Dagur - 17.08.1996, Blaðsíða 18

Dagur - 17.08.1996, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - Laugardagur 17. ágúst 1996 23.15 Ólympiumót fatlaðra. Ólympíumót fatlaðra fer fram í Atlanta 15. - 25. ágúst. Keppendur eru frá 120 þjóð- um og keppt er í 17 greinum. Á hverjum degi er tekið saman brot af því helsta af keppni dagsins. Þess má geta að tíu íslendingar keppa á mótinu. 23.35 Einn-x-tveir. Sýnt verða mörkin úr öllum leikjum fyrstu umferðar í ensku úrvalsdeildinni sem hófst um helgina. Þátturinn verður endursýndur á laugardag. 00.25 Dagskrárlok. 13.30 Mótorsport. Endursýndur þáttur frá mánudegi. 14.00 fþróttaþátturinn. Frá frjálsíþróttamóti í Zurioh 14. þ.m., einu hinna svonefndu Gullmóta. Umsjón: Samúel Öm Erlingsson. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Öskubuska. (Cinderella) Teiknimyndaflokkur byggður á hinu þekkta ævintýri. Þýðandi: Bjarni Hinriks- son. Leikraddir: Elva Ósk Ólafsdóttir, Kristján Franklín Magnús og Sigrún Edda Bjömsdóttir. 19.00 Strandverðir. (Baywatch VI) Bandariskur mynda- flokkur um ævintýri strandvarða í Kalifomíu. Aðalhlut- verk: David Hasselhof, Pamela Lee, Alexandra Paul, Dav- id Charvet, Jeremy Jackson, Yasmine Bleeth, Gena Lee Nolan og Jaason Simmons. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Hasar á heimavelli. (Grace Under Fire III) Ný syrpa í bandaríska gamanmyndaflokknum um Grace Kelly og hamaganginn á heimili hennar. Aðalhlutverk: Brett Butl- er. Þýðandi: Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. 21.10 Enduireisnarmaðurinn. (The Renaissance Man) Bandarísk bíómynd frá 1994 í léttum dúr. Maður nokkur, sem stendur höllum fæti í lífinu, iendir í þvi að kenna her- mönnum ýmislegt úr heimi bókmenntanna. Leikstjóri er Penny Marshall og aðalhlutverk leika Danny DeVito, Gregory Hines, Cliff Robertson og Ed Begley yngri. 23.20 Malbiksflan. (Asphaltflimmem) Þýsk sjónvarps- mynd frá 1994 sem segir frá ungmennum sem stela bfl og halda á vit ævintýranna. Leikstjóri er Johannes Hebend- anz og aðalhlutverk leika Thorsten Schátz, Fato Sengul og Oda Pretschner. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 00.40 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. 10.40 Hlé. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jakub. (Jakub) Leikin mynd fyrir böm. Myndin hlaut fyrstu verðlaun á kvikmyndahátíðinni Prix Jeunesse 1994. (Evróvision - TVP. 18.15 Þijú ess. (Tre áss) Týndi lykillinn. Finnsk þáttaröð fyrir böm. Sögumaður: Sigrún Waage. Þýðandi: Kristín Mántylá. (Nordvision - YLE. 18.30 Dalbræður. (Brödrene Dal) Leikinn norskur mynda- flokkur um þrjá skrýtna náunga og ævintýri þeirra. Þýð- andi: Matthías Kristiansen. (Nordvision - NRK. 19.00 Geimstöðin. (Star Trek: Deep Space Nine) Banda- rískur ævintýramyndaflokkur um margvísleg ævintýri sem gerast í niðumiddri geimstöð í jaðri vetrarbrautarinnar. Aðalhlutverk: Avery Brooks, Rene Auberjonois, Siddig E1 Fadil, Terry Farrell, Cinoc Lofton, Colm Meaney, Armin Shimerman og Nana Visitor. Þýðandi: Karl Jósafatsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Friðiýst svæði og náttúruminjar. Álftanes. Heim- ildarmynd eftir Magnús Magnússon. Texti: Amþór Garð- arsson. Þulur: Gunnar Stefánsson. Framleiðandi: Emmson film. Áður sýnt í nóvember 1993. 21.00 Hroki og hleypidómar. (Pride and Prejudice) Breskur myndaflokkur gerður eftir sögu Jane Austen. Að- alhlutverk leika Colin Firth, Jennefer Ehle, Ahson Stead- man og Susannah Harker. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.00 Helgarsportið. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 22.25 Sorti. (Dark Horse) Bandarísk sjónvarpsmynd um erfiðleika 14 ára stúlku við að ná fótfestu í lífinu. Leik- stjóri er David Hennings og aðalhlutverk leika Ed Begley yngri, Samantha Eggar, Mimi Rogers og Donovan Leitch yngri. Þýðandi: Ýn Bertelsdóttir. 23.40 Ólympiumót fatlaðra i Atianta. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. MÁNUDAGUR 19. ÁGÚST 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Leiðarljós. (Guiding Light) Bandarískur mynda- flokkur. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 18.45 Augiýsingatimi - Sjónvarpskringlan. 19.00 Brimaborgarsöngvaramir. (Los 4 musicos de Bre- men) Spænskur teiknimyndaflokkur um hana, kött, hund og asna sem ákveða að taka þátt í tónlistarkeppni í Brimaborg og lenda í ótal ævintýrum. Þýðandi: Sonja Di- ego. Leikraddir: Margrét Vilhjálmsdóttir, Valur Freyr Ein- arsson og Þórhallur Gunnarsson. 19.30 Beyldgróf. (Byker Grove) Bresk þáttaröð sem gerist í félagsmiðstöð fyrir ungmenni. Þýðandi Hrafnkell Óskars- son. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Kóngur i riki sinu. (The Brittas Empire) Ný syrpa úr breskri gamanþáttaröð um líkamsræktarfrömuðinn Brittas og samstarfsmenn hans. Aðalhlutverk leika Chris Barrie, Philippa Hayward og Michael Bums. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 21.10 Fljótið. (Snowy) Ástralskur myndaflokkur sem ger- ist um 1950 og lýsir þroskasögu ungs manns. Hann kynn- ist flóttamönnum frá striðshrjáðri Evrópu sem flykktust til Ástralíu til að vinna við virkjun Snowy River. Aðalhlutverk leika Bemard Curry og Rebecca Gibney. Þýðandi: Haf- steinn Þór Hilmarsson. 22.05 Mótorsport. Þáttur um akstursíþróttir. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 22.30 Tiðarspegill. Tilhvatar á 20. öld. Ný þáttaröð um myndlist, íslenska og erlenda. Umsjón: Bjöm Th. Björns- son. Dagskrárgerð: Valdimar Leifsson. 23.00 Ellefufréttir. ur ýmislegt á óvart í þessari framhaldsmynd um æskuár þrítugasta og fimmta forseta Bandaríkjanna, Johns F. Kennedy. Margt úr æsku hans er broslegt, annað hneyksl- anlegt og sitthvað er þar sorglegt að finna. Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Terry Kinney og Loren Dean. Síðari hluti er á dagskrá á morgun. 1993. 14.30 Handlaginn heimilisfaðir. (Home Improvement). 15.00 Eiskan, ég stækkaði bamið. (Honey, I Blew Up The Kid) Adam litli verður fyrir þeirri undarlegu reynslu að stækka margfalt hvenær sem hann kemst í samband við rafmagn. Þannig er ástandið orðið eftir að faðir hans hefur klúðrað enn einni uppfmningunni, geisla sem hefur þau áhrif á mólikúl að þau margfaldast að stærð. Disney mynd frá árinu 1992. 16.25 Leikhúslif. (Noises Off) Hópur viðvaninga fer með leiksýningu út um landsbyggðina og klúðrar öllu sem hugsast getur. Maltin gefur tvær og hálfa stjömu. 18.05 Listamannaskálinn. 19.0019>20. 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir. (America's Funniest Home Videos). 20.30 Góða nótt, elskan. (Goodnight Sweetheart). 21.05 Aðeins þú. (Only You) Bandarisk gamanmynd frá 1994 með Óskarsverðlaunahafanum Marisu Tomei (My Cousin Vinny) og Robert Downey jr. í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um hina mjög svo rómantísku Faith sem hefur lengið leitað að hinum eina rétta en aldrei fundið. Ellefu éra spurði hún andaglasið um nafn hans og fékk svarið Damon Bradley. Fjórtán ára fékk hún nákvæmlega sama nafn uppgefið hjá spákonu. Núna er hún að fara að gifta sig en deginum áður fær hún upphringingu frá manni sem kynnir sig sem Damon Bradley! Leikstjóri er Norman Jewison sem var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir mynd sína Moonstrack. 22.50 Maverick. Kúrekamyndirnar era þema Stöðvar 2 i ágúst og nú verður framsýnd kvikmyndin Maverick með Mel Gibson, Jodie Foster og James Garner í aðalhlutverk- um. Myndin fjallar um útsmogna fjárhættuspilara sem leggja allt að veði við pókerborðið. Aðalsöguhetjan, Bret Maverick, er rómantískur ævintýramaður og svikahrappur sem ferðast um villta vestrið og kemur sér í vandræði oft- ar en góðu hófi gegnir. Þær tvær persónur sem eiga eftir að hafa mest áhrif á lif hans era hin fagra Annabelle Bransford og fógetinn Zane Cooper sem virðist sjá aUa leiki Mavericks fyrir. Leikstjóri er Richard Donner en myndin var gerð árið 1994. 01.00 Villtar ástriður H. (Wild Orchid II) Sagan gerist á sjötta áratugnum og fjaUar um hina ungu og fögra Blue sem er seld í vændishús eftir að faðir hennar deyr. Aðal- hlutverk: Nina Siemaszko og Tom Skerritt. Leikstjóri: Zal- man King. 1991. Strangiega bönnuð bömum. 02.45 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 09.00 Baraaefni. 12.00 Fótbolti á fimmtudegi. 12.25 Neyðarlinan. (Rescue 911). 13.10 Lois og Clark. (Lois & Clark: The New Adventure). 13.55 New York löggur. (N.Y.P.D. Blue 2). 14.40 JFK: Bemskubrek. (JFK: Reckless Youth) Þá er komið að seinni hluta myndarinnar um æskuár þrítugasta og fimmta forseta Bandaríkjanna, Johns F. Kennedy. Aðal- hlutverk: Patrick Dempsey, Terry Kinney, Loren Dean og Yolanda JUot. LeUtstjóri er Harry Winer. 1993. 16.05 Handlaginn heimiiisfaðir. (Home Improvement). 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.00 Húsið á Sléttunni. (Little House On The Praire). 18.00 í sviðsljósinu. (Entertainment This Week). 19.00 Fiéttir og veður. 20.00 Morðsaga. (Murder One). 20.50 Samhijómur. (Perfect Harmony) Vönduð bandarisk sjónvarpsmynd frá 1991 um kynþáttafordóma í einkarekn- um drengjaskóla í Suður-KaróMnu á sjötta áratugnum. Nýr kórstjóri kemur að skólanum og hann þarf að velja for- söngvara fyrir útskriftardaginn. Tveir hvítir drengir koma helst tU greina en mörgum verður bragðið þegar athyghn beinist að nýnemanum Landy AUen sem er svertingi. Að- alhlutverk: Peter Scolari, Darren McGavin, Catherine Mary Stewart og Moses Gunn. LeUtstjóri: WUl MacKenzie. 22.25 Listamannaskálinn. (The South Bank Show) Breska leUckonan Vanessa Redgrave leysir frá skjóðunni í einlægu og skemmtUegu viðtaM við Melvyn Bragg. 23.20 Leið Cariitos. (CarMto’s Way) Fyrrverandi bófafor- ingi er látinn laus úr fangelsi eftir að hafa afplánað aðeins fimm ár af þrjátíu ára dómi. Hann hefur fengið góðan tíma tU að hugsa sinn gang og er ákveðinn í að lenda ekki aftur á bak við lás og slá. Aðalhlutverk: A1 Pacino, Sean Penn og Penelope Ann MUler. Leikstjóri: Brian De Palma. Malt- in gefur þrjár stjömur. 1993. Stranglega bönnuð böm- um. 01.40 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 19. ÁGÚST 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvaipsmarkaðurinn. 13.00 Sesam opnist þú. 13.30 Trúðurinn Bósó. 13.35 Umhverfis jörðina í 80 draumum. 14.00 Fjölskyldan. (The Perfect FamUy) Spennandi og átakanleg sjónvarpsmynd um tveggja bama móður og ekkju, Maggie, sem finnst hún hafa höndlað hamingjuna á ný þegar hún kynnist systkinunum Alan, sem er þús- undþjalasmiður, og Janice sem er þaulvön bamfóstra. En ekki er allt sem sýnist og Alan berst við fortíðardrauga sem geta kostað Maggie og dætur hennar Mfið. Aðalhlut- verk: Brace Boxleitner, Jennifer O'NeUl og Joanna Cassi- dy. 1992. Lokasýning. 15.35 Handlaginn beimilisfaðir. (Home Improvement). 16.00 Fréttir. 16.05 NúU 3. 16.35 Glæstar vonir. 17.00 Töfravagninn. 17.25 Frimann. 17.30 Furðudýrið snýr aftur. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.0019>20. 20.00 McKenna. Bandarískur myndaflokkur um McKenna-fjölskylduna sem leiðir borgarböm um ósnerta náttúrana í Idaho og þarf að greiða úr ýmsum vandamál- um sem upp koma. 20.50 Lögreglustjórinn. (The Chief). 21.45 Skilnaðurinn. (The Divorce) Ný heimUdarmynd um skUnað aldarinnar og hjónabandsmál Karls Bretaprins og Díönu prinsessu. MUdar vangaveltur hafa verið um það hver staða Díönu verði eftir skUnaðinn og hvaða áhrif hjú- skaparerjur skötuhjúanna hafi á viðhorf bresku þjóðarinn- ar tU konungsfjölskyldtumar. 22.30 Fjöiskyldan. (The Perfect FamUy). 00.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Amaldur Bárðarson flyt- ur. Snemma á laugardagsmorgni Þulur velur og kynnir tónUst. 7.31 Fréttir á ensku. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 8.50 Ljóð dagsins. (End- urflutt kl. 18.45). 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grandu. Þáttur um náttúrana, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurfluttur annað kvöld kl. 19.40). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Með sól í hjarta. Létt lög og leikir. Umsjón: Anna Pálína Ámadótth. (Endurfluttur nk. föstudagskvöld). 11.00 í vikulokin. Um- sjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. Fréttaþáttur í umsjá fréttastofu Útvarps. 13.30 í deigl- unni. Á léttu nótunum með norðlenskum Mstamönnum. Umsjón: Amar Páll Hauksson. (Frá Akureyri). 15.00 Tón- Mst náttúrannar. „Þú stjaman min við skýjaskaut". Um- sjón: Una Margrét Jónsdótth. (Einnig á dagskrá á mið- vikudagskvöld). 16.00 Frétth. 16.08 ísMús 1996. Tónleikar og tónMstarþættir Ríkisútvarpsins. Americana - Af amer- ískri tónhst. Bandariska tónskáldið WilMam H. Harper kynnh nútimatónlist frá Bandaríkjunum. Fyrsti þáttur af sex. Umsjón: Guðmundur EmMsson. 17.00 Hádegisleikrit vikunnar endurflutt, Regnmiðlarinn efth Richard Nash. Þýðing: Óskar Ingimarsson. Leikstjóri: Jón Sigurbjörns- son. Fyrri hluti. 18.00 Standarðar og stél. CharMe Haden Quartet West, Ella Fitzgerald og Joe Pass, Freddie Hub- bard, Deep River Quartet o.fl. leika og syngja. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun). 18.48 Dánarfregnh og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnh. 19.40 Sumarvaka. Umsjón: Sigrún Björns- dótth. 21.00 Heimur harmónikunnar. Umsjón: Reynir Jón- asson. (Áður á dagskrá sL miðvikudag). 21.40 Úrval úr kvöldvöku: „Er hó?“. Lesið úr bók Jónasar Ámasonar Vet- umóttakynur. Umsjón: Pétur Bjamason á ísafhði. (Áður á dagskrá í júM 1995). 22.00 Frétth. 22.10 Veðurfregnh. 22.15 Orð kvöldsins: Hrafn Harðarson flytur. 22.20 Út og suður. AtM Heimh Sveinsson tónskáld segh frá Flatey og Flateyjarferðum. Umsjón: Friðrik PáU Jónsson. (Áður út- varpað 1986). 23.00 Dustað af dansskónum. 24.00 Frétth. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns - Veðurspá SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 8.00 Frétth. 8.07 Morgunandakt: Séra Ragnar Fjalar Lárasson prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra flyt- ur. 8.15 TónMst á sunnudagsmorgni. 8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45). 9.00 Frétth. 9.03 Stundarkom í dúr og moU. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 10.00 Fréttir. 10.03 Veður- fregnh. 10.15 „Með útúrdúram til átjándu aldar". Pétur Gunnarsson rithöfundur tekur að sér leiðsögn tU íslands átjándu aldar. (Endurflutt nk. miðvikudag kl. 15.03). 11.00 Messa í Miðdalskirkju í Laugardal. Séra Rúnar Þór EgUs- son prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádeg- isfrétth. 12.45 Veðurfregnh, auglýsingar og tónlist. 13.00 Lögin úr leikhúsinu. Frá dagskrá í KaffUeUthúsinu í nóv- ember á síðasta ári. ÞorkeU Sigurbjömsson kynnh leik- hússmússík sína, Caput leUrur og Sverrir Guðjónsson syngur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 14.00 Svipmyndh úr lífi konu á 19. öld. Af Sigríði Pálsdóttur frá HaUfreðarstöð- um . Umsjón: Erla Hulda HaUdórsdótth. Lesari með um- sjónarmanni: Edda Arnljótsdótth. 15.00 Þú, dýra Mst. Um- sjón: PáU Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. þriðjudagskvöld kl. 20.00). 16.00 Frétth. 16.08 Vinir og kunningjar. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. (Endurflutt nk. fimmtu- dag). 17.00 TjónVakinn 1996. ÚrsMtakeppni: Fyrsti kepp- andi af fimm: Miklos Dalmay. Umsjón: Guðmundur EmUs- son. 18.00 Smásagnasafn Ríkisútvarpsins 1996. „Heim- koma frá Stalingrad" efth Guðjón Sveinsson. Höfundur les. „Khkjugarðurinn" efth Freyju Jónsdóttur. Lesari: Kristján Franklin Magnús. (Endurflutt nk. föstudagsmorg- un). 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun). 18.50 Dánarfregnh og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnh. 19.40 Út um græna grandu. Þáttur um nátt- úrana, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðar- dótth. (Áður á dagskrá í gærmorgun). 20.30 Kvöldtónar. TónMst efth Antonín Dvorák. 21.10 Sumar á norðlenskum söfnum, hugað að fortíð og nútíð með heimamönnum. Umsjón: Hlynur Hallsson. (Áður á dagskrá sl. þriðjudag). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnh. Orð kvöldsins: Hrafn Harðarson flytur. 22.30 TU aUra átta. Tónhst frá ýmsum heimshomum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Áður á dag- skrá sl. miðvikudag). 23.00 í góðu tómi. Umsjón: Hanna G. Sigurðardótth. (Endurflutt annað kvöld). 24.00 Frétth. 00.10 Stundarkom í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnús- sonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Næturút- varp á samtengdum rásum tU morguns - Veðurspá MÁNUDAGUR 19. ÁGÚST 6.45 Veðurfregnh. 6.50 Bæn: Séra Amaldur Bárðarson flyt- ur. 7.00 Frétth - Morgunþáttur Rásar 1. 7.30 FréttayfirMt. 7.31 Frétth á ensku. 8.00 Frétth - „Á níunda timanum", Rás 1, Rás 2 og.Fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 FréttayfirUt. 8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45). 9.00 Fréttir. 9.03 LaufskáUnn. Afþreying og tónMst. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri). 9.38 Segðu mér sögu, Gúró efth Anne-Cath Vestly. Margrét ÖmóMsdótth les þýðingu sina (13). (Endurflutt kl.19.40 í kvöld). 9.50 Morgunleikfimi með HaUdóra Bjömsdóttur. 10.00 Frétth. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. Þrír þætth úr Sig- urði Jórsalafara ópus 56 efth Edvard Grieg. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ema Amardótth og Jón Ásgeh Sigurðsson. 12.00 Fréttayfiriit á hádegi. 12.20 Hádegisfrétth. 12.45 Veðurfregnh. 12.50 AuðMndin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnh og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit ÚtvarpsleUchússins, Regnmiðlarinn efth Richard Nash. Þýðing: Óskar Ingimarsson. LeUcstjóri: Jón Sigurbjömsson. Sjötti þáttur af tíu. LeUcendur: Sigurð- ur Karlsson, Róbert Amfhmsson, Hjalti Rögnvaldsson, Steinunn Jóhannesdótth, Arnar Jónsson og Helgi Skúla- son. (Frumflutt árið 1977). 13.20 Hádegistónleikar. Luci- ano Pavarotti syngur ítölsk lög og óperaaríur. 14.00 Frétt- h. 14.03 Útvarpssagan, Galapagos efth Kurt Vonnegut. Þorsteinn Bergsson þýddi. Pálmi Gestsson les (6). 14.30 Miðdegistónar. Sönglög efth August Söderman. 15.00 Frétth. 15.03 Aldarlok - Sýnt í tvo heimana. Þáttaröð um bókmennth innflytjenda og afkomenda þeirra. Þriðji þátt- ur af fimm. Umsjón: Rúnar Helgi Vignisson. (Endurfluttur nk. föstudagskvöld). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. Umsjón: HaMdór Hauksson. (Endurtekið að loknum fréttum á miðnætti). 17.00 Frétth. 17.03 Þau völdu ísland. Rætt við nýbúa frá Noregi. Umsjón: Sigrún Stef- ánsdótth. (Endurfluttur þáttur). 17.30 AUrahanda. Ragnar Bjamason syngur með hljómsveit Svavars Gests. 17.52 Umferðarráð. 18.00 Frétth. 18.03 Víðsjá. Hugmyndir og Msth á Mðandi stund. Umsjón og dagskrárgerð: Ævar Kjartansson og Áslaug Dóra EyjóMsdótth. 18.35 Um dag- inn og veginn. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun). 18.48 Dánarfregnh og auglýsingar. 19.00 Kvöld- frétth. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnh. 19.40 Morgun- saga barnanna endurflutt. 20.00 Mánudagstónleikar í um- sjá Atla Heimis Sveinssonar. „Art of the States". 21.00 í góðu tómi. FjaMað um hús og borgarskipulag. Umsjón: Hanna G. Sigurðardótth. (Áður á dagskrá í gær). 22.00 Frétth. 22.10 Veðurfregnh. 22.15 Orð kvöldsins: Hrafn Harðarson flytur. 22.30 Kvöldsagan, ReimleUcinn á Heiðar- bæ efth SeUnu Lagerlöf. GísM Guðmundsson þýddi. Þór- unn Magnea Magnúsdótth (4:9). 23.00 Samfélagið í nær- mynd. Endurtekið efni úr þáttum Mðinnar viku. 24.00 Frétth. 00.10 Tónstiginn. Umsjón: HaUdór Hauksson. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi). 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tU morguns. Veðurspá LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST RÁS 28.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 9.03 LaugardagsUf. Umsjón: HrafnhUdur HaUdórsdótth. 12.20 Hádegisfrétth. 13.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. Umsjón: Helgi Péturs- son og Valgerður Matthíasdótth. 15.00 Gamlar syndh. Umsjón: Árni Þórarinsson. 16.00 Fréttir. 17.05 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöld- frétth. 19.30 Veðurfrétth. 19.40 MiUi steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfrétth. 20.30 VinsældaUsti götunnar. Um- sjón: Ólafur PáU Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veður- fregnh. 22.15 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Ævar Örn Jós- epsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvakt Rásar 2 tU kl. 02.00 - heldur áfram. 01.00 Veðurspá - morguns. 02.00 Frétth. 04.30 Veðurfregnh. 05.00 Frétth og frétth af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Frétth og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 07.00 Morguntónar. 7.31 Frétth á ensku. 08.00 Frétth. 08.07 Morguntónar. 09.00 Frétth. 09.03 Gamlar syndh. Umsjón: Ámi Þórarinsson. (Endurtekinn þáttur). 11.00 Úr- val dægurmálaútvarps Mðinnar viku. 12.20 Hádegisfrétth. 13.00 Bylting bítlanna. Umsjón: IngóMur Margehsson. 14.00 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 15.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser. 16.00 Frétth. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfrétth. 19.32 MiUi steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfrétth. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Djass í Svíþjóð. Umsjón: Jón Rafnsson. 22.00 Frétth. 22.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfh næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum tU morguns - Veðurspá - Næturtónar á samtengdum rásum tU morguns. 02.00 Fréttir. 03.00 Úrval dægurmálaútvarps. (Endurtekið frá sunnudagsmorgni). 04.30 Veðurfregnh. 05.00 Frétth og frétth af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Frétth og frétth af veðri, færð og flugsamgöngum. MÁNUDAGUR 19. ÁGUST 6.00 Frétth. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnh. 7.00 Frétth - Morgunútvarpið - Leifur Hauksson og Björn Þór Sigbjömsson. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Frétth - „Á nrunda tímanum" með Fréttastofu Útvarps: 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 9.03 LísuhóU. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.00 FréttayfirMt - íþróttir. íþróttadeUdin mætir með nýjustu frétth úr íþróttaheiminum. 12.20 Hádegisfrétth. 12.45 Hvíth máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdótth. 16.00 Frétth. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Kristín Ólafsdóttir, Sigfús Ehíkur Arnþórsson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smámál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Frétth - Dagskrá. 18.00 Frétth. 18.03 ÞjóðarsáMn - Þjóð- fundur í beinni útsendingu. Héraðsfréttablöðin. Fréttarit- arar Útvarps Mta í blöð fyrh norðan, sunnan, vestan og austan. Síminn er 568 60 90.19.00 Kvöldfrétth. 19.32 MUli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfrétth. 20.30 Rokkland. Umsjón: Ólafur PáU Gunnarsson. (Endurtekið frá sunnu- degi). 22.00 Frétth. 22.10 Á hljómleikum. Umsjón: Andrea Jónsdótth. 24.00 Frétth. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum tU morguns - Veður- spá. Næturtónar á samtengdum rásum tU morguns. 01.30 Glefsur. 02.00 Fréttir - Næturtónar. 03.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnh. 05.00 Frétth og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Frétth og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp - LANDSHLUTA- ÚTVARP ÁRÁS2- Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.