Dagur - 24.08.1996, Blaðsíða 14

Dagur - 24.08.1996, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 24. ágúst 1996 Upplýsingar um Gömlu myndina Undanfarin ár hefur á hverjum laugardegi birst Gamla myndin í helgarblaði Dags. Fólk er beðið að hafa samband við ljósmyndadeild Minjasafnsins á Akureyri og nafn- greina þá á myndunum sem það kann að þekkja. Arangurinn hefur jafnan verið góður og í mörgum til- fellum hafa glöggir lesendur nafn- greint öll andlitin á myndunum. Þetta hefur ótvírætt heimildagildi og hefur birting myndanna í Degi verið Minjasafninu ómetanleg. Samkvæmt upplýsingum Minjasafnsins hafa eftirfarandi upplýsingar borist safninu um myndimar sem birst hafa á undan- fömum mánuðum: M3-1405 - birting 27. apríl 1996: Þrír karlmenn - allir óþekktir. M3-1404 - birting 4. maí 1996: Tilefnið er saumanámskeið á Ak- ureyri hjá Dýrleifu Pálsdóttur, lfk- legatekin 1928. 1. Jóhanna (ekkert föðurnafn) 2. Guðrún (ekkert föðumafn) 3. Margrét Sigurjónsdóttir 4. Margrét frá Patreksfirði (ekkert föðurnafn) 5. Guðlaug Stefánsdóttir 6. Ragnheiður Sigfúsdóttir 7. Dýrleif Þorsteinsdóttir (Dolla frá Langanesi) 8. Sigríður Sigurðardóttir (bjó í Hörgárdal) 9. Hrefna (ekkert föðumafn) 10. Kristín Guðmundsdóttir, saumakona 11. Dýrleif Pálsdóttir, saumakona 12. Sigrún Ingimarsdóttir, frá Litla-Hóli 13. Oddný frá Patreksfirði (ekkert föðumafn) 14. Sigurbjörg Steingrímsdóttir 15. Páll Arason (sonur Dýrleifar) 16. Guðný Aradóttir (dóttir Dýrleifar) 17. (Anna)? M3-510 - birtist 18. maí 1996: Tilefnið er konur sem unnu í fisk- verkun - sennilega hjá Höepner 1926-1930. 1. Kristín (móðir Steindórs frá Hlöðum) 2. Sigríður (Hóseasdóttir)? 3. Kristbjörg Sveinsdóttir 4. Halldóra (sennilega móðir Skapta Jóhannssonar) 5. Sigríður (ekkert föðumafn) 6. Matthildur (Sveinsdóttir) 7. Helga Hallgrímsdóttir 8. Kristín (ekkert föðumafn) 9. Jósefína Þorleifsdóttir 10. Kristjana Jónsdóttir 11. Helga Ármann Jónsdóttir M3-504 - birtist 25. maí 1996: Tilefni; kona og tvö böm - öll óþekkt. M3-475 - birtist 1. júní 1996: Þrjár stúlkur - allar óþekktar. M3-481 - birtist 8. júní 1996: Þrjár konur - afkomendur Stefáns í Fagraskógi. 1. Ragnheiður Valgarðsdóttir, handvinnukennari 2. Ragnheiður Guðmundsdóttir frá Glæsibæ 3. Ragnheiður Ámadóttir, hjúkmnarfræðingur 4. Ragnheiður Stefánsdóttir 5. Ragnheiður Jónsdóttir 6. Ragnheiður Valdimarsdóttir M3-472 - birtist 15. júní 1996: Mynd af systkinum: 1. Magnús Guðjónsson, skipstjóri 2. Sigurlaug Guðjónsdóttir 3. Jón Guðjónsson, skipstjóri M3-458 - birtist 22. júní 1996: Hjón með bam - óþekkt. M3-421 - birtist 29. júní: Hjón með bam. 1. Oddur Bjamason 2. Sigríður Oddsdóttir 3. Guðrún Jónsdóttir M3-453 - birtist 6. júlí 1996: Fjölskyldan á Birtingsstöðum. 1. Anna Jónsdóttir 2. Ragnheiður Jónsdóttir 3. Ferdinand Jónsson 4. Sólveig Jónsdóttir 5. Friðrikka Jónsdóttir 6. Kristín Jónsdóttir 7. Jón Ferdinandsson 8. Hólmfríður Jónsdóttir M3-447 - birtist 13. júlí 1996: Saumanámskeið hjá Onnu J. Magnúsdóttur. 1. Óþekkt. 2. Guðný Sigríður Benediktsdóttir 3. Sigurbjörg Snæbjarnardóttir 4. Friðrikka Pálsdóttir 5. Óþekkt 6. Vilhelmína Baldvina Jónsdóttir 7. Sigríður Bjömsdóttir 8. Lilja Jósefína Pálsdóttir 9. Anna Magnúsdóttir 10. Sigríður Guðmundsdóttir 11. Jóhanna Jóhannsdóttir (fósturdóttir Önnu) M3-420 - birtist 20. júlí 1996: Þrír menn. 1. Óþekktur 2. Ari Guðmundsson 3. Jóhann Hafstein M3-393 - birtist 27. júlí 1996: Fjölskyldan á Leyningi í Saurbæj- arhreppi. 1. Valdimar Jónasson, sjómaður 2. Þórhallur Jónasson, bifreiðastjóri 3. Árni Ferdinand Jónasson 4. Sigurliði Jónasson, bifreiðastjóri 5. Hermann Jónasson, bifreiðastjóri 6. Hörður Jónasson 7. Jónína Rósa Jónasdóttir Olsen 8. Lilja Jónasdóttir 9. Þrúður Margrét Valdimarsdóttir 10. Jónas Tómasson 11. Guðbjörg Fanney Jónasdóttir M3-376 - birtist 3. ágúst 1996: Bamaskólinn á Akureyri 5. bekk- urB 1916-1917. 1. Gestur Pálsson 2. Guðrún Halldórsdóttir 3. Kristján Magnússon 4. Karlotta Friðriksdóttir 5. Bjöm Einarsson 6. Ida Guðbjömsdóttir 7. Jón Sigurðsson (Austmar) 8. Emma Bebensee 9. Freyja Kristjánsdóttir 10. Ásta Magnúsdóttir 11. Herbert Jónsson 12. Hermína Sigurgeirsdóttir 13. Halldóra Bjarnadóttir, skólastjóri 14. Ingimar Eydal, kennari 15. Hildigunnur Oddgeirsdóttir 16. Vilborg Pálsdóttir 17. Bjöm Halldórsson 18. Bára Sigurjónsdóttir M3-374 - birtist 10. ágúst 1996: 3. Sigríður Davíðsdóttir 4. Oda Schiöth 7. Agneta Tryggvadóttir 10. (vantar fornafn) Friðriksson 12. Áage Schiöth 14. Theodór Lilliendahl 15. Kristján Sigurðsson, Dagverðareyri, kennari 17. Láms Rist, kennari 18. Magnús Einarsson, kennari 19. Halldóra Bjamadóttir, skólastjóri 20. Ingimar Eydal, kennari 21. Páll Árdal, kennari 24. Sigurveig? 28. Eggert Stefánsson M3-366 - birtist 17. ágúst 1996: 1. Kristín Þór 2. Inga Þór (eiginkona sr. Þórarins Þór) 3. Kristín Þór (gift Amaldi Þór) 4. Guðrún Ólöf Þór 5. Hulda Stefánsdóttir 6. Séra Þórarinn Þór 7. Arnaldur Þór 8. Þórarinn Bjömsson „Halló, halló. Gaman, gaman. Nú er ég búinn að heimsœkja fullt af stöð- um sem ég vissi ekki að vœru til.“ 6AMLA MYNDIN M3-361 Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/ Minjasafnið á Akureyri Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags þekkja ein- hvem á þeim myndum sem hér birtast eru þeir vinsamlegast beðnir að snúa sér til Minja- safnsins, annað hvort með því að senda bréf í pósthólf 341, 602 Akureyri eða hringja í síma 462 4162 eða 461 2562 (símsvari).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.