndur þáttur. 18.50 Bert. Sænskur myndaflokkur gerður eftir víð- frægum bókum Anders Jacobsons og Sörens Olssons sem komið hafa út á íslensku. 19.30 Dagsijós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.40 Dagsljós. 21.00 Frasier. Bandarískur gamanmyndaflokkur um Frasier, sálfræðinginn úr Staupasteini. 21.30 Siberíuhraðlestin. Ný heimildarmynd eftir Steingrím Karlsson þar sem farið er með hinni frægu Síberíuhraðlest frá Moskvu til Peking, litast um á leiðinni og saga lestarinnar rakin. 21.55 Derrick. Þýskur sakamálaflokkur um Derrick, rannsóknarlögreglumann í Múnchen. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 09.00 Með Afa. Afi leikur á alsoddi því í dag ætla Lína langsokkur og herra Níels að koma í heimsókn til hans. Stöð 2 1995. 10.15 Myrkfælnu draugarnir. 10.35 í Barnalandi. 10.50 Ævintýri Mumma. 11.00 Vesalingamir. 11.10 Sögur úr Andabæ. 11.35 Mollý. 12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn. 12.30 Emest bjargar jólunum. (Ernest Saves Christmas) Skemmtileg jólamynd fyrir alla fjölskyld- una um galgopann Emest P. Worrell sem tekur að sér að hjálpa gömlum og lúnum jólasveininum að finna arftaka sinn. 14.00 NBA leikur vikunnar. 15.00 3-Bíó:Aleinn beima. (Home Alone) McCallist- er-hjónin fara í jólafrí til Parísar en í öllum látunum steingleyma þau að taka átta ára son sinn með og skilja hann eftir aleinan heima. En hátíðin verður ein- hver sú fjörugasta í manna minnum þvi niður um skorsteininn koma tveir skúrkar í stað jólasveinsins og Kevin snýst til varnar með eftirminnilegum hætti. Aðalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci, Daniel Stem, Catherine O'Hara og John Candy. 16.40 Andrés önd og Mikki mús. 17.00 Oprah Winfrey. 17.45 Popp og kók. 18.40 NBA -molar. 19.19 19:19. 20.00 Morðgáta. Murder, She Wrote. 20.55 Vinir. (Friends). 21.30 Dave. (Dave) Þriggja stjörnu gamanmynd um rólyndan meðalmann sem er tvífari forsetans. Vegna óvæntra atburða neyðist hann til að verða stað- gengill forsetans i einu og öllu. Forsetafrúin er for- viða yfir þeirri breytingu sem virðist orðin á manni hennar og víst er að Dave á eftir að lenda í miklum ævintýmm í þessu nýja hlutverki sínu. En ekki verða ráðgjafar hans hrifnir þegar í ljós kemui að hann hef- ur meiri áhuga á velferðarmálum en því að halda fjár- lögum í skefjum. Aðalhlutverk: Kevin Kline og Sig- noree Weaver. 23.20 Himinn og jörð. (Heaven and Earth) Úrvals- mynd eftir hinn þekkta leikstjóra Oliver Stone. Þetta er þriðja mynd hans um Vietnamstríðið og afleiðing- ar þess en fyrri myndirnar vom Platoon og Bom on the Fourth of July. Sagan í þessari mynd er sögð frá sjónarhorni asískrar konu. Myndin er gerð eftir sjálf- ævisögum Le Ly Hayslip en þær greina á einstakan hátt frá þvi hvemig striðið hafði áhrif á líf höfundar- ins. Hún kynntist bandarískum hermanni og fluttist með honum til Kaliforníu en þar átti margt eftir að koma henni á óvart. Aðalhlutverk leika Tommy Lee Jones, Hiep Thi Le, Haing S. Ngor (sem hlaut Ósk- arsverðlaun fyrir leik sinn í myndinni The Killing Fi- elds), Joan Chen og Debbie Reynolds. 1993. Strang- lega bönnuð bömum. 01.45 Góð lögga. (One Good Cop) New York löggan Arties Lewis hefur alltaf verið strangheiðarleg lögga en þegar félagi hans er skotinn til bana við skyldu- störfin koma upp erfið, siðferðileg vandamál sem krefjast úrlausnar. Þau hjónin ákveða að taka að sér þrjár munaðarlausar dætur Stevies en hvernig á góð lögga á lúsarlaunum að láta enda ná saman og sjá allt í einu fyrir fimm manna fjölskyldu? Aðalhlutverk: Michael Keaton, Rene Russo og Anthony LaPaglia. Leikstjóri: Heywood Gould. 1991. 03.25 Allar bjargir bannaðar. (Backtrack) Spennu- tryllir með úrvalsleikumm um konu sem verður óvart vitni að tveimur mafíumorðum. Hún leitar til lögregl- unnar en kemst fljótt að raun um að þar er maðkur í mysunni. Kvikmyndahandbók Maltins gefur tvær og hálfa stjörnu. Aðalhlutverk: Jodie Foster, Dean Stockwell, Vincent Price, John Turturro, Fred Ward og Dennis Hopper sem einnig leikstýrir.1989. Stranglega bönnuð bömum. 05.00 Dagskrárlok Stöð 2 gamlársdagur kl. 13.50: Kryddsíld á Stöð 2 - ársuppgjör stjórnmálanna Það er orðinn fastur liður að árið sé gert upp í áramótaþætti fróttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar, Kryddsíld, á gamlársdag. Að þessu sinni ætla þau Helga Guðrún Johnson, Sigmundur Emir Rúnarsson og Þorgeir Ástvalds- son að bjóða góðum gestum til sín á Hótel Borg til að gera upp þjóðmálin og horfa fram á veginn. Verk ríkis- stjórnarinnar verða skoðuð ofan í kjöl- inn og leitað svara við þvi hvað nýja árið ber í skauti sér á póhtíska sviðinu. Forystumenn í íslenskum stjórnmálum ræða málin á léttu nótunum, þiggja veitingar og bera saman bækur sínar. Auk þessa má búast við að óvænta gesti beri að garði og þeir reyni jafnvel að hleypa upp samkvæminu. SUNNUDAGUR 31. DESEMBER GAMLÁRSDAGUR 09.00 Babar og jólasveinninn. 09.25 Benjamin og Ieyndardómur musteriskattar- ins. Ný og skemmtileg teiknimynd um fílinn Benjam- ín og alla vinina hans. 10.10 Himinn og jörð. 10.30 Ævintýrí Mumma. 10.40 Vesalingamir. 10.55 Eðlukrilin. 11.05 Brakúla greifi. 11.30 Rauðu skómir. Falleg teiknimynd sem byggð er á ævintýri H.C. Andersens. 11.55 Tindátinn (e). 12.45 Vetur konungur. 12.55 Listaspegill. (Opening Shot) Hussein Chalay- an er 24 ára tískuhönnuður sem hefur verið tekið opnum örmum af nokkrum helstu fulltrúum breska tískuheimsins. Tilraunir hans með nýstárleg snið og Sjónvarpið gamlársdagur kl. 22.35: Hið ómissandi áramótaskaup Einn er sá dagskrárhður sem enginn sjónvarpsáhorfandi lætur fram hjá sér fara óg reynist yfirleitt drjúgt úmræðu- efni fram eftir nýja árinu, en það er auð- vitað Áramótaskaup Sjónvarpsins. Auðvitað kemur ekki tU greina að segja frá efni skaupsins fyrir fram, en þó var hægt að toga það með töngum út úr aðstandendum skaupsins að þar yrði tæpt á ýmsu sem íslenska þjóðin mátti þola á árinu sem er að Uða. Meira fær enginn að vita... og hana nú. Leikstjóri er Ágúst Guðmundsson og helstu leikendur Bergur Ingólfsson, GísU Rúnar Jónsson, Guðlaug Elísabet Ólafs- dóttir, Halldóra Geirharðsdóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Kjartan Guðjónsson, Magn- ús Ólafsson, Pálmi Gestsson, Steinunn ÓUna Þorsteinsdóttir, ÞórhaUur Sigurðsson og Þröstur Leó Gunnarsson. Upptöku stjórnaði Hákon Már Oddsson. Þátturinn er textaður fyrir heyrnarskerta á síðu 888 í Textavarpi. Stöð 2 gamlársdagur kl. 20.35: Imbakonfekt Stöð 2 sýnir eldfjöruga samantekt úr Imbakassaþáttum Gysbræðra þar sem skrautlegar og eftirminnilegar persón- ur koma mjög við sögu. Fram á sviðið stíga landsþekktir íslendingar, þeirra á meðal eru Saxi læknir, Stefán á Úti- stöðum, Ragnar Reykás og hinar föngulegu systur Gudda og Rudda. Velja þurfti úr mörgum klukkustund- um af gamanefni og kom sú öfunds- verða vinna í hlut Egils Aðalsteinsson- ar. Hann valdi saman óborganleg at- riði sem kitla hláturtaugarnar og rað- aði dísætu konfektinu niður í góðan Imbakassa. Gysbræður eru eftir sem áður Pálmi Gestsson, Sigurður Sigur- jónsson, Þórhallur Sigurðsson og Örn Árnason. efni hafa vakið verðskuldaða athygli. í þessum þætti fylgjumst með með Hussein þegar hann undirbýr sýningu á nýjum tískufatnaði sínum, farið er bak- sviðs og loks sjáum við afraksturinn á sviði. Þess má geta að í þættinum er rætt við Björk Guðmundsdótt- ur um það hvers vegna hún gengur í fötum frá Hus- sein Chalayan. 13.30 Fréttir. 13.50 Kryddsíld. (Sjá kynningu.) 15.00 AUtaf vinir. (Forever Friends) Ljúfsár og gam- ansöm kvikmynd um einstakt vináttusamband tveggja kvenna. Þær hittast fyrst 11 ára og halda svo sambandi gegnum árin með bréfaskriftum. Aðalhlut- verk: Bette Midler og Barbara Hershey. 1988. 17.001 sviðsljósinu. (Entertainment Tonight). 17.45 HLÉ. 20.00 Ávarp forsætisráðherra íslands. 20.35 Imbakonfekt. (Sjá kynningu.) 21.30 Konungleg skemmtun. (The Royal Variety Performance) Margir vinsælustu skemmtikraftar Bretlands koma fram í þessum góðgerðarþætti og að þessu sinni verður hlutur sir Cliffs Richard sérstak- lega stór. Hann var á dögunum aðlaður af Breta- drottningu og af því tilefni reiðir Cliff fram yfirlit yfir 37 ára feril sinn. Meðal annarra sem koma fram í þættinum eru Hale og Pace, Elaine Paige, Jerry Her- man, Brian Conley og John Bennett. Þetta er gaml- ársskemmtun sem áskrifendur Stöðvar 2 láta ekki fram hjá sér fara. 00.00 Núárið erliðið... 00.05 Nýársrokk. 00.30 Strýtukollar. (Siá kynningu). 01.55 Banvænt eðli. (Sjá kynningu) 03.25 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 1. JANÚAR NÝÁRSDAGUR 09.00 Með Afa. 10.15 Snar og Snöggur. 10.40 í blíðu og stríðu. 11.05 Ævintýri Mumma. 11.15 Vesalingamir. 11.30 Borgín min. 11.45 Einu sinni var skógur. Falleg teiknimynd í fullri lengd um dýrin í skóginum sem verða að yfir- gefa heimkynni sín til að bjarga góðri vinkonu úr bráðri hættu. Einkar vönduð mynd með íslensku tali. 13.00 Ávarp Forseta íslands. 13.30 Konuilmur. (Scent of a Woman) Carlie Simms er uppburðarlítill námsmaður sem vantar aura til að komast heim til sín um jólin og tekur því að sér að líta eftir ofurstanum Frank Slade um þakkargjörðar- helgina. En hann hefur ekki grun um hvílíkur líf- snautnamaður Frank er. Myndin færði A1 Pacino langþráð Óskarsverðlaun en í öðrum helstu hlutverk- um eru Chris O'Donnell, James Rebhorn og Gabrielle Stöð 2 á nýársnótt: Gaman- myndin Strýtukoll- ar og Banvænt eðli Það kennir ýmissa grasa í dagskrá Stöðvar 2 á gamlárskvöld og nýárs- nótt. Breski skemmtiþátturinn Kon- ungleg skemmtun er á dagskrá klukk- an 21.30 en þar koma fram margir af vinsælustu skemmtikröftum Breta. Tónlistarmyndbönd verða sýnd um miðnætti en klukkan hálfeitt um nótt- ina frumsýnir Stöð 2 þriggja stjörnu gamanmynd sem ber heitið Strýtukoll- ar, eða Coneheads. Hér segir af ævin- týrum kostulegrar geimverufjölskyldu í Bandaríkjunum. Fjölskyldan tekur sér margt spaugilegt fyrir hendur og af- köst hennar eru með ólíkindum, a.m.k á mælikvarða jarðarbúa. Aðalhlutverk leika Dan Akroyd og Jane Curtin. Rétt fyrir klukkan tvö verður síðan endur- sýnd gamanmyndin Banvænt eðli, eða Fatal Instinct, en í henni er gert stólpagrín að spennumyndum á borð við Basic Instinct og Fatal Attraction.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.