Dagur - 12.03.1996, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - Þriðjudagur 12. mars 1996
FRÉTTIR
Samkomulag milli ríkis og sveitarfélaga um kostnaðar- og tekjutilfærslu vegna flutnings grunnskólans:
Deila kennara og Friðriks verði leyst
Fulltrúaráð Sambands íslenskra
sveitarfélaga fundaði í Borgar-
nesi 8. og 9. mars sl. og þar fór
fram allítarleg umijöllun um
yflrfærslu grunnskólakostnaðar
frá ríki til sveitarfélaga. Á fund-
inum var gengið frá samkomu-
lagi ríkis og sveitarfélaga um
kostnaðar- og tekjutilfærslu
vegna flutnings grunnskóla-
kostnaðar.
Til að mæta kostnaði sveitarfé-
laga við framkvæmd grunnskóla-
laganna verða gerðar breytingar á
lögum um tekjustofna sveitarfé-
Iaga sem heimila 11,9% hámarks-
útvar þann 1. janúar 1997 og
11,95% þann 1. janúar 1998.
Hækkun útsvars um 2,65%-stig
þann 1. janúar 1997 er til að fjár-
magna þann hluta kostnaðar við
rekstur grunnskólans sem flytst til
sveitarfélaga og lækkar tekjuskatt-
ur samsvarandi. Áhrif lífeyris-
skuldbindinga í flutningi tekju-
stofna er í samræmri við tillögur
kostnaðamefndar. Til að tryggja
framgang lagaáforma um einsetn-
ingu grunnskólans mun rfkissjóð-
ur verja allt að 265 milljónum
króna á ári af tekjuskatti áranna
1997-2001 til að styrkja fram-
kvæmdir við grunnskólabygging-
ar, sem ríkissjóður mun fjármagna
án þess að auka halla ríkissjóðs.
Til viðbótar framlagi rfkisins til
stofnframkvæmda í grunnskólum
renni árlegt lögbundið framlag til
Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til
Lánasjóðs sveitarfélaga á árunum
1997-2002, 135 milljónir á ári.
Ákvæði til bráðabirgða í grunn-
Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæð
"J 5 af 5 0 2.047.790
2.4p W 5 62.530
3. 1al5 54 9.980
4. 3af5 2.001 620
Samtals: 2.060 4.139.980
Upplýsingar um vinningstölur fást einnig I sfmsvara
568-1511 eða Grœnu númeri 800-6511 og i textavarpi
ásiðu 451.
r--------1
CRSIO
Grafisku CRSI0-
vélarnar færdu í
Tölvutæki og Bókval
Tt LVUTÆKI
Furuvöllum 5 • Akureyri
Sími 462 6100
L_________________Á
skólalögunum verður breytt í þá
veru að grunnskóli skuli einsetinn
að fullu að átta árum liðnum frá
gildistöku laganna (mars 1995).
Vikulegum kennslutíma verður
breytt þannig að haustið 1997
fjölgar þeim um 5 st. í stað 10 og
verða 314; haustið 1998 fjölgar
um 5 st. í stað 10 og verða 319;
haustið 1999 fjölgar um 5 st. í stað
7 og verða 324; haustið 2000
fjölgar um 5 st. í stað 0 og verða
329 og haustið 2001 fjölgar um 7
st. í stað 0 og verða 336 stundir.
Kostnaðar- og tekjuþörf
endurmetin árið 2000
Við framkvæmd laga eða setningu
reglugerða um nýbúafræðslu og
ráðningu aðstoðarskólastjóra verði
haft samráð milli menntamála-
ráðuneytisins og Sambands ís-
lenskra sveitarfélaga. í fjárauka-
Akureyri:
Átakí
vímuefna-
vörnum fyrir
unglinga
Félagsmálaráð Akureyrar í
samráði við fræðslustjóra
Norðurlands eystra stendur
fyrir fræðsluátaki varðandi
vímuefnavarnir unglinga dag-
ana 13., 14. og 15. mars nk.
Starfsmenn SAÁ, Einar Gylfi
Jónsson og Pétur Tyrfingsson,
verða á Akureyri þessa daga og
munu standa fyrir fræðslu fyrir
unglinga í 8.-10. bekk grunn-
skólans, fræðslu fyrir kennara,
foreldrafundum og námskeiði
fyrir fagfólk.
Foreldrafundirnir í grunn-
skólunum verða eftirfarandi:
Glerárskóli 13. mars kl. 20,
Síðuskóli 13. mars kl. 20 og
Gagnfræðaskóli 14. mars kl. 20.
Námskeið verða föstudaginn
15. mars kl. 14.30-18 og þarf að
tilkynna þátttöku til Félagsmála-
stofnunar Akureyrarbæjar. óþh
Hjörleifur Sigurðarson, bóndi að
Grænavatni í Mývatnssveit, vís-
aði þeirri fyrirspurn til félags-
málaráðuneytisins í byrjun
febrúarmánaðar hvort sam-
þykkt hreppsnefndar Skútu-
staðahrepps frá 29. janúar sl.
um rekstrarstyrk til Skútustaða-
hrepps fyrir einkaskólann á
Skútustöðum frá Jöfnunarsjóði
sveitarfélaga stæðist lög.
I samþykkt hreppsnefndarinnar
segir m.a.: „I samræmi við stefnu
sveitarstjómar er styrkveitingin
háð því skilyrði að rekstrarstjórn
einkaskólans að Skútustöðum og
meirihluti foreldra þeirra barna
sem nú sækja þann skóla, undirriti
yfirlýsingu þess efnis að þeir muni
ekki beita sér fyrir eða hlutast til
um að sækja rekstrarstyrk til
Skútustaðahrepps fyrir einkaskól-
lögum 1996 verður sótt um 15
milljóna króna fjárheimild til að
mæta kostnaðarauka sveitarfélaga
fram til 1. agúst nk. vegna undir-
búnings yfirfærslu grunnskólans.
Sveitarfélögin munu eiga þess
kost að fá skólahúsnæði að Reykj-
um í Hrútafirði undir rekstur
skólabúða og verður áframhald-
andi rekstur þeirra tryggður með
framlögum úr Jöfnunarsjóði sveit-
arfélaga. Fyrir 1. ágúst árið 2000
verður kostnaðar- og tekjuþörf við
framkvæmd grunnskólalaganna
endurmetin í ljósi reynslunnar.
í ályktun um grunnskólamál
sem samþykkt var á fundinum
segir að yfirtaka á rekstrarkostn-
aði grunnskóla sé yfirgripsmesta
og vandasamasta verkefnið sem
sveitarfélögin standi nú frammi
fyrir. I því felist mesta verkefna-
tilfærsla frá ríki til sveitarfélaga
Hinir söngvinu Álftagerðis-
bræður eru öðru fremur einkennis-
tákn karlakórsins Heims í Skaga-
firði, sem hélt fjölsótta söng-
skemmtun í Miðgarði sl. laugar-
ann að Skútustöðum eftir þetta
skólaár. Umsókn um grunnskóla-
framlag mun miðast við fjölda
þeirra foreldra sem undirrita yfir-
lýsinguna.“
Félagsráðuneytið leitaði í fram-
haldi af því eftir skýringum frá
hreppsnefndinni sem bárust 21.
febrúar sl. í svari ráðuneytisins
segir að fyrst hafi komið til
skoðunar jafnræðisregla sú sem er
að finna í 11. gr. stjórnsýslulaga
nr. 3/1993 en hún hljóðar svo:
„Við úrlausn mála skulu stjóm-
völd gæta samræmis og jafnræðis
í lagalegu tilltiti. Óheimilt er að
mismuna aðilum við úrlausn mála
á grundvelli sjónarmiða byggðum
á kynferði þeirra, kynþætti, litar-
hætti, þjóðerni, trúarbrögðum,
stjórnmálaskoðunum, þjóðfélags-
stöðu, ætterni eða öðrum sam-
sem orðið hafi á síðustu áratugum
og þessi auknu verkefni og ábyrgð
munu efla og styrkja sveitarstjóm-
arstigið. Fulltrúaráðsfundurinn lít-
ur svo á að með flutningi gmnn-
skólans til sveitarfélaga sé ekki
ætlunin að skerða lífeyrisréttindi
kennara og skólastjómenda. Lýst
er áhyggjum vegna deilu samtaka
kennara og fjármálaráðherra og
telur fundurinn brýnt að þeim
ágreiningi verði eytt þannig að
áfram verði unnið að yfirfærslunni
í góðu samstarfi allra aðila sem
málið varðar.
Vegna nauðsynlegs undirbún-
ings sveitarfélaganna við yfirtöku
grunnskólans gerir fulltrúaráðið
þá kröfu að náðst hafi fullt sam-
komulag milli aðila innan 4 til 6
vikna. Að öðrum kosti er hætta á
að yfirfærsla grunnskólans frestist
um ófyrirsjáanlegan tíma. Það er
dagskvöld. Margt var til skemmt-
unar þar, svo sem söngur, nikku-
spil og einnig skemmtu félagar í
Leikfélagi Sauðárkróks. Á þessari
mynd sjást bræðumir Gísli, Pétur
bærilegum ástæðum."
Félagsmálaráðuneytið telur að
þau skilyrði sem hreppsnefnd
Skútustaðahrepps setti við undir-
ritun yfirlýsingarinnar séu óeðli-
leg gagnvart viðkomandi einstak-
lingum. Til stuðnings því bendir
ráðuneytið á að eftir 1. ágúst 1996
hafi sveitarfélög alfarið með
rekstur grunnskóla að gera, þ.m.t.
greiðslu kennslukostnaðar. Þannig
Slökkvilið Akureyrar var kallað
út aðfaranótt laugardags þegar
eldur kom upp í íbúð í fjölbýlis-
húsi í Melasíðu.
Eldurinn kviknaði í svefnher-
bergi og urðu nokkrar skemmdir á
skoðun fulltrúaráðsins að kjara-
samningagerð við kennara verði
að vera á einni hendi hjá Sam-
bandi íslenskra sveitarfélaga.
Samþykkt var álit tekjustofna-
nefndar þar sem gert er ráð fyrir
heimild til 11,9% hámarksútsvars
1997 er hækki um 0,05 prósent-
ustig og verði 11,95% á árinu
1998 og er miðað við að öll sveit-
arfélög landsins hækki útsvar um
sama hundraðshluta til að mæta
yfirtöku gmnnskólans. Fulltrúa-
ráðið beinir því til stjómar Sam-
bands íslenskra sveitarfélaga og
ráðgjafanefndar Jöfnunarsjóðs
sveitarfélaga að sveitarfélög með
íbúa innan við 2000 sem ráðist í
kostnaðarsamar stofnframkvæmd-
ir við gmnnskóla hafi forgang við
úthlutun hefðbundinna stofnfram-
laga úr jöfnunarsjóðnum á ámnum
1997-2002. GG
og Sigfús Péturssynir frá Álfta-
gerði í Seyluhreppi, en fleiri
myndir frá þessari samkomu birt-
ast í blaðinu á morgun.
sé vandséð að rekstur einkaskóla
geti eftir þann tíma átt sér stað án
tilstyrks viðkomandi sveitarfélags,
því ríkið mun ekki taka þátt í
rekstri einkaskóla eins og nú er.
Það sé því sveitarstjóm á hverjum
tíma sem tekur ákvörðun um þátt-
töku í rekstri einkaskóla og getur
sveitarstjómin ekki bundið hendur
komandi sveitarstjóma í málinu.
íbúðinni vegna reyks. Einhver
reykur barst einnig í nærliggjandi
íbúðir. Einn maður var fluttur á
sjúkrahús vegna gruns um reyk-
eitrun en fékk að fara heim eftir
skoðun. AI
Mynd: Sigurður Bogi.
Skólamálin í Skútustaöahreppi:
Óeðlileg skilyrði
- segir í úrskurði félagsmálaráðuneytisins um einkaskólann á Skútustöðum
Bræðurnir syngjandi
GG
Akureyri:
Eldur í Melasíðu