Dagur - 09.07.1996, Síða 13

Dagur - 09.07.1996, Síða 13
Þriðjudagur 9. júlí 1996 - DAGUR - 13 Heilsuhornið Ert þú með húövandamál? Allison snyrtivörurnar eru 100% hrein- ar náttúruvörur sem erta ekki húðina. Sólarvörur frá Banana Boat fyrir börn og fulloröna, allt frá sólvarnarkremum til sólarmargfaldara. Líka sólvörn fyrir hárið. Ostrin, fyrir gott úthald og vellíðan. Urte pensil, kvefbaninn í græna bauknum. Graskersfræolían hefur reynst mjög vel viö blöörubólgu og þvagfæra- vandamálum. Gott auömeltanlegt járn bæði í fljót- andi formi fyrir börn og fullorðna og töflur. Kísilsýran vinsæla Silicea, fyrir melt- inguna, fæst í heilsuhorninu. Það nýjasta! Söl í belgjum, góður joð- og steinefnagjafi. Glutenlausar vörur. Mjólkurlausar vörur. Munið Ijúffengu súrdeigsbrauðin á miðvikudögum og föstudögum, súr- deigsbrauö eru án hveitis, gers og sykurs! Egg úr hamingjusömum hænum, allt- af fersk og Ijúffeng. Olivubarinn opinn alla daga! Verið velkomin!! Alltaf eitthvaö nýtt!! Heilsuhorniö, fyrir þína heilsu. Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri, sími 462 1889, sendum í póstkröfu. Samkomur nvlTAsumummn ^mhbshud Þriðjud. 9. júlí kl. 20.30. Bænastund. Fundir Stuðningshópur fólks sem fengið hefur hálsáverka, verður með al- mennan fund í Safnaðarheimili Akur- eyrarkirkju miðvikudagskvöldið 10. júlí 1996 kl. 20. Allir velkomnir. Gengið er inn um kapelludyr. Stjórnin. Athugið Undirritaður verður í sumarleyfi út júlímánuð. Sr. Hannes Örn Blandon þjónar á meðan. Sími hans er 463 1348. Sr. Gunniaugur Garðarsson. Verð í sumarleyfi í júlí. Sr. Svavar A. Jónsson þjónar fyrir mig þann tíma. Sími hans er 461 3126. Birgir Snæbjörnsson. J-----------------V ORÐ DAGSINS . 462 1840 . Ástkær eiginmaður, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, GUNNLAUGUR KÁRASON,, Hjarðarslóð 2c, Dalvík,. lést í Dvalarheimilinu Dalbæ, Dalvík, 8. júlí. Baldvina Jóna Guðlaugsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og fjölskyldur. / Arnað heilla Frú Hrefna Jakobsdóttir, Löngu- mýri 6, Akureyri, er sextug í dag, 9. júlí.Eiginmaður hennar er Yngvi R. Loftsson kaupmaður. Þessi heiðurshjón verða að heiman á afmælisdaginn. Innilegustu þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærrar eiginkonu, móður, tengdamóður, ömmu, systur og mágkonu, ÞORGERÐAR BRYNJÓLFSDÓTTUR GARNES Fjellgata 52 Álasundi, Noregi, sem lést að heimili sínu 29. maí sl. Knut O. Garnes, Oscar Johan Garnes, Tone Garnes, Solveig Ragnheiður Sanne, Per Olav Sanne, og barnabörn, Ari Brynjólfsson, Marguerite Brynjólfsson, Sigrún Brynjólfsdóttir, Jón Erlingur Þorláksson, Áslaug Brynjólfsdóttir, Jóhann Gíslason, Helga Brynjólfsdóttir, Hólmfríður Kristjánsdóttir. Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, SIGVALDI GUNNLAUGSSON, fyrrverandi bóndi í Hofsárkoti í Svarfaðardal, lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri laugardaginn 6. júlí. Útförin fer fram frá Dalvíkurkirkju laugardaginn 13. júlí kl. 16.00 (klukkan fjögur). Margrét Jóhannesdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Eiginmaður minn og faðir okkar, EINAR KRISTJÁNSSON, frá Hermundarfelli, lést laugardaginn 6. júlí. Guðrún Kristjánsdóttir, Angantýr Einarsson, Óttar Einarsson, Bergþóra Einarsdóttir, Einar Kristján Einarsson. Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður, bróður, afa og langafa, OLGEIRS LÚTHERSSONAR, Vatnsleysu, Fnjóskadal. Þóra Ármannsdóttir, Ármann Olgeirsson, Sigríður ívarsdóttir, Lúther Olgeirsson, Sigríður Ragnarsdóttir, Dómhildur Olgeirsdóttir, Ólafur Olgeirsson, Karen Hannesdóttir, Karl Olgeirsson, systkini, barnabörn og barnabarnabörn. DAGSKRÁ FJÖLMIÐLA SJÓNVARPIÐ 17.50 Táknmálsfréttii. 18.00 Fréttir. 18.02 Leiðarijós. 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 19.00 Bamagull. 19.30 Vísindaspegillinn. Fíkniefni og eitur (The Science Show) Kanadískur heimildarmyndaflokkur. Þýðandi er Jón O. Edwald og þulur Ragnheiður Elín Clausen. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Kyndugir klerkar. (Father Ted Crilly) Breskur myndaflokkur í léttum dúr um þrjá skringilega klerka og ráðskonu þeirra á eyju undan vestur- strönd írlands. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 21.05 Furður veraldar. (Modern Marvels) Heimildarmyndaflokkur um mikil mannvirki. Að þessu sinni er fjallað um Golden Gate-brúna í San Francisco. Þýðandi: Jón O. Edwald. 22.00 Sérsveitin. (The Thief Takers) Breskur sakamálaflokkur um sérsveit lögreglumanna í London sem hefur þann starfa að elta uppi þjófa. Leik- stjóri er Colin Gregg og aðalhlutverk leika Brendan Coyle, Lynda Stead- man og Robert Reynolds. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖÐ2 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Vesalingamir. 13.10 Skot og mark. 13.35 Súper Maríó bræður. 14.00 Bál og brandur. (Wilder Nap- alm) Mynd um tvo óvenjulega bræður sem geta tendrað bál með hugarork- unni og eru ástfangnir af sömu kon- unni. Aðalhlutverk: Debra Winger, Dennis Quaid, Arliss Howard og Jim Varney. Leikstjóri: Glenn Gordon Car- on. 1993. Stranglega bðnnuð böm- um. 16.00 Fréttir. 16.05 Matreiðsiumeistarinn (e). 16.35 Glæstar vonir. 17.00 RuglukoUamir. 17.10 Dýrasögur. 17.20 Skrifað í skýin. 17.35 Krakkamir í Kapútar. Ævin- týralegur og spennandi myndaflokkur um tvo krakka sem búa með foreldr- um sínum á geimrannsóknarstöð. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.0019>20. 20.00 Sumarsport. 20.30 Handlaginn heimilisfaðir. (Home Improvement). 21.00 Kapphlaup við timann. (Op Center) Ný og spennandi framhalds- mynd í tveimur hlutum sem gerist eftir kalda stríðið þegar ný ógnun blasir við heimsbyggðinni. Kjarnorku- vopnum er rænt með fífldjörfum hætti og viðkvæmu valdajafnvægi risaveld- anna er ógnað. Myndin er gerð eftir metsölubók spennusagnahöfundarins Toms Clancy en í aðalhlutverkum eru: Harry Hamlin, Carl Weathers, Kim Cattrall, Lindsay Frost, Rod Stei- ger og Wilford Brimley. Leikstjóri: Le- wis Teague. Síðari hluti verður sýnd- ur annað kvöld. 1994. 22.45 Bál og brandur. (Wilder Nap- alm). 00.25 Dagskrárlok RÁS1 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Séra Stína Gisladóttir flytur. 7.00 Fréttir Morgunþáttur Rásar 1 - Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Fréttir á ensku 7.50 Daglegt mál Þórður Helgason flytur þáttinn. (End- urflutt síðdegis) 8.00 Fréttir -Á ní- unda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Útvarps 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljóð dagsins (Endurflutt kl. 18.45) 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn Umsjón: Theodór Þórðar- son í Borgarnesi. 9.38 Segðu mér sögu, Gamh Lótan, ævintýri eftir Þor- stein Erhngsson. Helga K. Einarsdótt- ir byrjar lesturinn. (1:3) (Endurflutt kl. 19.40 í kvöld) 9.50 Morgunleikfimi með Hahdóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Ár- degistónar Píanósónata númer 3 ópus 23 eftir Alexander Skrjabin, Rapsódía númer 2 eftir Johannes Brahms, Dante sónatan eftir Franz Liszt. Jón- as Sen leikur á píanó. 11.00 Fréttir 11.03 Byggðahnan Landsútvarp svæðisstöðva. 12.00 Fréttayfirlit á há- degi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veð- urfregnir 12.50 Auðhndin Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins Carvalho og morðið í miðstjórninni byggt á sögu eftir Manuel Vazquez Montalban. tit- varpsleikgerð: Dieter Hirschberg. Þýðing: Sverrir Hólmarsson. Leik- stjóri: Brynja Benediktsdóttir. Sjöundi þáttur af tíu. Leikendur: Þorsteinn Gunnarsson, María Elhngsen, Gunnar Eyjólfsson, Jón Gunnarsson og Þór- hallur Gunnarsson. (Endurflutt nk laugardag kl 17.00). 13.20 Bókvit Sig- ríður Albertsdóttir spjahar við hlust- endur og gesti um skáldskap, ljóðhst og hfið. 14.00 Fréttir 14.03 Útvarps- sagan, Hið ljósa man eftir Hahdór Laxness Helgi Skúlason les (13) 14.30 Miðdegistónar Emanuel Feuermann sellóleikari spilar verk eftir Chopin, Albeniz, Rimsky Korsakov og fleiri. 15.00 Fréttir 15.03 Sumar á norð- lenskum söfnum, hugað að fortíð og nútíð með heimamönnum Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Endurflutt nk. sunnudagskvöld) 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn Umsjón: Ing- veldur G. Ólafsdóttir. (Endurflutt að loknum fréttum á miðnætti) 17.00 Fréttir 17.03 Fomar sjúkrasögur Sig- urður Samúelsson greinir innkirtla- sjúkdóma í fornsagnahetjum. Umsjón: Áslaug Pétursdóttir. 17.30 Alhahanda Niels Henning trsted Pedersen og fé- lagar leika barnalög í djassútsetning- um. 17.52 Daglegt mál Þórður Helga- son flytur þáttinn. (Endurflutt úr Morgunþætti) 18.00 Fréttir 18.03 Víð- sjá Hugmyndir og hstir á hðandi stund. Umsjón og dagskrárgerð: Ævar Kjartansson og Jómnn Sigurð- ardóttir. 18.45 Ljóð dagsins (Áður á dagskrá í morgun) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar ög veðurfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endur- flutt - Barnalög. 20.00 Þú, dýra hst Umsjón: Páh Heiðar Jónsson. (Áður á dagskrá sl. sunnudag) 21.00 Þjóðar- þel: Úr safni handritadeildar Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag) 21.30 Sagna- slóð Umsjón: Yngvi Kjartansson á Ak- ureyri. (Áður á dagskrá sl. föstudag) 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Orð kvöldsins: Þorbjörg Daníelsdóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan: Á vegum úti eftir Jack Kerouac. Ólafur Gunnars- son les (3) 23.00 Hljóðfærahúsið - Fiðl- Tveggja kvölda spenna Stöð 2 sýnii í kvöld við- burðaríka og hraða spennu- mynd, gerða eftir metsölu- bók rithöfundarins Tom Clancy. Clancy er einn vin- sælasti rithöfundur heims og fjölmargar bækur hans hafa verið kvikmyndaðar með góðum árangri. Kjarn- orkan kemur við sögu í myndinni en síðari hluti hennar er á dagskrá annað kvöld. Kyndugir klerkar Sjónvarpið sýnir nú tíu þátta syrpu úr bresku grínþáttaröðinni Kyndugir klerkar. Sögusviðið er smá- eyja undan strönd Vestur- írlands. Þar hirast þrír prestar, ein ráðskona, að- stoðarprestar og nokkrar nunnur í einhverjum al- ræmdasta regn- og rok- rassi í víðri veröld. Og þeir eru sannarlega skringilegir prestamir. an Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Einnig á dagskrá á föstudagskvöld kl. 21.00) 24.00 Fréttir 00.10 Tónstig- inn Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi) 01.00 Nætunítvarp á samtengdum rásum til morguns Veðurspá RÁS2 6.00 Fréttir 6.05 Morgunútvarpið 6.45 Veðurfregnir 7.00 Fréttir Morgunút- varpið - Leifur Hauksson og Bjöm Þór Sigbjömsson 7.30 Fréttayfirht 8.00 Fréttir -Á níunda timanum" með Fréttastofu Útvarps: 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirht 9.03 LísuhóU Um- sjón: Lisa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfir- ht og veður íþróttadeildin mætir með nýjustu fréttir úr iþróttaheiminum 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Hvitir má- far Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Brot úr degi Umsjón: Eva Ásnin Albertsdóttir. 16.00 Fréttir 16.05 Dag- skrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarsáhn - Þjóðfundur í beinni útsendingu Siminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 MUh steins og sleggju 20.00 Sjónvarpsfréttir 20.30 Vinsældarhsti götunnar Umsjón: Ólaf- ur PáU Gunnarsson. (Endurtekinn þáttur) 22.00 Fréttir 22.10 í PLÖTU- safninu Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 24.00 Fréttir 00.10 Ljúfir næturtónar 01.00 Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns. 01.30 Glefsur 02.00 Fréttir Næturtónar 04.30 Veðurfregnir Nætuitónar 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.05 Morgunútvarp LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðuilands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.