Dagur - 13.04.1996, Síða 16

Dagur - 13.04.1996, Síða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 13. apríl 1996 Smáauglýsingar Húsnæði óskast Ungt reyklaust par óskar eftir 2ja- 3ja herb. íbúö frá 1. júní nk. Meömæli ef óskaö er. Uppl. í síma 462 6138.________ Óska eftir herbergi í haust, helst sem næst Verkmenntaskólanum, meö eldunar- og þvottaaðstööu. Uppl. gefur Björg í síma 462 7445 í hádeginu eöa eftir kl. 18. Unga konu meö eitt barn bráövant- ar 2ja herb. íbúö frá og meö 1. maí, helst á Brekkunni. Leigutími 6 mánuðir til að byrja meö. í sama símanúmeri vantar Jónu og Laufeyju 3ja herb. íbúð frá og meö 1. maí. Uppl. í síma 462 1801 eftir kl. 16, Guðmunda, Jóna og Laufey.______ Ungt par óskur eftir 2ja herb. rúm- góöri íbúð. Uppl. i síma 462 4528 og 853 9710.__________________________ Ungt og reglusamt par sem stund- ar nám viö H.A. óskar eftir aö taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúö frá miðj- um ágúst '96. Æskileg staösetning á Brekkunni eöa Eyrinni. Skilvísum greiöslum heitiö! Uppl. í síma 462 6962._____ Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúö sem fyrst. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Reglusemi. Uppl. í síma 462 4914 eöa 896 1607, Stefán eöa Helga. Rólynd og reglusöm. Óska eftir einstaklingsíbúö á Brekk- unni. Greiöslugeta 15-20 þús. á mánuði, einn til þrír mánuöir fyrirfram, samn- ingur uppá 6 mánuði í einu. Uppl. í síma 461 1763, Kristín. Vegna flutninga til Akureyrar ósk- um viö eftir aö taka á leigu 3ja herb. íbúö frá 15. maí. Erum reyklaus. Uppl. í sfma 475 1444. Atvinnuhúsnæði Til leigu 185 fm. atvinnuhúsnæöi viö Dalsbraut, allt á jaröhæö. Góöar aökeyrsludyr. Uppl. í síma 462 5566 eöa á skrif- stofunni frá kl. 9-15 alla virka daga. Lögberg ehf., Ráöhústorgi 5. Kaup Óska eftir aö kaupa notað faxtækl. Uppl. í síma 462 7679 eftir kl. 20. Bifreiðar Til sölu Mazda 626 2000, árg. '80. Skoðuð '96, í ágætu lagi. Veröhugmynd 75 þús. staögreitt. Uppl. í síma 462 4947 eftir kl. 20 (Hannes)._______________________ Til sölu Volvo 244 árg. '79. Lítiö ekinn, þarfnast smá lagfæring- ar fyrir skoöun. Selst ódýrt. Uppl. í síma 461 1738. Til sölu Chrysler Le Baron árg. '87. Rauður, lítur mjög vel út að innan sem utan. Keyröur ca. 85 þús. km. Tveir eigendur frá upþhafi. Upþl. í síma 462 1886, Rósa eöa Sveinn. GENGIÐ Gengisskráning nr. 71 12. apríl 1996 Kaup Sala Doliari 65,14000 68,54000 Sterlingspund 98,42200 103,82200 Kanadadollar 47,69700 50,89700 Dönsk kr. 11,20910 11,84910 Norsk kr. 9,99730 10,59730 Sænsk kr. 9,72140 10,26140 Finnskt mark 13,81140 14,67140 Franskur franki 12,71930 13,47930 Belg. franki 2,09170 2,24170 Svissneskur franki 53,25570 56,29570 Hollenskt gyllini 38,65700 40,95700 Þýskt mark 43,32330 45,66330 ítölsk líra 0,04124 0,04384 Austurr. sch. 6,13630 6,51630 Port. escudo 0,41960 0,44660 Spá. peseti 0,51500 0,54900 Japanskt yen 0,59361 0,63761 irskt pund 101,39100 107,59100 Atvinna í boði Matreiðslumaður óskast! Veitingastaðurinn Hverinn f Mý- vatnssveit óskar eftir aö ráöa mat- reiðslumann í sumar. Uppl. f símum 464 4189 Og 464 4186. Búvélar Til sölu: Steyr 970 A 4x4, árg. '95, sem ný, 350 vinnustundir. Case 485 árg. '88, 860 vinnu- stundir, mjög gott eintak. Uppl. í síma 464 3122 á kvöldin. Freyvangs- leikhúsið sýnir Sumar á Sýrlandi Leikstjóri: Skúli Gautason. Tónlistarstjóri: Karl Olgeirsson. 12. sýning laugardaginn 13. apríl kl. 21. 13. sýning föstudaginn 19. apríl kl. 21. 14. sýning laugardaginn 20. aprfl kl. 21. Miðasala og pantanir frá kl. 16-19 f síma 463 1196 og 463 1395. NANNA SYSTIR Nýtt íslenskt leikrit eftir Einar Kórason og Kjorlon Rognorsson Sýning 13. apríl kl. 20.30 UPPSELT Sýning 19. apríl kl. 20.30 Sýning 20. apríl kl. 20.30 UPPSELT Voffong Nönnu systur: http://akureyri.ismennl.is/~la/verkefni/nanna.html. Miðasalan er opin virka daga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Símsvari tekur við miðapöntunum allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. SÍMI 462 1400 nntri ■ iwBifnm rT tiiiillii] R 13 U! WjliifiiKil .ztí.'íBLÍ! 5 5 í jLSLajSJv] LEIKFÉLAG AKUREYRAR ♦ ♦ OkukcnnsU Kenni á Mercedes Benz. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 895 0599 Heimasími 462 5692 Ökukennsla Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíi. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 893 3440, símboöi 846 2606. Tölvur Til sölu Macintosh LC III 8/80. Aukaskjáminni. Ýmis forrit og leikir geta fylgt. Hagstætt verö. Uppl. í síma 462 1737. Keramik Keramikstofa Guöbjargar, Frostagötu lb, símar 461 2870 & 462 7452. Vegna flutnings veröur stórútsala á keramiki, óunnu, hálfunnu og full- unnu. Einnig á litum ogfleiru. Útsalan verður aöeins í hálfan mán- uð eða frá 9.-23. apríl. Opið frá kl. 13-18 alla virka daga. Komið og gerið góð kaup. Leikfélagið Búkolla í Suður-Þingeyjarsýslu sýnir Skugga- Svein eftir Matthías Jochumsson í Ljósvetningabú& Leikstj.: Sigur&ur Hallmarsson. 9. sýning sunnud. 14. apríl kl. 14. 10. sýning þriðjud. 16. apríl kl. 20.30. 11. sýning föstud. 19. apríl kl. 20.30. 12. sýning laugard. 20. apríl kl. 20.30. 13. sýning sunnud. 21. apríl kl. 20.30. Takmarkabur sýningafjöldi Mibapantanir í símum 464 3503, Bergsstaðir, 464 3550, Norðurhlíð og 464 3504 Raubaskriba, einnig tveimur tímum fyrir sýningu í Ljósvetningabúö, sími 464 361 7. Leikfélagiö Búkolla. Móttaka smáauglýslnga er tll kl. 11.00 f.h. daginn fyrír útgáfudag. - *23S* 4ó2 4222 EcrGArbíc £? 462 3500 BROKEN ARROW Herþotur, jeppar, járnbrautarlestir og allt ofan- og neðanjarðar er lagt undir þar sem gífurleg spenna, hraði og áhætta eru við hvert fótmál. Með aðalhlutverk fara John Travolta og Christian Slater sem eru fyrrum samstarfsmenn í bandaríska hernum en slettist upp á vinskapinn svo um munar! Leikstjóri myndarinnar er John Woo sem er einhver mesti hraða- og spennumyndaleikstjóri í dag. Laugardagur og sunnudagur kl. 21.00 og 23.00 Broken Arrow - B.i. 16 Mánudagur og þriðjudagur kl. 21.00 og 23.00 Broken Arrow - B.i. 16 3ACADEMYAWARD TOYSTORY Hér er undrið komið, fyrsta alteiknaða teiknimyndin í tölvum. Ótrúleg þrívídd og frábærar raddir gæða þetta meistaraverk lífi. Þar fer ein vinsælasta teiknimynd allra tíma og einnig sú fullkomnasta. Hvað gerist þegar leikföngin í barnaherberginu lifna við?! Þetta er stórbrotið ævintýri sem enginn má missa af... Laugardagur kl. 21.00 Toy Story Sunnudagur kl. 3.00 og 21.00 Toy Story - Miðaverð 550 Mánudagur og þriðjudagur kl. 21.00 Toy Story A WALKIN THE CLOUDS í upphafi áttu þau ekkert sameiginlegt nema eitt stórt leyndarmál. Gullfalleg og rómantísk ástarsaga í leikstjórn mexíkóska leikstjórans Alfonso Arau sem gerði hina margrómuðu kvikmynd Kryddlegin hjörtu. Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Anthony Quinn, Aitana Sanchez-Gijon og Giancarlo Giannini. Laugardagur og sunnudagur kl. 23.00 A Walk in the Ciouds Mánudagur og þriðjudagur kl. 23.00 A Walk in the Clouds TOMMI OG JENNI Sunnudagur kl. 3.00 - ísl. tal - Miðaverð 300 kr. 1.IM ■■■■■■■■■■■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ I ■ iT'i"...... ■ ■ ■ ■ ■ .......■■■■■■■■■........... ■-m ■ ■ ■■■■■■■■■ ■ ■■■■■■■■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ini

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.