Dagur - 02.08.1996, Side 10
10 - DAGUR - Föstudagur 2. ágúst 1996
DACDVELJA
Stjörnuspá
eftlr Athenu Lee
Föstudagur 2. ágúst
Vatnsberi
(S0. jan.-18. feb.)
Þú ert upptekin(n) við annað og
sleppur þar með við að taka ábyrgð
á einhverju máli sem virðist þreyt-
andi. Þér verður launaður einhver
greiði.
(S
Fiskar
(19. feb.-20. mars)
)
Nú virðist auðvelt að verða niður-
dregin(n) og leið(ur), reyndu því aö
gera eitthvað eða hitta fólk sem
léttir lund þína. Það mun eitthvað
fréttnæmt gerast í rómantíkinni.
Þú sýnir tilfinningar þínar of aug-
Ijóslega. Þótt það geri þig viðkvæm-
ari fyrir þörfum fólks getur það líka
komið í veg fyrir að aðrir notfæri sér
þig.
(iitp Naut ^
(20. apríl-20. maí) J
Líkur eru á misskilningi og þú ert
talin(n) bera ábyrgð á mistökum
annarra; Á sviði vinnu eða viðskipta
færðu framtíðarverkefni sem virðist
lofa góðu.
(/jMK Tviburar ^
(21. mai-20. júni) J
Hugsaðu ekki svona mikið um
sjálfa(n) þig, aðrir í kringum þig
halda að þeir séu teknir sem sjálf-
sagðir hlutir. Þú ættir að reyna að
foröast að falla í þessa gryfju.
Krabbi
(21. júní-22. júlí)
Persónuleg sambönd lenda undir
smásjánni, sérstaklega vináttusam-
band sem virðist hafa staðnað,
kannski vegna of mikils skyldleika
við fjölskylduna.
Ekki trúa öllu sem þér er sagt. Það
er kannski ekki um blekkingar að
ræða heldur atburði sem eru ýktir
stórlega. Vertu ekki fljótfær í inn-
kaupum.
(jtf Meyja N
(23. ágúst-22. sept.) J
Andrúmsloftið er truflandi og ekki
beint hjálplegt hjá þér snemma
morguns og töf verður á áætlunum
dagsins. Samskipti vega þungt hjá
þér í dag.
Eitthvað dularfullt er við fyrstu kynni
þín af málefni sem tengist ákveðn-
um aðilum. Farðu varlega í sam-
skiptum við ókunnuga. Andinn er
hins vegar góbur hjá þér sjálfri/um.
(XmO Sporðdreki^N
(23. okt.-21. nóv.) J
Þú ofmetnast á getu þína til ab
klára ýmis verk og tekur meira ab
þér en þú ræbur við. Þetta gæti
orðib mjög þreytandi dagur ef þú
skipuleggur ekki tíma þinn vel.
®Bogmaður 'N
(22. nóv.-21. des.) J
Nú er rétti tíminn til að þróa eða
nýta sér skapandi hæfileika. Vertu
samt ekki of upptekin(n) af áhuga-
málunum, það gæti ollið fjandskap
milli þeirra sem í kringum þig eru.
Steingeit
VjTTl (22. des-19. jan.) J
Þetta er góbur dagur til að koma nýj-
um hugmyndum á framfæri. En þab
er mikilvægt að veita smáatriðunum
athygli. Horfur á árangri í hagsýnum
málum eru góðar og hvetjandi.
:©
Eg ætla ekki í skólann
með tvær dósir af sperg-
ilkálsúpu og krukku af
smálauk á matarsöfn-
unina. Ég myndi
skammast mín fyrir það.
Kaupum kavíar. Það
hljómar svo flott.
Viltu í alvöru fara með
fiskaegg í skólann?
ssjtmjik
Eg er viss um að hinar mömm-
urnar láta krakkana sína ekki
velja á milli fiskaeggja
og spergil-
kálsúpu!
Þú veistl
að ég vil aldrei
vera eins og
rhinir.,
Q.
v.
O
©
Cfi
' Er hann manngerðin sem segir:
„Glasið er hálftómt" eða segir
hann: „Glasið er ekki alveg fullt"?
Hann er eiginlega manngerðin
sem segir: „Hvar er fjárans
þjónustustúlkan?"
Á léttu nótunum
Vínveíbar
Bindindisfrömubur var a& flytja ræbu. Hann komst m.a. svo ab orbi ab rétt væri ab taka hverja
einustu brennivínsflösku og henda henni í sjóinn, ábur en drukkib væri úr henni. Heyrbist þá ut-
an úrsal:
„Ég er þér alveg hjartanlega sammála."
Eftir ab bindindisfrömuburinn hafbi lokib máli sínu, labbabi hann til mannsins, sem svo vel hafbi
tekib undir orb hans og spurbi hann ab því hvort hann væri einnig bindindismabur.
„Nei, ég held nú síbur," svarabi karl þá, „ég stunda netaveibar og ein og ein flaska kæmi sér nú
vel þegar mabur er staddur í kulda og trekki úti á sjó."
Afmælisbarn
dagsins
A Fróni
Ljób dagsins
Myrkur og mjöll
Dátt leikur mjöllin vib myrkrib.
Og mjöllin svífur um víban geim,
uns hún fellur ab fangi jarbar.
Hugurinn leitar ab hamingjustundum
á hvítu torgi í mannlausum bœ.
Og fönnin verburab fjóluhvammi.
(Gylfi Gröndal)
Langtímaáætlanir sem snerta heim-
ilið eða velferb fjölskyldunnar eiga
eftir að rætast á ánægjulegan hátt.
Málefni barna og ungs fólks ætti
sérstaklega ab lofa góðu. Félagslífib
verður ánægjulegt eins og sumar-
fríið og þú gætir öblast vináttu ein-
hvers sem mun veita þér nýjan og
öðruvísi áhuga á lífinu.
Raubamelsölkelda
Rauöamelsölkelda er í Hnappa-
dalssýslu. Akfært er langleiðina
að ölkeldunni, en hún er ofan
vegar á milli bæjanna Ytri- Rauð-
amels og Höfba. Þetta er vatns-
mesta ölkelda á landinu.
Spakmælift
Gubsþjónusta
Kirkjugesturinn heldur ef til vill
að guðsþjónustunni sé lokið þeg-
ar hringt er út. En þá fyrst byrjar
hún. (Zeller)
&/
STORT
• Meb bankaræn-
ingjum
Ritari S&S tók í
síðasta mánuði
ótilneyddur
sumarfrí eins
og margir aðrir
landsmenn,
enda ekki
starfsmaður
fiskverkunarfyr-
irtækis heldur dagblaðs sem
senn skiptir um ham og lengir
heiti sitt um helming. Gúrkutíð
ríkir oft hjá fjölmiblum á þessum
tíma enda mátti heyra og lesa
fréttir daglega af því hvort bát-
urinn Mýrarfell frá Bíldudal væri
ofan- eba nebansjávar, rétt eins
og um stórmerkilegan kafbát
væri ab ræba. Haldiö var til Vík-
ur í skoöunarferb um Suðurland-
ib og svo mátti heyra í fréttum
daginn eftir ab peningasendingu
hefði verib stolib þar. Vá, við
höfbum verið „á vettvangi" á
sama tíma og bankaræningjarnir
en misst af stóra tækifærinu til
að vera fyrstur meb fréttina.
Fréttir af Norbmanninum jan
Fasting, sem ætlabi ab róa til
Noregs á kajak, vöktu einnig
furbu og undrun á því að honum
skyldi vera sleppt lausum. Ég
held ab þab væri öruggara ab
neita honum um landvistarleyfi
næst þegar hann birtist. Björgun
úr klóm ísbjarna hefbi átt ab
vera honum nægjanleg abvörun,
en sumir læra aldrei neitt!
• Loksins forsetafrú
Nýr forseti og
sameiningar-
tákn þjóbarinn-
ar mætir til
vinnu sinnar í
dag á Sóleyjar-
götunni í
Reykjavík.
Gaman hefbi
veriö ab skrifa svolítib um
„æskusyndir" forsetans en nú
stendur þjóbin væntanlega sem
órofa heild ab baki honum, ekki
síst vegna þess ab nú hafa ís-
lendingar loksins eignast for-
setafrú eftir 16 ára hlé, rétt eins
og abrar þjóbir sem vilja láta
taka sig alvarlega.
• Góba skemmtun!
Mesta ferba-
helgi ársins er
nú ab bresta á
meb tilheyr-
andi umferð,
fylleríi, slags-
málum, fjöl-
miblafári og
skemmtiatrib-
um, misjafnlega þreyttum. Stíga-
mót fá ekki fjármagn til ab
fylgjast meb því ab útúrdrukknar
stúlkur verbi ekki fyrir óbebnu,
nánu, líkamlegu sambandi, öbru
nafni naubgun. Besta vörnin er
hins vegar ab halda hópinn þétt
og örugglega, líkt og fjársafn
sem rekib er í rétt á haustin. Ekki
fer hjá því ab stundum er vilji
beggja til ab hafa náib samband
vib gagnstætt kyn, og stundum
vib þab sama, en samkynhneigb
hefur hlotib blessum lögjafar-
valdsins.
Að konur séu meb konum
kynlegt mér einatt líst,
en óléttar verba þcer ekki
afþví - svo mikib er víst.
Umsjón: Geir A. Gubsteinsson.