Dagur - 03.02.1996, Blaðsíða 10

Dagur - 03.02.1996, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Laugardagur 3. febrúar 1996 SMÁSAO A ÞaS er skítakuldi. Ljósa- staurarnir móla snjóinn gulan og spegla sig í nólkublettum. Morgunfúlir bílstjórar grafa skjólfanai upp farartæki sín og skafa af rúðun- um. I morgunkyrrðinni heyri ég í einstaka vekjaraklukku þenja sig og ótrúlega sprækum um- sjónarmönnum morgunútvarps- ins bjóða góðan ,dag og hringja eitthvað. A þessu augnabliki er óreiðanlega hundru&um kílóa af morgun- korni sturtað í diúpa diska, þús- undir lítra af karfi svolgraðir að ógleymdum I.D.O. og Gustavs- berg sem hvæsa nú ó öðru hverju baðherbergi og minna hressilega ó hversu ómissandi þeir eru svona i morgunsórið. Eg sýg hressilega upp í nefið en sultardropinn situr sem fast- ast og dillar sér og hlær þegar nasavængirnir mínir frjósa sam- an. Á fótunum hef ég gömlu leikfimiskóna sem bjóða frostið velkomið inn fyrir. Bölvaður asni var ég að lóta mér detta í hug að ólpast þetta ó leikfimiskóm, þetta eru nrein- ustu drópstól í þessari færð; að því kemst éa þegar éa renn stjórnlaust niður eina af aoalum- ferðargötum bæiarins og verð nærri pvi fórnarlamb rymjandi almenningsvagns ó leið að hitta fólk. I símanum í gær spurði ég verkstjórann hvort ég þyrfti að hafa eitthvað með mér minn fyrsta dag í vinnunni. „Taktu bara með þér vitið og eitthvað annað en sparifötin vinurinn, og við skulum sjó hvort ég get notað þig í eitt- hvurt snatt." Eg var að því kominn að spyrja hvort ég ætti að koma með nesti þegar hann rumdi: „Þú færð að éta hérna." Og þarna stendur svo nýi vinnustaðurinn; flóðlýstur ó stöku stað, bórujómsklæddur og reiðubúinn að veita fólki at- vinnu. Mitt fyrsta verk hlýtur að vera að finna einhvern sem vill róðskast með mig. Slíkir menn fyrirfinnast helst í skúrum eða kompum staðsettum þar sem þeir hafa góða yfirsýn yfir sauðahjörðina. Minn tilvonandi verkstjóri hefst við í beingulum skúr með eins mörgum gluagum og óttimar leyfa. Reyndar neyri ég meira í honum heldur en sé. „Lúlli, taktann Sigga með þér ó Dísuna oa reynio að skrapa eitthvað af dekkinu. Eg ætla að reyna að grunna edda í dag." Verkstjórakompan gubbar út úr sér hólfsofandi starfsmönnum í stuttum bunum og að lokum er enainn efíir nema ég standandi meo hendur í vösum og með hor., „Eg ótti vist að byrja í dag, Vignir. Hringdi í gær........" „Jóhó, svo þú ert sonur hans Gústa." Núna býst ég við bunu af klisjum sem fjarskyldir og kunn- ingjar fjölskyldunnar virðast allt- af eiga ó lager, til dæmis: Blessaður, hvernig hefur só gamli það, ég só þig síðast þegar þú varst svona og svona, alaeilis tognað úr þér drengur o.s.frv. En verkstjórinn virðist al- gjörlega ósnortinn þar sem hann rýnir út um glerið og muldrar: „Alltaf verið að senda manni einhverja gemlinga, rétt eins og ég skíti biluðum togur- um." Stekkur síðan út í dyr og orgar: „Steini, heldurðu að þú mötuneytinu og bíða í einni biðu. Sumir líta ó mig eins og eitthvert viðundur, eða þao finnst mér allavega. Eg forðað- ist öll augnsambönd en stari hinsvegar fast ó lappirnar ó mér sem eru helaumar eftir klossa númer fjörtíuogeitt. Skyndilega opnast dyrnar og mannskapurinn flæðir inn með þvílíkum lótum að það hvarflar að mér rétt sem snöggvast að takmarkað sé til af næringu og frumskógarlögmólið sé enn í fullu gilai. Þó mvndast einhvers- konar röð ó endanum, mest fyr- ir tilstuðlan skapstórrar matróðs- konu sem allir virðast bera virð- ingu fyrir. I matinn er soðin ýsa með kartöflum, gullnu smjöri og barnagulrótum. Eg sem aldrei hef verið hrifinn affiski, fæ vatn í munninn. Allt þetta labb ó eftir Steina hefur greinilega tekið ó. Eg fæ mér sæti ó fyrsta stól sem ég sé. Mennirnir líta ó mig þeg- ar ég sest og glotta. Ætli það sé eitthvað framan í mér? Fiskurinn syndir í smjörinu og bíður eftir því að verða étinn, en einhvernveginn finnst mér eins og allir séu að horfa ó mig og matarlystin er öll ó undan- haldi. Allt í einu dettur mér í hua að það sé verið að sprella með mig og éa sé grín dagsins; að stóllinn sé þrífættur eða fisk- urinn sé, bragðbættur með lax- erolíu. Eg lít lúmskt í kringum mig og sé mér til mikillar hrell- ingar að það eru allir að gjóa augunum ó mig. Djö.....! Eg býð þess sem verða vill og sting varlega upp í mig ýsu- stykki sem bragðast mér tií mik- ils léttis, alveg eins og ýsu- stykki. Stóllinn virðist líka sæmi- lega traustur og ekkert vera að gefa sig. Þetta er óbyggilega bara ímyndun í mér af því ég er nýr. „Áreiðanlega," huasa ég og sting upp í mig kartöflu. En um það leyti sem kartafl- an klofnar í tvennt undan jöxl- unum mínum tek ég eftir því að við hliðina ó mér stendur verk- stjórinn oa horfir fast ó mig. Hann heldur ó diski og vatns- glasi og er greinilega að bíða eftir einnverju. Eg reyni að lóta sem ekkert sé og held ófram að borða. En auanaróðið hjó verkstjóranum erþrúgandi, hann er greinilega að reyna að tjó sig ón þess að þurfa að mæla. Eg finn líka að allur matsalurinn bíður spenntur eftir framhaldi. Það sýður areinilega ó verk- stjóranum og það er öldugang- ur í vatnsglasinu hans þegar ég lít upp og tísti: „Get ég?....Vant- ar þig?....Þarftu að?...." „Viltu fara úr sætinu mínu, drenaur," þrumar hann út um annað munnvikið. „Andskotans aræningjar alltaf hreint." Það nvín í nasahórunum hans. Eg veit ekki hvort að matur- inn er öðruvísi ó bragðið í hin- um sætunum, en ég tek sénsinn og færi mig. Það er hólfkæfður hlótur og augngotur ó hverju borði sem ég labba framhjó. Auðvitað er nvergi laust nema hjó Steina, sem kemur mér nú reyndar ekki ó óvart. Um leið og ég sest við hliðina ó faa- manninum Steina, heyri ég ao einhver kallar til verkstjórans: „Hannes, þú verður endilega að fara að merkja stólræfillinn. Þetta er só fjórði í vikunni sem þarf að víkja." Heljarinnar fley liggja hjólparvana upp á landi með gat ó maganum, sum hálfmáluð, önnur ómáluð. Ljósblair íogar pota í stýrishús og kjöl. FYRSTI DAGURINN - eftir Hilmar T. Harðarson á Akureyri megir vera að því að taka Dér pásu frá því að verma á aér rassgatið og koma hérna?" Og Steini kemur, reyndar ekki með hraða Ijóssins og á þessum fimmtíu metra kafla tekst honum að eiga langar samræður við mann með heyrnahlífar og reima báða skóna sína. Hann hefur sérstakt vaggandi göngulag, er í nokk- uð góðum holaum og hefur af- skapleqa þykk gleraugu á nef- inu. Blár vinnugalli hans er áberandi hreinn og má eflaust brúka hann spari. „Steini minn, taktu þennan með þér niður í Júlíus og reynið að hirða eitthvað af draslinu sem þar er, koma því í poka og upp í gám. Og xomdu við á lagernum og finndu eitthvað á lappirnar á drengnum svo ég sendi hann heim með allar tíu." Steini er areinilega maður sem tekur leiðbeinandahlutverk sitt alvarlega. Hann rýnir gegn- um móðuna á gleraugunum sín- um á skóna mína og flissar: „Neiii, þetta gengur ekki, ha, þú verður að fá klossa með stál- tá, ha, þetta gengur ekki, þú verður ao fá klossa með stáltá, ha. Komdu." Svo arkar Steini af stað. Ark- ar er kannski ekki rétta orðið þar sem hann silast áfram og ég á fullt í fangi með að fara ekki fram úr honum. Heljarinnar fley liggia hjálparvana upp á landi með gat á maganum, sum hálfmáluð, önnur ómáluð. Ljós- bláir logar pota í stýrishús og kjöl. „Þetta genqur ekki, haa," tuðar Steini, „þú verður að fá klossa, annars ferðu ekki heim með allar tíu." Steini hrindir óvenju snagg- araleqa upp hurðinni. Það er reinilegt að hér er maður sem efur verk að vinna. „Klossa númer fjörtíuogeitt, Hermann minn. Klossa númer fjörtíuogeitt." Eg sem nota skófatnað núm- er fiörtíuogþrjú reyni að tísta, en nér er qreinilega við fag- mann að fást. Fagmaðurinn Steini ber flötum lófanum í borð- ið oq segir: „Haaaa". Júlíus liggur ryðgaður við bryggju, nálflaslegur eftir margra mánaða streð á sjón- um. Einhver er að breyta hon- um í Heiðrúnu með málningu og pensli svo niðurlæging hans er algjör. „Þetta er bara eitt af því sem þarf að gera," endurtekur Steini. Við bröltum niður í lestina sem er full af spýtnarusli og ein- angrunarplasti. Steini sest á fyrsta fiskikassa sem hann sér. „Pokarnir eru þarna, þetta er bara eitt af því sem þarf að era, haaaa," segir Steini og agræðir á sér afturendanum. Mér er að verða Ijóst að Steini er ekkert óskaplegt aáfu- menni og ekkert sérlega ioinn heldur. Eg tíni í einn fullan ruslapoka og kemur þá í Ijós að þeir eru ekki fleiri til staðar. „Jæja, ,iæja, við verðum að fá fleiri poka, haaaa. Við verð- um að gera það. Komdu." Steini hverfur upp um lúguna og ég elti eins og hlýðinn hund- ur-, I annað skiptið þennan morgun sviptir Steini upp lager- hurðinni. fiann hefur verk að vinna. „Láttu mig hafa svarta rusla- poka, Hermann minn. Svarta ruslapoka, haaaaa." Hermann lagermaður lítur mæðuleqa upp frá því að telja vinnuvettlinga og sýgur úr tönn- unum. „Svo þig vantar poka, Steini minn. Þetta er náttúrlega alveg hábölvað að þurfa gera sér alí- ar þessar aukaferðir eftir svona smotteríi." Svört rúllan hittir borðið með skell og Steini kvittar. Þegar við erum aftur komnir út í frostið segir Steini að það borqi sig ekki að fara að vaða oní lest núna, það fari alveg að koma kaffi. Svo fer Steini, pissar oq þvær sér um hendurnar í hálf- tíma og svo kemur kaffi. Þannig líður tíminn fram að hádegi. Steini hefur ! mörgu að snúast og þó mest í kringum sjálfan sig. Hermann á lagern- um er farinn að horfa á mjg með samúð um eliefuleytið. Eg er qreinilega ekki fyrsta fórnar- lamb Steina. Loksins kemur hádegi og ég veit að það er aott í matinn. Lyktin hefur verið að þvælast fyrir nösunum á mér allan seinnipart morgunsins. Verkamennirnir, stálsmiðirnir og smiðirnir, sitja um dyrnar á

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.