Dagur - 13.04.1996, Síða 10
10 - DAGUR - Laugardagur 13. apríl 1996
Elise Eiríksson, kona Gísla, k
er frá Noregi en kom fil ís-
lands árið 1937 og hefur búið
hérlendis síðan.
Gísli á veginum upp að
íbúðarhúsinu í Eyrarvík.
„Hér hef ég algjöran frið
og ég og strákarnir
getum gert það sem
okkur dettur í hug." yp
„í nútímanum
er öllu kastað og
það er hlegið
að þeim sem
kasta ekki öllu."
„Þeir fóru herferðir um bæinn, bifvélavirkjarnir, til
tókst aldrei að stoppa mig."
Þau hafa staðið
saman í gegnum
sætt og súrt í meira
en hálfa öld.
„Hún sá um
heimilið og það
var nú ekki alltaf
auðvelt því við
áttum átta börn,"
segir Gísli um ^
konu sína. r
; '
A/Þeir köllu
Hann er enginn Gísli á
Uppsölum, hann Gísli í
Eyrarvík. Hann á bæði
konu og áfta börn og
langt frá því að vera ein-
angraður eða úr tengslum
við nútímann. Eitt á hann
þó sameiginlegt með
nafna sínum sáluga og
það er að fara sínar eigin
leiðir þrátt fyrir að hans
leiðir hafi ekki
alltaf fallið að hefðum og
venjum samfélagsins.
Við erum stödd á Dagverðar-
eyri, nánar tiltekið í Eyrarvík, í
heimsókn hjá Gísla Eiríkssyni og
konu hans Elise Eiríksson. Hér
hafa þau búið í 13 ár en á þess-
um stað stunduðu Norðmenn
síldarsöltun frá árinu 1902 og
reistu þarna síldarverksmiðju
1912. Sú bygaing brann ári
síðar og var ekki endurbyggð
fyrr en 1924. Aftur voru þar
Norðmenn að verki, en þessi
verksmiðja var lítil og ónag-
kvæm og einungis starfrækt í
þrjú ár. StarfseminTá síðan niðri
þar til árið 1934 er hlutafélag á
^Ák
verksmií
hjólhýsi,
Texti
Auði
Mym
Björi