Dagur - 09.07.1996, Blaðsíða 11
IÞROTTIR
Þriðjudagur 9. júlí 1996 - DAGUR - 11
FROSTI EIÐSSON
Golf:
Meistaramót
Hamars
Meistaramót Golfklúbbsins
Hamars við Dalvík var haldið
um helgina og urðu helstu úrslit
þessi:
1. flokkur karla:
Andri Geir Viðarsson 312
Gunnar Aðalbjörnsson 331
Freyr Antonsson 352
2. ttokkur karla:
Júlíus Júlíusson 428
Finnlaugur P. Helgason 443
Guðmundur Jónatansson 452
1. flokkur kvenna:
Dóra Kristinsdóttir 374
Anna Hjaltadóttir 424
2. flokkur kvenna:
Eva Magnúsdóttir 413
Þórunn Bergsdóttir 415
Hugrún Marinósdóttir 444
Unglingaflokkur:
Davíð Jónsson 367
Hannes Guðmundsson 380
Haíþór Gunnarsson 419
Meistaramót GSS:
Örvar bestur
eins og í fyrra
Meistaramót Golfklúbbs Sauð-
árkróks var haldið á Hlíðar-
endavelli um síðustu helgi og
voru þátttakendur 54. Orvar
Jónsson sigraði í meistaraflokki
karla, annað árið í röð. Helstu
úrslit urðu þessi:
Meistaraflokkur karla:
ÖrvarJónsson 319
Halldór Halldórsson 323
Óli Barðdal 327
1. flokkur karla:
Haraldur Friðriksson 324
Einar Einarsson 340
Steinar Skarphéðinsson 356
2. flokkur karla:
Halldór Halldórsson 395
Ólafur R. Ingimarsson 396
Rafn Ingi Rafnsson 399
Kvennaflokkur:
Ámý Lilja Árnadóttir 340
Halla Björk Erlendsdóttir 351
Svanborg Guðjónsdóttir 383
Drengir 13-15 ára:
Gunnlaugur Erlendssion 310
Einar Haukur Óskarsson 327
Sigurður G. Jónsson 330
Drengir 12 ára og yngri:
Magnús Barðdal 427
Jón Bjami Loftsson 447
Jón Heiðar Ingólfsson 457
Stúlkur 13-15 ára:
Eygló Óttarsdóttir 435
Sesselja Barðdal 445
Stúlkur 12 ára og yngri:
Ýr Þrastardóttir 534
Margrét Hallsdóttir 549
Sólveig Karlsdóttir 824
Byrjendaflokkur barna
Þráinn Þorvaldsson 96
Anita Ásmundsdóttir 100
Kristín María Gísladóttir 106
Leiknar voru 10 holur í þessum
flokki.
Maraþon:
Vel mætt
til Mývatns
Mjög góð þátttaka var í Mý-
vatnsmaraþoninu, sem haldið
var í annað sinn á laugardaginn.
30 maraþonhlauparar mættu til
leiks, þar af fjórir erlendir. Ing-
ólfur Geir Gissurarson sigraði í
maraþonhlaupinu að þessu sinni
á tímanum 2:45,54 mínútum.
82 hlauparar tóku þátt í 10 km
hlaupinu og 156 skráðu sig í
þriggja kílómetra skemmtiskokk.
Alls varð fjölgun í hlaupinu um
100 manns. Keppendur fengu gott
veður og flugumar voru til friðs
að þessu sinni.
Nánar verður sagt frá hlaupinu
á morgun.
Knattspyma - 1. deild karla:
Glæsileg mörk hjá
Kjartani og Daöa
- í jafnteflisleik Breiðabliks og Leifturs
„Við getum sjálfum okkur um
kennt. Við áttum að hirða öll
þrjú stigin en við nýttum ekki
þau marktækifæri sem við sköp-
uðum okkur. Bikarleikurinn við
Þór hefur líklega setið í okkur
og kann að vera hluti af skýring-
unni. Fylkir er næsti mótherji og
við komum fílefldir í þann leik,“
sagði Gunnar Már Másson úr
Leiftri, eftir 1:1 jafntefli við
Breiðablik í Qörugum leik á
Kópavogsvellinum á sunnudags-
kvöldið. Með jafnteflinu færðist
Leiftur upp í þriðja sætið á
stigatöflunni en bilið breikkaði á
milli Ólafsfjarðarliðsins og efstu
liðanna, ÍA og KR, sem virðast
búa sig undir að stinga af á fs-
landsmótinu.
Blikamir fengu fyrsta færið
þegar Kjartan Einarsson skallaði
yfir af stuttu færi á 17. mínútu og
Amar Grétarsson átti hörkuskot
stuttu síðar sem sleikti stöngina að
utanverðu. Á 36. mínútu fékk
Leiftur vítaspymu eftir að Card-
aklija tók til þess ráðs að bregða
Sverri Sverrissyni innan teigs.
Pétur Bjöm Jónsson tók spymuna
en Cardaklija varði knöttinn út við
stöng. Þremur mínútum fyrir leik-
hlé fékk Rastislav Lazorik gott
tækifæri, en honum brást bogalist-
in, hitti ekki boltann og fyrri hálf-
leikur var því markalaus.
Daði Dervic tryggði Leiftri annað
stigið í Kópavoginum.
Á upphafsmínútu síðari hálf-
leiksins komst Gunnar Már Más-
son í gegn en náði ekki að leggja
boltann fyrri sig og Cardaklija
hirti knöttinn af tám hans. Ivar
Sigurjónsson var nálægt því að ná
forystunni fyrir Blika en Atli
Knútsson náði að komast fyrir
skot hans úr markteignum. Kjart-
an Einarsson skoraði fyrsta mark
leiksins á 63. mínútu með glæsi-
legu skoti, utarlega úr vítateign-
um. Hann tók boltann á lofti og
sendi hann yfir Atla. Daði Dervic
jafnaði leikinn fyrir Leiftur með
marki af sama gæðaflokki. Eftir
homspyrnu barst knötturinn til
Daða sem þrumaði knettinum í
þverslána og inn. Leiftursmenn
höfðu undirtökin á síðustu tíu
mínútum leiksins en náðu ekki að
skapa sér umtalsverð færi.
Bestur í jöfnu liði Leifturs var
Sverrir Sverrisson sem var sívinn-
andi á miðjunni. Cardaklija var
bestur Blika og bjargaði stigi fyrir
lið sitt með góðri markvörslu.
Lið Breiðabliks: Harjurdin
Cardaklija - Radenko Maticic
(ívar Sigurjónsson 13.), Hreiðar
Bjarnason, Theódór Hervarsson,
Guðmundur Þ. Guðmundsson -
Pálmi Haraldsson, Sævar Péturs-
son, Arnar Grétarsson, Hákon
Sverrisson - Kjartan Einarsson,
Kristófer Sigurgeirsson (Anthony
Karl Gregory 80.).
Lið Leifturs: Atli Knútsson, -
Auðun Helgason, Júlíus Tryggva-
son (Páll Guðmundsson (68.),
Slobodan Milisic, Daði Dervic -
Pétur Bjöm Jónsson, Sverrir
Sverrisson, Gunnar Oddsson,
Baldur Bragason (Matthías Sig-
valdason 85.) - Rastislav Lazorik,
Gunnar Már Másson,
Dómari Pjetur Sigurðsson og
komst hann þokkalega frá leikn-
um. TH/fe
Knattspyrna - 1. deild kvenna:
ÍBA hélt hreinu
í fvrri hálfleiknum
- en mátti þola 1:4 tap gegn toppliðinu
„Ég hef sjaldan séð okkur spila
svona góðan varnarleik eins og í
fyrri hálfleiknum. Einbeitingin
gaf sig hins vegar í síðari hálf-
leiknum,“ sagði Ragnheiður
Pálsdóttir, fyrirliði ÍBA, eftir 1:4
tap gegn íslandsmeisturum
Breiðabliks, en liðin mættust á
Kópavogsvellinum. Þess má
geta að viðureign liðanna í
Kópavoginum í fyrra lyktaði
13:0 en Akureyrarliðið slapp
mun betur að þessu sinni og seg-
ir það sína sögu um framfarirn-
ar hjá liðinu í sumar.
Breiðablik en eitt markið var
sjálfsmark og Blikastúlkurnar hafa
þegar náð sjö stiga forskoti á
næsta lið í deildinni eftir sex um-
ferðir.
Næsti leikur ÍBA fer fram ann-
að kvöld, þá fara þær til Akraness
og keppa við heimamenn í Mjólk-
urbikarkeppninni.
Ragnheiður Pálsdóttir og stöllur
IBA-liðinu náðu að halda hreinu
fyrri hálfleiknum gegn Breiðabliki.
Knattspyma - 3. deild karla:
Blikastúlkur náðu ekki að
skora í fyrri hálfleiknum en leik-
urinn galopnaðist í þeim síðari.
Toppliðið skoraði þegar í upphafi
hálfleiksins og var Margrét Olafs-
dóttir þar að verki. Blikar komust
í 3:0 áður en Katrín Hjartardóttir
náði að skora mark ÍBA með góðu
skoti. Blikastúlkumar áttu hins
vegar síðasta orðið. Ásthildur
Helgadóttir og Katrín Jónsdóttir
skoruðu sitthvort markið fyrir
Dalvikursigur
Dalvíkingar kræktu sér í þrjú
stig í 3. deildinni með sigri á
Fjölni 1:2 á grasvelli Fjölnis-
manna í Grafarvogi. Dalvíking-
ar sóttu meira í leiknum en gekk
illa að skora og það var ekki fyrr
en á lokakaflanum sem þeir
skoruðu mörk sín.
Heimamenn náðu forystunni
með marki, þegar á annarri mín-
útu leiksins, en eftir það sóttu Dal-
Knattspýma - U-16 ára stúlkur:
Fimm tapleikir á NM
íslenska stúlknalandsliðið tapaði öllum fimm landsleikjum sínum á
Norðurlandamóti stúlknalandsliða, sem haldið var í Finnlandi. íslenska
landsliðið tapaði fyrstu leikjum sínum, gegn Dönum og Svíum, 2:1,
gegn Finnum 1:0. Á föstudaginn tapaði liðið gegn Norðmönnum 5:0 og
á laugardag gegn gestaliði Hollands, 1:0. Iris Andrésdóttir skoraði mark
íslands gegn Dönum og Anna Bjömsdóttir markið gegn Svíum.
víkingar stíft, án þess þó að skapa
sér afgerandi marktækifæri. Það
var ekki fyrr en níu mínútum fyrir
leikslok að Dalvíkingar skoruðu
mark. Þar var að verki Sverrir
Björgvinsson, miðvörður, sem
skallaði í markið eftir homspymu.
Jón Örvar Eiríksson tryggði Dal-
víkingum sigur eftir sendingu frá
Heiðmari Felixsyni.
„Mér líst vel á framhaldið.
Staðan er nokkum veginn eins og
búist var við, nema hvað menn
reiknuðu almennt ekki með Reyni
Sandgerði svona ofarlega. Ef við
klámm fyrri umferðina með sigri,
þá endum við í átján stigum, sem
eru fleiri stig en við höfum fengið
áður,“ sagði Jónas Baldursson,
fyrirliði Dalvíkinga, sem leika síð-
asta leik sinn í fyrri umferð móts-
ins gegn Gróttu á heimavelli sín-
um á föstudagskvöldið.
íslandsmótið
í knattspyrnu
Úrslit:
1. deild karla:
Sunnudagskvöld:
Grindavík-ÍA 0:2
ÍBV-KR 0:4
Breiðablik-Leiftur 1:1
Valur-Stjaman 0:0
Leik Fylkis og Kellavíkur var
frestað til 7. ágúst vegna þátt-
töku Keflavíkur í Toto keppn-
inni.
Staðan er nú þessi:
1A 870 1 24: 8 21
KR 76 1 022: 5 19
Leiftur 8 3 3 2 16:15 12
ÍBV 8404 14:16 12
Stjarnan 8 3 23 9:12 11
Valur 7223 5: 7 8
Grindavík 7 223 7:13 8
Fylkir 6 1 05 11:12 3
Keflavík 60 3 3 5:12 3
Breiðablik 7 034 7:20 3
Markahæstir:
Guðmundur Benediktss., KR 9
Bjami Guðjónsson, ÍA 7
Mihaljo Bibercic 7
Rfkharður Daðason, KR 6
Haraldur Ingólfsson, ÍA 5
Rastislav Lazorik, Leiftri 5
1. deild kvenna:
Föstudagskvöld:
Breiðablik-ÍB A 4:1
IBV-Stjaman 0:2
ÍA-Valur 1:1
KR-Afturelding 4:0
Staðan er nú þessi:
Breiðablik 660031: 3 18
KR 63 2 1 16: 8 11
ÍA 632 1 14: 7 11
Valur 6 3 2 1 14: 9 11
ÍBA 62 13 9:13 7
Stjaman 6204 9:15 6
ÍBV 6 114 6:19 4
Afturelding 6 0 0 6 4:29 0
3. deild karla:
Laugardagur:
Fjölnir-Dalvík 1:2
Grótta-Höttur 1:1
Föstudagskvöld:
Þróttur N-HK 3:2
Reynir S.-Selfoss 3:2
Ægir-Víðir 2:3
Víðir 8 60 2 25:14 18
Reynir S. 8 52 1 25:13 17
Þróttur N. 85 1 221:15 16
Dalvík 84 3 1 22:14 15
HK 8 3 05 15:20 9
Ægir 822413:12 8
Selfoss 8 2 24 16:24 8
Grótta 8 143 11:15 7
Fjölnir 82 15 15:23 7
Höttur 8 1 34 12:25 6
4. deild karla:
Föstudagskvöld:
Neisti-Tindastóll 0:3
SM-KS 2:2
Hvöt-Komiákur 0:2
Staðan er i íú þessi þegar
keppni í Norðurlandsriðlinum
er hálfnuð.
KS 64 1 1 17: 5 13
Tindastóll 64 1 1 15: 8 13
Magni 64 1 1 14: 9 13
SM 62 13 12:10 7
Neisti H. 62 1 3 4:13 7
Komiákur 6204 8:14 6
Hvöt 60 1 5 5:16 1
Dregið í
Evrópumót
Dregið var í Evrópumótunum í
knattspymu á föstudaginn. ís-
lensku liðin fengu öll andstæð-
inga frá Austur-Evrópu. KR
sem leikur í Evrópukeppni
bikarhafa leikur gegn MPCC
Mozyr frá Hvíta Rússlandi, ÍA
leikur gegn Sileks frá Make-
dóníu í Evrópukeppni félags-
liða og ÍBV mætir Lantana frá
Eistlandi í sömu keppni. ÍA og
ÍBV leika sína leiki sfðar í
þessum mánuði en KR-ingar í
ágúst.