Dagur - 12.03.1996, Blaðsíða 15
DAGDVELJA
Þriðjudagur 12. mars 1996 - DAGUR - 15
Stjörnuspá eftir Athenu Lee Þribjudagur 12. mars íVatnsberi ^ \ufy£\ (20. jan.-18. feb.) J
Stefna í ýmsum málum verður ósköp svipub og undanfarna daga. Þú hlýtur kærkomna andlega upplyftingu frá því fólki sem þú umgengst um þessar mundir.
fH^Fiskar > (19. feb.-SO. mars) J
Mikilvægi vináttunnar rennur upp fyrir þér, líklega vegna skyndilegrar gób- vildar í þinn garb. Þér líkar ýfirleitt vel vib aila í dag.
(Hrútur A \?:^>> (21. mars-19. apríl) J
Þú hittir einhvern í dag sem vill hjálpa þér ab framkvæma eitthvab praktískt. Þar sem þú ert óvenju spennt(ur) hættir þér til ab æsa þig um of.
CsaP Naut ^ (20. apríl-20. maí) J
Þú lendir í hringibu atburba og mikil- vægir hlutir gerast hver á fætur öbr- um. Fylgstu vel meb því málin gætu skyndilega tekib óvænta stefnu.
C/IvK Tvíburar A \/\ jy (21. maí-20. júni) J
Þab verbur mikib um ab vera heima vib. Þú hlýtur stubning og traust vegna hugmyndar þinnar. Mikill áhugi annarra á tillögum þínum kem- ur þér skemmtilega á óvart.
c tííf Krabbi 'N \ V5S<i (21. júní-22. júlí) J
Þab bara gengur allt upp hjá þér í dag! Ab sjálfsögbu ætti skapib þá ab vera Ijómandi og framkvæmdaglebin ótrúleg. Þú eignast nýjan stubnings- mann og abdáanda.
(%Í#IOÓn ^ \rVU\. (23. júli-22. ágúst) J
Ef þú ferb ekki varlega, gætir þú setib uppi meb fólk sem þér líkar bara alls ekki! Ef þú vilt losna vib þab strax er eins gott ab byrja á ab skálda góbar afsakanir,..núna!
cjLf Meyja ^ l (23. ágúst-22. sept.) J
Þér leibist og finnst þú vera afskaplega hugmyndasnaub(ur). Þú neybist til ab treysta á frumkvæbi annarra, ef eitt- hvab á ab verba úr deginum. Vibbrögb einhvers abila koma þér á óvart.
fWv°s -Uí- (23. sept.-22. okt.) J
Þú skemmtir þér best meb sjálfum þér. En farbu samt varlega í samskipt- um vib fólk og gættu ab orbavali þínu, þab gæti farib afskaplega illa í suma!
CtÆC. Sporðdreki ^ V (23. okt.-21. nóv.) J
Dagurinn er tilvalinn fyrir íþróttafíkla og útvistarfólk. Áætlun eba heilsa ein- hvers veldur óvissu en þab leysist fljótt úr því.
CBogmaður ^ \ý5L X (22. nóv.-21. des.) J
Dagurinn verbur óvenju annasamur heima vib og hætta er á rifrildi útaf því hver eigi ab gera hvab. Sem betur fer er vilji til ab leysa málin fljótt og ör- ugglega.
CjáT Steingeit ^ \rt7l (22. des-19. jan.) J
Dagurinn þróast í ab verba mjög spennandi, sérstaklega félagslífib, og ekki hafbir þú búist vib því. Nýtt sam- band gæti jafnvel leitt til skemmtilegs ferbalags seinna meir.
•O
>
o
£■
o
JZ
o
^ hiór
Fjðlskyldan er að meta sjúkratryggingar starfsfólks sem vinnuveitendur Salvarar bjóða uppá
Sko, við erum enn að skoða neyðar-
þjónustuna. Við vissar kringumstæður
færðu 75% endurgreitt af heilbrigðisþjónustu,
sem ekki flokkast undir gjögæslu allt að 17.876
krónur á mann og niður i 670 það er að segja
nema þú sért örvhent og sé svo þá...
r-
Svo þú og Geiri ákváðuð
bara að henda öllum
greiðslukortunum ykkar?
Hvenær gerðir þú þér grein
fyrir að þetta væri vandamál?
f
Þegar ég var farin að
IP' nota litlar vélar, sem
birtu í sífellu appelsínur,
kirsuber og sítrónur
á skjánum.
1
Á léttu nótunum
Þetta þarftu
ab vita!
Annan hund
„Heldurðu ab konan mín hafi ekki hlaupist að heiman með besta vini mín-
um."
„Hvað ætlarðu eiginlega að gera, maður?"
„Ég verð sjálfsagt að kaupa mér annan hund."
Afmælisbam
dagsins
Orbtakib
Hæsta togbrautin
Hæsta togbrautin sem vitað er
um heitir Teleférico í Mérida í
Venezúela. Brautin liggur frá
bænum Mérida til Pico Espejo.
Hæðarmismunur er 3.125 metr-
ar.
Þaö lítur allt út fyrir að þetta ár
lofi góðu fyrir þig. Bráðum kemur
líklega hamingjusamt og árang-
ursríkt tímabil í lífi þínu. Ástalífið
lifnar við, á dramatískan hátt, eft-
ir ab hafa verib afskaplega til-
breytingalítið. Apríl og maí ættu
ab verða bestu mánuðirnir fyrir
árangur í hagsýnum málum.
Láta e-ð í vebri vaka
Merkir ab gefa eitthvaö í skyn,
láta eitthvab á sér skilja. Orðtakið
merkir í rauninni „láta eitthvab
berast meb vindinum".
Spakmælib
Tæki syndarinnar
Syndin á mörg tæki en lygin er
handfang þeirra allra.
(O.W. Holmes)
&/
• Ekki hamborg-
arar
Stefán Á.
jónsson,
bóndi á Kag-
aöarhóli í
Húnaþingi,
rítabi grein í
Morgunblað-
ib nú nýlega,
þar sem hann
fjallar um hib svonefnda
Hveravallamál. Hann segir
mebal annars ab fyrirhugub
þjónustubygging eigi ekki ab
vera hamborgarastabur eba
sjoppa. Þarna eigi ab fást
góbur matur úr íslenskum af-
urbum. „Útlendingum hefur
fjölgab mjög á Hveravöllum
síbustu ár og þeir koma ekki
til landsins til ab leggja sér til
munns hamborgara eba ann-
an alþjóðlegan mat. Þeir vilja
gjarnan smakka á sérréttum
þessa lands sem þeir heim-
sækja," segir Stefán.
• Óljósar tilfinn-
ingar
Málflutningur
Stefáns vekur
athygli af
mörgum
ástæbum.
Þab viröist
mörgum ís-
lenskum
bændum vera
heilagt tilfinningamál hvaba
matur er framreiddur. Undar-
legar og óljósar tilfinningar
rába ferbinni og hamborgar-
ar geta vissulega verib þjób-
legur matur ef þeir eru úr ís-
lensku hráefni. Og enginn
skyldi halda ab útlendingar
séu ginkeyptir fyrir vænum
flísum af fjallasaubum þótt
þeir komi til íslands, rétt eins
og íslenskir bændur á er-
lendri grundu fara tæpast á
hamborgarastabi. Hér takast
sjónarmibin á og íslenskir
bændur ná ekki árangri í
markaðsstarfi meb þessum
röksemdum.
• Hver er þjób-
Annars hefur
aldrei verib
fullkomlega
útskýrt hvab
sé þjóðlegt.
Er sá mabur
sem gengur
um í vabmáls-
fötum og
skinnskóm, hefur yfir rímna-
kvebskap og étur súrmeti á
þorranum þjóblegur? Ab
mati pistlahöfundar er þab
ekki. Sá sem eflir land sitt og
þjób meb tiltækum mögu-
leikum er þjóblegur í besta
lagi. Stefán á Kagabarhóli
orbar þetta ágætlega í Morg-
unblabinu, reyndar í öbru
samhengi, en hér er sett
fram, þar sem hann segir:
„Einstaka menn halda ab þeir
geti haft allt í sama horfinu
og var á libinni tíb. Slíkt
gengur ekki. Þess vegna vilj-
um vib bregast vib nýjum
tímum."
Umsjón: Siguröur Bogi Sævarsson.
legur?