Dagur - 17.08.1996, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Laugardagur 17. ágúst 1996
Svandís Þóroddsdóttir er meðglænýja vöru á sýningunni en hún er
þar að kynnafatnað sem gerður er úr ullfrá verksmiðjunni Foldu sem
aðallega hefur verið notuð í áklæði. Fatnaðurinn erhluti aftilrauna-
verkefnisem Svandís hefur unnið að í vetur en húnfékk styrkfrá at-
vinnumálanefnd Akureyrarbæjar til verksins. Auk ullarjakkanna sem
Svandís er hér að leggja síðustu hönd á er hún með bamafatnað.
mgh/Myndir: BG
Kaffihlaðborð
Síðasta kaffihlaðborðið
verður sunnudaginn 18. ágúst.
Hægt er að panta fyrir hópa.
Gisting.
Verið velkomin!
Gistiheimilið Engimýri í Öxnadal,
sími 462 6838.
Einbýlishúsið Sólbrekka 5
á Húsavík er til sölu
Húsið er 2 hæðir, 113 fm. hvor hæð, með inn-
byggðum bílskúr. Snjór ekki vandamál. Húsið er í
leigu og er til sýnis ef óskað er.
Upplýsingar gefur Þorbjörn Sigvaldason, Hraun-
bæ 36, Reykjavík, sími 587 1512 á kvöldin.
Frá GalleríBardúsu á Hvammstanga voruJjórar konur að sýna handverk sitt
ogselja. Hér sjást þær Gréta Jónsdóttir, Kolbrún Karlsdóttir og Edda Hrönn
Gunnarsdóttir önnum kafnar við að koma öllu sem haganlegastfyrír í básn-
um. Á myndina vantar Ingibjörgu Karlsdóttur. Bardúsumarem aðallega með
keramik, vömr úr endumnnum pappír og steinakarla.
Handíð,
handiðn
og hand-
verk að
Hrafnagili
Bás heitirBjörg, Friðríka og
Sigrún ogþarselja þrírAk-
ureyríngar handverk sitt.
Björg Eiríksdóttir, semhér
sést, er aðallega með litla
kransa úr íslenskum jurtum
oggrasi og muni úr trölla-
deigi. Einnig er í básnum
svonejht „sveitasetursfönd-
ur“ sem er að sögn Bjargar
saumaðar vömr úr köflóttu
kántrýejhi. Björg tók þátt í
sýningunni (fyrra ogþá
seldist allt upp hjá henni.
Áslaug Benediktsdóttir úr
Reykjavík er ásamt systur sinni
Björgu Benediktsdóttur með bás
áHandverki '96 áHrafnagili um
helgina. Björg er búsett á Akur-
eyri og hefurgert dúkkur og leir-
muni í mörg ár. Áslaug, sem hér
sést, býr til skartgrípi úr hraun-
molum oghvítum steinum sem
húnfinnur í náttúmnni. Hún
hefurþó aðallega lagtstund á
myndlist og á sýningunni er hún
með vatnslitamyndir og leirgrím-
ur. Áslaug notar líka tækifæríð
til að kynna bók sem hún tók
saman ogsem Iceland Review
gefur út. Þetta er matreiðslubók
með íslenskum uppskriftum sem
gefin er út á dönsku, ensku og
þýsku. Hugmyndina fékk Áslaug
þegar dóttir hennar var skipti-
nemi íBandaríkjunum ogfiöl-
skyldan sem hún bjó hjá varð
uppiskroppa með uppskriftir.