Dagur - 13.04.1996, Page 19

Dagur - 13.04.1996, Page 19
Laugardagur 13. apríl 1996 - DAGUR - 19 KROSSCATA Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 426“. Kristín Axelsdóttir, Útgarði 6, 700 Egilsstaðir, hlaut verðlaunin fyrir helgarkrossgátu nr. 423. Lausnarorðið var Hvítársíða. Verðlaunin, bókin Vadd’út í, verður send vinningshafa. Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin Trúin, ástin og efinn, eftir Guðberg Bergsson. Útgefandi er Forlagið. mmiwsm G.MAWS tmuwmmti ísmmw o Uia'- EMi ht'tlí 'rin Lok Ktm*» Ajtiii p Eirtí '0- S S M E N G A ‘0 K u N N Æ V utu ta L fi Nl D A B 1 o T 0/tu- Strift itit- •V.. 'H R E 1 N 1 í? <«»14/1 F 0 R M 0 D 1 R 1 N F Víí/i F«J.' ’1 L 1 { E L fí K Ltta i) L Smó L ‘1 T i 1 L KátU 1 L 1 N fí Þcld L A U 1 Í7U77Í K N 5. ’fi L E G 1 kúti &, i N N 1 s L /j G H / N N m 'n L 1. V E R 1 N A L» r- N 'fí M K'-Ut t fi F fí N 'A 1 4. B jþ»tt L A G 't 1 s T X L ’fí Wes T fí N G A [Ift T t., 1 M 1 R A'orn fí G N / R V í N u N A if U 'S fí ■s M 'fí R hfí N fi R Helgarkrossgáta nr. 426 Lausnarorðið er Nafn .... Heimilisfang Póstnúmer og staður A LETTU NOTUNUM Attavilltur „Þetta er flugstjórinn sem talar. Góbu fréttirnar eru þær ab vib fljúgum í björtu og kyrru vebri. Þab eru engar truflanir í lofti og okkur mibar mjög vel áfram. Slæmu fréttirnar eru þær ab ég hef ekki hugmynd um hvar vib erum stödd." Gamall skítur Hópurinn var nýkominn á sólar- ströndina og tveir litlir strákar fóru saman nibur á strönd. „Svakalega ertu skítugur á löppun- um/' sagbi annar. „|á, svarabi hinn, „vib komumst nefnilega ekki hingab í fyrrasumar." Ekkert útsýnl „Hvernig var frnb þitt í Sviss? Fannst þér ekki útsýnib í Ölpunum alveg stórkostlegt?" „Ég læt þab nú vera. Mabur sá eigin- lega ekkert fyrir öllum þessum fjöll- um.w f * * 1 * n K I D I D I I * H * I « (I I K » I * * I tr. Knutur Bjornsson lýtalœknir verður með opna stofu á Læknaþjónustunni á Akureyri miðvikudaginn 17. apríl. Tímapantanir í síma 462 2315. * n i I i v » V I 1 í I í » 1» I I V V V I I » II Uppboð Laugardaginn 20. apríl nk. verður uppboð haldið á óskila hryssu í Árskógshreppi. Hryssan mun vera á öðru ári, svört að lit, ómörkuð og auðkennalaus. Uppboðið fer fram að Brimnesi, Árskógshreppi, kl. 11. Krafist verður greiðslu við hamarshögg. Hauganesi, 11. apríl 1996, hreppstjóri Árskógshrepps, Edda Jensen. Innilegar þakkir sendi ég bömum, tengdabömum og bamabömum, svo og öllum þeim sem glöddu mig með heim- sókn, skeytum og gjöfum á 70 ára afmæli mínu þann 6. apríl sl. og gerðu mér daginn ógleymanlegan. SIGTRYGGUR ÁRNASON, LITLU-REYKJUM. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og langafa, GUSTAVS UNDALL-BEHREND, Seljahlíð 3b. Sérstakar þakkir færum við starfsfólkinu hjá heimahjúkrun, Krist- nesi og Lyflækningadeild FSA. Simona Undall-Behrend, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, KRISTÍNAR GUÐMUNDSDÓTTUR, Oddeyrargötu 16, Akureyri. Sérstakar þakkir til starfsfólks í Hlíð. Anna María Snorradóttir, Áslaug Snorradóttir, Jón Gunnar Snorrason, tengdabörn og barnabörn. Við sendum alúðarþakkir öllum þeim er sýndu okkur hlýhug, samúð og vináttu við andlát og útför móður okkar, tengda- móður, ömmu og langömmu, HELGU TRYGGVADÓTTUR, frá Víðikeri, síðast til heimilis í Furugerði 1, Reykjavík. Jón Kristjánsson, Guðrún Kristjánsdóttir, Gerður Kristjánsdóttir, Jón Sigurðsson, Hreinn Kristjánsson, Erna Sigurgeirsdóttir, Tryggvi Kristjánsson, Guðrún Björk Guðmundsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.