Dagur - 30.12.1995, Blaðsíða 23

Dagur - 30.12.1995, Blaðsíða 23
Laugardagur 30. desember 1995 - DAGUR - 23 Háaloftsálstigar Vantar stiga upp á háaloftið? Háaloftsálstigar úr áli til sölu - 2 gerö- ir: Verð kr. 12.000,- / 14.000,- Uppl. r síma 462 5141 og 854 0141. Hermann Björnsson, Bakkahlíð 15. Meindýraeyðing Sveitarfélög - Bændur Sumarbústaðaeigendur Nú fer í hönd sá árstími er mýs ger- ast ágengar viö heyrúllur og sumar- bústaöi og valda miklu tjóni. Við eigum góð og vistvæn efni til eyöingar á músum og rottum. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er ásamt leiðbeiningum. Einnig tökum viö að okkur eyðingu á nagdýrum í sumarbústaðalöndum og aðra alhliða meindýraeyðingu. Meindýravarnir íslands h.f., Brúnagerði 1, 640 Húsavík, símar 853 4104 og 464 1804, fax 464 1244. Innréttingar z,_ 7R 3\ Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. Parket í miklu úrvali. Sýningarsalur er opinn frá kl. 9-18 mánudaga-föstudaga. Dalsbraut 1 • 600 Akureyri Sími 461 1188- Fax 461 1189 Sýslumaðurinn á Húsavík Utgarði 1, 640 Húsavík, sími 464 1300 Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Dregið var í Jóiagetraun Einingarblaðsins þann 28. desember sl. Þátttaka var mjög góð sem fyrr. Eftirtaldir aðilar duttu í lukkupottinn er nöfn þeirra voru dregin úr innsend- um seðlum: 1. vinningur: Marsilína Hermannsdótt- ir, Ásvegi 22, Akureyri. 2. vinningur: Steinmar Heiðar Rögn- varldsson, Lönguhlíð 10, Akureyri. 3. vinningur: Áslaug Helga Guðna- dóttir, Snægili 5-102, Akureyri. Kaþóiska kirkjan, Eyrarlandsvegi 26. Messa laugard. 30. des. kl. 18. Messa sunnud. 31. des. kl. 11. Mánud. 1. jan. kl. 11. Stórmessa Mar- íu guðsmóður. Glerárkirkja. Sunnudagur 31. desem- ber, gamlársdagur. Aftansöngur verður í kirkjunni kl. 18. Prófessor Haraldur Bessason flytur hugleiðingu. Mánudagur 1. janúar, nýársdagur. Hátíðamessa verður í kirkjunni kl. 16. Sóknarprestur. Dalvíkurkirkja. Hátíðarmessa nýársdag kl. 17. Altar- isganga. Séra Pétur Þórarinsson predikar. Sóknarprestur. Laufássprestakaii. Aftansöngur í Grenivíkur- kirkju á gamlársdag kl. 18. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall. Guðsþjónustur um ára- mót: Messað verður að Hlíð, gamiársdag kl. 16. Kór aldraðra syngur undir stjóm Sigríður Schiöth. S.A.J. Aftansöngur verður í Akureyrar- kirkju á gamlárskvöid kl. 18. Þuríð- ur Baldursdóttir syngur einsöng.S.A.J. Hátíðarguðsþjónusta verður í Akur- eyrarkirkju á nýársdag kl. 14. B.S. Hátíðarguðsþjónusta verður á F.S.A kl. 17. B.S. Líkkistur Krossar á leiöi Legsteinar íslensk framleiðsla EINVAL Óseyri 4, Akureyri, sími 461 1730. Heimasímar: Einar Valmundsson 462 3972, Valmundur Einarsson 462 5330. Samkomur Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Laugard. 30. des. kl. 14. ’ Jólafagnaður fyrir böm. Kl. 18. Jólafagnaður fyrir 11+ og unglingaklúbb. Gamlárskvöld kl. 23. Áramótasam- koma. Nýársdag kl. 17. Hátíðarsamkoma. Sérstakir gestir þessa daga em yfirfor- ingjamir Turid og Knut Gamst. Allir eru hjartanlega velkomnir. HVÍTASUtinumKJAti o/shahoshúo Gamlársdagur 31. des. kl. 22. Fjöl- skyldukvöld. Grín, glens og gaman ásamt fæðu fyrir andlega og líkamlega manninn. Nýársd. 1. jan. kl. 15.30. Hátíðarsam- koma. Ræðumaður Rúnar Guðnason. Lofgjörðarhópur Hvítasunnukirkjunn- ar ásamt kór og kvartett syngja. Allir em hjartanlega velkomnir. Mikill og fjölbreyttur söngur. Vonariínan, sími 462 1210. Hvítasunnukirkjan á Akureyri ósk- ar öllum Norðlendingum Guðs blessunar á nýju ári. KFUM & KFUK, Sunnuhlíð. ' Mánudagur 1. janúar, nýársdagur, kl. 20.30. Hátíðarsamkoma, fögnum nýju ári saman. Ræðumaður er Guðmundur Ómar Guðmundsson. Takið eftir Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga._ íþróttafélagið Akur vill minna á minningarkort félagsins. Þau fást á eft- irtöldum stöðum: Bjargi Bugðusíðu 1 Akureyri og versluninni Bókval við Skipagötu Akureyri.________________ Minningarkort Gigtarfélags íslands fást í Bókabúð Jónasar. Betrl þrlf • Gluggahreinsun • Almennar ræstingar • Teppahreinsun • Dagleg þrif • Bónhreinsun & bónhúðun • Rimlagardínur, hreinsaðar með hátíðni Betri þrif Benjamín Friðriksson, Vestursíða 18, Akureyri, sími 462 1012. Sálanrannsáknqfélagið á/cAkureyri T& óskar öllum velunnurumfélagsins Langanesvegur 2, Þórshöfn, þingl. eig. Kaupfélag Langnesinga, gerð- arbeiðendur Landsbanki íslands stofnlánadeild Samvinnufél. og Samvinnulífeyrissjóðurinn, föstu- daginn 5. janúar 1996 kl. 14.00. Sýslumaöurinn á Húsavík, 27. desember 1995. Berglind Svavarsdóttir, ftr. >, gJeðilegA nýám \|y ogfarsaldnr á komandi ári Hiltumsl heil á nýju ári. HVRIMA HR BYGGINGAVERKTAKI . TRÉSMIÐJA Dalsbraut 1 • 600 Akureyri • Sími 461 2603 • Fax 461 2604 Smílum fatoskápo, baðiimréttingar, eldhúsinnréttingar og innihurðir Teiknum og gerum föst verðtilboð, þér að kostnaðarlausu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, PÉTURS HALLGRÍMSSONAR, Aðalstræti 19, Akureyri, fer fram miðvikudaginn 3. janúar kl. 13.30 frá Akureyrarkirkju. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri og Krabbameinsfélagið. Hulda Jónsdóttir, Kristín Pétursdóttir, Broddi Björnsson og dótturbörn. verður jarðsunginn frá Garðskirkju miðvikudaginn 3. janúar kl. 14.00. Húskveðja fer fram í Vogum sama dag kl. 12.30. Kveðjuathöfn verður í Hvammi, heimili aldraðra á Húsavík þriðjudaginn 2. janúar kl. 13.30. Synir, tengdadætur, barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, INGÓLFUR ÁRNASON, Dvalarheimilinu Hlíð, áður til heimilis að Hríseyjargötu 8, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 4. janúar kl. 13.30. Börn og fjölskyldur þeirra. Eiginmaður minn, faðir okkar, fengdafaðir, afi og langafi, ÁRNI BÖÐVARSSON, Skarðshlíð 29 d, Akureyri, sem lést 23. desember verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 5. janúar kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir en þeim er vildu minnast hans er bent á Kristnesspítala. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Hólmfríður Stefánsdóttir, Kristján Árnason, Anna Lillý Daníelsdóttir, Böðvar Árnason, Stefán Árnason, Hólmfríður Davíðsdóttir, Eiínborg Árnadóttir, Þormóður J. Einarsson, Bjarki Árnason, Bergljót Sigurðardóttir, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.