Dagur - 12.03.1996, Blaðsíða 14
MINNINO
14 - DAGUR - Þriöjudagur 12. mars 1996
%*
%*
%*
%*
%*
%*
%*
%*
%*
%*
%^
%*
%*
w*
%*
%*
%*
%*
%*
%*
%*
%*
%*
%*
v4,
%*
Árshátíð
Félags harmonikuunnenda við Eyjafjörð
verður í Lóni við Hrisalund laugardaginn 16. mars
og hefst með borðhaldi kl. 20.
Húsið opnað kl. 19.30 fyrir matargesti og aftur kl. 23.
Forsala aðgöngumiða á sama stað þriðjudaginn
12. mars ld. 17- 19.
Fjölbreytt skemmtiatriði, mikið glens og gaman.
Aðgangseyrir kr. 2.000,-
Upplýsingar hjá Jóhannesi 462 6432 og Sigurði 462 3469.
Allir velunnarar velkomnir.
Stjórnin.
»*
»*
.*
%*■
%*
%*
%*
%*
%*
%*
%*
%*
%*
%*
%*
%*
%*
%*
%<
%*
%*
Opinn
fyrirlestur
Þriðjudaginn 12. mars mun Guðrún Helgadóttir kennslu-
fræðingur við Myndlista- og handíðaskóla Islands halda
opinn fyrirlestur um störf Halldóru Bjamadóttur að skóla-
málum á íslandi. Fyrirlesturinn er á vegum kennaradeildar
og endurmenntunarnefndar Háskólans á Akureyri og hefst
hann kl. 20.30 í stofu 24, í húsnæði háskólans við Þing-
vallastræti.
Þykir þessi fyrirlestur vel við hæfi til flutnings hér, þar sem störf
Halldóru á Akureyri voru mikilvægt framlag til íslenskrar skóla-
sögu. Má þar nefna starf hennar sem skólastjóra Bamaskólans á
Akureyri sem var stefnumótandi í þróun bamafræðslunnar á ís-
landi, störf hennar að menntunar- og félagsmálum kvenna og að
heimilisiðnaði og þróun handmennta.
Guðrún er í doktorsnámi í kennslufræði myndmennta við Uni-
versity of British Colombia, Vancouver í Kanada en þar nam hún
sömu fræði til meistaragráðu. Rannsóknir Guðrúnar fjalla um
störf íslenskra mynd- og handmenntakennara. I tengslum við þær
vaknaði áhugi hennar á störfum Halldóru Bjamadóttur á ýmsum
vettvangi. Guðrún hefur flutt erindi um þetta efni m.a. við Gauta-
borgarháskóla á norrænu þingi um rannsóknir í handmenntum og
auk þess birtist grein eftir hana um landkynningu Halldóru
Bjamadóttur vestan hafs í Hugur og Hönd 1995.
Fyrirlesturinn er öllum opinn.
—................ ........... ......... ..... 1
HÁSKÓLINN
A AKUREYFtl
ÚTBOÐ
RARIK óskar eftir tilboðum í:
RARIK 96002 stækkun útivirkis aðveitustöðvar að
Eyvindará við Egilsstaði. Útboðið nær til byggingar-
hluta stöðvarinnar, þ.e. jarðvinnu og byggingar undir-
stöðu fyrir stálvirki.
Útboðsgögn verða seld á aðalskrifstofu RARIK,
Laugavegi 118 Reykjavík og Þverklettum 2, Egils-
stöðum frá og með mánudeginum 11. mars nk. Verð
fyrir hvert eintak er 1.000 kr.
Skila þarf tilboðum á skrifstofu RARIK á Egilsstöð-
um fyrir kl. 14 þriðjudaginn 26. mars nk. Tilboðin
verða þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem óska
að vera nærstaddir.
Þóknun fyrir gerð tilboða er engin. Verkinu á að vera
að fullu lokið föstudaginn 31. maí 1996.
Vinsamlega liafið tilhoðin í lokuðu umslagi, merktu:
RARIK- 96002 Eyvindará-aðveitustöð.
RARIK
LAUGAVEGI 118 • 105 REYKJAVÍK
SÍMI 560 5500 • BRÉFSÍMI 560 5600
Stefán Valdimar Aðalsteinsson
fæddist 17. ágúst 1919 að Litla-
Dunhaga í Hörgárdal. Hann lést
að heimili sínu 1. mars síðastlið-
inn. Foreldrar hans voru Aðal-
steinn Jóhannsson og Sigríður
Sigurjónsdóttir. Stefán var elst-
ur af átta systkinum sem kom-
ust á legg.
15. janúar 1949 kvæntist
Stefán Jónínu Helgu Guð-
mundsdóttur ættaðri úr Bolung-
arvík. Þau eignuðust 8 börn og
sex þeirra komust á legg.
Elst er Guðrún, sambýlis-
maður Sigurjón Eðvarðsson;
Guðmundur, kvæntur Hrefnu
Svanlaugsdóttur; Kristín, gift
Ingjaldi Guðmundssyni; Kol-
brún, gift Friðriki Adólfssyni;
Omar Þór, kvæntur Huldu Sig-
fúsdóttur og Stefán Heimir,
kvæntur Önnu Halldórsdóttur.
Barnabörnin eru 22 og
barnabarnabörnin eru 3.
Útför Stefáns fer fram frá
Akureyrarkirkju kl. 13.30 í dag.
Nú er hann sofnaður svefninum
langa, elsku hjartans pabbi okkar
og þjáist ekki lengur. Oft þjáðist
hann undanfarið ár en aldrei
kvartaði hann. Við erum líka
sannfærð um að vel hefur verið
tekið á móti þér á himninum af
foreldrum og öðrum skyldmenn-
um því annar eins ljúflingur finnst
okkur að hafi ekki fyrirfundist.
Alltaf vaktir þú yfir hópnum þín-
um og vannst myrkranna á milli
til að við hefðum nóg að bíta og
brenna, því fjölskyldan þín var þér
allt.
I 47 ár vann hann pabbi okkar
hjá Sláturhúsi KEA við fláningu.
Þá áttum við heima lengst inn í
innbæ og sláturhúsið var lengst
niðri á eyri og alltaf hjólaði hann á
milli hvernig sem viðraði. Fyrsta
bílinn sinn keypti pabbi árið 1974
og þeir bílar sem hann átti lentu
sko ekki í slæmum höndum, hann
var alltaf að pússa. Hann var svo
mikið snyrtimenni hann pabbi
okkar og ef einhver bilun kom í
Ijós var farið með bílinn á verk-
stæði. Bílarnir hans urðu alltaf að
vera tandurhreinir og í toppstandi.
Við vitum það systkinin að
pabbi vildi enga hólræðu um sig
því hann var alltaf svo hógvær.
Núna þegar við kveðjum þig á
þessari jörð elsku pabbi okkar, þá
vilum við að við eigum eftir að
hittast aftur og við skulum passa
vel upp á mömmu fyrir þig því við
vitum að þú hafðir áhyggjur af
henni eftir að hún lærbrotnaði.
Guð geymi þig og varðveiti
elsku pabbi okkar.
Lifendum Guð minn líkna þú
liðnum þú miskunn gefur.
Veit huggun þeim, sem harma nú
hvíld veita þeim sem sefur.
Góðir menn, Drottinn gefþú, að
í góðra manna komi stað
á öllu ráð einn þú hefur.
(Sveinbj. E.)
Gunna, Gummi, Stína,
Kolla, Ómar, Heimir.
Háskólinn á Akureyri:
Fyrirlestur um
Halldóru Bjarnadóttur
í dag mun Guðrún Helgadóttir,
kennslufræðingur við Mynd-
lista- og handíðaskóla íslands,
halda opinn fyrirlestur á Akur-
eyri um störf Halldóru Bjarna-
dóttur að skólantálum á íslandi.
Fyrirlesturinn er á vegum kenn-
aradeildar og endurmenntunar-
nefndar Háskólans á Akureyri
og hefst hann kl. 20.30 í stofu
24, í húsnæði skólans við Þing-
vallstræti.
Störf Halldóru á Akureyri voru
mikilvægt framlag til íslenskrar
skólasögu og þykir því vel við
hæfi að flytja fyrirlestur um hana
þar. Meðal annars má nefna starf
hennar sem skólastjóra Bamaskól-
ans á Akureyri, sem var stefnu-
mótandi f þróun barnafræðslunnar
á íslandi, störf hennar að mennt-
unar- og félagsmálunt kvenna og
að heimilisiðnaði og þróun hand-
mennta.
Sýslumaðurinn á Akureyri
Hafnarstræti 107, 600 Akureyri
Sími 462 6900
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Hafnarstræti 107, 3.
hæð, Akureyri, föstudaginn 15. mars
1996 kl. 10, á eftirfarandi eignum:
Byggðavegur 111, Akureyri, þingl.
eig. Margrét Hólm Magnúsdóttir og
Gunnar Blöndal, gerðarbeiðendur
Byggðastofnun og Fóðurverksmiðj-
an Laxá h.f.
Hafnarstræti 97, hl. 2D, Akureyri,
þingl. eig. Hönnunar- og verkfræði-
stofan h.f., gerðarbeiðendur Akur-
eyrarbær og Iðnlánasjóður.
Hamarstígur 37, neðri hæð, Akur-
eyri, þingl. eig. Rósa Vilhjálmsdótt-
ir, gerðarbeiðandi íslandsbanki h.f.
Keilusíða 7h, Akureyri, þingl. eig.
Marta E. Jóhannsdóttir, gerðar-
beiðendur Byggingarsjóður verka-
manna og S.lda h.f.
Guðrún er í doktorsnámi í
kennslufræði við University of
British Columbia, Vancouver í
Kanada en þar nam hún sömu
fræði til meistaragráðu. Rann-
sóknir Guðrúnar fjalla um störf ís-
lenskra mynd- og handmennta-
kennara. í tengslum við þær vakn-
aði áhugi hennar á störfum Hall-
Tveir Evrópustaðar um bolta-
mörk hafa verið staðfestir af
Staðlaráði íslands sem íslenskir
staðlar.
Þessir staðlar fjalla um þrjár
mismunandi gerðir fótboltamarka
og tvær gerðir handboltamarka,
Litla-Brekka, Arnarneshreppi, þingl.
eig. Hjördís Sigursteinsdóttir og
Brynjar Finnsson, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins.
Skarðshlíð 8b, Akureyri, þingl. eig.
Auður Aðalsteinsdóttir, gerðarbeið-
andi Akureyrarbær.
Sunnuhlíð 12, O-hl. Akureyri, þingl.
eig. Sólrún Stefánsdóttir, gerðar-
beiðandi Trygging h.f.
Sunnuhlíð 2, Akureyri, þingl. eig.
Fjölnir Sigurjónsson, gerðarbeið-
endur Akureyrarbær, Byggingar-
sjóður ríkisins, Sýslumaðurinn á
Akureyri og Vátryggingafélag ís-
lands h.f.
Ægissíða 14, Grenivík, þingl. eig.
Sigurveig Þórlaugsdóttir, gerðar-
beiðendur Augsýn h.f., Byggingar-
sjóður ríkisins og Lífeyrissjóður
Norðurlands h.f.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
11. mars 1996.
dóru Bjamadóttur á ýmsum vett-
vangi. Guðrún hefur flutt erindi
um þetta efni m.a. á norrænu þingi
um handmenntun við Gautaborg-
arháskóla og auk þess birtist grein
eftir hana um landkynningu Hall-
dóru Bjamadóttur vestan hafs í
tímaritinu Hugur og hönd árið
1995.
stærðir, efni, frágang, festingar og
hvaða kröfur þarf að uppfylla svo
fyllsta öryggis sé gætt. Sem kunn-
ugt er hafa orðið alvarleg slys hér
á landi vegna þess að boltamörk
hafa ekki reynst nógu traust. Sam-
kvæmt upplýsingum frá Slysa-
vamafélaginu hafa orðið 30 alvar-
leg slys af þessum sökum á síð-
ustu 13 árum. Eru þá aðeins talin
allra alvarlegustu slysin, sem hafa
leitt til þess að líffæri hafa sprung-
ið eða blætt inn á heila.
1 fréttatilkynningu frá Staðla-
ráði íslands eru starfsmenn sveit-
arfélaga og íþróttafélaga ásamt
hönnuðum og öðrum þeim er mál-
ið varðar hvattir til að kynna sér
þessa staðla og leita þannig allra
leiða til að reyna að koma í veg
fyrir fleiri slys sem rekja má til
ótraustra bollamarka. HA
Staðlar um fótbolta-
og handboltamörk