Dagur - 06.01.1996, Side 19

Dagur - 06.01.1996, Side 19
KROSSOATA Laugardagur 6. janúar 1996 - DAGUR - 19 Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 413“. Svanhildur S. Leósdóttir, Ytra-Krossanesi, 603 Akureyri, hlaut verð- launin fyrir helgarkrossgátu nr. 410. Lausnarorðið var hrokkinkollur. Verðlaunin, bókin Ástandið, hefur verið send vinningshafa. Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin Skáldsögur, eftir Steinunni Sigurðardóttur. Útgefandi er Iðunn. SKALD SDGtJR STEINUNN SIGURÐARDÖTTIR IÐUNN o Firna iUikur ',mat ur- rnjtir Tala Katir m rT ijalim pait I rj*k- W w (x P s X Ð tí M 5»«i- l*ja k l L U '0 Ð //U'Wkrn Dryklr- rr 3 '0 I Y. X K) O Hálmi pnnHM, <— R. '0 s Á N) R i UyMr <kra- tv £- s T K TA h VA £ Viia ; t-H.J— t<,iur je w L T W rr h X tYN 'K S s K T 'K í> \A 8 'L.ln.iut p. 0 K TV\| L.jJif D h l b X s K L 'dii/I* 'tv Fedri N l X N Skor- 1&? k L \A U p\ K) Frií e ‘0 í*- þráiur U S \ X * O K OI*us U 'o u i. t 'p T T u. 8 fíui- uja Lit.i w— K T- X. s ii U V. T \A 8 Snáíi K/akí S T «. 'fN il. K u 8 \A Pb Pita i B.lf.r- V.t T N N vo K Vó Y* VN v. '0 t Húiur tUfa\t Á ð. 5, X K ÍN Htiiu iL 8 Helgarkrossgáta nr. 413 Lausnarorðið er ........................... Nafn....................................... Heimilisfang............................... Póstnúmer og staður........................ r Á LÉTTU NÓTUNUM------------------ Sjón og heyrn „Eg hef einstaklega góba sjón og heyrn." „Einmitt þaö? Sérbu hlööuna þarna úti vib sjóndeildarhringinn?" „já, aubvitab." „Sérbu fluguna sem gengur fram og aftur á þakbrúninni?" „Nei, en ég heyri hvernig brakar í þakinu þegar hún stígur á þab." Á áætlun „Skipstjóri, er skipið ekki orðiö degi á eftir áætlun?" „0, vib erum ekkert ab fást um smá- muni. Við erum ánægbir á meban þab sekkur ekki." Ári síbar „Heyröu góöi minn, hvaö á það ab þýöa ab veiba meb veibileyfi síban í fyrra?" „ja, ég er nú bara ab skjóta gæsirnar sem ég missti af þá." y —v Nýárstónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands í Akureyrarkirkju 7. janúar kl. 17. Efnisskrá: Szymon Kuran Elegia Schumann, sellókonsert í a-moll Dvorák, sinfónía nr. 9 „Frá nýja heiminum." Sljórnandi: Guömundur Óli Gunnarsson. Einleikari: Gunnar Kvaran. V s Ósk um viðskiptavinum sem og öðrum gleðilegs nýs árs Þökkum fyrir frábærar viðtökur á árinu sem er liðiS V/ð viljum bjóða alla hjartanlega velkomna til okkar Ef þú klippir út þessa auglýsingu færð þú 500 kr. afslátt af 1 tíma Sjúkranuddstofa Skrifstofustarf Laust er til umsóknar skrifstofustarf við embætti Sýslumannsins á Húsavík. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem ailra fyrst. Upplýsingar um starfið veitir skrifstofustjóri. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu óskast sendar undirrituðum fyrir 16. janú- ar nk. Sýslumaðurinn á Húsavík, Útgarði 1, 640 Húsavík. Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengda-faðir, afi, langafi og langalangafi, GÍSLI M. KRISTINSSON, sem lést að Dvalarheimilinu Hlíð 25. desember sl. verður jarðsunginn frá Ak- ureyrarkirkju þriðjudaginn 9. janúar kl. 13.30. Elínóra Hólm Samúelsdóttir, Hörður Gíslason, Edda Óskarsdóttir, Hailgrímur Gíslason, Halla Svavarsdóttir, Jón Gíslason, Aðalheiður Kristjánsdóttir, Bjarnhéðinn Gíslason, Heiðdís Haraldsdóttir, Aðalheiður Gísladóttir, Haukur Þorsteinsson, barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.