Dagur - 30.12.1995, Blaðsíða 21

Dagur - 30.12.1995, Blaðsíða 21
Laugardagur 30. desember 1995 - DAGUR - 21 Sjónvarpið laugardagur kl. 21.05: Ótemjan Kanadíska fjölskyldumyndin Ótemjan eöa The Wild Pony er ævintýri úr af- skekktri sveit og segir frá fjölskyldu sem er sundruð vegna illdeilna og leit- ar hvað hún getur að einhverju sem gæti sameinað hana á ný. Kristófer er tólf ára og honum er í nöp við stjúp- föður sinn sem hefur tekið við hlut- verki húsbóndans á heimilinu af hon- um. Kristófer leitar útrásar fyrir tilfinn- ingar sínar og fær augastað á ótömd- um hesti sem maður í dalnum á. Stjúp- faðir Kristófers kaupir hestinn og gef- ur honum þótt móðir hans andmæh því. Hesturinn virðist ætla að sundra fjölskyldunni enn frekar en orðið er, en þar kernur að hann sannar tryggð sína svo ekki verður um villst. Leikstjóri er Kevin Sullivan, maðurinn á bak við þættina Leiðin til Avonlea, og aðal- hlutverk leika Marilyn Lightstone, Art Hindle, Josh Byrne og Kelsey McLeod. Anwar. Leikstjóri er Martin Brest. 1992. Lokasýning. 16.00 Elskan ég stækkaði barnið. (Honey, I Blew Up the Kid) Adam litli verður fyrir þeirri undarlegu reynslu að stækka margfalt hvenær sem hann kemst í samband við rafmagn. Þannig er ástandið orðið eftir að faðir hans hefur klúðrað enn einni uppfinning- unni, geisla sem hefur þau áhrif á mólikúl að þau margfaldast að stærð. Disney mynd frá árinu 1992. 17.30 Strákapör. (The Sandlot) Skemmtileg og hug- ljúf gamanmynd sem gerist árið 1962. Hér segir af strákahóp sem spilar hafnarbolta allt sumarið og hvernig þeir taka nýjum strák sem ekkert vit hefur á íþróttinni. Strákarnir lenda í ýmsum ævintýrum og gera skemmtilegar uppgötvanir. Aðalhlutverk: Tom Guiry, Mike Vitar, Patrick Renna og James Earl Jones. Leikstjóri: David Mickey Evans. 1993. 19.19 19:19. 19.50 Listaspegill. (Opening Shot) í þessum þætti verður fjallað um Ástrík hinn knáa sem hefur barist gegn innrás Rómverja í Gallíu síðan 1959. Teikni- myndasögumar um þennan bardagafúsa Gallverja og vini hans hafa verið þýddar á 57 tungumál og selst í fleiri en 250 miljón eintökum. Listaspegill sýn- ir okkur myndir frá sérstakri Ástríks-ráðstefnu sem haldin var í Lundúnum, við förum á heimaslóðir hans í Frakklandi og sjáum höfundinn, Albert Uderzo, við teikniborðið. 20.20 Beethoven annar. (Sjá kynningu.) 21.50 Listi Schindlers. (Sjá kynningu.) Stranglega bönnuð bömum. 01.00 Sliver. (Sliver) Hörkuspennandi, erótískur sál- artryllir með einni helstu kynbombu síðari ára. Shar- on Stone leikur Carly Norris, unga konu sem er leit- andi í lífinu eftir erfiðan hjónaskilnað. Hún leigir íbúð í glæsilegu fjölbýlishúsi á Manhattan en kemst að því að þar hafa dularfull banaslys átt sér stað. Meðal nágranna Carly eru Zeke Hawkins, forríkur pipar- sveinn, og Jack Landsford, glæpasagnahöfundur sem hefur ómældan áhuga á þvi sem gerst hefur í byggingunni. Aðalhlutverk: Sharon Stone, William Baldwin og Tom Berenger. Leikstjóri: Phillip Noyce. 1993. Lokasýning. Stranglega bönnuð böraum. 02.45 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Ævintýri Mumma. 17.40 Vesalingamir. Stöð 2 nýárs- dagur kl. 19.Í Teikni- mynda- flokkur um Ástrí og Beethoven annar Tveir dagskrárliðir sem sýndir verða snemma á nýárskvöld á Stöð 2 eru fyr- ir alla fjölskylduna. Klukkan 19.50 sýn- ir stöðin þátt úr myndaflokknum Lista- spegli, eða Opening Shot. í þessum þætti er fjallað um hina vinsælu teikni- myndapersónu Ástrik sem hefur barist gegn innrás Rómverja í Gallíu í teikni- myndasögum allt frá árinu 1959. Myndasögurnar hafa verið þýddar á tæplega 60 tungumál og selst í yfir 250 milljónum eintaka. í þættinum verður m.a. fylgst með störfum höf- undarins, Alberts Uderzo, við teikni- borðið. Gamanmyndin Beethoven ann- ar, eða Beethoven s 2 nd er síðan á dagskrá klukkan 20.20. Þetta er önnur myndin um hinn spaugilega og stríðna Sankti Bernharðshund, Beethoven, og samskipti hans við Newton- fjölskyld- una. Aðalhlutverk leika Charles Grod- in og Bonnie Hunt. Nýárskvöldsmynd Stöðvar 2: Listi Schindlers Sjaldan hefur kvikmynd vakið jafn- mikla athygli og fengið jafnmikið lof og þegar mynd Stevens Spielberg, Listi Schindlers kom fyrir almennings- sjónir. Hlaut hún frábæra dóma, geysi- lega mikla aðsókn og sjö Óskarsverð- laun, m.a. sem besta mynd ársins 1993. Aðalpersónan, Óskar Schindler, var mikill afreksmaður en fullur mót- sagna. Hann var fæddur sölumaður og kom sér í mjúkinn hjá nasistum til að afla sér sambanda og græða peninga. Hann tók yfir gljámunaverksmiðju sem nasistar höfðu gert upptæka í Kraká og hagnaðist gífurlega á mútum, svartamarkaðsbraski og vinnu ólaun- aðra gyðinga. En smám saman varð Schindler ljóst hvaða hrikalegu atburð- ir áttu sér stað allt í kringum hann. Þegar helförin mikla breiddist út um Evrópu var þessi mikli eiginhags- munaseggur skyndilega tilbúinn að fórna auðæfum sínum til að bjarga lífi þeirra 1100 gyðinga sem áttu athvarf í verksmiðju hans. Aðalhlutverk leika Liam Neeson, Ben Kingsley og Ralph Fiennes. 17.55 Himinn og jörð. 18.20 Andrés önd og Mikki mús. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.15 Eirikur. 20.35 Sterkustu menn jarðar. Upptaka frá aflrauna- móti sem fór fram í LaugardalshöU í byrjun desem- ber. Magnús Ver Magnusson atti kappi við jötna á borð við Þjóðverjann Heinz Ollesch og Bretann Gary Taylor. Keppt var í ýmsum frumlegum greinum og áhorfendur skemmtu sér hið besta. Stöð 2 1996. 21.20 Bamfóstran. (The Nanny) 21.45 Sögur úr stórborg. Tales of the City 22.35 New York löggur. (N.Y.P.D. Blue) 23.25 LeikhúsiifJNoises Off) Hópur viðvaninga fer með leiksýningu út um landsbyggðina og klúðrar öllu sem hugsast getur. Æfingarnar hafa gengið illa og allt getur gerst þegar tjaldið er dregið frá. Maltin gefur þessari gamanmynd tvær og hálfa stjörnu. Að- alhlutverk: Carol Burnett, Michael Caine, Denholm Elliott, Christopher Reeve og John Ritter. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. 1992. 01.05 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Gísli Jónasson flyt- ur. Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónhst. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugar- dagsmorgni heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endur- fluttur nk. þriðjudag kl. 15.03). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Með morgunkaffinu. Bítlalög í ýmsum búningum. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug- ardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Jóladjass. Trió Kristjáns Guð- mundssonar og fiðluleikarinn. Dan Cassidy leika létt lög í útvarpssal. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 14.00 Birgir Andrésson í Feneyjum. Fléttuþáttur eftir Halldóru Friðjónsdóttur. Tæknivinna: Georg Magnús- son. 15.00 Strengir. Af tónlist heima og heiman. Um- sjón: Trausti Þór Sverrisson. 16.00 Fréttir. 16.08 Tón- listarhljóðrit Ríkisútvarpsins. Kristján Jóhannsson syngur óperuaríur með Sinfóníuhljómsveit íslands á Listahátíð 1994 Rico Saccani stjómar. 17.00 Endur- flutt jólaleikrit Útvarpsleikhússins, Árið Lasertis, eft- ir Gunter Eich. Þýðendur: Bríet Héðinsdóttir og Þor- steinn Þorsteinsson. Leikstjóri: Briet Héðinsdóttir. Leikendur: Þórhallur Sigurðsson, Erlingur Gíslason, Björn Ingi Hilmarsson, Gísh Rúnar Jónsson, Dofri Hermannsson, Hinrik Ólafsson, Guðbjörg Thorodd- sen, Margrét Helga Jóhannsdóttirog Pétur Einars- son. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Bein útsending frá Metropo- litan óperunni. Á efnisskrá: Spaðadrottningin eftir Pjotr Tsjaíkofskíj. 23.30 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Einslags stórt hrúgald af grjóti; ljóða- djass eftir Tómas R. Einarsson og fleiri. Fluttur á Listahátíð 1994. Seinni hluti. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. SUNNUDAGUR 31. DESEMBER GAMLÁRSDAGUR 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Dalla Þórðar- dóttir prófastur. á Miklabæ flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 10.00 Frétt- ir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Litið um öxl á ári um- burðarlyndis. Umsjón: Ásgeir Eggertsson. (Endur- flutt nk. miðvikudagskvöld). 11.00 í fjölleikahúsi Mel- vins Tix. Brugðið á leik í Háskólabíói með Sinfóníu- hljómsveit íslands og íslenskum börnum á öllum aldri. Stjórnandi og kynnir er norski tónhstartrúður- inn Melvin Tix. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Menning er stemning. Umsjón: Jómnn Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Afhend- ing styrks úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins. Bein útsending úr Útvarpshúsinu við Efstaleiti. 14.30 Ný- ársnóttin. 15.00 Nýárskveðjur. 16.00 Fréttir. 16.10 Hvað gerðist á árinu?. Fréttamenn Útvarps greina frá atburðum á innlendum og erlendum vettvangi á ár- inu 1995.17.45 HLÉ. 18.00 Messa í Áskirkju. Séra Árni Bergur Sigurbjömsson prédikar. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.05 Þjóðlagakvöld. íslensk þjóðlög í útsetn- ingu Jóns Ásgeirssonar. 20.00 Ávarp forsætisráð- herra, Davíðs Oddssonar. 20.20 Grimudansleikur. Ar- íur úr þekktum óperettum. Jussi Björling, Kathleen Battle, Elizabeth Harwood, Teresa Stratas, Giuseppe Sampieri og fleiri syngja og leika. 21.20 „Ekki á morgun heldur hinn" eða „Hann byrjaði á ýmsu". Hugleiðingar fyrir fólk sem hyggur á áramótaheit. Umsjón: Anton Helgi Jónsson. (Endurflutt á þrett- ánda kl. 14.00). 22.10 Veðurfregnir. 22.20 Vínartón- list. 23.30 Brennið þið vitar. Karlaraddir ópemkórsins og Karlakórinn Fóstbræður syngja með Sinfóníu- hljómsveit íslands, Garðar Cortes stjórnar. 23.35 Kveðja frá Ríkisútvarpinu: Heimir Steinsson útvarps- stjóri flytur. Á undan ávarpi útvarpsstjóra leika Júlí- ana Rún Indriðadóttir, píanóleikari, og Ármann Nýársnótt á Rás 1: „Dansið svein- ar og dansið fljóð" Fimm mínútum eftir miðnætti á gaml- árskvöld hefst nýársdanleikur á Rás 1. þar sem Hermann Ragnar Stefánsson, danskennari, stendur fyrir svellandi fjöri við söng og dans. íslensk og er- lend dans- og dægurlög verða leikin auk vinsælla harmónikulaga. Helgason, klarinettuleikari, þætti úr tvíleiksverki eftir Þorkel Sigurbjörnsson, sem byggt er á íslenskum þjóðlögum. Júlíana Rún og Ármann unnu til Tón- Vaka-verðlauna Rikisútvarpsins í ár. 24.00 Fréttir. 00.05 „Dansið sveinar og dansið fljóð“ - nýársdans- leikur í byrjun árs í umsjá Hermanns Ragnars Stef- ánssonar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. MÁNUDAGUR 1. JANÚAR NÝÁRSDAGUR 9.00 Klukkur landsins. Nýárshringing. Kynnir: Magn- ús Bjarnfreðsson. 9.30 Ljóð dagsins. Upphaf ljóðárs Rásar 1. 9.35 Sinónía nr. 9 eftir Ludvig van Beetho- ven. Gewandhaushljómsveitin í Leipzig. Útvarpskór- arnir í Leipzig og Berhn, barnakór Fílharmóníunnar í Dresden og ásamt einsöngvurum. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Biskup íslands hena Ólafur Skúlason predikar. 12.10 Dagskrá nýársdags. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir og tónlist. 13.00 Ávarp for- seta íslands frú Vigdísar Finnbogadóttur. 13.25 Ný- ársgleði Útvarpsins. Jónas Jónasson bregður á leik með Skagfirsku söngsveitinni, hagyrðingum og fleir- um. 14.30 Með Nýárskaffinu. Frá tónlistarhátíð franska útvarpsins og Montpellierborgar. 15.00 Ný- ársleikrit Útvarpsleikhússins. Krossgötur eftir Krist- ínu Steinsdóttur. 16.00 Angurværa vina. Paraþon sveitin leikur ragtime lög frá upphafi aldarinnar. 16.30 Réttarhöldin yfir Hallgerði langbrók. Umsjón: Jón Karl Helgason. 17.30 Afmælistónleikar RuRek- djasshátíðarinnar í Hallgrímskirkju. 19.00 Kvöldfrétt- ir. 19.20 Tórúist. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Leiðarljós. Pétur Gunnarsson velur og les kafla úr Bókinni um veginn eftir Lao-Tse. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarps- ins. Frá kammertónleikum í Schwetzingen hátíðinn í þýskalandi í sumar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.20 Tikk-takk,tikk-tak, tikk-tak: hvað er timinn? Umsjónarmaður er Jökuh Jakobsson. (Áður á dag- skrá 1970). 23.00 Balletttónhst eftir Pjotr Tsjaíkov- skíj. 24.00 Fréttir. 00.10 Kvöldlokka. 1.00 Næturút- varp á samtengdum rásum. ÞRIÐ JUDAGUR 2. JANÚAR 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgun- þáttur rásar 1. 7.30 Fréttayfirht. 7.50 Daglegt mál. 8.00 Fréttir. Á níunda tímanum. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirht. 8.31 Póhtíski pistilhnn. 8.35 Morgun- þáttur rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljóð dagsins. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskáhnn. Umsjón Guðrún Jónsdóttir. 9.50 Segðu mér sögu, Danni heimsmeistari. Árni Árnason byrjar lestur þýðingar sinnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. Umsjón: Ing- veldur G. Ólafsdóttir, 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðahn- an. 12.00 Fréttayfirht á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og jarðarfarir. 13.05 Hádegisleik- rit Útvarpsleikhússins. 13.20 Hádegistónleikar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Hroki og hleypidómar. SUja Aðalsteinsdóttir hefur lestur þýðingar sinnar. 14.30 Pálína með prikið. 15.00 Fréttir. 15.03 Út um græna grundu. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.03 Tónhst á síðdegi. 16.52 Daglegt mál. 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel - Sagnfræði miðalda. 17.30 Á vængj- um söngsins. 18.00 Fréttir. 18.03 Síðdegisþáttur rás- ar 1.18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöl- fréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. 20.00 Sögusinfón- ían eftir Jón Leifs. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.10 Orð kvöldsins. 22.30 Þjóðarþel - endurflutt frá því fyrr um daginn. 23.10 Þjóðlífsmyndir. 24.00 Frétt- ir. 0.10 Tónstiginn. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum. 00.10 Kvöldlokka. 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum. LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 8.15 Bakvið Gullfoss. Menningarþáttur bamanna. Umsjón: Harpa Amar- dóttir og Erling Jóhannesson. (Endurflutt af Rás 1). 9.03 Laugardagslíf. 11.00-11.30 Ekki fréttaauki á laugardegi. Ekki fréttir rifjaðar upp og nýjum bætt við. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 12.20 Hádegis- fréttir. 13.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser. 14.00 Heimsendir. Umsjón: Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson. 16.00 Fréttir. 16.05 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 17.05 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Ekkifréttaauki frá morgni endurtekinn. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsælda- hsti götunnar. Umsjón: Ólafur Páh Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvakt Rásar 2. - heldur áfram. 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. NÆT- URÚTVARPIÐ. Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: 02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. SUNNUDAGUR 31. DESEMBER GAMLÁRSDAGUR 08.00 Fréttir. Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Tón- hstarkrossgátan. Umsjón: Jón Gröndal. 10.00 Fréttir. Tónhstarkrossgátan heldur áfram. 11.00 Úrval dæg- urmálaútvarps. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á síðustu stundu (Sjá kynningu) 16.00 Fréttir. 16.10 Ekki- fréttaanáh ársins sem er að líða. 17.00 Tengja. Um- sjón: Kristján Sigurjónsson. 19.00 Fréttir. 19.05 Stíg- um fastar á fjöl - áramótatónhst. 22.00 Áramótavakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 03.00 Næturtónar til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ. Nætur- tónar á samtengdum rásum th morguns. Veðurspá. Gamlársdagur á Hás 2: Maður ársins og landsfeð- urnir Eins og undanfarin ár velja hlustendur Rásar 2 mann ársins í beinni útsend- ingu á gamlaársdag. í þættinum Á síð- ustu stundu sem hefst kl. 13.00 og stendur til kl. 16.00. Auk þess verða landsfeðurnir í beinni útsendingu auk annarra landsmanna sem gerðu árið eftirminnilegt. Trió Tómasar R. Einars- sonar og Ólafía Hrönn Jónsdóttir skemmta með söng og hljóðfæraslætti en að þessu sinni verður áramótaþátt- urinn sendur út frá veitingastaðnum Astró. MÁNUDAGUR 1. JANÚAR NÝÁRSDAGUR 8.00 Morguntónar. 10.00 Hvað boðar blessuð nýárs- sól? 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Ávarp forseta íslands frú Vigdísar Finnbogadóttur. 13.20 Þjóðlegur fróð- leikur. Tríó Guðmundar Ingólfssonar. 14.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Ami Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. 15.00 Úrval dægurmálaútvaipsins. 16.00 Árið í héraði. Svipmyndir úr þættinum „Helgi í héraði" frá sl. sumri. Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálms- son. 17.00 Fréttaannáh frá fréttastofu Útvarps. 19.00 Kvöldfréttir. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.20 Vinsælda- listi götunnar. 22.00 Fréttir. 22.10 Frá Hróarskelduhá- tíðinni. Umsjón: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Söngleikir í New York. Umsjón: Ámi Blandon. 24.00 Fréttir. ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.30 Fréttayfirht. 8.00 Fréttir. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Póhtíski pistillinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Lísuhóh. 10.00 Fréttir. 10.40 íþróttadehd- in. 11.15 Hljómplötukynningar. 12.00 Fréttayfirht og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir mávar. 14.00 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir - dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurteknar. 19.32 MUh steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Ljúfir kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Kynjakenndir. Umsjón: Óttar Guðmundsson. 24.00 Fréttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.