Dagur


Dagur - 17.08.1996, Qupperneq 11

Dagur - 17.08.1996, Qupperneq 11
Laugardagur 17. ágúst 1996 - DAGUR - 11 KÆRU VINIR! Af alhug þakka ég ykkur öllum sem heimsóttuð mig á 80 ára afmæli mínu 13. ágúst síðastliðinn og glöddu mig með skeytum, blómum og góðum gjöfum og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Hjartans kveðjur! JÓHANNES HARALDSSON, Dalvík. HVRIMA ehr BYGGINGAVERKTAKI . TRÉSMIÐJA Dalsbraut 1 • 600 Akureyri ■ Sími 461 2603 ■ Fax 461 2604 Smíðum htaskápa, baðinnréttingar, eldhúsinnréttingar og innihurðir Teiknum og gerum föst verðtilboð, þér að kostnaðarlausu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Björgvin segir að í garðinum sé að finna plöntur frá öllum heimshlutum og að mikið sé lagt upp úr því að hafa garð- inn fjölskrúðugan. Mynd: BG þá er frælistinn gefinn út og send- ur til 330 grasagarða, stofnana og einstaklinga sem Lystigarðurinn er í viðskiptum við.“ A vetuma eru spjaldskrárnar líka unnar en upplýsingar um þær 12-13000 tegundir sem í garðin- urn eru þarf að skrá gaumgæfilega niður svo hægt sé að fylgjast vel með öllu saman. Eins eru öll beð teiknuð upp og mikill tími fer einnig í að leita að nýjum tegund- um og panta þær síðan frá við- skiptavinum garðsins. Síðan hefj- ast sáningar og uppeldisstörf í gróðurhúsinu í byrjun mars. „Eftir að frælistinn er gefinn út fara pantanimar að berast. Sér- staklega er mikið pantað af ís- lensku flómnni, og þá helst háfjallategundunum. Af erlendum tegundum má nefna Prímúlur eða lykla af Steinbrjótsætt. Blásól er líka vinsæl og stundum skrifar ferðafólk sem komið hefur í garð- inn eftir henni sérstaklega. Það segir hana blárri héma á íslandi en annars staðar sem stafar sennilega af því að hér er hreint loft og lítil mengun. Eins er sumarið svalt og yfirleitt er betra fyrir gróðurinn að vaxa hægt og örugglega en að vaxa upp á skömmum tíma.“ Ekki er enn hægt að kaupa fræ eða plöntur beint í Lystigarðinum en Björgvin segist gjama vilja sjá slíkt í framtíðinni og þá eins veit- ingasölu sem gestir garðsins spyrji oft eftir. mgh Opnum í dag undír nýju nafni, með fulla búð af nýjum vörum. Tjörnina og brúna þekkja allir enda tilvalinn staður til að setjast niöur á eins og þessir krakkar fundu út. Mynd: mgh grannt með því hvenær öll af- brigðin þroska með sér fræ því reynt er að safna fræjum af öllum plöntum. Auk umhirðu Lystigarðsins vinnur starfsfólkið einnig að um- hirðu lóðar Fjórðungssjúkrahúss- ins á Akureyri og verkefnum sem tengjast landgræðslu og skógrækt. Að sögn Björgvins hefur garður- inn fengið plöntur frá t.a.m. Al- askasöfnun Óla Vals Hanssonar frá 1985 og úr seinni söfnunum sem gerðar hafa verið í Síberíu. Blásólin blárri á íslandi Björgvin segir marga ekki átta sig á vetrarstarfi garðsins en þá segir hann að mest sé að gera hjá sér. „Eftir söfnun fræja sem fram fer á sumrin og haustin þarf að hreinsa þau og búa til frælista, - þessi vinna endist fram til áramóta en VERKMENNTASKOLINN Á AKUREYRI Öldungadeild Verkmenntaskólans á Akureyri Innritun til náms á haustönn 1996, fer fram á skrifstofu skólans á Eyrarlandsholti 19, til 23. ágúst kl. 8-15. Opið er í hádeginu alla dagana. Innritunargjald, kr. 7.000, greiðist við skráningu. Kennsiugreinar: Tungumál, bókmenntagreinar, viðskiptagreinar, heil- brigðisgreinar, raungreinar, samfélagsgreinar, meist- araskóli. Upplýsingar í síma 461 1710 innritunardagana. Kennslustjóri öldungadeildar. VERKMENNTASKOLINN Á AKUREYRI Meistaraskóli Kennt verður samkvæmt nýrri námskrá fyrir iðn- sveina til meistaraprófs, ef næg þátttaka fæst. Námsefni verður sameiginlegt í öllum iðngreinum næstu önn. Kennt verður á kvöldin, kennsla hefst að jafnaði kl. 18.10. Námstími er breytilegur eftir iðngreinum, í flestum greinum þrjár til fjórar annir. Innritun hefst mánudaginn 19. ágúst og lýkur mánudaginn 26. ágúst.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.