Dagur - 03.02.1996, Blaðsíða 18

Dagur - 03.02.1996, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - Laugardagur 3. febrúar 1996 Sjónvarpið LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. 10.45 Hlé. 13.45 Syrpan. Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. 14.10 Einn-x-tveir. Endursýndur þáttur frá mánudegi. 14.50 Enska knattspyman. Bein útsending frá leik í úrvals- deildinni. Lýsing: Arnar Bjömsson. 16.50 íþrittaþátturinn. í þættinum verður bein útsending frá leik kvennalandsliða íslendinga og Rússa í Evrópumótinu í handbolta. Umsjón: Samúel Öm Erlingsson. 17.50 Táknmálsfréttír. 18.00 Ævintýri Tinna. Vandræði ungfrú Veinólínó-Seinni hluti. (Les aventures de Tintin) Franskur teiknimyndaflokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, og hundinn hans, Tobba, sem rata í æsispennandi ævintýri um víða veröld. Þýðandi: Ólöf Péturs- dóttir. Leikraddir: Felbt Bergsson og Þorsteinn Bachmann. Áð- ur á dagskrá 1993. 18.30 Sterkasti maður heims. Þýðandi er Guðni Kolbeinsson og þulur Ingóifur Hannesson. 19.00 Strandverðir. (Baywatch V) Bandarískur myndaflokkur um ævintýri strandvarða í Kaliforníu. Aðalhlutverk: David Has- selhof, Pamela Anderson, Alexandra Paul, David Charvet, Jer- emy Jackson, Yasmine Bleeth og Jaason Simmons. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lotti. 20.40 Enn ein stððln. Spaugstofumennirnir Karl Ágúst Úlfs- son, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Sigurður Sigurjóns- son og Örn Árnason bregða á leik. Stjórn upptöku: Sigurður Snæberg Jónsson. 21.05 Simpson-fjðlskyldan. (The Simpsons) Ný syrpa í hinum sívinsæla bandaríska teiknimyndaflokki um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og vini þeirra í Springfield. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. 21.35 Mðmmuskipti. (The Mommy Market) Bandarísk gam- anmynd frá 1993 um þrjú börn sem eru orðin leið á mömmu sinni og tekst að láta hana hverfa með sprenghlægilegum af- leiðingum. Leikstjóri: Tia Brelis. Aðalhlutverk: Sissy Spacek og Anna Clumsky. 23.20 Betty. Frönsk spennumynd frá 1992 byggð á sögu eftir Georges Simenon. Leikstjóri er Claude Chabrol og aðalhlut- verk leika Marie Trintignant og Stéphane Audran. Þýðandi: Valfríður Gísladóttir. 01.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. 10.40 Morgunbfó. Jói og sjóræningjarnir. (Jim och piratama Blom) Sænsk barnamynd. 12.10 Hlé. 14.00 fslandsmót i badminton. Bein útsending frá úrslitavið- ureignum í einhUðaleik karla og kvenna. 15.55 Steini og OUi í villta vestrinu. (Laurel and Hardy: Way Out West) Bandarísk gamanmynd með þeim Stan Laurel og OUver Hardy í aðalhlutverkum. Þýðandi: Þorsteinn ÞórhaUs- son. 17.00 Uppfinningamaðurinn. HeimUdarmynd um Eggert V. Briem, flugmann, eðUsfræðmg og uppfmnmgamann eftir JúUus Kemp og Sæmund Norðfjörð. Áður á dagskrá 21. janúar. 17.40 Á Bibliuslóðum. í þessum þáttum, sem eru tólf talsins, er farið ásamt biskupi íslands, herra Ólafi Skúlasyni, á belstu sögustaði BibUunnar í ísrael og sögur og boðskapur hennar rakinn í stórum dráttum. Fimm þættir eru um gamla testa- mentið og sjö um það nýja. Dagskrárgerð önnuðust Jónmund- ur Guðmarsson, Þórður Þórarinsson og Viðar Víkingsson. Framleiðandi er kvikmyndafyrirtækið Veni-Vidi. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Umsjón: Felix Bergsson og Gunnar Helgason. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorstemsson. 18.30 Pfla. Spurninga- og þrautaþáttur fyrir ungu kynslóðina. í Pilu mætast tveir bekkir 11 ára krakka og keppa í ýmsum þrautum og eiga kost á glæsilegum verðlaunum. Umsjón: Ei- ríkur Guðmundsson og Þórey Sigþórsdóttir. Dagskrárgerð: Guðrún Pálsdóttir. 19.00 Geimskipið Voyager. (Star Trek: Voyager) Bandarískur ævintýramyndaflokkur um margvísleg ævintýri sem gerast í fyrstu ferð geimskipsins Voyagers. Aðalhlutverk: Kate Mul- grew, Robert Beltran og Jennifer Lien. Þýðandi: Karl Jósafats- son. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Komlð og danslð. (Kom og dans) Þáttur frá norska sjón- varpinu um starfsemi samtaka áhugafóUts um aUnenna dans- þátttöku á íslandi. Farið er á baU með hljómsveit Geirmundar Valtýssonar og félagar í Þjóðdansafélagi Reykjavikur sýna stutta þjóðdansa. Þýðandi: Matthias Kristiansen. 21.05 Tónsnlllingar. Síðasta von Hándels (Composer’s Speci- al: Hándels Last Chance) Kanadiskur myndaflokkur þar sem nokkur helstu tónskáld sögunnar koma við sögu í sjö sjálf- stæðum þáttum. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 22.00 Helgarsportið. Umsjón: Samúel Öm ErUngsson. 22.30 Kontrapunktur. Danmörk-Svíþjóð. Spurningakeppni Norðurlandaþjóða um sígilda tónhst. Þýðandi: Ýrr Bertelsdótt- ir. (Nordvision-Sænska sjónvarpið). 23.20 Útvarpsfréttir og dagskrárlok. MÁNUDAGUR 5. FEBRÚAR 15.00 Alþlngi. Bem útsendmg frá þmgfundi. 16.35 Helgarsportið. Endursýndur þáttur frá sunnudags- kvöldi. 17.00 Fréttlr. 17.05 Leiðarljós. (Guidrng Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Kðttur i krapinu. (Tom the Naughty Cat) Fræðandi teiknhnyndaflokkur þar sem kötturinn Tumi og Stefán vinur hans huga að ýmsum úrlausnarefnum. Þýðandi: IngóUur Krist- jánsson. LeUiraddir: HaUa Margrét Jóhannesdóttn og HaUdór Björnsson. 18.30 Fjölskyldan á Fiðrildaey. (Butterfly Island) Ástralskur myndaflokkur um ævintýri nokkuna barna í Suðurhöfum. Þýð- andi: Ýrr Bertelsdóttir. 18.55 Sókn i stöðutákn. (Keeping Up Appearances) Ný syrpa úr breskri gamanþáttaröð um raunir hinnar snobbuðu Hyacint- hu Bucket. Aðalhlutverk leikur Patricia Routledge. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagsijós. 21.00 Krókódilaskór. (CrocodUe Shoes) Breskur myndafloklmr um ungan verkamann frá Newcastle sem heldur út í hehn tU að freista gæfunnar sem tónlistaimaður. Aðalhlutverk: JUnmy NaU og James WUby. Þýðandi: Örnólfur Árnason. 21.55 Undir gervitungli. Umræðuþáttur um íslenska menn- ingu á umbrotatímum. Umræðum stýrir IngóUur MargeUsson og aðrir þátttakendur eru Björn Bjarnason menntamálaráð- herra, HjáUnar H. Ragnarsson, forseti Bandalags íslenskra Ustamanna, Magnús E. Kristjánsson, framkvæmdastjóri mark- aðssviðs Stöðvar 2, Sveinbjöm I. Baldvmsson, dagskrárstjóri mnlendrar dagskrárdeUdar hjá Sjónvarpmu og ÞórhUdur Þor- leifsdóttU leikstjóri. ÞorgeU Gunnarsson stjómar upptöku. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Einn-x-tveir. f þættmum er sýnt úr leikjum síðustu um- ferðar í ensku knattspymunni, sagðar fréttU af fótboltaköpp- um og einnig spá giskari vUtunnar og íþróttafréttamaður í leUti komandi helgar. Þátturinn verður endursýndur á undan ensku knattspymunni á laugardag. Umsjón: IngóUur Hannesson. 23.55 Dagskrárlok. Stöð 2 LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 09.00 MeðAfa. 12.00 NBA-tilþrif. 12.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Hvað er ást. (The Thrng CaUed Love). Ern af síðustu myndunum sem River Phoenbt lék í en hann lést árið 1993. Hér er stóra spumingin sú hversu mörg ljón séu í veginum hjá ungu tónhstarfólki sem dreymU um frægð og frama í NashviUe, höfuðvígi kántrítónUstarhmar. Svarið er um það bfl 10.000 ljón, eða sá fjöldi annarra ungmenna sem á sér sömu drauma á þessum sömu slóðum. Aðalhlutverk. River Phoenix, Samantha Mathis, Dermot MuUoney og Sandra BuUock. Leikstjóri. Peter Bogdanovich. 1993. 15.00 3-BÍÓ. Sagan endalausa. (The Neverending Story) Und- ursamleg ævintýramynd um tíu ára strák, Bastian, sem er skammaður af föður srnum fyrir að Ufa í heimi dagdrauma og láta námið sitja á hakanum. Hann lokar sig af með dularfuUa bók sem heitU Sagan endalausa og upp fyrU honum lýkst æv- mtýraveröld þar sem hann hittU furðuverur og kynjadýr. En brátt kemur í ljós að ævintýraveröldin Fantasía er við það að verða Tóminu að bráð og þá eru góð ráð dýr. f aðalhlutverkum eru Banet OUver og Noah Hathaway. Leikstjóri er Wolfgang Petersen. 1984. Lokasýnmg. 16.30 Andrés önd og Mikki mús. 17.00 Oprah Winfrey. 18.00 Frumbyggjar í Amerflm. 19.0019 > 20. Nýr frétta- og þjóðmálaþáttur Stöðvar 2. Stutt fréttayfUUt kl. 19, NBA-tflþrif kl. 19.05, íþróttU og veður laust fyrir kl. 19.30 en þá hefst aðahréttatími kvöldsins og stendur út þáttinn. 20.00 Smith og Jones. 20.35 Hótel HndastóU. (Fawlty Towers). 21.10 Blákaldur vcruleiki. (ReaUty Bítes). Gamansöm og mannleg kvikmynd um ástU og lífsbaráttu fólks á þrítugsaldri. Lelarna Pierce er nýútskrifuð úr skóla og við tekur blákaldur veruleUtUm. Hún fær vinnu á UtiUi sjónvarpsstöð en ekki eru alUr trúaðU á hæfileika hennar og óvíst er um að hún nái nokk- urn túna frama innan fyrirtækisins. Á sama tUna þarf hún að gera upp á mUU mannanna í lífi sínu en þeU eru eins óUkU og dagur og nótt. Aðalhlutverk leika Wrnona Ryder, Ethan Hawke og Ben StiUer. LeUtstjóri: Ben StUler. 1994. 22.50 Köngulóhi og flugan. (Spider and the Fly). Háspennu- mynd um tvo glæpasagnahöfunda, karl og konu, sem í samein- Uigu spmna upp glæpafléttu þar sem hið fulUtomna morð er framið. Skömmu síðar er framinn glæpur sem er í öUum smáat- riðum nákvæmlega erns og sá sem þau höfðu hugsað upp. Hvort þeirra um sig gæti hafa verið þar að verki. Getur þetta verið tUvUjun? Getur verið að þau séu þrátt fyrir aUt bæði sak- laus? AðaUUutverk leika Mel Harris og Ted Shackleford. Leik- stjóri er Michael Katleman. 1994. Stranglega bönnuð böm- um. 00.20 Aftur á vahtinnl 2. (Another Stakeout 2). Það er snúið verkefni að hafa eftUUt með grunuðum glæpamönnum og það er aðems á færi reyndustu lögreglumanna. Því er hætt við að aUt fari í handaskolum þegar leynUöggunum Chris Lecce og BiU ReUners er faUð verkefni á þessu sviði og ekki bætU úr skák að þeU eiu með Ginu Garrett, aðstoðarkonu saksóknar- ans, og hundinn hennar í eftUdragi. Aðalhlutverk. Richard Dreyfuss, EmUio Estevez, Rosie O'DonneU og Dennis Farina. Leikstjóri. John Badham. 1993. 02.05 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 09.00 Bamaefni. 12.00 Helgarfléttan. Það besta úr magasínþættinum ísland í dag og spjaUþætti EUUts Jónssonar. Edda AndrésdóttU og Ei- ríkur Jónsson kynna úrvaUð. Stöð 2 1996. 13.00 íþróttlr á sunnudegi. 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.00 Saga McGregor fjölskyldunar. (Snowy River) Nýr ástr- alskur myndaflokkur fyrU aUa fjölskylduna. ÞættimU gerast meðal fjaUabúa undU lok síðustu aldar. Við kynnumst meðlUn- um McGregor-fjölskyldunnar í gleði og sorg. Hver þáttur býður upp á spennandi ævmtýri en þeU verða aUs 13. Þessi mynda- flokkur hefur notið mikUlar hyUi erlendis og er meðal vrnsæl- asta fjölskylduefnis í heUnmum. 17.50 Vika 40 á Flórida. SkemmtUegur þáttur um ferð vUm- ingshafa í útvarps- og sUnaleik Pepsi tU Florida. 18.10 í sviðsljósinu. (Entertainment Tonight). 19.0019 > 20. Nýr frétta- og þjóðmálaþáttur. Stutt fréttayfUlit kl. 19. Mörk dagsins úr ítölsku knattspymunni kl. 19.05, iþrótt- U og veður laust fyrU klukkan 19.30 en þá hefst aðalfréttatUni kvöldsms og stendur út þáttrnn. 20.00 Cbicago sjúkrahúsið. (Chicago Hope). 20.55 Þegar húmar að. (TwUight TUne). ÁhrifamikU og mann- leg kvUtmynd. Þegar Marko Sekulovic yfUgaf Utla þoipið sitt í Júgóslavíu og flutti tíl Bandaríkjanna, var það markmið hans að safna nægum peningum tU að geta snúið aftur tU heUna- landsins og keypt búgarð. Núna, fimmtíu ámm síðar, hefur þessi draumur fyrU löngu ræst. Marko dvelst á búgarðmum sínum í Júgóslavíu ásamt tveUnur barnabörnum en foreldrar barnanna hafa verið við störf í Þýskalandi undanfarm tvö ár. Marko fær bréf frá syni sínum þar sem sonurinn segU hjón- band sitt á enda og óvíst sé hvort hann snúi nokkum tUna aft- ur tU Júgóslavíu. Marko leynU bömUi þessum sannleUta og lætur erns og von sé á foreldrunum með vorinu. Aðalhlutverk leUta Karl Malden, Damien Nash og Mia Roth. Leikstjóri: Goran Paskaljevic. 1983. 22.45 60 Mínútur. (60 Minutes). 23.35 Banvæn kynni. (Fatal Love). AUson Gertz hefur ekki getað jafnað sig af flensu og fer í rannsókn á sjúkrahúsi í New York. Niðurstöðurnar eru reiðarslag fyrU hana, foreldra hennar og unnusta. Hún er með alnæmi. AU er fjarri þvi að vera í áhættuhópi. Hún hefur aldrei verið lauslát, ekki sprautað sig með eiturlyfjum og aldrei þurft að þiggja blóð. Unnustinn er ósmitaður og þvi verður AU að grafast fyrir um það hvar hún smitaðist og hvenær. Aðalhlutverk. MoUy Rmgwald, Lee Grant, Perry King og Martin Landau. Leikstjóri. Tom McLoug- hlin, 1992. Lokasýning. 01.05 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 5. FEBRÚAR 12.00 Hádegisfréttir. Stuttar fréttir frá fréttastofu Stöðvar tvö. 12.05 Sjónvarpsmarkaðuriiin. 13.00 Kokkhús Kládíu. 13.10 Ómar. 13.35 Andinn í flöskunni. 14.00 Babe Ruth. Saga einnar helstu alþýðuhetju Bandaríkja- manna er rakin í þessari mynd. Babe Ruth var snillingur hafnaboltans en kunni einnig að slá um sig og njóta lífsins. Við kynnumst erfiðum aðstæðum hans í æsku, konunum í lífi hans, frægðarljómanum og kraftinum sem hélt honum gangandi. Að- alhlutverk. John Goodman, Kelly McGillis og Trini Alvarado. Leikstjóri. Arthur Hiller. 1992. Lokasýning. 16.00 Fréttir. Ferskar síðdegisfréttir. 16.05 Núll 3. 16.30 Glæstar vonir. 17.00 Stórfiskaleikur. 17.30 Himinn og jörð. 18.00 Fréttir. Stuttur fréttatími en aðafréttatími kvöldsins er klukkan 19.30 í þættinum 19 >20. 13.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.0019 > 20. Nýr fréttaþáttur Stöðvar 2. Þátturinn hefst á stuttum fréttum en ísland í dag tekur við klukkan 19.05. Laust fyrir klukkan 19.30 koma íþróttir og veður en aðalfréttatíminn hefst klukkan 19.30 og stendur út þáttinn. 20.00 Eiríkur. Viðtalsþáttur Eiríks verður hér eftir á þessum tíma kvölds. Þátturinn er á dagskrá á mánudags-, þriðjudags- og miðvikudagskvöldum. 20.25 Neyðarlínan. (Rescue 911). 21.15 Sekt og sakleysi. (Reasonable Doubt). 22.05 Að hætti Sigga Hall. Matur og matargerð, vínmenning og víngerð og skemmtilegur lífstíll að hætti Sigga Hall. Dag- skrárgerð: Þór Freysson. Stöð 2 1996. 22.35 Öll sund lokuð. (Nowhere to Run) Strokufangi á flótta kynnist ungri ekkju og bömum hennar sem eiga undir högg að sækja því miskunnarlaus athafnamaður ætlar að sölsa jörð þeirra undir sig. Strokufanginn gefur sér tíma til að liðsinna ekkjunni og þar með þarf hann ekki aðeins að kljást við lög- regluna heldur einnig leigumorðingja athafnamannsins. Aðal- hlutverk. Jean-Claude Van Damme, Rosanna Arquette, Kieran Culkin og Joss Ackland. Leikstjóri. Robert Harmon. 1993. Lokasýning. 00.05 Dagskrárlok. 0“" LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Agnes M. Sigurðardóttir flyt- ur. Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni. heldur áfram. 8.50 Ljóð dagsins. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna gmndu. Þátt- ur um náttúmna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurfluttur annað kvöld kl. 19.50). 10.00 Frétt- ir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Þau völdu ísland. Rætt við útlend- inga sem sest hafa að á íslandi. 1. þáttur: Hollendingar. Um- sjón: Sigrún Stefánsdóttir. 10.40 Tónlist. 11.00 í vikulokin. Um- sjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Eitt, tvö, þrjú, fjögur! Fjölmörg. em andlit listarinnar. Umsjón: Jómnn Sigurðardóttir. 15.00 Strengir. Af tónlist heima og heiman. Um- sjón: Trausti Þór Sverrisson. 16.00 Fréttir. 16.08 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Endurflutt sunnudagskvöld kl. 19.40). 16.20 ísMús 1996. Tónleikar og tónlistarþættir Ríkisút- varpsins. Americana!-Af amerískri tónlist. Tónlist frá Argent- ínu. Umsjón: Móeiður Júníusdóttir og Eyþór Amalds. 17.00 Endurflutt hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Morð í mann- lausu húsi, byggt á sögu eftir Arthur Conan Doyle. Útvarps- leikgerð: Michael Hardwick. Þýðandi: Margrét E. Jónsdóttir. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Fyrri hluti. Leikendur: Sigurður Skúlason, Pálmi Gestsson, Sigmundur Örn Arngrímsson, Ellert A. Ingimundarson, Margrét Guðmundsdóttir, Randver Þorláks- son, Þórdís Amljótsdóttir, Halldór Bjömsson, Jón Gunnarsson, Steindór Hjörleifsson, Þórhallur Sigurðsson, Bessi Bjamason og Klemenz Jónsson. Fiðluleikur: Szimon Kuran. (Áður flutt 1989). 18.05 Nautið á þekinu. Verk eftir Darius Milhaud. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýs- ingar og veðurfregnir. 19.40 Ópemkvöld Útvarpsins. Bein út- sending frá Borgarleikhúsinu í Torino. Á efnisskrá: La Bohéme eftir Giacomo Puccini. 23.00 Skotið, smásaga eftir Alexander Púsjkin. Guðmundur Magnússon les þýðingu Baldurs Óskars- sonar. 23.30 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Svíta eftir Hector Villa-Lobos um brasilísk barnalög. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veður- spá. SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Dalla Þórðardóttir pró- fastur á Miklabæ flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 8.50 Ljóð dagsins. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt- ur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að loknum fróttum á miðnætti). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Hjá Már- um. Örnólfur Ámason segir frá mannlífi í Marokkó, byggðum Berba við Atlasfjöll og ferð í Sahara-eyðimörkina. 11.00 Messa í Ábæjarkirkju, Austurdal í ágúst 1995. Séra Ólafur Hallgríms- son prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Rás eitt klukkan eitt. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Sunnu- dagsleikrit Útvarpsleikhússins, Frátekna borðið í Lourdes, eftir Anton Helga Jónsson. Verðlaunaleikrit úr leikritasamkeppni Útvarpsleikhússins og Leikskáldafélags íslands á síðastliðnu ári. Leikstjóri: Ásdís Thoroddsen. Leikendur: Amar Jónsson, Kristbjörg Kjeld, Elva Ósk Ólafsdóttir, Fahad Falur Jabali, Tinna Gunnlaugsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Helga E. Jóns- dóttir, Sigurður Skúlason, Þóra Friðriksdóttir, Þórey Sigþórs- dóttir, Gerður G. Bjarklind, Sigríður Árnadóttir, og Jón Baldvin Halldórsson. (Endurflutt annað kvöld kl. 21.00). 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. þriðjudags- kvöld kl. 20.00). 16.00 Fréttir. 16.08 Leyndardómur vínartert- unnar. Sjálfsmynd Kanadamanna af íslenskum ættum (1:3). Umsjón: Jón Karl Helgason. 17.00 Ný tónlistarhljóðrit. Camer- arctica flytur kvartetta eftir Wolfgang Amadeus Mozart fyrir flautu og strengi K285 og K285b og kvintett Mozarts fyrir klar- inettu og strengi K581. Hljóðfæraleikarar eru Ármann Helga- son, Hallfríður Ölafsdóttir, Hildigunnur Halldórsdóttir, Sigur- laug Eðvaldsdóttir, Guðmundur Kristmundsson og Sigurður Halldórsson. Umsjón: Guðmundur Emilsson. 18.05 Ungt fólk og vísindi. Umsjón: Dagur Eggertsson. (Endurflutt nk. þriöju- dag kl. 15.03). 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Áður á dagskrá í gærdag). 19.50 Út um græna gmndu. Þáttur um náttúmna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Áður á dagskrá í gærmorgun). 20.40 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.20 Sagnaslóð. Um Snæfell EA 740. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Áður á dag- skrá 13. október 1995). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Margrét K. Jónsdóttir flytur. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Stephen- sen. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag). 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkom í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. MÁNUDAGUR 5. FEBRÓAR 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Agnes M. Sigurðardóttir flyt- ur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar - Stefanía Valgeirsdóttir. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljóð dagsins. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Danni heimsmeistari eftir Roald Dahl. Árni Árnason les þýð- ingu sína (20:24). (Endurflutt kl. 19.40 í kvöld). 9.50 Morgun- leikfimi. með HaUdóru Bjömsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veður- fregnir. 10.15 Árdegistónar. Verk eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnardóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þátt- ur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Morð í mannlausu húsi, byggt á sögu eftir Arthur Conan Doyle. Sjötti þáttur af tíu. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Hroki og hleypidómar eftir Jane Austen. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína (25:29). 14.30 Gengið á lagið. Þáttur um tónlistarmenn norðan heiða: Þuríður Baldursdóttir söngkona. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (End- urflutt nk. miðvikudagskvöld). 15.00 Fréttir. 15.03 Aldarlok. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel - Sagnfræði mið- alda. Sigurgeir Steingrímsson les. (Endurflutt í kvöld kl. 22.30). 17.30 Allrahanda. Fjórtán fóstbræður syngja syrpur vinsælla laga með hljómsveit Svavars Gests. Grettir Bjömsson leikur létt lög á harmóniku. 18.00 Fréttir. 18.03 Mál dagsins. Umsjón: Jón Ormur Halldórsson. 18.20 Kviksjá. 18.35 Um daginn og veginn. Halldóra Bjarnadóttir hjúkrunarfræðingur talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýs- ingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar. Frá tónskáldaþinginu í París 1995.21.00 Endurflutt sunnudags- leikrit Útvarpsleikhússins, Frátekna borðið í Lourdes, eftir Anton Helga Jónsson. Verðlaunaleikrit úr leikritasamkeppni. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Gísli Jónsson cand. mag. byrjar lesturinn. 22.30 Þjóðarþel - Sagnfræði miðalda. Sigurgeir Steingrímsson les. (Áður á dag- skrá fyrr í dag). 23.00 Samfélagið í nærmynd. Endurtekið efni úr þáttum liðinnar viku. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. Um- sjón: Trausti Þór Sverrisson. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi). 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veður- spá. LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 8.15 Bakvið Gullfoss. Menning- arþáttur barnanna. Umsjón: Harpa Arnardóttir og Erling Jó- hannesson. (Endurflutt af Rás 1). 9.03 Laugardagslíf. 11.00- 11.30: Ekki fréttaauki á laugardegi. Ekki fréttir rifjaðar upp og nýjum bætt við. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 12.20 Hádeg- isfréttir. 13.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. Umsjón: Helgi Pét- ursson og Valgerður Matthíasdóttir. 15.00 Heimsendir. Um- sjón: Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson. 16.00 Fréttir. 17.00 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Ekkifréttaauki frá morgni endurtekinn. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti göt- unnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Ævar Örn Jós- epsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvakt Rásar 2 til kl. 02.00- heldur áfram. 01.00 Veðurspá. Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns: 02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 07.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. (Endurtekið frá laugar- degi). 08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Tónlistarkrossgátan. Umsjón: Jón Gröndal. 11.00 Úrval dægur- málaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.50 Rokk- land. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 14.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. 15.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser. 16.00 Fréttir. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Ljúf- ir kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Segðu mér. Umsjón: Dr. Ótt- arr Guðmundsson. Sími 568-6090.24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veðurspá Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: 02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fróttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. MÁNUDAGUR 5. FEBRÚAR 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið - Leifur Hauksson og Bjöm Þór Sig- björnsson. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum” með Rás 1 og Fréttastofu Útvarps: 8.10 Hér og nú. 8.30 Frétta- yfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Lísuhóll. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. Tónlistarmaður dags- ins kynnir uppáhaldslögin sín. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. Tónlistarmaður dagsins kynnir uppáhald- slögin sín. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Kristin Ólafsdóttir, Sigurður G. Tómasson, Vil- borg Davíðsdóttir, Þorsteinn G. Gunnarsson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. - Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur. - Dagskrá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Héraðsfréttablöðin. Fréttaritarar Útvarps líta í blöð fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. Síminn er 568 60 90.19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvaipsfréttir. 20.30 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Endurtekið frá sunnudegi). 22.00 Fréttir. 22.10 Blusþáttur. Umsjón: Pétur Tyr- fingsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Nætur- tónar á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. Sjóveður spá: kl. 1,4.30,6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: 02.00 Fréttir. Næturtónar. 03.00 Úrval dægurmálaútvarps. (Endurtekið frá sunnudegi). 04.00 Næturtónai. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTA- ÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.