Dagur - 12.03.1996, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 12. mars 1996
Smáauglýsingar
Húsnæði til leigu
Herbergi meö eldunaraðstööu og
snyrtingu til leigu á góöum staö á
Ytri-Brekkunni.
Uppl. í síma 462 1872.
Tll leigu mjög gott herbergi á
Syöri-Brekkunnl meö húsgögnum,
aðgangi að baöi, eldhúsi, þvotta-
húsi og sjónvarpsherbergi.
Frábær aöstaða.
Uppl. í síma 461 2660.___________
Tvö skrifstofuherbergi til leigu í
Gránufélagsgötu 4 (JMJ húsiö).
Uppl. gefur Jón M. Jónsson, símar
462 4453 og 462 7630.
Iðnaðarhúsnæði
Lftiö verslunar, skrifstofu eöa iön-
aöarhúsnæöi til leigu á jarðhæö í
Gránufélagsgötu 4 (JMJ húsiö).
Uppl. gefur Jón M. Jónsson, símar
462 4453 og 462 7630.
Búvélar
Til sölu notaðar búvélar.
IH 585 XL árg. ’82. Verö 450.000,-
Zetor 6911 árg. ’78. Verö
280.000,-
Khun sláttuvél árg. '86. Verö
150.000,-
New Holland 945 árg. '88. Verö
260.000,-
Nánari upplýsingar gefur Aöalsteinn
Hallgrímsson I síma 463 1255.
Þjónusta
Alhllða hreingerningaþjónusta fyrir
heimili og fyrirtæki!
Þrifum teppi, húsgögn, rimlagardín-
ur og fleira.
Fjölhreinsun,
Eyrarlandsvegi 14B, Akureyrl.
Símar 462 4528 og 853 9710.
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
• Daglegar ræstingar. • Bónleysing.
• Hreingerningar. • Bónun.
• Gluggaþvottur. • „High speed” bónun.
• Teppahreinsun. • Skrifstofutækjaþrif.
• Sumarafleysingar. • Rimlagardínur.
Securitas.
Opiö allan sólarhringinn s: 462 6261.
Hrelnsiö sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færöu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið,
Tryggvabraut 22,
síml 462 5055.
Bólstrun
Bólstrun og viðgeröir.
Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali.
Vönduö vinna.
Visa raðgreiðslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
sími 462 1768.__________________
Klæði og geri viö húsgögn fyrir
heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og
báta.
Áklæöi, leöurlíki og önnur efni til
bólstrunar í úrvali. Góöir greiöslu-
skilmálar.
Vísaraðgreiöslur.
Fagmaöur vinnur verkiö.
Leitiö upplýsinga.
Bólstrun B.S.
Geislagötu 1. Akureyri.
Síml 462 5322, fax 461 2475.
GENGIÐ
Gengisskráning nr. 50
11. mars 1996
Kaup Sala
Dollari 64,85000 68,25000
Sterlingspund 98,82200 104,02200
Kanadadollar 47,08100 50,28100
Dönsk kr. 11,28620 11,92620
Norsk kr. 10,00980 10,60980
Sænsk kr. 9,44530 9,98530
Finnskt mark 13,99440 14,85440
Franskur franki 12,70760 13,46760
Belg. franki 2,10660 2,25660
Svissneskur franki 53,80230 58,84230
Hollenskt gyllini 38,91260 41,21260
Þýskt mark 43,67950 46,01950
ítölsk Ifra 0,04117 0,04377
Austurr. sch. 6,18910 6,56910
Port. escudo 0,41910 0,44610
Spá. peseti 0,51650 0,55050
Japanskt yen 0,60910 0,65310
írskt pund 101,11100 107,31100
Ökukennsla
Kenni á Toyota Corolla Liftback.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til við endurnýjunarpróf.
Ingvar BJörnsson,
ökukennari frá KHÍ,
Akurgeröi 11 b, Akureyri,
síml 462 5692, farsími 855 0599.
Kennl á glænýjan og glæsilegan
Mazda 323 sportbíl.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Kenni allan daginn, kvöldin og um
helgar.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari,
heimasími 462 3837,
farsími 893 3440,
símboöi 846 2606.
Sala
Til söiu:
Zetor 6340 T, 78 hö. m/vendigír og
ámoksturstækjum, árg. ’94.
Zetor 7245, 65 hö., árg. ’89.
I.M.T. 567, 65 hö, árg. 85.
Suzuki Swift GL árg. ’91, ek. aö-
eins 45 þús.
Nagladekk undir Lödu Sport.
750 lítra mjólkurtankur.
Yddaöir giröingastaurar.
Einnig til sölu hálfíslenskir hvolpar,
fást fyrir lítiö.
Uppl. í síma 466 1933.
Orlofshús
Orlofshúsln Hrísum,
Eyjafjaröarsveit.
Fjölskyldur, félög, fyrirtæki, spila-
og saumaklúbbar.
Hvernig væri aö breyta til og fara
fram í sveit?
Höfum aðstöðu.
Einnig íbúö á Akureyri til skamm-
tíma leigu.
Uppl. í síma 463 1305.
Bflastillíng
Bjóðum upp á sérhæfða mótorstill-
ingaþjónustu.
Einnig startara og alternatorviðgerö-
ir.
Hjólastillingar og allar almennar viö-
gerðir.
Bílastilllng sf.,
Draupnisgötu 7d,
603 Akureyri, síml 462 2109.
Framtalsaðstoð
Framtalsaöstoð og bókhaldsþjón-
usta viö einstaklinga og smærri fyr-
irtæki.
Þekking og reynsla í skattamálum.
Guömundur Gunnarsson,
Vanabyggö 17, Akureyrl,
sími 462 2045.
Blóm fyrir þig
í blíöu og stríöu.
Skírnarvendir, brúöarvendir, afmæl-
isblóm & skreytingar.
Kransar, krossar & kistuskreyting-
ar.
Gjafa- og nytjavörur fyrir unga sem
aldna á verði fyrir alla.
Verið velkomin!
Blómabúð Akureyrar,
Hafnarstræti 88,
sími 462 2900.
Opið alla daga frá kl. 10-21.
ÖKUKENNSLA
Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð - Endurnýjunarpróf
Greiðslukjör.
JÓIM S. ÁRNASON
Símar 462 2935 • 854 4266
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Flísar
Veggflísar - Gólfflísar.
Nýjar gerðir.
Gott verö.
Teppahúsiö,
Tryggvabraut 22, sími 462 5055.
Heilsuhornið
Vissir þú að Kyolic hvítlaukurinn er
lífrænt ræktaöur og meðhöndlaður
á alveg einstakan hátt til þess aö
næringarefni hvítlauksins skili sér
sem allra best til neytandans? Kyol-
ic fæst bæöi hreinn og blandaöur
meö Gingko Biloba, fyrir blóörenns-
liö og minnið, Lecithini gegn colest-
eroli, chromi fyrir orkuna ásamt öðr-
um spennandi efnum.
Heilsuhornið býður þér besta Kyol-
ic úrvaliö.
Nervosin, góðar töflur gegn óróleika
og kvíöa.
Konuteiö margeftirspuröa loksins
komiö!
Cucurbita, olía úr graskersfræum,
mjög góö viö blöörubólgu og fyrir
blöðruhálskirtil.
Ostrin ostrutöflurnar góö lausn fýrir
eldra fólk sem vantar betra úthald.
Heilhveiti, pasta, gróft og hollt.
Lífrænt ræktuö hýöishrísgrjón, mjög
gott verð.
Sykurlausar vörur, glútenlausar vör-
ur, gerlausar vörur, mjólkurlausar
vörur, eitthvaö fyrir alla.
Krydd, spennandi úrval.
Olivur, sólþurrkaður tómatar, æti-
þistlar og ýmislegt annað góðgæti
til aö gera góöan mat betri og holl-
an mat hollari.
Veriö velkomin!
Heilsuhornið fýrir þína heilsu!
Heilsuhorniö,
Skipagötu 6, Akureyri,
sími 462 1889,
sendum í póstkröfu.
UMFERÐAR
RAÐ
Leikdeild U.M.F.
Skriðuhrepps
Höfundur:
Kjartan
Ragnarsson.
Leikstjóri:
Aðalsteinn
Bergdal.
5. sýning fimmtudaginn
14. mars kl. 20.30.
6. sýning föstudaginn
15. mars kl. 20.30.
Uppselt var á fjórar
fyrstu sýningarnar.
Miðapantanir í símum
462 6793 og 462 6794
á milli kl. 17 og 20.
Pantið miða tímalega
Leikdeildin.
Sýnt er að Melum
CcrGArbíc
a 462 3500
THE AMERICAN PRESIDENT
Hann er valdamesti maður í heimi en einmana eftir að hann missti konu sína. En því
fylgja ýmis vandamál þegar forsetirin heldur að hann geti bara farið á stefnumót þegar
honum sýnist. Eiginlega fer allt í klessu... Frábær gamanmynd frá grfnistanum frábæra
Rob Reiner (When Harry met Sally, A Few Good Men, Misery og Spinal Tap).
Þriðjudagur kl. 23.00
The American President
HEAT
Óskarsverðlaunahafarnir
Robert De Niro og Al Pacino leiða saman hesta sína í fyrsta skipti. B
Val Kilmer, Jon Voight, ■
Tom Sizemore og AshleyJudd ■
fara einnig meö stór hlutverk. Leikstýrð af Michael Mann ■
(The Last of the Mohicans). ■
Þriðjudagur kl. 21.00 ■
Heat - 170 mín. - B.i. 16 ■
WAITING TO EXHALE
Vinkonur í blíðu og stríðu... í gegnum súrt og sætt... í leit að hinni einu sðnnu ást.
Aðalhlutverk: Whitney Houston og Angela Bassett. Fór beint á toppinn í Bandaríkjunum.
Þriðjudagur kl. 21.00
Waiting to Exhale
Móttaka smáauglýslnga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. íhelgarblab til kl. 14.00 fímmtudaga- TQT 462 4222
rxn